Vísir - 28.07.1939, Síða 3

Vísir - 28.07.1939, Síða 3
Föstudaginn 28. júlí 1939 VISIR 3 Nauðsynin á nýju og góðu húsnæði fyrir BÆJARBÚKASAFNIÐ. Bókainsftðui* Ipir aðlnið §afn»in§ og bcr fram niai'^ai' af Iiygli^vcrðar tillögrui' til ■irlióta. Það hefir viljað brenna mjög við, að bókasafnsmál hafi verið látin sitja á hakanum, þegar rætt hefir verið um kenslu- og uppeldismál hér á íslandi. Allar umræður um þessi mál hafa mestmegnis snúist um skólana sjálfa og hinar og aðrar kenn- ingar uppeldisfræðinga og gáfnapróf og vitpróf, um vinnuað- ferðir í skólum og hamingjan má vita hvað annað, en hingað til hefir varla nokkur maður hér á landi látið sér detta í hug að ræða um uppeldisgildi bókasafna, og er þó alment viðurkent í öðrum löndum, að minsta kosti, að þau feéu með merkilegri uppeldis- og fræðslustofnunum hvers lands. ALBERTSSKURÐURINN. I Belgiu átti að vigja skipaskurð mikinn í yfirstandandi mánuði. Er skurðurinn kendur við Albert lieitinn Belgíukonung. En stórskemdir urðu á þessu mikla mannvirki i vatnavöxtum og tekur langan tíma að gera við þær. Myndin er af staðnum, þarsem stiflan brast. 130 norrænnm lijiikr nnarkonum fagnað á Akrancii í gær. I. I öllum siðuðum löndum er lögð mikil rækt við að koma upp bókasöfnum handa almenn- ingi og sumstaðar, eins og t. d. á Englandi, er það ákveðið með lögum, að livert bæjar- eða sveitarfélag skuli verja ákveðn- um hluta tekna sinna til þess að starfrækja bókasöfn og lestr- arsali, sem allur almenningur eigi aðgang að. Sum önnur lönd eru aftur á móti ekki jafn rífleg i styrkjum sínum til þessara stofnana, en þó má segja, að víðast hvar sé þeim gefinn meiri og meiri gaumur og unnið sé að því, að fuilkomna þau, svo að þau megi koma að sem mest- um og víðtækustum notum. En ef við nú lítum á okkar eigið land. Hvað er hér gert til að styrkja og koma á fót bóka- söfnum lianda almenningi? því miður verðum við að kannast við, að það er liarla lítið. Al- þingi veitir einstöku sinnum smástyrki til lestrarfélaga og sýslu- eða amtsbókasafnanna, en þeir eru svo litilf jörlegir, að þeir koma að sáralitlu gagni. Auk þess eru styrkirnir stund- um háðir mjög hjákátlegum skilyrðum, t. d. fær Amtsbóka- safnið á Akureyri ríkisstyrk „að þvi tilskildu, að Davið skáld frá Fagraskógi liafi þar bókavörslu með a. m. k. 2000 kr. launum auk verðstuðulsuppbótar." Ná- kvæmlega sama er að segja um styrkinn til bókasafnsins á Isa- firði, nema þar er það Guð- mundur Hagalin, sem nýtur góðs af. Þetta eru með.öðrum orðum ekki styrkir handa söfn- unum sjálfum, heldur grímu- klædd ölinusa handa vissum mönnum. Hér skal ekkert um það sagt, hvort þessir menn séu styrkjanna verðugir eða ekki, enda kemur það þessu máli ekk- ert við. Þessi dæmi voru einung- is tekin hér, til þess að sýna sldlning fjárveitingarvaldsins á þessum málum. Þetta var dálítill útúrdúr, en yfirleitt má segja, að öll bóka- safnsmál landsins séu í hinum mesta ólestri og gerir þetta vandræðaástand það að verk- um, að söfnin koma ekki að þeim notum, sejn þau ættu að gera samkvæmt tilgangi sínum. I þessari grein er það ekki ætlunin að fjalla um bókasafns- mál landsins yfirleitt, heldur einungis að gera nokkrar til- lögur um fyrirkomulag og rekstúr Bæjarbókasafns Reykj a- víkur; en síðar mun eg, ef til vill, ræða frekar um alþýðu- bókasöfn alme'nt og þá koma fram með tillögur um skipulag þeirra. Bæjarbókasafnið er nú rúm- lega 15 ára gamalt, en hér gerist ekki þörf á að rekja sögu þess, því að það var gert í