Vísir


Vísir - 21.07.1939, Qupperneq 3

Vísir - 21.07.1939, Qupperneq 3
Föstudaginn 21. júlí 1939. V I S I R HERSTEINN PÁLSSON: Síldarleit fyrir Norður- landi og Vestfjörðum. I>að datt í mig fyrir nokkru, að gaman myndi vera að kom- nst í síldarleit með TF-ÖRN og svo væri jafnframt e. t. V. hægt að segja ofurlitla sögu úm flugið. I.öngunin varð svo mikil, að eg sótti um leyfi til þess að taka þátt í einu slíku flugi, til nefndarinnar, sem hefir umsjón með því og fékst það greið- lega. Var þá ekki annað fyrir, en að bregða sér norður á Akur- eyri, þar sem flugvélin hefir bækistöð sína um síldveiðitím- ann og komast svo i næstu ferð. ____________________3 Þegai* Hafnarfjarðar bátiuiimi var hleypt af stokkniiuiii. IVá Ferðin var farin snemma morguns þ. 14. þ. m. Örn Ó. Johnson flugmaður tilkynti mér,- að lagt yrði af stað kl. 4 árdegis. Klukkan var 10 um kveldið, þegar mér barst þessi tilkynning og var þá varla um annað að gera, en að stinga sér heint i hólið, til þess að verða sæmilega sofinn um morgun- inn. Bað eg svo um, að eg yrði ■vakinn kl. 3Í4, því að nokkur spölur er frá gistihúsinu suður að flugskýlinu, sem er við Höephners-bryggju. Ekki veit eg hvað gerðist meðan eg svaf, en eg var ekki vakinn fyrri en kl. 3.55 og geta menn gert sér i hugarlund, að ekki hafi verið dundað við að koma sér í flíkurnar að þvi sinni. Enda fór það svo, að eftir tæpar 15 mínútur var eg kom- inn að flugskýlinu, lafmóður. TJppgötvaði eg þá, að enn var Hægur tími til stefnu, þvi að ekki var alveg búið að setja ben- sín á véhna. Þótti mér ilt að liafa gert þarna mettilraun í þol- og spretthlaupi án þess að liljóta neina viðurkenningu fyr- ir — nema vissuna fyrir því, að verða eklri strandaglópur, en það var líka nokkur huggun. TVEIR FYRIRBOÐAR. En ekki verður hjá þvi kom- ist, að nefna tvö atvik, sem gerðust þenna morgun. Annað var það, að i flýtinum við að klæða mig fór eg í annan sokk- inn ranghverfan. Er það talið merki þess, að menn muni ekki villast þann daginn. Þótti mér það auðvitað góðs viti, er eg varð þess var. Hitt atvikið var ekki alveg eins skemtilegt. Þvi að þegar eg var var rétt búinn að klæða mig og drekka mjólkursopann, sem mér var færður, var barið að dyrum. Þar var þá komin stúlkan,sem vakti mig og varnú með reikninginn fyrir dvöl mína á gistihúsinu. Hún vissi þó, að eg ætlaði ekki til Reykja- víkur aftur fyrri en á sunnu- dagsmorgun, en liefir líklega þótt tryggara að „rukka“ mig strax, ef svo skyldi fara, að við færiimst og yrðum að hákarla- beitu. En því er skemst frá að ségja, áð h‘ún vár rekin út úr herberginu og fullvissuð um, að það væri vonlaust að hún losn- aði við mig úr þessum heimi, fyrst um sinn. En það var ekki ætlunin að skrifa langt mál um jiessa hús- bóndahollu stúlku, heldur flug- ferðina. FLUGIÐ HEFST. Eins og menn vita, liefir síld- in, sem veiðst hefir, fengist austan Siglufjarðar. Að þessu sinni var ekki haldið þangað, lieldur vestur á bóginn, alla leið vestur fyrir Vestfirði — í