Vísir - 21.07.1939, Page 8

Vísir - 21.07.1939, Page 8
ft VlSIR Föstudagimx 21. júlí 1939. iiviiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiieBiiiiiiiBBBiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiimiM Bökunardropar i I4. V. R. I Rommdropar EE Vanilludropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar. Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. Öll glös eru með áskrúfaðri hettu. ríkisins. I iniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Hið íslenska fomritafélag. Nýtt bindi er komið út: Yatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar |iáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9.00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Fæst lijá bóksölum. Ávður komið: Egils saga, Laxdæla saga, Eyr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. iiiuiijrmt viS ísl. og útlendau búning I mxklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Sirgreiðslastofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 m RAFTÆKJA ^ ' . A VIDGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM DAPTÆKJAVCKUUN - RAPVIRKJUN -'VH)CEROAJTOfa i SlKljÖl’ Harðfiskur Steyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Etækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. ’MKZL: 7M. er íniSstoð verðbréfavið- skifíarma. — NIÐURSUÐU- GLÖSIN <eru komin. Í5IIV FJölnisv. 2. Sími: 2555. Laugav. 1. Sími: 3555. I íjarveru minni til 1. ágúst verður tann- lækningastofan lokuð. — Engilbert Guðmundsson tannlæknir. ífloW ijdsmynda BaMATÖRUflLD EMEDIA H-Fl Sjómannasýningin. Nú er ekki að vita, hversu lengi hún verÖur opin ennþá, svo að þeir, sem ekki hafa ennþá séð sýninguna, en hafa það i huga, ætti að láta verða af því fyr en síðar. Ný skáldsaga. í dag kemur út saga, sem kvað gerast á vorum dögum í Reykjavík. og' er höfundur tilgreindur Ólafur við Faxafen (Ólafur Friðriksson?), eu sagan heitir, „Alt í lagi í Reykja- vík“. Hennar verður nánara getið síðar. Hjúkrunarkonurnar. Á morgun koma hingað hinar norrænu hjúkrunarkonur með Sta- vangerfjord. Ætti bæjarbúar að flagga á morgun fyrir hinum góðu gestum. Bœiap fréifír Veðrið í morgun. 1 Reykavík 12 stig, heitast í gær 14 stig, kaldast í nótt 7 stig. Úr- koma í gær 0.3 mm. Sólskin í 5.2 stundir. Heitast á landinu 13 stig, á Akureyri, kaldast 9 stig, á Dala- tanga og Papey Yfirlit: Lægð suð- vestur af íslandi á hreyfingu i norðaustur. Horfur: Suðvestur- land til Breiðafjarðar: Suðaustan- átt í dag, sumstaðar allhvast og rigning, en gengur í suðvestan með skúrum í nótt. Norðurland, norð- austurland: Hægviðri í dag, en suð- austan kaldi í nótt. Úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss fer frá Leith síðdegis í dag, áleiðis til Vestmannaeyja. -—- Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss var í Vestmannaeyjum í morgun. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld kl .10. Selfoss er á útleið. Skeljungur kom í gær úr olíuflutningum úti um land. Farþegar með Brúarfossi til útlanda í gærkvöldi: Barði Guðmundsson, Sig. Nordal, Bald- vin Einarsson og frú, Frk. Storr, Rektor Andesen, Magnús Magnús- son, Guðrún Carlson, Agnes Bern- stedt, Miss Kristine Eide, Guðný Jónsdóttir, Magnús Andrésson, Guðlaug Sigurðardóttir, Sig. Ein- arsson, Kristinn Ármannsson, Unn- ur Eiríks, Unnur Benediktsson, 40 mentaskólanemendur og allmargir útlendingar. „Fjallamenn“. Fyrsta námskeiðið verður haldið í Kerlingárfjöllum