Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1939, Blaðsíða 3
VISIR Kcncla liingað fnlltriia. Blaðamannafélag Islands hefir boðið hingað tíu dönskum blaðamönnum og ritstjórum frá stórblöðum Kaupmannahafn- ar og fréttastofum, sem taka upp fréttir fyrir dönsk blöð utan höfuðstaðarins. Verða blaðamennirnir gestir Blaðamannafé- lagsins meðan þeir dvelja hér. Koma þeir hingað með Dr. Al- exandrine hinn 13. ágúst, en fara utan með Lyru hinn 24. ág. Það sem vakir fyrir Blaða- mannafélaginu með móttöku hinna erlendu blaðamanna er fyrst og fremst það, að stuðla að því, að íslandsmál ve'rði rædd í dönskum blöðum með me'iri skilningi en verið befir, og að þeir menn, sem hingað koma, verði sérfróðir um íslandsmál, og því til þeirra leitað bvetrju sinni er greinar birtast um Is- land eða fréttir þaðan. Er ætlunin að ganga á röðina og bjóða hingað blaðamönnúm frá frændþjóðum vorum á Norðurlöndum og ef til vill blaðamönnum frá stórþjóðum Evrópu eftir þvi sem við verð- ur komið, og kemur e'inn hóp- ur slíkra Ijlaðamanna á ári hverju. Móttöku liinna erlendu gesta verður bagað í aðalatriðum svo, sem bér greinir. Fyrstu dögun- um verður varið til þess að kynna þá fyrir ýmsum máls- me'tandi mönnum hér í bæ, fyrst og fx-emst þeim, sem fremstir standa í málefnum rík- is og bæjar, og einnig helstu framkvæmdamönnum, eftir því sem við verður kornið. Þeim verða sýnd hér söfn og opinber- ar stofnanir og fyrirtæki ein- staklinga, til þess að þeir fái sem Ijósasta hugmynd unx at- vinnxxhætti vora og framleiðslu, sem og skilyrði til framleiðslxi í landinu á ýmsum sviðum. Þvi næst verðxxr lagt af stað til Norðurlands. Verður fax-ið upp í Borgarnes, staðnæmst við Hreðavatnsskála og á Holta- vöi'ðxiheiði, ekið inn í Vatnsdal, en gist að Blönduósi um nótt- ina. Þaðan verður haldið til Ak- ureyrar. Veírður blaðamönnun- uxn sýnd ]xxr helstu fyrirtæki og byggingar og þeir kyntir bæjai-völdunum þar. Þá verður faiúð í Vaglaskóg, að Goðafossi, Mývatni og brennisteinsnám- umar skoðaðar, því næst að Laxá og mannvil'kin skoðuð þai'. Verður svo haldið til Ak- ureyrar að nýju. Þaðan verður farið til Siglufjarðar, síldar- verksmiðjurnar skoðaðar og annað það, sehi máli skiftir. Frá Siglufirði verður farið á bát til Haganesvíkur, og þaðan haldin landleiðin suður, og ef veður verður gott verður Kaldidalur farinn til Þingvalla. Verður far- ið á bát yfir Þingvallavatn, Sogs- virlcjunin skoðuð og farið að Gullfossi og Geysi. Ennfremur ve'rða blaðamönn- unum sýnd mannvirkin að Reykjum i Mosfellssveit, og skýrð fyx’ir þeirn væntanleg framkvæmd hitaveitunnar. Mesta |[iiiiiÉr » ■ Skýfali í Ölfusi og Flóa. Um kl. 7—8 í gærkveldi heyrðist gnýr mikill hingað til bæjarins úr austurátt, og leyndi það sér ekki að þrumuveður gekk yfir bygðirnar austan Hellisheiðar. Leit svo út um tíma, sem það myndi berast yf- ir f jallgarðinn og til Reykjavík- ur, en af því varð þó ekki, og gætti engrar úrkomu hér. Baðgestii-nir í Skei-jafii'ði, sem voru allmargir um þetta leýti, heyrðu þrumugnýinn nxjög gi-einilega, en enginn ljós- gangur sást. Fréttax-itari Visis á Eyrar- bakka skýi'ir svo frá, að þrumu- veðrið hafi skollið á um kl. 6 i gær og staðið þar yfir til kl. 7y2, en nokkru lengur i Ölfusi og Flóanum. Telur hann að aldrei hafi i nxanna minnum gengið slíkt veður yfir héröð þessi, og hafi kunnugir menn talið að því mætti líkja við mestu þrumuveður, sem ganga á Suður-Englandi eða í Dan- mörku. Frá Eyrai’bakka sást sífeldur ljósagangur, og sýndist