Vísir


Vísir - 28.07.1939, Qupperneq 5

Vísir - 28.07.1939, Qupperneq 5
Föstudaginn 28. júlí 1939 V í S IIV 'y'yœ* í sumar eru í tísku töskur, sem búnar eru til úr blómum og sjást sýnishorn af slíkum tösk- um hér á myndunum. Konan hér á myndinni er í svörtum kjól, en er ein af þeim, sem valið hefir sér tösku úr Ijlómum. — Einnig eru nú í tísku samkvæmistöskur, sem búnar eru til úr sama efni og kjólarnir. Til athugunar. Það liggur í augum uppi að vindlingareykingar spilla hör- undslit kvenna. Málning þolir illa revk. ★ Vísindin liafá' gerl næstum alt fyrir heimilin, — að því undanskildú, að gera þau að heimilum. ■k Sú kona, sem vinnur á lieim- ilinu fyrir fimmtíu krónur á mánuði er vinnustúlka. Sú kona, sem vinnur endurgjalds- laust er liúsmóðirin. miklu tjaldbúð Skagfirðinga (frá 1930), er fengin hafði ver- ið að láni. Fyrra daginn liafði skólaráð boð inni, en síðari dag- inn var hátíð alls almennings. Streymdi fólk að úr öllum átt- um og var giskað á að um þús- und manns hefði tekið þátt i há- tiðahöldunum. Siðari daginn fóru flest eða öll skemtiatriði fram undir beru lofti. Hátíðin liófst stundu af há- degi (17. júní) á því, að for- maður skólaráðs, Þórarinn Jónsson, flutti stutta ræðu og bauð gesti velkomna. Þá söng flokkur námsmeyja nokkur lög, undir stjórn forstöðukonunnar. Þvi næst var einsöngur, e'n þá farið með kvæði. — Páll V. G. Kolka, héraðslæknir, flutti skól- anum kvæði, er liann nefndi „Vorljóð“, en frú Ingibjörg Benediktsdóttir annað: „60 ára minni Kvennaskóla Húnvetn- inga“. — Frú Ásta Sigbvatsdótt- ir flutti kveðjur, el* borist liöfðu, og afhenti skólanum að gjöf málverk af Birni Sigfús- syni, er gert hafði Gunnlaugur Blöndal, listmálari. Síðai* um daginn var tilkynt, að skólanum yrði gefið brjóstlíkan af Elínu Briem, eftir frú Gunnfríði Jóns- dóttur. — Undir borðum tóku lil máls: Jónatan J. Líndal, er mintist látinna og fjarstaddra forstöðukvenna og kennara skólans. Þórarinn Jónsson las skeyti, er borist liöfðu, en mint- ist síðan látinna og fjarstaddra skólane'fndarmanna. — Jón alþm. Pálmason talaði um starf skólans o. fl., en Skúli Guð- mundsson um skólann og hér- aðið. — Ein af fyrverandi for- stöðukonum skólans, frú Guð- rún J. Briem, flutti stutta tölu og dvaldi einkum við minning- ar sínar um Eyjarskólann og frú Elínu Briem.Var ræða henn- ar svo Ijúfleg og hlý og flutt á svo fögru máli, að unun var á að hlýða. — Fleiri ræður kunna að hafa verið haldnar meðan undir borðuni var setið, þó að mér sé nú úr minni liðið. Daginn eftir voru ræðuhöld, upplestur, kórsöngur, einsöng- ' ur og dans. — Þórarinn Jónsson sagði sögu skólans í mikilli ræðu. Guðbrandur sýslumaður ísberg mælti fyrir minni ís- lands, en Páll læknir Kolka fyr- ir minni kvenna. Var sú ræða með nokkuð öðru sniði, en venjulegast e'r um kvennaminni, og liið besta flutt. Jón alþm. Pálmason mintist hins „hag- sæla, vorglaða Húnavatnsþings“, en Sigurður sýslum. Sigurðs- son flutti kveðju Skagfirðinga. — Frú Elínborg Lárusdóttir las sögukafla. — Karlakór Bólstað- arhlíðarhrepps skemli með söng, og ennfremur frú L. Þór- arinsson frá Halldórsstöðum, frú Ilelga Jónsdóttir og Daníel Þórhallsson. — Veður var ósvást, norðanbál og nístings- kuldi. Var mjög undan þvi kvartað,að lítt lieyrðist til ræðu- manna. - Danspallur hafði verið reistur á skólalóðinni, en ekld liélst fólk þar við til lengdar og rná af því ráða, að norðangust- urinn liafi verið i kaldasta lagi. í sambandi við hátíðahöldin var sýning á handavinnu náms- meyjanna. Var hún bæði fjöl- bre'ytt og fögur. Þarna var ein- ungis sýnd vinna frá síðasta vetri, en engir eldri munir, að því er mig minnir. