Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 4
■OMftAyjWrl If VÍSIR ?4-C;-r> «Ríi.V_flAr *f Sex Islendingar fá hetju- verðlaun Carnegies. JUls voru um 30 þús. kr. veittar 90 hetjum. Carnegíesjóðurinn veitti þ. 12. þ. m. 90 manns á íslandi og í Danmörku — fullorðnum og börnum — hetjuverðlaun og siema þau samtals 29.800 kr. Auk þess var einn maður sæmdur sálfurpeningi og þrír bronsepeningi. — Meðal þeirra, sem fengu Sietjuverðlaunin að þessu sinni voru sex íslendingar og hluiu heir samtals 1400 kr. . AJls söttu 165 manns um verðlaunm, en 75 þóttu ekki Siafa fyllilega unnið til þeirra og •voru þvi þær beiðnir ekki tekn- ar til greina. 'Sa er fékk silfurpeninginn, Maul éinnig 1000 kr. í pening- tum. Hann heitir Halvor Hans- son og er smiður, búsettur í ^Gentofte. Hann var að logsjóða, giegar eldur komst skyndilega í gasgeymiim, sem festur var við logsuðutækið. Sá Hansson fram a, að ekki yrði komist hjá sprengingu og fór út á götuna, ÖI að aðvara fólk. Húsið spralck á Ioft upp og Hansson meiddist svo mikið, að hann lá á sjúkra- ihúsí í 9 mánuði. f ÍSLENSKAR HETJUR: Magnús Árnason, smiður, Grund í Hrafnagilshreppi, Eyja- {irði hlaut 300 kr. fyrir að liafa bjargað manni, sem farið liafði Ejiðnr mn is með liest og sleða. iPáH Ásgeir Tryggvason, Há- vallagötu 9, 10 ára gamall, hlaut elnnig 300 kr. Hann hjargaði 11 ára gömlum dreng, sem hafði hvolft kajak undir sér. Friðrik Ottósson, sendisveinn, 17 ára, Vallaborg, Isafirði, hlaut 300 kr. Hann itjargaði 6 ára gömlum dreng, sem fallið hafði milli skips og bryggju á Isafirði. Jón Sigurðsson, vinnumað- ur, Hliðarenda í Bárðardal, bjargaði 62 ára gömlum manni, sem liafði losnað við hest sinn, er hann ætlaði að riða á eina. Straumurinn var að bera manninn á brott, þegar Jón liljóp á hak ósöðluðum hesti, reið út í ána og bjargaði hon- um. Jón lilaut 200 kr. Ólafur Tómasson, háseti Reykjavik, og Oddur Oddsson, vélstjóri, báðir á Gullfossi fengu 300 lcr. frá sjóðnum „Pligtens Ofre“, sem heyrir undir Carnegie-sjóðinn. Þeir vörpuðu sér útbyrðis til þess að bjarga farþega, sem féll út- byrðis, er skipið var í rúmsjó á leið frá Leitli til Vestmanna- eyja. ilfmælismót K. R. Afmælis-íþróttamöt K. R. í gærkveldi fór vel og skipulega fram og gekk alt óvanalega vel. Varð aldrei hlé á íþróttakepn- ínni, sem annars hættir svo oft við á mótum hér og áhorfendur, að vonum, eru mjög óánægðir með. Þáttlaka var sæmileg, en , Siefði mátt verá bétri. Nokkrir áþróttamenn mættu ekki til -leiks, t. d. vantaði 3 í 800 m. SilanpíS. Er það óliæft að í- þrölíamnnni rnr skuli láta skrá síg íil leiks og mæta svo ekki. ” Eitt met var sött á'mótinu og gerði það Sigurgeir Ársælsson 'ör Ármánni. Ruddi hann 800 iiiétra metinu, sem Geir Gígja --ísetti í Kaupmannahöfn 1927 í Jbestá vöðri og strangri sam- fcepní, en Sigurgeir hljóp einn alla leið (tók forustuna strax), jþrátt fyrir ágætt idaup Ólafs, isem ihmi nú hafa hlaupið á 4. Ibcsta tíiha, sem náðst Iie'fir hér *a landi. Gamla metið var 2:2.4 -tnÍH., ett tími Sigurgeirs var 2:2l2 mín. ;; Motsins verður nánar getið í Iþróttasíðu Vísis á morgun. zS*‘- A ’ ; FRÁ DJÚPAVÍK. í*angað komu i gær og fyrx-a- (áag: Jón Ólafsson meíð 476 mál, CGarðar ineð 1682 og Trvggvi gamli með 984. 