Vísir - 20.07.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 20.07.1939, Blaðsíða 3
VISIR Skallagrímur aflahæsta skip síldveiðiflotans. Litil sílilveidi sem Niemliar. Vísir átti tal við skrifstofu Síldarverksmiðja rikisins i morg- un og fékk þær upplýsingar, að aflinn, sem verksmiðjur ríkis- ins hefði tekið við, næmi nú 165.000 málum. Að eins eitt síldarskip var á Siglufirði í morgun, en frá því á miðnætti síðastliðnu liafa að eins komið inn 3 skip með sam- tals dálítið á annað þúsund mál. ‘Skipin, sem flest lialda sig laustur frá, munu hafa fengið ilítið í gær. Sunnan átt er og talsverður dtaldi. Fi*á Hjalteyri. Skallagrímur kom til Hjalt- eyi'ar í gær með 302 mál og Gyllir með 1750. Hjalteyrarverksmiðj an hefir nú fengið 72.000 mál. Cj Aflahæsta skip flotans. Skallagrímur er nú aflahæsta skip flotans með 6390 mál, en þar næst kemur Gyllir með 5139 mál. Það hefir að kalla alveg tek- ið fjrir veiði í hili, en veður er sagt batnandi, lieldur að hlýna og von um veiði. Níldveiðariiiii' fi'si Akrane§i. Akranesi í dag. Frá fréttar. Vísis. Hlé hefir verið á síldveiðun- um nokkra daga, vegna þess að sílclin mun nú vera að hrygna. Hafa bátarnir allir, sem þessa veiði hafa stundað, verið tekn- ir upp til aðgerða. En nú er hú- ið að setja þá fram aftur og eru þeir að búa sig á veiðar. Munu .þeir sennilega fara út næstu daga. Og uiii mánaðamót verð- ur svo farið að salta síld hér, en það sem veiðast kann þangað til verður látið í bræðslu. i ^Selfoss" lcom hér við á sunnudags- morguninn og lók 150 tunnur af söltuðum þorskflökum, sem fara eiga á Hollands-markað. Frjr. Skipasmíðar á Akranesi. Akranesi, 19. júii 1939. Síðan lokið var viðgerðinni á „Fagranesi“ i vor, hefir hvert skipið á fætur öðru verið tekið upp i Slippinn hér og fram- kvæmdar á þeim meiri og minni breytingar. Umsvifamest var viðgerð á m.b. „Hrefnu“, (eign Þórðar Ásmundssonar út- gerðarmanns), sem lengd var um IOV2 fet, eða stækkuð um 8 rúmlestir og treyst öll i sam- ræmi við það. Hún er nú 42 smálestir að stærð og sem nýtt skip. Nú er fyrir nokkru byrjað að smíða stærðar slcip á skipa- smíðastöðinni. Lætur Ytri- Akraneshreppur smiða skipið, og hefir fengið til þess styrk úr Fiskimálasjóði, en Bergþór Guðjónsson á Ökrum, sem ver- ið hefir skipstjóri á m.b. „Vík- ing“ — hinn mesti aflagarpUr — hefir fest kaup á skipinu fullsmíðuðu. Er svo til ætlast, að þetta skip verði 50—55 smálestir að stærð og á að vera í því 150 liesta dieselvél. Er þegar búið að leggja kjöl og reisa stefni, og er byrjað að reisa bönd. Verður skipið alt úr eik, 65 fet að lengd yfir stefni, 16% fet á breidd og 8 fet á dýpt. Trésmiðir á Akranesi, þeir hinir sömu, sem framkvæmdu breytinguna á „Fagranesi“ hafa telcið að sér smíði á þessu skipi í lákvæðisvinnu, og eiga þeir að skila þvi altilbúnu fvrir 15.000 krónur, — fyrir áramótin næstu. Yfirsmiður er Eyjólfur Gisla- son skipasmiður frá Reykjavik. Bragi koni frá Þýskalandi í gær. Fór skipið í síldarflutninga frá Akra- nesi. Næsta styrjöld og benzín- íramleiðslan i heiminum. «r- Ofríðarhættan minni en ella vegna tak- markaðra birgða ítala og Þjóðverja. Ein af þeim spurningum, sem stjórnmálamennirnir í Bret- landi og Frakklandi eru að reyna að finna svar við, er: „Geta Þjóðverjar og Italir komist hjá að flytja inn bensín, með því að framleiða olíu og bensín úr kolum?