dagana 25. júlí til 6. ágúst og er það nærri full- skipað. Þó er enn rúm fyrir 3—4 þátttakendur og eiga þeir að gefa sig fram við Guðm. Einarsson frá Miðdal, sími 2223 eða Gunnar Guð- nmndsson, sími 5434 fyrir næstk. sunnudagskvöld. Ármenningar fara í Þórisdal á morgun, ef veð- ur leyfir. Ekið á bílum upp á Kalda- dal og tjaldað þar. Á sunnudaginn gengið í dalinn og á jökulinn, ef timi vinst til og farið heim um kvöldið. Tilkynnið þátttöku fyrir kl. 8 í kvöld í síma 2165. Nýja Bíó Nýja Bíó sýnir um þessar mund- ir ameríska kvikmynd, er heitir „Úlfurinn snýr aftur“, gerð eftir skáldsögu, er heitir „The lone wolf of Paris“. Myndin er í senn skemti- leg, spennandi og vel leikin. Aðal- hlutverkin leika hinn „charmerandi“ Francis Lederer og Frances Drake. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld sænska skemtikvikmynd, „Gistihúsið Para- dís“ að nafni. Sænskar kvikmyndir eru orðlagðar fyrir hvað þær eru skemtilegar og þessi er framarlega að því leyti. Aðalhlutverkin leika Thor Modén, Nisse Ericson og Greta Ericsón. Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar mynd- höggvara, er opið daglega kl. 1—-3. Hestamannafél. Fákur fer í skemtiferð næstk. sunnudag i Marardal. Lagt verður upp frá Tungu kl. 8 árd. Ferðafélag íslands. Hin fyrirhugaða skemtiför n.k. sunnudag til Gullfoss og Geysis verður frestað, þar sem ekki fæst leyfi til að bera sápu í Geysi þenn- an dag. — Þórsmerkurför. Önnur ferð verður farin inn á Þórsmörk um næstu helgi, vegna þess, hve margir komust ekki í fyrri ferðina. Lagt af stað síðdegis á laugardag og ekið að Stóru-Mörk undir Eyja- fjöllum og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorgun verður farið ríð- andi inn á Mörk. Stakkholtsgjáin og Mörkin skoðuð og ferðinni hag- að svipað og þeirri fyrri. Þórsmörk ei einhver yndislegasti blettur á Is- landi. Stakkholtsgjáin er eitt af undrurn landsins. Af Valahnúk er ágæt fjalla- og jöklasýn og yfir Mörkina. — Gönguför á Botnssúl- ur. Næstkomandi sunnudagsmorgun kl. 8 ekið austur Mosfellsheiði um Þingvelli og að Svartagili. Þaðan verður gengið eftir leiðinni á Leggjabrjót fram við Súlnagil og þá upp fjallið á hæsta tind (1095 mtr.). Fjallgangan tekur 5—6 tíma fram og aftur. — Áskriftarlistar á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5. Farmiða að Þórsmerkur- förinni þarf að taka fyrir kl. 4 á föstudag, en að Súlnaförinni fyrir kl. 12 á laugardag. Húsmæður I Nú er úr nógu að velja. Gætið að því livað yðar verslun hefir að bjóða í sunnudagamatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn- kaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta tímanlega. Útkoman verður: betri vörur og fljótari afgreiðsla. Bara lipingja í svo kemur það 'uuzumí Nýtt FROSIÐ n>n 1 nii Nautakjöt Dilkakjot af ungu, í súpu — steik buff — gullasch hakkbuff. NÝSLÁTRAÐ Nautakjöt Úrvals saltkjöt Frosið dilkakjöt Hangikjöt Nýjar rófur og kartöflur. nýreykt. KJÖTBÚÐIN Herðubreið Hafnarstræti 4. Sími: 1575. Miðdagspylsur, Kindabjúgu. Gulrætur, Salat, Tomatar og margt fleira. Lax NAUTAKJÖT HANGIKJÖT Kjötrerslanir Bjalta Lýössonar ' LUNDI iTAPAf'fUNUIil Reyktur rauðmagi. 0. fl. BLÁR köttur með hvíta bringu, stíft vinstra eyra, tap- aðist. Hverfisgata 63. (408 Norclalsísluis Simi 3007. LÍTIL, rauð peningabudda með peningum liefir tapast. — Finnandi geri aðvart í síma 1225. (424 KHCISNÆVll MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveggja lierbergja íbúð, lielst í nýju liúsi, sem næst At- vinnudeild Iláskólans. 