Lesbók Morgunblaðsins fyrir nokkur- um árum (1933). Þótt safnið sé ekki eldra en þetta, liefir það samt unnið mikið og merkilegt starf í þágu bæjarfélagsins. Má greinilegast sjá þetta af hinni öru fjölgun lántakenda og auk- inni aðsókn á lestrarsali þess: Árið 1935 voru lánuð út 96 þús. bindi, 1936 116 þúsund bindi, en 1938 er talan orðin 143,071 bindi; er það 23180 bindum fleira en árið 1937, og virðist það allrífleg aukning á einu ári. I skip voru lánaðir milli 60 og 70 bókapakkar árið 1936, en 1938 voru lánuð þangað 10 þús- und bindi. En nú er bærinn fyr- ir löngu vaxinn upp úr safninu og það svo mjög, að til hreinna vandræða horfir. Alt frá stofnun safnsins og fram til þessa dags hefir það átt við að búa of þröngt húsnæði, bæði þar sem það var fyrst á Skólavörðustig, og einnig í nú- verandi íbúð þess í Ingólfs- stræti. Hefir þetta dregið mjög úr allri starfsemi safnsins, bæði við bókaútlán og einkum þó hefir það gert að verkum, að ekki liefir verið hægt að liafa þar viðunandi lestrarstofur. Það e’r því kominn sá tími, að óhjákvæmiíegt verður að reisa liús fyrir Bæjarbókasafn- ið, ef það á ekki að veslast upp og verða að engu, en það mundi illa farið og sjálfsagt illa séð af öllum þorra bæjarbúa. En hvar á nú að taka fé til þess að byggja fyrir? Margir munu hugsa sem svo, að bærinn liafi nóg á sinni könnu eins og á stendur, en liér er nú samt um svo mikið menningarmál að ræða, að því verður ekki mikið lengur skotið á frest óatliug- uðu. Aulc þess á Bæjarbókasafn- ið sjálft allmyndárlegan vísi að byggingarsjóði (milli 30 og 40 þúsund krónur). Sjóður þessi er því miður ekki enn orðinn nánd- ar nærri nógn stór til þess að hægt sé að leggja út i húsbygg- ingu styrklaust, en liann gæti þó orðið allverulega til léttis bæn- um í þessum efnum. Það er heldur ekki bráðnauð- synlegt að byggja neitt geypi- legt stórhýsi undir eins, heldur aðe'ins það sem komast má af með næstu tíu til fimtán árin, án þess að til mikiíla þrengsla komi. En tvent verður að liafa lmgfast frá byrjun: að gera strax teikningu af liúsinu eins og það á að verða, þegar það er fullbygt, og í öðru lagi að velja þvi stað í eða sem næst miðbænum. Staðurinn þyrfti að vei-a sem næst miðjum bænum, bæði vegna notendanna og einn- ig til þess, að hægt yrði að s leigja út eitthvað af því liús- . næði, sem safnið þarf ekki strax i að taka til afnota, og mætti á þann liátt fá endurgr. eitthvað af byggingarkostnaðinum fyrstu árin. Auk þess ætti lóð sú, sem valin yrði undir bygginguna, að vera það stór, að mögulegt yrði að bæta við hana síðar, ef nauð- syn krefði. Hér er ekki staður til að ræða frekar um liið innra fyrirkomu- lag liússins, en sjálfsagt er, að við byggingu þess verði gætt að liafa alt það, sem heyrir til i nýtísku bókasafni. Mætti þ4,áð- ur en byrjað er á sjálfu verkinu skygnast um meðal nágranna- þjóðanna og Bandaríkjanna í Norður-Ameríku, til að sjá liversu bókasafnsbyggingum er háttað i þe'im löndum, er lengst eru komin í þessum greinum. II. Þegar búið er að bæta hinar ytri aðstæður safnsins með auknum og bættum húsakynn- um, væri ekki úr vegi að minn- ast dálítið á bókasafnið sjálft og alhuga hvort ekki rnegi bæta fyrirkomulag þess og starf- rækslu. Hingað til hefir það aðallega starfað í tveim deildum: útláns- deild og lestrarsalsdeild, aukles- stofu fyrir börn og lítils bókasafns fyrir skipsbafnir fiskiflotans. Hin þröngn kjör safnsins hafa til þessa ekki leyft neina viðtækari starfsemi í þágu annara stétta