mönn- nm, sem eldingunum slægi nið- ur víðsvegar í nági'enninu. Þetta hefir þó ekki ve'rið athugað nán- ar, og eldinganiar ollu engu tjóni svo vitað sé. Úrkoma á Eyrarbakka var ekki mjög mikil, en þeim mun nxeiri i upphéröðunum. Var úi'- koman þar svo mikil, að frekar var um skýfall að ræða en rign- ingu. Vísir átti í rnorgun tal við Helga Árnason, fyrverandi dyra- vöi’ð í Safnliúsinu, seím nú býr í Hveragerði, og skýrði liann svo frá, að hann liefði átt tal við elstu nxenn þarna eystra í nxorg- un og bæri þeim öllum saman unx, að aldrei í þeii-ra nximxi hefði slíkt veður skollið á seixx þetta. Vatnavextir urðu svo íxxildir, að Vax’iixá varð bakkafull og hver lækur að lieita nxátti ófær, en auk þess var flóð á landi, þannig að nxenxx komust hvergi þurrum fótuixx. Var þó jöi'ðin nxjög þur, þannig að vatn seig fljótlega niðui' i hana. Ekki er mn það vitað, að nokkurt tjón hafi orðið vegna veðursins, hvorki vegna eldinga né vatnsflóðs, þannig að betur fór en á horfðist. Veði’ið náði alt að Skíðaskálanum í Hvera- dölum, en var me'st í Hveragerði og nágrenni. Ilinsvegar var það miklu minna á Eyrai’bakka og Stokkseyri. Bakaríiö á Stokkseyri brennur til kaldra kola. Vörur og hús brunatrygt. Um kl. 6 í morgun kom upp eldur í bakaríinu á Stokkseyri og brann það til kaldra kola. — Talið er, að kviknað hafi út frá skorsteini. Húsið var frekar lít- ið, ein hæð, kjallari og ris, og var síðasta húsið, sem uppi stóð af hintii svokölluðu Ingólfseign. Hafa öll hin húsin á eigninni brunnið. Hús þetta var eign Ve'rkalýðs- félags Stokkseyrar, en brauð- gerð í húsinu rak nxaður héðan úr Reykjavik, Ólafur Þórai’ins- son að nafni, og átti lxaixn vörur sínar geymdar þar. Pöntunarfé- lag Stokkseyrar átti einnig all- ar vörubirgðir sinar geymdar i húsinu og ónýttust þær nxeð öllu. Allar vörur voru brunatrygð- ar og liúsið sjálft. Brauðgerðar- lxúsið var trygt fyrir 4500 kr. og vörubirgðir Pöntunarfélags- ins fj’rir kr. 2000, livorttveggja hjá Sjóvátx-yggingarfélagi Is- lands. Eldurinn greip nxjög fljótt um sig, þanixig að engi’i björg- un varð við konxið, enda var xnegináhersla á það lögð, að bjarga öðruixi húsuixx frá skemdum af bálinu. Gereyði- lagðist bakariið en gi’ind þess hangir enn þá uppi, en þó mjög brunnin. Nova fór í gærkvöldi norður uni land til Noregs. Drotningin fór í gær vestur og norður. YFIRMENN Á ÞILFARI. Kafbátai-nir fóru héðan í gær um kl. 2. Áður en þeir lögðu frá bryggjunni ávarpaði Friede- bux-g, Kapitán zur See, mann- fjöldann, sem stóð á bi’yggjunni og þakkaði fyrir gestrisnii: senx Þjóðverjar hefði nxætt b á landi. — Að lokunx lxrópu: kafljátsnxenn húrra fyrir landi. H f John Fenger I 1 John Fenger, stói’kaupmaður og fyrverandi sænskur aðalræð- ismaðui’, var fæddur í Kaup- mannahöfn 2. desember 1886 og lést i Landspítalanum i Reykja- vík 14. júlí 1939, eftir uppskurð vegna nýrnasjúkdóms. Jarð- neskar leifar lxans verða i dag, 25. júlí, faldar íslenskri mold til varðveislu. Foi’feður Fengers í 1‘öðurætt fluttust fyrir tveinx öldum frá Lixbeck til Kaup- niannahafnar, en lengra franx, er ættin sennilega konxin frá Spáni. Móðurættin er skosk langt franx í ættir. — Faðir Fengers var Evald Fengel’ verk- fræðingur er hingað konx, þeg- ar Oddfellowreglan bygði Laug- arnesspitalann, en móðir hans var Janet Brand Irvine', fædd í Renfrew i Skotlandi. Fenger mun snenxma liafa langað til að gera verslun að æfistarfi sínu, og því fór hann strax eftir fermingu í „De Brockske Handelsskoler“, og það sýnir m. a. mannkosti lxans, að liann var franx á dauðadag í stöðugu sambandi við skólafé- lagið, og studdi það á margvís- legan liátt í þakklætisskyni. — Að skólavistinni lokinni fór hann sem lærlingur til firmans A. T. Möller & Co. í Kaupm.