3 full- orðið í heimili. Fyrirfram' mán- aðargreiðsla. Uppl. í síma 1397. (398 Nýr lax á morgun. Fisklióllin jóii 5 Steinoríinur. TVÖ herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. sept- embe'r eða 1. október. Ábyggi- leg greiðsla. Uppl. í síma 5069. (399 Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hlójmplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Plljómplötur: Göngulög. 20:30 Iþróttaþáttur. — 20.40 Hljómplötur: Fantasía i C- dúr, fyrir fiðlu og pianó, eftir Schubert. 21.00 Garðyrkjuþáttur. 21.20 Hljómplötur: a) Tataralög. b) Harmóníkulög. 2 HEEBERGI og eldliús ósk- ast 1. september eða 1. október. Tilboð merkt ,,íbúð“ sendist afgr. Vísis. (420 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveimur herbergjum og eldliúsi me'ð öllum nútíma þæg- indum, 1. október. Aðeins tvent i lieinxili. Þax-f að vera í austur- bænum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. merkt „99 X“. ' (417 EITT lierbe’rgi og eldliús ósk- ast til leigu strax, helst í vest- urbænum. — Tilboð merkt „Al>yggileg“ sendist á afgr. Vís- is fyrir laugai'dagskvöld. (421 ■ÍVINNAlÍ STÚLKA, sem skilur dönsku og er vön matartilbúningi, ósk- ast 1. ágúst. Ágætt herbergi — mikið frí. A. v. á. 425 gjflp- 2 KAUPAKONUR ósk- ast. Helga Björnsdóttir, Vestur- götu 20. FÓTAAÐGERÐIR. — Sigur- björg M. Iiansen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 ast i vestiu'bænum. Má vera í rakalausum kjallara. — Tilboð merkt „September“ le’ggist inn á afgr. Vísis fyi'ir mánaðamót. (401 SÓLRÍK STOFA til leigu nú þegar eða 1. ágúst n.k., á Bar- ónsstig, nærri Sundhöllinni. — Forstofuinngangur. — Nýtísku þægindi. Uppl. í síma 1957, kl. 10—12 f. h. og 5—6 e. h. (422 STÚLKA óskast til húsverlca fram yfir helgi um óákveðinn tíma. Uppl. á Lindai'götu 30. (419 KKAUPSKAPURf SVART tau-sjal til sölu með tældfærisverði, Hverfisgötu 63. (402 — SILKIUNDIRFATNAÐUR kvenna, mikið úrval. — Versl- un Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20. (403 KVENFRAKKAR, svaggerar, dragtir og kápur, mjög fallegt úrval. Ágæt snið. Versl. Krist- ínar Sigurðardóttur. (404 FALLEGT ÚRVAL af sum- arpeysum og golftreyjum. — Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (405 — PR JÓN ASILKIBLÚ SUR, margir litir, fallegt úrval. — Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (407 TÓMAR flöslcur kaupir Efnagerðin Svanur Vatnsstíg 11 gegn peningum. (35 HÁKARL, skata, rauðmagi, í-iklingur og liarðmeti allskonar Selt við gömlu bryggjuna næstu daga. (192 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laufásvegi 60, uppi. — Sími 5464. (172 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt lxæsta verð. Sækjum til yðar að kosnt- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl. Hafnarstr. 21. ((404 BARNAVAGN til sölu ódýi't. Uppl. í Ódýiii húsagagnabúð- inni, sími 3309. (418 SSÍÖ '8fff luixs ‘NOA I pipq ‘grans ugp gi -puas 'Snp 1 Ju§o|ui3)iiæA ipunf jáu ‘foU)D>))ip gisojj 'gi) s/x os‘0 •j>[ v. xjuqjuquj JÁjq ’§>[ s/T cg‘() 'jq u iqfqndns ’S>[ %c/‘() -jsj u >[io)S •§>[ Vi 00‘I ? TA99A •§q Vx 0Z‘l ••I4 ? JPiH ‘Sep 1 ju -maq fotquddTJ) GVHXyTSAN HÁLEISTAR, hvítir og mis- litir, allar stærðir. Ullar-sport- sokkar fyrir telpur og drengi. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. (406

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.