“ — Þetta ér mjög mik- ilvægt atriði, sem stjórnmálamennirnir hafa augun á í stjórn- mála-athugunum sínum og áformum. Framleiðsla Þjóðverja á bensíni úr steinkolum og brúnkolum. Þjóðverjar og Italír leggja sig frarn til þess að framleiða eins mikið af olíu og bensíni og þeir geta, til þess að komast hjá að flytja inn nema sem allra minst, en enn sem komið er eru þeir háðir innflutningi á þessum afurðum. Þó er svo komið, að Þjóðvex*j- ar framleiða helming þeirxar olíu, sem þeir þurfa til heima- n.olkunar, úr steinkolum og við- arkolum. En þeir hafa lagt stund á að safna sem mestum bii’gðum og flytja inn feiknin öll af bensíni. Nýjar olíuvinslu- stöðvar eru x*eistar samkv. fjög- urra ára áætluninni og það fei* rnjög í vöxt, að nota be’nzol til þess að blanda saman við ben- sín. Oliuvinsla úr jurturn tak- markast þar vegna þess, að slík vinsla í mjög stóram stíl mundi leiða af sér skort á matvælum og skepnufóðri. Gasfi’amleiðslu- vélar, sem brenna viði eða við- arkolum, cru notaðar í stærri stíl til þess að knýja áfram flutningatæki. ■ m i ítalir ver settir. ítalir eru vitanlega miklu ver Bruninn í Miðey. Miiari fregnii'. Eins og frá var skýrt i Visi i gær kviknaði i iveruhúsi að Mið- ey i Landeyjum i gærmorgun og var skýrt frá þessu í blað- inu, eftir þeirn upplýsingum, sem þá voru fyrir hendi. Nú lxefir Vísir fengið nánari upplýsingar frá Sveini Sæmundssyni yfir- lögTegluþjóni, en systir hans, Árna bónda Einarssyni í Miðe; í Miðey er stórt og gamalt timburhús, portbygt, en búið bæði á aðalhæðinni og porthæð- inni, en eldhús er i skúr við að- alliúsið. Kviknaði í reykháfn- um, sem er allhár, þar sem út- byggingin er lág-, og var tunna uppi á rej’kháfnum, sem notuð var til að reykja í. Kviknaði i tunnunni og datt hún niður, en við það munu neistar hafa hrokkið i þakið og kviknað út frá neista í þakskegginu á vest- urgaflinum.Eldurinn kornst inn í gaflinn — í tróðið — og varð alhnagnaður. Eldsins varð vart um kl. 8V2 og var þegar símað til næstu bæja og beðíð um að- stoð. Dreif fólk að af næstu bæjum og tókst að slökkva eld- Mai’grét Sæmundsdóttir, er gift inn, en það var allerfitt að kom- ast að honum, varð að rífa burt járnplötur o. s. frv. Um tima stóð eldurinn út um glugga. Porthæðin skemdist allmikið, þvi að viðir sviðnuðu eða brunnu og innbú, sem þar var skenxdist, en af neðri hæðinni var alt borið út. Eldurinn komst ekki niður á neðri hæðina, en einhverjar skemdir munu þó hafa oi’ðið þar af vatni, en ekki miklar. Húsið var vátrygt i Bruna- bótafélagi íslands, en innbú ekki. Vatn til slökkvistarfsins fékst í djúpum brunni, sem er rétt hjá bænum. Jarðarfarar- siðir. Fastheldni — og fyrirhyggju- leysi. Merkur læknir minnist þess nýlega í blaðagrein að bæjarbú- ar ættu að leggja niður ýmsa „sveitasiði“ við jarðarfarir, svo sem að geyma lik í heinxabúsum til jai’ðarfai’a, og að liúskveðjur og kostnaður við þær nxundi lxverfa, þegar líkhús væri lconxið í bálstofunni væntanlegu. Betur