þjóðfélagsins. En það er vitanlegt, að safnið þarf ekki síður að ná lil verslunar- manna, iðnaðarmanna o. s. frv, og er því nauðsynlegt, að það færi út kvíarnar allve'rulega. — Með tilliti til þessa langar mig til að koma fram með nokkur- ar tillögur um framtíðarskipu- lag safnsins, svo að það geti orðið að liði fleiri mönnum en þeim, sem eingöngu þurfa á „reyfara“ að halda til þess að stytta sér tómstundirnar. Safninu mætti skipa niður í sjö deildir, er svo mætti skifta aftur i smærri deild- ir ef þörf krefur. Ætla eg hér að telja upp þessar deild- ir og tala dálítið um hverja þeirra fyrir sig. Það þykir þó rétt að ge’ta þess hér, að með þessari deildaskiftingu er ekki átt við flokkun safnsins alment, þvi að hún mun að sjálfsögðu verða gerð framvegis eftir þeim re'glum, sem nú gilda. Stærsta deild safnsins verður eftirleiðis, eins og áður: 1. Útlánadeild. I lienni er all- ur þorri bóka safnsins, sem ætl- aður er til útlána lieim til lán- takenda. Bókakostur deildar- innar verður að sjálfsögðu flokkaður eftir efni, eins og þeg- ar er gert í safninu. IJr þeSsari deild ætti einnig að levfa útlán á lestrarsal (sjá síðar). Að öðru leyti gerist ekki þörf að ræða frekar um þe'ssa deild hér. 2. Yerslunardeild. I henni séu bækur um verslun, viðskifti, verslunarsögu, hagfræði o.s.frv.» Akranesi, 27. júlí. Einlivernveginn atvikaðist það þannig, að það mun liafa farið fram hjá forráðamönnun- um í kauptúninu hér, að ákveð ið var að allmargar hjúkrunar- kvennanna, sem setið bafa mót norrænna hjúkrunarkvenna í Reykjayik, lcæmu við hér á Akranesi á íeiðinni til Akureyr- ar. Þegar það þólti sýnt, að ekkert myndi verða gert hér til þess að sýna þessum konum, að við tækjum eftir komu þeirra, og að okkur þætti vænt um og heiður að því, að fá að sjá þær i okkar plássi, tók sig til ein ásamt hverskonar liandbókum og alfræðibókum, sem nauðsyn- legar þykja. Sérstök le'sstofa yrði að .vera i sambandi við þessa deild, og viðkunnanlegast væri, að fenginn yrði verslun- arfróður maður til að veita lienni forstöðu. I þessu sambandi væri rétt að atliuga, hvort ekki mætti komast að samningum við Ver slunar mannaf élag Reylc j a- víkur, um að félagið afhenti Bæjarbókasafninu bókasafn sitt til afnota, gegn því, að það veitti meðlimum Verslunarmannafé- lagsins einliver hlunnindi um notkun safnsins og lofaði að halda því við og auka það. Rétt- ast væri að leyfa ekki útlán úr þessari deild. Mörg erlend bæjarbókasöfn reka upplýsingaskrifstofur í sambandi við verslunardeildir sínar og eru þær yfirleitt mikið notaðar af kaupsýslumönnum og ýinsum öðrum, er þurfa á upplýsingum að halda um ýms viðskiftamálefni. Ekki er þó víst, að liér mundi vera nægi- legt verkefni fyrir slíka stofnun, en þó væri ekki úr vegi að at- liuga, hvort svo væri. 3. Teknisk deild. I þessari deild ætti að liafa bækur, er snertu hinar ýmsu iðngreinar, t. d. rafmagnsfræði, vélfræði; einnig mætti setja hér rit um siglingafræði, sjómannafræði o. s. frv. 1 Reykjavík er þegar til all- gott iðnbókasafn, setn er nú í eigu Iðnaðarmannafélagsins. Mætti reyna að komast að samningum við félagið, um að það léti Bæjarbókasafninu það Frh. á 7. síðu. þessi góða systir, sem hér á heima og er starfandi fyrir Sjúkrasamlagið, hnellin og kot- roskin lijúkrunarkona, frú Lov- isa Lúðviksdóttir, sem ekki liafði liaft tök á þvi að taka þátt i starfi og gleðskap starfssystra sinna undanfarna daga, og kom i skvndi af stað, af mikilli rögg- semi nokkurum undirbúningi