- höfn. Þar var einstölc nákvæmni í öllum hlutunx og án efa he'fir lxann þar lært reglusenxi, ná- kvænxni og stundvísi, sem ein- kendi lxann alt hans lif. Hann var fljótur að átta sig á hlutun- um, og framkvæmdirnar fylgdu hugsunununx án tafar; liann var einn af þeinx, senx aldrei geymdi til nxorgundagsins það, sem liægt var að gera sama dag. Fyrir þetta firma var hann á unga aldri sendur til Liverpool og Leith í trúnaðarerindunx, og sem „super-cargo“ til Islands, því firniað liafði i þá daga stór- felda verslun nxeð saltfisk frá íslandi til Suðurhafa. Fenger var mikill nxálamaður; dönsku og ensku talaði lxann jöfnum liöndunx frá blautu barnsbeini, lxann var töluvert fær i rónx- önskunx málum, liafði unun af að tala islensku og var sífelt að taka sér fram í því á allan hátt. Eftir stofnun firmans H.f. P. J. Thorsteinsson & Co. (Mil- jónafélagsins), konx Fenger í janúar 1909 hingað til lands og hefir dvalið hér síðan; hér hefir liann með mikilli ánægju unnið sitt lífsstarf. Það var góður skóli fyrir ungan nxann, að fá fyrstu reynslu í íslenskri versl- un i þessu stóra firma, sem starfrækt var á öllunx sviðum, bæði i útflutnings- og innflutn- ingsverslun. — Árið 1913 var firma þe'tta gert upp; var Feng- er einn af skuldaskilanxönnum þess og liefir það vafalaust, á sína vísu, líka orðið til þess að þroska hann. í júni 1914 varð Fenger með- eigandi í firnxanu Nathan & 01- sen, og það e'r kunnugt öllunx þeim, sem eitthvert hugboð hafa unx íslensk verslunarstörf síðastliðin 25 ár, að það hefir vei’ið og er elin, stöðug bai’átta. 1 þessu starfi liafði Fenger ríka aðstöðu til að beita sínum á- gætu liæfileikum og hér konx honum mjög vel sá góði undir- búningur, sem hann liafði aflað sér undanfarin ár. Hann var sí- vinnandi nxeð stökuni áhuga og samviskuse'mi, og jafnvel oft á seinni árum, þegar illkynjuð nxagaveiki þjáði hann mjög mikið, var skyldui’æknin svo mikil, að skynsemin féklc ekki að ráða, því sérlilífinn var lxann ekki. Hannvar þakklátur fyrir að forsjónin liafði leyft lionunx að vera nxeð í því mikla starfi, sem unnið liefir ve'rið á þessu tíma- bili, til framdráttar sjálfstæðri islenskri verslun, og mikið gleðiefni var það honum, að hann fékk tækifæri til að kynna mörgunx ungunx íslenskum mönnunx verslunarfræði, því sjálfur var hann einn hinn best mentaði í islelxskri verslunar- stétt, og nxargur ungur maður hefir þvi ástæðu til með þakk- látum liug að minnast Jolm Fenger. — Hann var mjög sanivinnugóður, og bæði starfs- fóllcið, sem hann vann með daglega og samstarfsfólk í fé- lögum og nefndum, sem hann oft starfaði með, var unun að vinna nxeð honum vegna lip- urðar, skynsenxi og heilbrigðrar dómgreindar um hlutina. Hann var mjög formfastur í allri framkomu, og svo hreinn í Iiugsun, að óhætt er að fullyrða, að heimurinn mundi vera miklu betri en hann er, ef meiri hluti manna líktist lionunx“ Hann aldrei liugsað sér að gera nokl. - urum manni ilt eða rangt til og nxörg eru þau góðverk, senai hann í kyrþe’i hefir int af hendi. Svikseani átti lxann ekki tiL Jolin Fenger var í s:Jö ;ir aðal- ræðismaður Svia hér á Iandi. Það var starf, sein áttí vel vi5 liann, enda vann hann það me® sérstakri kostgæfni, og mörg eru þau nxál, snertandi hæðt löndin, Svíþjóð og ísland, sena