að svo færi. En eg ef- ast um að svo verði, nema lög- gjafarvald eða bæjarreglugerð taki alvarlegá í taumana. Fólk er svo ákaflega vanafast um alt það, er snertir jai-ðarfarir, og vii’ðist alls ekki hugsa neitt unx kostnaðinn — fyr en alt er um gax’ð gengið, og engin leið er til að borga þenna 600 eða 800 kr. reikning, senx útfararstjóri kenxur með. Margur mínnist á, og ekki að ástæðulausu — að aldrei séu öll viðvik seld jafndýrt og og við jarðai’farir hér í bæ. Þó er það að engu lxaft, þótt einhver ráð- stöfun sé gerð til sparnaðar í þeinx efnum. Þegar farið var að nota kirkjugarðinn í Fossvogi, var það sunxra nxaixna von, að lík- fylgdir i kirkjugarð og söngur þar nxundi leggjast að ixxestu niður. Moldax’rekuixx nxundi verða varpað á kistuixa að skiln- aði í kirkjunni og' grafarixxenn einir fylgja lienni þaðaix. En livað skeður? Nú erxx leigðar bifreiðar i hópatali suð- ur í Fossvog. Yarla er það sparnaður! Læknirinn virðist ætla, að einhver spanxaður yrði að því, ef hxxskveðjur Iegðust niður. Haixn ætti að spyrja útfarar- stjói’a hvort sú sé í’ejmslan, þótt „stutt bæn“ sé sumstaðar komin í húskveðju stað. Eg veit ekki aixnað en að öll- unx hafi verið lieimilt til skaixxnxs tíixia að geynxa lík í ganxla likhúsinxx í kirkjugai’ðin- uixx við Suðurgötu. En lxvað margir hafa hagnýtt sér það? Enginn þvi seixx næst, þegar frá éru talin lik örfárra erlendra íxxanna. Eg sé engar lílcur til að fólk settir eix Þjóðvei’jar, þar sem þeir eiga engar kolanánxur og verða að flytja inn íxxikið af kolxmi. Það er talið, að þepjr hafí þegar tekið eins mikíð laixd og þeir geta til hráefnafraxxi- leiðslu^ tíl olíuvinslu. Bensín er sparað svo sem mest ixiá vei’ða og strætisvagnar og vöi’uflutn- ingabílar ganga fyxár gasi. Að olíxiframleiðslan innan- lands er hvergi næri-i nægjanleg sést greinilegast á því, að bæði ítalir og Þjóðvérjar leggja á- herslu á, að afla sér sem nxestr- ar olíxx og bensíns frá Rúss- landi, Rúixxexxíu, Albaníu og jafixvel Mexico. Italir endurnýj- uðxx sanxniixga við Rússa í feb- rúar (senx höfðu lcgið niðri í heilt ár) og hafa keypt íxxikið af bensíni frá Rússlaixdi. Hins- vegar er talið, að Rússar verði að takmai-ka útflutixinga bexxs- íns, vegna vaxandi þarfa land- búnaðarins, en Rússar þux-fa mikið bensín til þess að knýja áfram dráttarvélar og aðrar Iandbúnaðai’vélar. Oliuútflxitn- ingur Rússa 1939 mun nenxa 1.500.000 tonnxxnx. ítalir hafa einnig gert vöiTiskiflasanxninga við Rúnxena og fá frá þeinx olíu í- stað annara afurða. Þá er það vitað mál, að Italir muni nota aðstöðu sína í Albaxxíu til þess að vinna olíu úr jörð þar. ítal- ir Iiafa einnig „fingxxrmeð í spil- inu“ að því er oliuauðlindir Jxigoslavíu snertir, en þar var Standard Oil í Néw Jersey húið að koixxa ár sinni fyrir borð áð- ur, nxeð stofnun Jugoslavneska olíuleitarfélagsins 1936. Hefir félagið samning við stjórn Júgó- slavíu. I Olíuframleiðsla Rúmena. Rúnxenía er mesta olíufraixx- leiðsluland álfunnar og oliuút- flutniixgur Rúmena s. 1. ár t. d. mundi fullnægja þörfunxÞýska- lands í heilt ár á friðartímum, enda þótt olíusala Rúmena til Þýskalands 1937 næmi að eins einum finxta af