þeim tilgangi, skildist mér á Emi Ó. Johnson, að ganga úr skugga um það, hvort nokkur síld væri á þessum slóðum. Er þá rétt að byrja á því, að þegar búið var að setja bensínið á vélina, var henni rent niður úr flugskýlinu, og var svo lagt af stað. TF-ÖRN flaug upp af Pollin- um þegár kl|ultkan var rúm- lega 4.20 árdegis. Skýin náðu niður í miðjar liliðar á fjöllum, svo að ekki var hægt að fljúga í mikilli hæð og hélst svo alla leið vestur fyrir Horn. Eftir örfárra mínútna flug fórum við framlijá Krossanes- verlcsmiðjunni. Það rýkur úr henni i sifellu og eins er með Dagverðareyrar- og HjaltejTar- verlcsmiðjurnar, sem framund- an eru. Þar er unnið dag og nótt um þessar mundir, þvi að land- burður hafði verið af síld nokkra daga á undan. Og nú erum við á leið út til þess að ieita að meiri síld, svo að halda megi áfram að rjúka úr reyk- háfum verksmiðjanna dag og nólt og erlent gull geti streymt til landsins. Það er rétt að taka það fráni, oð „við“ erúm þrír: Örn Ó. Johnson, flugmaður, Brandur Tómasson, vélamaður og eg. BRANDUR HALLAR SÉR. Þegar komið var móts við Gásir, við Hörgárósa, hallar Brandur sér aftur á bak í sæt- ínu, lætur fara vel um sig og lokar augunum. Það er tngin von um að síld finnist þarna, eða að likindum myndi veiði- skipin, sem þarna eru ahaf á ferð, verða vor við hana, svo að það er engin þörf á að hafa gæt- ur á lienni. Ekki veit eg -hvort hann sofnaði, en svo mikið er vist, að hann blundaði um há- degið, þegar við vorum á leið inn Eyjafjörðinn aftur. Áður en komið var móts við Ilrisey, er Brandur þó aftur far- inn að líta í kringum sig og þeg- ar komið er framhjá eyjunni fer hann að renna loftnetinú út. Það er örmjór rauðmálaður þráður, sem rent er niður um gólf vélarinnar og festur á hnúð á stýrisstönginni. Yið erum að komast út í mynni Eyjafjarðar og nú má síldin gjarnan fara að vaða. Þegar komið er út úr firðin- um er stefnan sett um það bil vést-norð-vestur og þannig er flogið um stund. VERÐUM VIÐ EKKI VARIR? Örn situr vinstra megin í vél- inni, en Brandur hægra mégin. Þeir sitja, auðvitað, í framsæt- unum, en eg sit í aftursætinu með vistabirgðirnar —- „neyðai'- proviantinn“ á flugmannamáli —- við hlið mér. Vistahirgðirnar eru kex, súkkulaði og ein wliiskyflaska — full af vatni. Það er bragðað á matvælunum við og við og þau eru jafngóð í 1500 m. hæð í flugvél, eins og niðri á jafnsléttu. En það er best að komast að efninu aftur: Örn skimar, Brandur skimar og eg skima. Hvergi síld. Skvldi hún ekki láta sjá sig i clag? liugsum við allir sem einn. Nei, ekki fyrst um sinn að minsta kosti, þvi að það er ekki fyrri en við erum komn- ir út yfir Skagagrunn, að hún sést. Þar sjáum við þrjár torfur, liverja nálægt annari. Örn flýg- ur i hring yfir þeim, tekur blað óg skrifar niður hjá sér, livar og hvenær sild hafi sést. Síðan er stefnan tekin á Selsker undan Ófeigsfirði á Ströndum. Þang- að komum við kl. rúmlega 5.40. VINDURINN ÁKVEÐUR FLUGHÆÐINA. Loft er altaf jafn þungbúið og lágskýjað, svo