haixn leiddi til farsælla lykta^ Hann var si og æ að Ixugsa um og vinna að öllunx þeinx nxálum, senx miðuðu til liagræðís fyrir bæði löndin og varð nxikið á- gengt. Hei ðursmerldiT,, serra hann var sæmdur, hera líka votft um það. . j Jolin Fenger var kvænfur á- gætri konu, frú Kristjömg fæddri Zoéga, dóttur Mns iriikla sænxdarmanns Geirs Zoéga, út- gerðarnxanns, og konu hans* He'Igu Jónsdóttur. Þeim varð 6 barna auðið, 3 drengja og 3 stúlkna, senx öll eru Mn mann- vænlegustu. Það er á allra vit- orði lxver fyrirm\Tidar helmil- isfaðir Fenger var í hviveína, Ástúðle'gra heimilislíf en þeiiTSi lijóna er ekki hægt að hugsar sér, og við sem stöndum fyrirt utan, getum varla gert okkur i hugarlund, hvað fráfall heimil- isföðursins gildir fyrir koiiunS og börnin. En huggun má þafS vera þeim, hve Fenger var elsk- aður og virlur af öllum þeim» senx eitthvað þektu hann, ogsvo vonin um endurfundi þegar ÖH sár eíru gróixr. Þegar einn af starfsmönnum lians frétti andlát hans varð honum að orði: „Þar er góðuna dreng á bak að sjá“ og mætta þau orð vel standa á bautatemi John Fengers. O.K. Manntalsþingíerðir farnar í flugvél í fyrsta skifti á íslandi. Crísli Sveinsson sýslum. skýpfv fri* í fyrsta skifti á þessu landi hafa nú í sumar manntkisþinga— ferðir verið farnar að talsverðu leyti í flugvél, í einu lögsagnar— umdæmi. Gerði það sýslumaður Skaftafellssýslú;. GísK;Svtí*B»- son. Flaug hann fyrst úr Mýrdal beina leið til HornaíjarSar,. hélt þar sýslufund Austur-Skaftafellssýslu og fraxnkvæmdi önnur embættisstörf. Síðan hélt hann í þingferðir, í hvera hrepp, á hestum og í bílum, eftir því sem við varð fcomið, egt flaug þar næst úr Öræfum vestur á Síðu fþ. e. yfir Öræfiw^ Skeiðarársand, Fljótshverfi og Síðuna og vestur að Kirkjuhæj- arklaustri), og svo áfram þaðan í bíl um hreppa.Yestur-Skafta- fellssýslu. Flugvél sú, senx notuð var í þessár ferðir, var „Blái fugl“, er nxenn kalla og reyndist hún vel. Flugmetin voru þeir Sig- urður Jónsson og Bjöm Eix’íks- son. Segir sýslunx. Gísli Sveinsson svo frá, að i þingferðum að þessu sinni hafi hann notað öll þau farartæki, að heita mætti, sem fáanleg séu í landinu, — liann hafi gengið og farið á hest- um, á fe'rjum (yfir Jökulsá á Breiðamei'kursandi, senx er ó- reið á sumrum), í vélbát (á Hornafirði), í bifreiðunx og loks í flugvél. Verður þannig enn á þessunx slóðum að sam- eina gamalt og nýtt. Til viðbót- ar tekur hann þetta fram: Ferðalög unx Skaftafellssýslur liafa eins og kunnugt er fram að síðustu tímum verið aftaka-erf- ið, yfir eyðisanda og mikil vatnsföll að fara, endk enxbætt- isferðirnar þdnx mun ei’fiðari, að sýslui-nar liggja í lengju með suðurströndinni og eru lengsta umdæmi landsins, en á sjó verð- | ur þar hvergi komist til gagns i | þessunx skilningi. Samgöngum- ar á landi hafa' mx’ a'ö vrsu breytfi; þdssu að miklum mun á smn- unx stöðum þar;. en þjó eru og verða stór svæði eftir, sem ekk- ert slíkt nær til. Þar á flugið atS bæta úr í franitíðihnÝ, en tíS þess þai'f það að verða aðgengp- legra, tryggara og ódýhara; lia|)(»Iið íifirð- inga I kvöIdL Landsmót 1. flokks hefst i kvöld kl. 8,30 með leik milli fs- íirðinga og Fram. Keppendur Isfirðinga (taliB frá mai’ki): Guðjön Bjarnasom Sveinn Elíass. Sveinbj. Kristjánss. Agúst Leös Böðvar Sveinbj. Herbert Sígurións.. Halldór Sveinbjörnsson Högni Halldórsson Jónas Magnússora Guðm. Guðmunds. Níels Guðnrunds- Varamenn: Kristm. Bjarnason o® Hörður Helgason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.