olíuinnflutningi Þýskalands. Hvort Þjóðverjar gæti fengið nægilega olíxx frá Rúmeníu í styrjöld (xxxiðað við að Þjóðvei’jar gæti hertekið landið) er spurning, sexxx ekki er golt að svara. Samningurinn við Rúmena í nxars. ) f- þjj' í sanmingnum, sem Þjóðverj- ar og Rúmenar gerðu í mars, fengu Þjóðverjar nokkur oliu- vinsluréttindi í Rúmcníu — en á svæðum, þar sem að margra færi frenxur að flytja lik ástvina sinna miklu lengi’i veg inn á Sunnuhvolstún, þótt þar kænxi likliús, — nema það yrði bein- línis bannað að geyma lík lieima. En hver skyldi hafa kjark til að beita sér fyi’ir svo óvinsælli ráðstöfun, sem vitanlega þyrfti að ná jafnt til ríkra senx fá- tækra, ef nokkurrar saiuxgirni væri gætt. Auðvitað ætti það að standa næst læknunx og heilbrigðis- nxálastjói’ii bæjar og ríkis, en hafa þeir kjark til þess, og finst þeim nauðsynlegt ? Hvort- tveggja er víst nokkurt vafa- mál. Ef slík breyting væri gerð, er alt öðru máli að gegna. Þá gætu söfnuðirnir hér i bæ látið kii’kjugarðsstjórn reisa kapellu i Fossvogi og stækka svo bæn- lxúsið i hinum garðinum að þar yrði sæmilegt líkhús, senx öllxinx vesturbæ og miðbæ yrði fyrir- hafnarminst að nota. Hvort- tveggja mætti gera tafarlaust og ríkisstyrklaust, þegar nokkur alvara sæist til breytinga á því ganxla sleifarlagi, sem fólk virð- ist halda dauðalialdi í, að þvi er ýmsa jax’ðarfararsiði snertir. Skanxt á að minnast var þess getið i blaðagreinum i vor, að fólk gæti fengið grafi’eiti i eldri garðinunx, ef bænlxúsið þar væri notað við jarðarfarir í stað kirknanna. Mér er tjáð, að einn einasti maður, nákominn greinarhöf- undi, hafi notað sér það; og þó lætur.margur svo, að hann kjósi frenxur eldi’i garðinn. En meðan þorri nxanna vill engu bi-eyta, og allra síst spara nokkuð af útfarai’kostnaði, senx sunxir raxxnar „gleyma“ að borga, þá liefi eg elcki niikla trú á endurbótum frá bálstofunni, að henni ólastaðri að öði’u leyti. S. Á. GÍSLASON. 4. flokks mótinu lauk í gær og vann Franx nxótið með 5 stiguni. Sigraði það K.R. í úrslitaleiknuni með 1: o, en K.R. liefir 4 stig, og hefði því nægt jafntefli. Valur hefir 2 stig og Vík- ingur eitt. Leik þeirra í gær lauk með jafntefli, 0:0. M.s. Dronning Alexandrine fór frá Kaupnxannahöfn í gær- rnorgun. Meðal farþega á skipinu er aðalfranxkvæindastjóri Sanxein- aða, Körbing, dóttir hans og sonur. áliti er vafasamt unx vinslu nxeð góðum liagnaði. — Þýska við- skiftaniálarannsóknarstofnun- in hefir birt tölur, sem sýna, að olíuframleiðsla Rúnxena, senx tifaldaðist eftir striðið (1919— 1936). Áx’ið 1936 nam olíufram- leiðsla Rúrnena 8.700.000 tonn- um( metric tons), en 1938 að eins 6.600.000. Rúmenía var fjórða mesta olíufranxleiðslu- land í heimi, en er nú 6. í í’öð- inni, — komið aftur fyx-ir Iran (Persíu) og Hollensku Austux’- Asíu. — En margir sérfræðing- ar ætla, að óhagsýni og óheppi- legum olíuleitar- og vinsluað- ferðunx sé um að kenna, að framleiðslan hefir nxinkað, en ekki af neinni þurð olíulinda landsins. Er fullyrt, að feikna olíuauð- lindir séu enn ósnertar í Rúm- eníu. Jarðfræðistofnunin í Bukai’est telur liklegt, að olía finnist í jörð í Rúmeniu á svæði, sem er 100 miljón ekrur lands að flatax-máli (1 nxilj. hektara). Bensínnotkunin í styrjöld. Fæstir gera sér nægilega ljósa grein fyrir hversu bensínnotk- unin verður gífurleg í næstu styrjöld. Ekkert stórveldanna hirðir BENSÍNFRAMLEIÐSLAN í j ÍTALSKA SÓMALILANDí NEMUR 400.000 GALLÖN- | UM. i Það var skýrt frá þvi • i- ítölskum blöðunx, að stöðugt j sé gert meira að því, að vimia olíu og bensín úr jxxrtum og | trjágróðri í Abessinuíu og Italska Somablandl. 