að ekki er hægt að fljúga hátt, án þess að „reka sig á“ skýin. En það fer þó ekki eftir þvi, hvort himin- inn er lágskýjaður eða léttskýj- aður, í hvaða hæð flogið er, þegar leitað er síldar. Það fer eftir þvi, hvort vindur er eða logn. í logni sést síldin vaða allhátt úr lofti, en eftir þvi sem vindur eykst, verður að lækka flugið. v- Alla leiðina yfir að Selskeri sést engin síld og það er best að taka það fram strax, að liún sást ekki framar. En leita átti vestur fyrir Vestfirði, svo að þegar komið er vestur að Sel- skeri, er stefnt norð-vestur með Ströndunum. Örn hefir lánað mér kort af Vestfjarðakjálkanum og það er hægðarleikur að þekkja fjörð- una, fjöllin milli þeirra og sker- in undan ströndinni. LOKSINS SÉR TIL SÓLAR. Ennþá liöfðum við ekki séð til sólar frá því að við lögðum af stað um morguninn, en þeg- ar flogið var framhjá Reykjar- firði, um kl. 5.50, skein sól á fjöllin sunnan hans, og við sá- um jökulrana frá Drangajökli, sem rann ofan í dalinn upp af Reyk j arf irðinum. Nú var Hornbjarg framund- an, baðað i sól. Þegar þangað kom var skýjalaust alllangt vestur á haf, en þar tók aftur við skýjabakki. Var svo flogið áfram með ströndinni og beygt suður á bóginn og siðan austur, þar til komið var í mynni Jök- ulfjarða. Þá var beygt í suður í áttina til Bolungavíkur og svo í vestur út á haf. Var flogið 15 sjómílur út frá landi. Þar voru 2 togarar að veiðum. Þarna var stafaljpgn, en við Horn hafðd verið nolckur strekkingur. HÁRNET OG LINDBERGHS-BENSÍN. Þegar liér var komið var snú- ið aftur og lernt á Isafjarðarpolli kl. 7. Var lagst að bryggju og þar var mannsöfnuður saman- kominn til þess að taka á móti flugvélinni. Fórum við á land, fengum okkur „reýk“ og mjólk að drekka. Á ísafirði virðist það vera einskonar tíska lijá sum- úm piltum, að ganga með hár- net eins og stúlkur. Þarna var tekið bensín og var sumt af þvi af birgðum þeim, sem Lindberg sendi liingað á undan sér 1934, og um kl. 8.20 var flogið af stað aftur. Var nú haldið inn eftir öllu Djúpinu og hækkaði Örn flugið stöðugt, þangað til komið var upp í 14 —1500 m. hæð. Mátti þá sjá súður á Breiðafjörð, en i öllum áttum var skýjaþyknið, nema yfir Isafjax-ðardjúpinu og ná- grenni þcss. Eini fjörðurinn á Ströndum, sem var opinn, var Steingrims- fjörður. Vissi Brandur það af gamalli x'eynslu, því að liann er frá Hólmavík, og var svo stefnt þangað. Á svæðinu milli Naut- cyrar og Steingrímsfjai’ðar og fyrir sunnan það og norðan er alt fult af vötnum, og nóg var þar af sköflum. Var gaman að lita niður á tjamirnar, sem voru dekkri en umhverfið, og sjá ekkert neixia botninn, því að ekki var hægt að greina vatn- ið í þeim. UNDIR „ÁBREIÐUNA“ AFTUR. Þegar Steingrímsf jörðurinn nálgaðist var flugið lækkað aft- ur og áður en varði vorum við aftur konmir undir ábi’eiðuna, þ. e. skýin. Var stefnt beint austur og svo noi’ður með Skaga, en alllangt undan landi. Þá var flogið inn Skagafjörð og inn fyrir Di’angey. Þar voi’U nokki’ir bátar á víð