Vísir - 21.07.1939, Page 4

Vísir - 21.07.1939, Page 4
4 VlSIR Föstudaginn 21. júlí 1939- ,Turban“ úr fjólubláum sýrenum. Blæjan er í fjólulitum. F'ullkomiiuii ííkyrg’st. Þeir, sem liafa ætlað að alger fullkomnun væri eitt- hvað fyrirbrigði, sem kept væri eftir og menn dreymdi um, en gætu aldrei náð, verða nú að taka þá skoðun sína til endur- skoðunar að nýju. Nú er biiið að setja á stofn skóla í New York, sem ábyrgist fullkomnun nem- enda sinna. Skólinn nefnist „The Richard Hudnut Succes SchooI“, og þar geta allar ung- ar meyjar innritast, hvort sem um er að ræða frægar leikkon- ur, dansmeyjar, afgreiðslu- stúlkur eða auðmannadætur, en til ]>ess að ná árangri verða þær að fórna 200 dollurum á altari fullkomnunarinnar, og tryggja sér árangurinn með því móti, og þá eru þær teknar inn ó skól- ann. Hinn góði árangur, sem á skólanum næst, er í því falinn fyrir sumar ungfrúrnar að þær komast að hjá leikfélögum og við fáum að sjá þær í lcvik- myndum, en aðrar fara á skól- ann vegna starfa sinna, sem eru þess eðlis að þær verða að ná sem bestum árangri, en lang- samlega flestar ungar stúllcur snúa sér til hinnar alvitru for- stöðukonu skólans, Önnu Dela- field, af þeim sökum að ]>ær vilja ná sem mestri fullkomn- un, til ]>ess að ná i mann, en til þess að árangurinn verði góður þarf maðurinn að vera efnaður. SUMARHATTUR. Það, sem skólinn leggur meg- in áherslu á er fullkominn vöxt- ur, fullkomin hárgreiðsla,snjrt- ing, limaburður og göngulag. Hinsvegar er ekki kent að stoppa í sokka, gera graut eða gæta smábarna, þannig að þeir smámunir falla auðsjáanlega eldd undir hugtakið mn kven- lega fullkomnun, og skiftir þær litlu máli. Þegar í upphafi námsins hjá ungfrú Delafield, eru stúlkurn- ar vegnar, mæklar og athugaðar á allan hátt, og um leið eru þeim kendar ýmsar grundvall- arreglur, sem þær verða að fara eftir, og þær verða að leggja mikið að sér og færa stórar fómir, ef vel á að vera. Þannig verða þær að borða sér- stakan mat, leggja mjög að sér í leikfimisæfingum, nuddi og hverskyns æfingum öðrum. Þær læra að ganga á „Javanskan“ hátt, en konurnar á Java ganga með körfur á höfðinu, en þetta göngulag útheimtir algera þjálf- un í hverri hreyfingu, mýkt og jafnvægi, sem er afar erfitt að læra, nema því að eins að stúlkurnar hafi fæðst eins og, kynsystur ]>eirra á Java, svo að segja með tágakörfuna á höfð- inu. Þá læra ]>ær öll fræðin um kaloriur og fjörefni, og lælcnir ræður matarhæfi þeirra, og segir þeim hvað þær eigi að borða til þess að þær fitni ekki. Danskennarar sjá fyrir því að þær njóti sín til fulls í sam- kvæmissölunum, sérfræðingar í snyrtingu kenna þeim að með- höndla hömndið á þann hátt, sem hverri þeirra hæfir, bæði að því er likama þeirra og klæðaburð snertir. Richard Hudnut, stofnandi skólans, er sjálfur fegurðarsérfræðingur, þannig að gera má ráð fyrir að á þennan þátlinn sc lögð megin- áhersla. Færustu liárgreiðslu- sérfræðingar kenna stúlkunum hvernig þær eigi að greiða sér, og segja þeim hverskyns hár- greiðsla fari þeim best. Með öðrum orðum, ]>að er ekkert til sparað að konurnar nái algemi fullkomnun hvað ytra útlit snertir. Allar eru líkamsæfingarnar miðaðar við það sérstaklega að fegra vöxtinn, koma í veg fyrir offitu, og æfa hvern vöðva, veita mýkt i hreyfingum og fegurð. Þegar blómum er raðað. Nú stendur sá árstíminn yfir, sem fólk getur alment veitt sér þá ánægju að skreyta íbúðir sín- ar með blómum, en þá kemur sú spurning til athugunar, livort það fari eftir tískunni eins og annað hvernig blómun- um er fyrir komið. Sannleikur- inn er sá að þessu er svo varið, en munurinn er sá á fortíð og nútíð, að áður var blómunum lcomið fyrir á svipaðan hátt í öllum heimilum, en nú eru til- brigðin margvisleg, og svo má segja að blómum sé nú raðað eftir því hvað liverjum einstakl- ing finst best henta, enda má nolckuð dæma húsmóðurina af því hvernig hún hefir komið blómunum fyrir. Listverslanir hafa á l>oðstól- um margvíslegar tegundir blómsturvasa og slcála, alt frá geysistórum lcerum í flatar skálar, en það einkennilega við ]>etta er það, að í flötu skálarnar eru blómin sett svo þétt að þau líta út eins og blómapúði, með alslcyns litaskrúði, en i stóru glerkerin eru venjulega sett fá blóm. Skýringin er án efa sú, að blómunum er raðað á ]>ennan hátt til þess að þau njóti sín sem best, og þau blóm, sem hægt er að hafa á flötum fötum henta best mörg saman, en í stóru kerunum á hvert einstalct blóm að njóta sín til hlítar alt frá blöðum til bikars. Þetta hefir einnig leitt til þess, að búnar hafa verið til krystalkúl- ur, sem oft eru settar á málm- grind sem hengd er upp á vegg eða í gluggakarminn og njóta blómin sín þannig mjög vel. Kvenþjóðin er nú sem óðast að laka upp klæðaburð, eins og áð- ur tíðkaðist, og þessi stefna ger- ir einnig vart við sig í blóma- vali og röðun, t. d. er nú aftur í tísku gamaldags postulíns- glingur undir blóm eins og postulínsskór. Iíefðarkonur í London fara nú í fornsölur til að kaupa slílca muni, ]>ar sem þeir fást varla í búðum og skreyta þá siðan með smáblóm- um áður en þær setja það á matborðið. Ef þið eigið slíka muni sem þið hafið ekki kært ylckur um að nota, getið þið gjarnan tekið þá í notkun að nýju, og verið ]>ess fullvissar, að það er alveg í samræmi við tíslcuna, eins og hún gerist með öðrum þjóðum, sem þó stund- um vill fara út í öfgar. Aðal- atriðið verður altaf að blómin njóti sin sem best. EGGJAKÖKUR. TOMAT EGGJAKAKA (Omelet). Búið til eggjaköku, en þeytið hvítuna áður en þær eru settar í deigið svo eggjakalcan verði ljúffengari. Tómatarnir eru flysjaðir og slcornir í sneiðar og einnig dálítið af lauk. Þegar eggjakakan er- nærri bökuð eru tómatsneiðarnar og laukurinn sett á liana og liún lögð saman. Ef eggjakakan er steikt í smjöri og þér brúnið dálítið smjör til að hella yfir hana, þarf elclci neina sósu. SPÖNSK EGGJAKAKA (Omelet). 200 gr. af kartöflum eru skornar niður með sérstökum lcartöfluhníf, það er einnig hægt að skera þær í þunnar sneiðar með venjulegum linif en það er seinlegra. Steikið þær í smjöri og þegar þær eru orðn- ar vel brúnar er 100 gr. af söx- uðu, soðnu svínakjöti (skinke) sett í og er þetta kryddað með pipar og ögn af salti. Fjögur egg eru þeytt saman og helt á pönn- una yfir svínakjötið og kart- öflunar, og eí eggjakölcunni snúið einu sinni á pönnunni. Þegar hún er borin á lx>rð er söxuðum blaðlauk stráð yfir hana. Sprungin egg má sjóða, án þess að þau brotni, ]>egar dálít- ið af salti er sett í vatnið. ^ _______ Utsölu-Hattarnir mjög ódýrir á HATTASTOFU SVÖNU & LÁRETTU HAGAN. AUSTURSTRÆTI 3. Siiiiiai'|>eyKiii‘. inolÉI rpyjiir. — Lillublúsiu*. MJÖG FALLEGT ÚRVAL. Verslun Kristínai* Nigrurðanlottur, LAUGAVEGI 20. Vesturgata 2. Sími: 4787. Ýinsar smarörur til tækifærisigrlafa. Kynningar- sambúð. Eins og allir vita, skortir nokkuð á það stundum, að hjónaefni þekkist nægilega, áð- ur en þau ganga í heilagt hjóna- band. Þegar sambúðin hefst, koma svo ýmsir gallar í ljós og leiða þeir ekki ósjaldan til skiln- aðar. Við þessu hafa Perubúar vilj- að sjá. Og nú var sá siður upp tekinn „þar i sveit“, að trúlofað fólk skuli „búa saman“ nolck- ura mánuði, láður en það geng- ur í lijónabandið. Á þenna hátt kynnast lijóna-leysin hvort öðru og liætta við giftingu. ef þeim fellur ekki livoru við ann- að. — Sumir hafa viljað afnema þenna 400 ára sið, en gengið illa. Fólkið vill halda hinni fornu þjóðvenju. Ekkert hjá frúnni! Frú Jackson hafði kynst ung- um liðsforingja í samkvæmi. Og þegar liún kom heim, gat hún ekki um annað hugsað né tal- að. Ilún hefði bara ekki getað hugsað sér, að svo yndislegur HELEN WILLS er talin frægasta tennisleikkona í Bandaríkjunum, enda hefir hún unnið Wimbledon lcepnina hvað eftir annað, og þar með heimsmeistaratignina í tennis. Hér sést hún í einni slíkri tenn iskeppni í Wimbledon. NA6LALAHH MYNDAR FEGRANDI GLJÁA Á HVERRI NÖGL. maður væri til. Hann væri frið- ur og svo svipmikill, vel vax- inn, gáfaður, kurteis, — í einu orði sagt: óviðjafnanlegur! — Herra Jackson steinþagði með- an hún lét dæluna ganga, én þegar hann lcomst að, sagði hann með einstakri hægð: — Eg þekki ekki manninn, en eg trúi þvi vel, að hann sé glæsilegur. En hitt veit eg, að liann er ekkert hjá frúnni. Olck- ur er vel til vina, og eg er sann- færður um, að hún er það ynd- islegasta og besta, sem guð hefir skapað! Frúin liorfði á manninn sinn rannsóknaraugum og gekk síð- an þegjandi út úr herberginu. Að drekka hjálpar mönnun- um stundum til að gleyma, en stundum þarf ekld nema eitt glas af kampavíni til þess, að konurnar gleymi sér. „Nútíma lconur byrja fyrst fyrir alvöru að njóta lífsins á þeim aldri er lconur fortíðarinn- ar rituðu endurminningar sín- ar“. i' Abel Hermant.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.