1 ítalska Sonxalilandi einx tilraunlr í þessa átt lengra komnar og þar er raunve'rulega komin á fastan fót ialsvert niikit olíu- franxleiðsla, sem sjá má af því, að þar i landi nam Iien- sínfranileiðslian 400.00 gall- ónuiix á s.l. ári. Versnandi horíur í Danzíg. Pólverjar hafa fyrir skömmis aðvarað Þjóðvei’ja enn á ný um það, að þeir nxuni vernda hags* muni sina i Danzig. Þá Ixafa þeir mótnxælt því, að pólskuna hafixarverkamönnum Iiefir ver- ið sagt upp vinnu. Þjóðverjar halda áfranx að viggirða Danzíg og það er vxðmkent, að 400© auka-lögreglunienn eru komnir þangað frá Austur-PrússfandL Hei-æfingar fara franx í utjöðr- xnn boi’garinnar og mikið af loftvarnabyssuni er flutt þang- að. Hoi’fxu’nar ea’u stöðugí {iær„ að eitthvað kunni að gerast i Danzig, senx leiði txl styrjaldar. Pólverjar gefa öllu nánar gætxxr og eru við öUu búnir. Bcejap fréttír Yeðrið í morgxm. I Reykjavík 11 stig', heitast í gær 19 stig, kaldast í nótt iq stíg. tJr~ konia i gær og nótt 0.9 mrrii Sól- skin í gær 9.0 stundir,- Héitast á landinxi i nxorgun 19 stig, á Akor- eyri, kaldast 10 stig, í Pápey og Vestniannaeyjum. — Yfirlit: lægB fyrir nor'Öan land á hægri Ixreyíingu í austiir. Horfur: Suðvesturland tii; Norðurlands: Vestan kaldi. Dalítif rigning. Noiðausturland til SuiS- austurlands: Vestan golá. tírkomu- laust. Skipafregnir. Gullfoss kernur til Leith í dag. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fer til Grimsby og Kaupmaixna- hafnar kl. 8 í kvöld. Dettífoss er- í Reykjavík. Lagarfoss var á Djúpa— vík í morgun. Selfoss er á leið tili útlandá. unx að bii’tá neinar skýrslur um áætlað bensímnagn,. sem flug- floti þess þarf í stríði, en auk þess veit enginn hvað styrjöld stendur lengi. En nokkurar upjilýsingar era fjTÍr hcndi um bensiueyðslu hernaðarflugvéla. Mixxsfa eyðsla sumra árásarflugvéla er 1 gall- on (4% llti’i) á hverja ixiílu, era aðrar þurfa 2% gallon á mííxt.. Eitt hundrað þýskar árásarflug- vélai’, sem flygi til austursfrand- ar Bretlandseyja og tll suðuát- ui’horns Biællands og heim aft- ur mundu sennilega þurfa Cðl- 600 galion til ferðarhinar, en eff gert væri ráð fvrfr að shkur floii lxéldi uppi stöðugum' Ióft- árásum i sólarhrfng gætí Ixexi- síneyðslan konwsft upp í 300.000 gallon. — Nxi er gcrf ráð fyrir í næstu styrjöld, að — ekki hundruð, heldur þúsundir ílug- véla verði „í eldinum“ að stað- aldri — og vei’ður bensíneyðska þjóðanna, sem eiga í stríði, sve» gifurleg, að ógerlegt er að gerai sér fulla grein fyiTr því. Og kannske er það skoarftxrmrií á bensíni i Þýskalandi og ffaEu... scm gefur meiri vonir en margft annað, um að friður muni Ixald- ast þrátt fyiTr alt. (Þýtt.^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.