og dreif, en livergi sáum við sild, hvernig senx við glentum upp skjáina. Var svo beygt út fjörðinn aft- ur og farið milli Málmeyjar og lands að austan og siðan lialdið rakleiðis til Siglufjarðar. Þar var lent ld. 10.10. Þar heið Sveinn Benediktsson á hryggjunni og fylgdist Örn — ekki TF-Örn — með honum upp í hæinn, en við Brandur urðum eftir. Aðeins eitt skip var að landa sild, en nokkur tunnuskip voru þama með farm upp á móts við miðjar siglur, og var Hekla þar á með- al. — UFSAVEIÐAR. Leiddisl okkur Brandi hiðin og fórum við að veiða ufsa við löndunarbryggj u Gránu verk- smiðjunnar. Þrífst ufsinn ó- venjulega vel þarna í úrgangin- um í sjónum og veiddum við sex. Rétt er jxt að geta þess, að Brandur fékk fimm, en til þess lágu góðar og gildar ástæður, sem rétt er að taka fram mér til málsbóta. 1) Brandur varð fyrri til að útvega sér færi. 2) Þegar eg loksins fékk færi, var öng- ullinn svo stór, að ekki nægði minna en hálf síld í beitu í hvert skifti og 3) Þegar eg loks- ins fékk notliæfan öngul og var farinn að veiða, ])á kom Örn og sagði, að nú biði maturinn á Akureyri. —Var þá strax lialdið af stað, en eg þykist hafa sýnt fram á nieð óyggjandi rökum, að með jafngóðum veiðarfær- um, sé eg ekki lakari fiskimaður en Brandur! Flugum við svo rakleiðis til Akui'eNTar og lentum þar rétt fyrir kl. 12Vo eftir rúmlega 8 stunda ferðalag. EFTIRMÁLI. Þegar við vorum komnir á .land úr flugvélhini, kom Viggo Jarl, myndliöggvari, sem verið liafði á Akureyri nokkura daga, til Arnar og tók hann tali. Spurði liann Öi*n f>Tst livort flugvélin væri leigð út og kvað Örn já við, þvi að liann liélt að Jarl væri að hugsa um hring- flug yfir Akurevri. Spurði Jarl þá, hvort Örn vildi flytja sig til Angmagsalik á Grænlandi. Nú er flugvéhnni svo liáttað, að hún tekur ekld bensin nema til 4ra stunda flugs, en flug til Grænlands telcur len.gri tíma og svo þarf sérstakt leyfi til að lenda flugvél á Grænlandi. Tjáði Öm manninum þetta, en hann kvaðst þá hafa leyfið upp á vasann og bað öm um að hugsa málið. Hi-tt virtist Jarl ekki setja fvrir sig, þótt flug- Um kl. 7Vó, þriðjudagskvöld, var öðrum bátnum af liinum nýbygðu Mtum i Hafnarfirði lilevpt af stokkunum að við- „ÁSBJÖRG“. stöddu miklu fjölmenni, en áður en það varð, liafði fram- kvæmdastjóri félagsins, Jón Halldó 1X8011 skipstjóri, talað nokkur orð og sagði m. a. að þessi bátasmíði væri einstakur viðburður, þar sem fyr liefðu aldrei verið smíðuð jafn stór skip i Hafnarfirði. En auk þess væru miklir atvinnumöguleikar fyrir bæjarbúa tengdir við stofnun ]>essa útgerðarfyrirtæk- is. Að þessu loknu var þátnum nafn gefið og gerði það bæjar- stjórafrú frú María Egilson. Um leið liafði hún yfir eftirfar- aiidi ljóðlínur: Flytjir þú jafnan björg í bú og blessun þér fvlgi vel og lengi. Styðji þig heill og hamingjan trú, á hafinu veiti þér brautar gengi. Að því loknu braut lnin kampávinsflösku á stefni háts- ins, síðan var rifinn frá lérefts- dúkur af nafni skipsins, og kom þá i ljós: „Ásbjörg“. Um leið og báturinn rann fram í sjóinn, kvaddi mann- fjöldinn liann með liúrra liróp- úm. Báturinn rann prýðilega niður, og tókst framsetningin að öllu leyti vel. I fyrrakvöld, um kl. 8, var svo hinn báturinn settur fram með liku f>TÍr- komulagi, nema hvað Stefán Jónsson bæjarfulltrúi, sem er i stjórn bátafélagsins flutti þá ræðu. Sagði liann m. a., að það væri iánægjulegt að sjá friðu skipi ýtt úr vör, og að það væri einlæg ósk sín, og jafnframt vélin >Tði bensínlaus á miðri leið. Ekkert varð úr fluginu, þvi að Jarl fór daginn eftir á snekkju sinni Atlantide, en svo sagði Örn frá því á eftir, að ,alch’ei hefði liann verið nær þvi að falla í öngvit, en þegar Jarl kom með þessa uppástungu. En það er líka til orðtæki í islensku, sem hljóðar eitthvað á þessa leið: „Maðurinn er annað- livort danskur, fullur eða vit- laus.“ Þessi var a. m. k. danskur ... frctíaritai'ii Vísis. allra bæjarþúa, að þessu fyrir- tæki mætti vel farnast, ,það blómgást og blessast. Að því loknu hró]iaði mannfjöldinn ferfalt húrra fyrir hótnum. Frú María Egilson gaf hátnum nafn og liafði vfir efth-farandi ljóð- línur: Guægð af fiskifangi flytjir þú að landi. Heillavættir vænar verndi þig frá grandi. Þó að þung sé bára, þrjóti ei kraft og gengi; vertu varnar fylhng fyi’ir valda, vaska drengi. Að þ>4 loknu hlaut báturinn nafnið „Auðbjörg“. Fór ]iessi bátur einnig piýði- lega fram. Um kl. 10 liafði stjórn félags- ins kaffidrykkju að „Hótel Björninn“ þar sem bæjarfull- trúum var boðið, ásamt skipa- KAMPAVlNSFLASKAN BROTIN. eftirlitsmanni, smiðunum, blaðamönnum og rúmum helm- ingi af liluthöfum, og auk þess þeim, sem að öðru lej’ti liöfðu staðið að smiði bátanna. Margar ræður voru fluttar og tólui þessir til máls: Jón Hall- dórsson skipstjóri, Guðm. Giss- urarson bæjarfullh’úi, Emil Jónsson vitamálasljóri, Elnok Helgason rafvirki, Júlíus Ný- borg skipasmiður, Bjarni Ein- arsson skipasmiður, Páll Páls- son skipaeftirlitsmaður, Vigfús Sigurðsson, Þorleifur Jónsson bæjarfulltrúi, Kristján Stein- gríinsson bifi’eiðarstjóri, Stein- grímur Torfason kaupmaður, Daníel Bergmann bakari, Hall- steinn Hinriksson kennari, Valdimar Guðmundsson, Stefán Jónsson bæjarfulltrúi, Magnús Guðmundsson skipamiðlari, Guðjón Jónsson kaupmaður og Bjöm Jóhannesson bæjarfull- ti'úi. Allir þessir ræðumenn lýstu ánægju sinni yfir bátun- um, smíði þeirra og frágangi. Nokkurir sögðu að nú væri sér- staklega mikil þörf á bátabygg- ingu í bænum, eftir að sjáanlegt væri að hér væri að skapast vél- báta útvegur. Lýsing bátanna. Bátarnir eru 25 tonn að stærð, og með 80—90 hestafla June Munktell vélar. Smiðaðir af 13 smiðum, þar af tveim úr Reykjavík, sem voru yfirsmiðir, en smiðaðir i skipasmíðastöð Júlíusar Nýborg í Hafnarfirði. Auk þess sá hann um útvegun á efni og liafði yfirumsjón með smiði þein-a. Jámsmiði og nið- ursetningu á vélum annaðist „Vélsmiðja Hafnarfjarðar“, raflögn Enok Helgason raf- Frh. á 7. siðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.