undir það, að hinum góðu gest- um yrði lieilsað svo alúðlega sem föng vrðu á. Hún hitti meðal annara að máli fréttaritara „Vísis“ liér, og bað liann að halda undir þetta með sér að einhverju leyti, en liann fúskar í ýmsu hér og þar á meðal söngstjórn, — og er alt- af allur af vilja gerður, þegar svona stendur á. En nú var ilt í efni, því að urn helmingur fé- laganna í karlakórnum okkar eru sjómenn, sem nú eru fyrir norðan „í síldinni“. Þeir félag- ar, sem heima voru, tóku þó strax vel í það og vingjarnlega, að reyna að syngja eitthvað. Ekkert áttum við til af lögum, sem beinlínis ælti við þetta tækifæri, og ekki mátti heldur tefja ferðalagið á þvi, að fara að kyrja alla þjóðsöngvana. Við þóttumst þó ráða fram úr þessu á viðunandi hátt, eftir því sem efni stóðu til. Og loks leitaði frúin til kven- skátanna hér og bað þá að vera með í þessu fyrirtæki. Þær vænu stúlkur brugðust vel við þeim tilmælum og komU tólf saman ofan á bryggjuna, í hinum fall- egu og smekklegu skátabún- ingum sínum. Fimm þeirra voru með fána, — Norðurlanda- fánana alla, og skipuðu sér i hálfhring fyrir framan fólkið, sem safnast hafði á bryggjuna, og héldu vörð. Setti þessi fríði og prúði liópur skemtilega vin- gjarnlegan svip á þessa yfir- lætislausu atliöfn. Við liöfðum verið að kviða fyrir því, vegna hitasvækjunnar, sem hér var í allan gærdag, ef að nú yrði aftur þoka, þegar „Fagranes“ kæmi með hjúkrun- arkonurnar, eins og í gærmorg- un. En það varð ekki. Dagurinn rann upp bjartur og brosliýr, eins og svo ótal margir dagar á þessu dýrlega sólskins-sumri. „Fagranes“ rendi upp að bryggjunni stundvíslega kl. 8.15, en um leið og skipið var að rerina upp að bryggjunni heils- uðu skátastúlkurnar með fán- unum, en við kyrjuðum svo vel sem við gátum vísu Gests: „Björtum faldi bárur skarta.“ Að því loknu gelck systir Lovísa fram og ávarpaði starfsystur sinar nokkurum hugðnæmum orðum og lítil dóttir hennar færði fararstjóra þeirra falleg- an blómvönd. Fararstjórinn tók nú til máls, úti á skipinu og dáði mjög viðtökurnar sem þær liefði fengið bér á íslandi, bæði lijá fólkinu og dýrlegri náttúrunni, og þakkaði enn- fremur fyrir þessar alúðlegu kveðjur bér. Loks söng svo karlakórinn: „Þú álfu vorrar yngsta land“, eftir Sigf. Einars- son. Þetta fór alt prv’ðilega fram og eins og til liafði verið ætlast. Bifreiðarnar biðu á bryggjunni, og var lagt af stað viðstöðulaust að lokinni þessari stuttu fagnað- arathöfn. Frjr. llar§»jftðeiu§« ibiii 30 iiiilj. niílsia, m 99 •íft soft'ðfti. í dag munu stjörnfræðingar á suðurhveli jarðar beina stjörnukíkjum sínum til Mars, því að þá er hann aðeins 36.030.- 000 enskar mílur frá jörðu. Er það minsta vegalengd, sem hann hefir verið frá jörðu s.l. 15 ár. — Mars nálgast jörðu og fjar- lægist liana á 15 ára tímabili. T. d. var hann 34.6 milj. mílna frá jörðu árið 1924, og er það það næsta, sem hann hefir kom- ist jörðunni, en síðan fjarlægð- ist hann smám saman, þángað til hann var i 61 milj. milna fjarlægð. Allir liafa heyrt getið um dökku rákirnar á Mars — skurðina. — Þá fann Schiapar- elli fyrstur árið 1877. HEIMSSKAUTASÝNINGIN í BERGEN. Osló, 26. júli. — FB. Þátttakan í Heimsskauta- sýningunni í Bergen verður miklu meiri en í upphafi var ráð fyrir gert og hefir því orðið að gera miklu viðtækari áætlun um sýningarhaldið. Samkvæmt hinni nýju áætlun fá mörg lönd sérstaka sýningarskála hringinn í kringum miðsvæði sýningar- innar. — NRP.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.