Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 1
 KRISTJÁN GUÐUtUGaKHI Sítni: 457*w Rilstjórnarskrtfa&ate: Hverfisgðto IX. Alsrreifiala: HVGRFISGÖTO II Sími: 3400. AUGLfSINGASTIðn Simi: 2834 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 25. júlí 1939. 168. tbl. Gamlft Bíó SARATOGA Afar spennandi og framúr- skarandi skemtileg Metro- Goldwyn-Mayer kvikmvnd, um kappreiðar og hestaveð- mál, og er öll myndin tekin á frægustu skeiðvöllum Bandaríkjanna. Aðalhlutverkin leika: Jeau Iliirlon ■ €lark kakle. Aukamynd: KAPPRÓÐUR — skemtileg og fróðleg kvikmynd með frægustu ræðurum amerískra stúdenta Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á, að verkstæði okkar er það eina hér í Reykjavík, sem gljábrennir reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina lakkering, sem að nokkuru haldi kemur, enda öll ný reiðhjól gljábrend. Látið gljábrenna reiðhjól yðar og gera það í stand hjá okkur. Alargflr litir. — Vöiidnó viima. Reiðhjólaverksmiðjan FÍLKINN Laugavegi 24. Nú eru síðustu forvöð að koma með gamalt járn. Móttaka næstu daga í Porti Kol og Salt frá 91/2 — 12 og 1—6. ERLING ELLINGSEN. VI BOK: Alt í lsEgi í Reykjavík — Skáldsaga úr Reykjavíkurlífinu — afar spennandi og skemtileg, eftir Ólaf við Faxafen. — Fæst í öllum bókaverslunum og kostar að eins 5.50. Stykkishólmup - Borgarnes Frá Stykkishólmi alla þriðjudaga, fimtudaga og laug- ardaga. Frá Borgarnesi alla miðvikudaga, föstudaga og laug- ardaga- Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími: 1540. GEIRARÐUR SIGGEIRSSON. Bróðir okkar, Þórður Aöalsteinn Thorsteinsson, andaðist i Winnipeg 24. júní síðastliðinn. F. h. mína og systkina minna Axel Thorsteinson. Konan mín og móðir okkar, Margrét Kolbeinsdóttir, andaðist að lieimili sínu, Brunnstíg 7 í morgun, þriðjudag- inn 25. júli Guðmundur Pétursson, Karitas, Pétur og Sigurður. Tomatar liafa enn á ný lækkað í verði, og eru ódýrari en nokkru sinni áður, Fá»t alitaðar í Leiðvallahreppi í Vestur-Skaftafehssýslu er jaus. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs sýslumanns. Skrifslofu Skaftaféllssyslu, 5. júlí 1939. Gísli Sveinsson. Að gefnu tiiefni skal vakin athygli á því, að verslanir undirfitaðs selja eins og undanfarið að eins fyrsta flokk^ dilkakjöt frá síðasta hausti. Kroppþungi er 12 til 20 kg. Enn þá eru nokkurar birgðir af þeSsu ágæta kjöti. Matarversl. Tómasar Jónssonar Laugavegi 32. Sími 2112. Laugavegi 2. Sími 1112. Bræðraborgarst. 16. Sími 2125. UTSALA hefst í dag í Hanskanum, Lækjargötu 4. Restir af hönskum i'rá síðasta vetri. Einnig nokkur pör af sumarhönskum seljast fyrir hálfvirði. Hanskar úr mjög góðu skinni frá kr. 5.00. Hver býður betra verð? BEST AÐ AUGLYSA I VISI. Mótorhjöl Hefi þrjú mótorhjól til sölu: Harley Davidson, B. S. A., Boyal Enfield. REIÐHJÓLAVERKSTÆÐI AUSTURBÆJAR. Laugavegi 45. Þriggja herbergja íbúð með öllum þægindum, ósk- ast 1. okt.. Björg Kofoed-Hansen. Sími 3426, frá kl. 6-8 í kvöld. Uppboð. Opinbert uppboð verð- ur haldið við Franska spítalann við Lindargötu, fimtudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldir ýmsir húsmunir þ. á. m- eitt svefnherbergissett, borð og stólar, bókaskáp- ur með bókum, útvarps- tæki, skjalaskápar, 3 skrifborð, ritvél og rit- vélarborð, kæliskápur, 1 permanentvél o. fh Þá verða og seld hluta- bréf í C. F. C. h.f., nafn- verð kr. 1500. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lðgmaonrlnn í Reykjarík. Nýja Bíó. Sænslc skemtimynd leikin af 8 frægustu leilcurum Svía. Ingrid Bergman, Tutta Rolf, Birgit Tengroth, Elsa Bur- nett, Hákon Westergren, Kotti Chave, Edvin Adolph- son, George Rydberg. Aukamynd: SUMAR I SVÍÞJÓÐ. Hrífandi náttúrufegurð. SÍÐASTA SINN. 5 manna í ágætu standi til sölu með tækifærisverði. — Uppl. í síma 2329. Urvals frosið Dilkakjðt frá í haust er enn þá til í Kjötverslnn Hjalta LySssonar Grettisgötu 64. Verkamannabústöðun- um- Fálkagötu 2. Reykhúsinu. Ath. Athygli skal vakin á ^ví, að við hKfiim ag und- anf örnu eingöngu selt kjöt frá síðastl. hausti. — Siiinai*- biiitaðnr . .Litill sumarbústaður við Hólnisá til sölu nú þegar. — Uppl. hjá daraldi Guðmunds. Hafnarstræti 15. Simi 5415 og 5414 heima. Hið íslenska fornritafélag. Nvt bindi er komið út: A* Vatnsdælasaga Hallfreðar saga. Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9-00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum, Áður komið: Egils saga, Laxdæla saga, Eyr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.