60 sildarstúlkur komu til Djúpavikur á Dettifossi. fréffír andi. Um 1500 km. suðvestur af Is- landi er önnur lægÖ, sem hreyfist hægt i austnorðaustur. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Sumsstaðar skúrir síðdegis. Norðurland: Norðan- og norðaustan gola eða kaldi. Bjart- viðri í dag, en þoka viða i nótt. Norðausturland : Norðan- og' norð- austan gola. Úrkomulaust. Hitinn í gær. Klúkkan 4 síðdegis Var hiti mæld- ur við Gleraugnabúðina, Laugaveg 2, sem hér segir: 1 forsælu 19.8° á Celsius, en á móti sól 34-3°. Skipafregnir. Gullfoss'’ kom til Reykjavikur seint i gærkvöldi. Goðafoss fer frá Hamborg i dag. Brúarfoss kemur til Grimsby í dag. Dettifoss var á Húsavík í morgun. Lagarfoss var í morgun á leið til Húsavíkur frá Siglufirði. Selfoss er i Ántwerpen. Sjómannakveðja. FB. i gær. .Koninir. á veiðar fyrir Austur- landi. Velliðan allra. Kærar kveðj- úr. Skipshöfni)1 á Hclgafclli. Borgarnes—Stykkishólmur. Á þessa leið er nú tekin í notk- un ný 22ja manna Ford-bifreið, mjög þægileg og vönduð í alla st'aði. Bifreiðarstjóri er Geirarður Siggeirsson, sem befir annast far- þegaflutninga á þessari leið í nokk- ur ár. og er benni þaulkunnugur. Ferðirnar eru í sambandi við Lax- foss og' eru til Stykkishólms á mið- vikudögum, föstudögum ög laugar- dögum, en frá Stykkishólmi þriðju- daga, fimtudaga og laugardaga. Áf- greiðsla í Reykjavík er á Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. Gisli Sveinsson j sýslumaður og frú bans komu til bæjarins í gær. Er Gisli kominn að- allega til þess að undirbúa, með öðrum nefndarmönnum í sambands- laganefndinni dansk-íslensku — en hann er nú formaður íslenska hluta nefndarinnar —, fyrirliggjandi störf hennar á fundurn þeirn, sem halda á nú í ágústmánuði í surnar í Danmörku. — Nefndarmennirnir sigla með Gullfossi 4. ágúst. Veðrið í' morg-un. I Reykjavík 19 stig, heitast i gær j 21 stig, kaldast í nótt 14 stig. Sól- , skín 1 gær í 17.9 stutidir. Ileitast á ðandinu í morgun 19 stig, hér, kald- j :aát IO stig, Kjörvogi og Blöndu- i öá. Yfirlit: Milli Færeyja og Nor- ( y-gs er grunn lægð, sem fer rnink- Mishermi. var það í blaðinu i gær, að Svif- flugfélagið hefði staðið áð éin- bverju leyti að smíði modelflug- anna, sem sýua á n.k. sunnudag á Sandskeiði, — Modelflugfélagið, sem hefir smíðað modelin, er al- veg sérstakt félag. K.R.R. Í.S.Í. Landsmót 1. flokks hefst í kvöld kl. 8,30. Þá keppa Isfirðiitgar »§ Fram Sjáid ísfirðingana. — Allir út á völl. Akranesi, 22. júlí. Eitthvað er nú farið að reyna við síldina aftur. Kom m.b. „Reynir“ (eign Haraldar Röð- varssonar & Co.) inn í nótt með um 75 mál síldar, eftir eina nótt, — laugardagsnóttina, en í nótt bafði ekki verið bægt að láta reka vegna strauma og þess, live sjór var úfinn. Og ekki mun þykja tiltækilegt að fai'a út aftur fyrr en í fyrramálið. Annar bátur, „Ditto“ fná Reykjavík (eign Eggerts Ivrist- jánssonar), lagði hér einnig upp reknetasíld, 50—60 mál, og var sá afli líka eftir eina nótt. Munu nú hinir bátarnir, sem þessar veiðar eiga að stunda liér í sumar, fara að tínasl út, hver af öðrum. En noi’ður hafa farið liéðan sex hátar með snui-punót, línuveiðararnir