Vísir - 20.07.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1939, Blaðsíða 1
29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 20. júlí 1939. 163. tbl. „7 löOrungar“ Ljómandi skemtileg og fyndin UFA-gamanmynd. Aðalhlutv. leika hinir frægu og vinsælu leikarar: 3 herbergja íbúð helst í vesturbænum, óskast 1. okt. (Fyrirframgreiðsla getur komið til greina). Tilboð, merkt: „X“, sendist Visi. Lilian Harvey og Willy Fritsch. Hraflferðir STEINDÖRS Til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík alla Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. Frá Akureyri alla Mánudaga, fimtudaga, laugardaga. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyr- ar. Sími nr. 260. M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Blfrciðastöð NTEI MMÍKS SímarNr. 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. KONSUM - súkkulaði hinna vandlátu. Fæst í öllum aöalverslun- um landsins. llraðferðir B. S. A. Allsi ilaga nema íiKÍniMlaga um Akrane§ og Borgarnc§. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifreiöastöd Akureyrap. Nýk oinið: Record járnheflar, allar stærðir og gerðir. Tréheflar, allar stærðir og gerðir, þar á meðal: Nótheflar, Grunn- heflar, Skrúbbheflar, Falsheflar, Gluggaheflar, Tann- heflar, Sagir frá bestu verksmiðju Englands. Margar gerðir og stærðir. Þvingur, allar stærðir. Hefilbekks- skrúfur og Bekkhakar, Smekklásar, góð tegund. Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt. Verzl. B. H. Bjarnason EIMSKIPAFÉLAGIÐ „ÍSAFOLD“ H.F. E.s. „Edda“ hleður dagana 10.—17. ágúst stykkjavöru í GENOA, LIVORNO og NEAPEL til REYKJAVÍKUR. Upplýsmgar gefur: GUNNAR GUÐJÓNSSON, skipamiðlari. Sírnar: 2201 & 5206.. Umboðsmenn á öllum stöðunum eru: NORTHERN SHIPPING AGENCY- Símnefni: „Northship“. V(élsaumaðir dömuhanskar nýkomnir. — Gott úrval. VERKSMIÐJUÚTSALAN GEFJUN - IÐUNN Áðalstræti. Aeikföiigr Bílar frá 0.85—12.00 Skip frá 0.75— 7.25 Húsgögn frá 1.00— 6.25 Töskur frá 1.00— 4.50 Sparibyssur frá 0.50— 2.65 Smíðalól frá 1.35— 4.50 Kubbakassar frá 2.00— 4.75 Perlufestar frá 1.00— 4.50 Spil ýmisk. frá 1.50—10.00 Armbandsúr frá 1.25— 2.50 Hringar frá 0.75— 1.00 Dátakassar frá 1.00— 4.50 Dátamót frá 2.25—- 6.00 Göngustafir frá 0.75— 1.50 og ótal margt fleira. K. finarsson & BjÐrnsson, Bankastræti 11. Sumar- bústaöur á fallegum stað óskast til leigu um mánaðamótin. -— Sími: 4376 og 5202. HEFI OPNAÐ Saumastofu fyrir allskonar kvenfatnað. KJARTAN BRANDSSON. Strandgötu 33. Hafnarfirði. Simi: 9039. Kalda trélímið er komið Verðið mjög lágt. VERZL. B. H. BJARNASON. Han§kar Höfum fengið mjög fall- eg ný model. Fást aðeins í Ver§l. C<iillfo§§ Austurstræti 1. Hú§ til sölu. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON lögfræðingur. Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 5332. Annast kaup og sölu fast- eigna. II lí * Nýtísku steinhús til sölu. Uppl. lijá Haraldi Guðmundssyni Hafnarstræti 15. Simar: 5415 og 5414 heinia. Niðursuðu- glösin eru komiu VERZL. B. H. BJARNASON. Tomatar Gulrætnr Hcýktiii* raiiðniagi visirv VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bíó. Óvenju spennandi og vel gerð lögreglumynd, eftir sögunni „The lone Wolf in Paris“, sem er ein viðlesn- asta sakamálasaga sem nú er á bókamarkaðinum. Aðalhlutverk leika: FRANTZ LEDERER og FRANCES DRAKE. Aukamynd: Kröftugar lumrnur, skopmynd, leikin af ANDY CLYDE. Notið ávall PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.f Stockholm. Spanleytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavík. Með gjafverði bækur Guðmundar Kambans, Jónasar Hallgrímssonar, Guðmundar F riðj ónssonar, Einars H. Kvaran, Gunnars Gunnarssonar, Tlieódórs Friðrikssonar, og Steplians G. Stephanssonar. BÓKABÚÐ VESTURBÆJAR Vesturgöut 21. FJELAGSPRENTSMfÐJllNNAR Ö£STlfc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.