báðir, „Ólafur Bjarnason“ og „Isleifur“ og togarinn „Sindri“, og hefir þeim öllum gengið sæmilega, t. d. „Ólafur Bjarna- son“ nú orðinn með aflahæstu skipum þar nyrðra. Ennfremur eru fjórir bátar, ýmist fai'nir en á förum norður, sem eiga að stunda þar reknetaveiðar. Mað- ur er þvi fai'inn að taka eftir ; því, að fólki hefir fækkað all- mikið liér í kauptúninu, því að aulc allra þessara skipsliafna, hefir fai'ið fjöldinn allur af kvenfólki héðan norður, „í sild- iha“. Hefir farið hvert lxílhlass- ið af öðru af þessu glaða gull- leitarfólki frá bifreiðastöð Steindórs hér. Væri það ósk- andi, að það kænxi jafn glað- vært heim aftur, eða glaðvær- ai'a. Frjr. l’arþeg^r með Gullfossi frá útlöndunx í gærkvöldj: .Ágúst Sigurösson, Kristmann Gúðmunds- son, Gústáv Ólafsson, Guðfún jo- hansen, Magna Einarsson, Thor- steinn Þorsteinsson og ífru, Hélgi Eliasson, Eiijar, Magnússon og írú, frú Sigríður, Bjarixason m/ barn, Lóló Ól^fsso'n, , EÍ íii Thördarson, frú Guðrún Ártiar/óttir,' V. Stef- ’ ánsson og írú; Sig. SigurÖssöii,' jón Guðbrandsson, frú Kristmann Guð- mundsson. m/ 2 ■ börn, Guðríður .Guðmundsdóttir, .frú M^ría Knud- sen, frú IngibjðVg Beiiediktsdóttir, frú Þóra Vigfúsdóttir, frú Sigur- björg Jerisen, Böðvár Kvarari, Ás- kell Löve, Gylfi Þ. Gíslason, frú Margrét Pálsdóttir, frú Guðrún Ryden, frú Jónína Jónatansdóttir, Iíallgrímur Helgason, Guðm. Jak- obsson, Salóme Gísladóttir, Berg- ljót 'Eiríksdóttir, Ása Hjalt.ested, NTancy Magnússon, Valborg Ólafs- dóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Jó- hanna Guðjónsdóttir, Gunnþórunn Jonsdóttir, Adolf Guðmundsson, Magnús Sigurðsson, Kristján Bjarnason, Sveinn Magnússon, Einar Skúlason, Svenibjörn Finns- son, Kristján Torfason,. Jón Eng- liberts, Þórir Baldvinsson og frú, Sigríður Guðmundsdóttir, frú Kvaran, frú Guðjónsson, frú Þor- Steinsson og sonur, Benedikt Bene- diktsson, Halldór Erlendsson og Gunnar Friðriksson og allmargir útlendingar. Stjórn Ármanns biður þess getið, að Hafnarfjarð- arhlaupið fari fram 2. ágúst og að þátttakendur séu beðnir að gefa sig fram við Jóhann Jóhannesson, Lindarg. 7, fyrir 31. þ. m. Bíll brennur. Kl. rúmlega 8 í gærkvöldi var slökkviliðið kallað inn á Laugar- nesveg. Hafði kviknað þar í bíl, sem Kol & Salt á og eyðilagðist •bann. Bíllinn hafði verið í hey- flutnirigum, .en mönniuium, sem voru með bílinn, tókst að bjarga heyinu. Hraðferðir STEINDORS Til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík alla Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. Frá Akureyri alla Mánudaga, fimtudaga, laugardaga. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyr- ar. Sími nr. 260. M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bifreiðastöð NTEIMDÓRN Símar Nr. 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. Hraðferðir B. S. A. AII;a daga ueinat niáuudagfu'iiin Akrane§ og: Borgarnei. M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðslan í Reykjavík á Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Bifi*ei5astö5 Akureypar. Tilkyn niiigr. Að gefiiu tilefni tilkynnuni við, að fryst dilkakjöt, sein við höfunx selt á þessu ári, hefir eingöngu vei-ið frá síðast liðnu hausti. Enn þá er nokkuð óselt af sams konar kjöti. Virðingai'fylst N.i‘. \<H‘dalsísIiiís. Sími 3007. ckAOTpffi'öl.Tfia er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — ooa® Permanent krullup [Wella, með rafmagni. Sorén, án í'afmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. .— Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 16.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30 Erindi: Rækt- un aldintrjáa á Islandi. (Áskell Löve, fil. stud.). 21.00 Symfóníu- tónleikar (pjötur) : a) Fiðlukonsert í d-rnoll, eftir Schumann. b) Italska symfónían, A-dúr, eftir Mendel’s- sohn. íg] f53 Notið ávalt PRlMUS-LUGTIR nxeð hraðkveikju frá A.b. B A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparixeytnar, öniggar, lýsa vel. Aðalumboð iÞórður Sveinsson ST Co. h. f. Reykjavik. íflck^ liosmynda yinng .^FUND/RSm)rilXmlN( St. EININGIN nr. 14. Fund- ur á morgun. Kosning embætt- ismanna. Systir Björg Guðna- dóttir syngur einsöng. Tveir þýskir læknar koma á fundinn, og flytur annar þe’ii’ra erindi. (473 AMATÖHHflLD iKEMÉDÍAlffl, KHCISNÆtlV MAÐUR í fasti'i atvinnu ósk- ar eftir 1 stórx’i stofu eða 2 minni og eldhúsi, í austurbæn- unx, 15. ágúst eða 1. september. Uppl. í síma 4419, eftir kl. 7. (468 EITT hei'bei'gi og eldhús ósk- ast sti'ax, helst við Hvei'fisgötu Tilboð merkt „Smiður“ leggist inn á afgr. Vísis fvrir fimtudag. (470 TVÖ lítil hei'bergi með eld- unarplássi óskast 1. okt. Tilboð nxerkt „Systkini“ leggist inn á afgr. Vísis, fyrir næstk. laugar- dag. * (471 1 HERBERGI og eldhús til leigu 1. ágúst í miðbænum. A. v. á. (472 HJÓN íxxeð eitt barn óska eft- ir tveggja lil þriggja lierbergja íbúð með nútírna þægindum. — Fyi'irframgreiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í sírna 1288. (474 VÉLSTJÓRI lijá Eimskip óskar eftir íbúð til leigu frá 1. okt., 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum í nýtísku lxúsi. Uppl. í síma 2563. (480 STÓR sólarstofa með for- stofuinngangi til leigu nú þeg- ar eða 1. ágúst á Lokastíg 25. (469 HERBERGI í góðu húsi ósk- ast strax. Skilvís greiðsla. Uppl. i síma 1254. (475 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. Uppl. í síma 5279. (479 GÓÐ tveggja hevbergja íbúð nxeð þægindum til leigu 1. á- gúst. Uppl. í síma 4540 og 2940. (481 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Tilboð mei'kt „Bax-nlaust“ sendist Vísi. (482 ÓDÝRT sólai'-loftlierhergi til leigu Kárastíg 4. -484 liVINN\m UNGLINGSSTÚLKA, 14—15 ára, óskast til hjálpar við létt húsverk, í'étt innan við bæinn. Simi 1798! (483 UN GLINGSTELP A, 10—12 ára, óskast á Blómvallagötu 10, 1. hæð. (485 IK&HFSKAPURI FLÖSKUR, soyuglös og 50 gi'amma glös keypt daglega i Efnagerðinni „Svanur“ á Vatns- stíg 11. (207 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða kai'lmannafatnaði. Sími 2200. (551 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h.f. Hvei’fisgötu 4, þriðju hæð. Sími 1555. (1 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt hæsta vei'ð. Sækjum til yðar að kostn- aðai'lausu. Sími 5333. Flösku- versl. Hafnarstr. 21. ((404 GÓÐUR bax’navagn til sölu á Grettisgötu 46, þriðju liæð. — Uppl. milli kl. 7 og 9. (478

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.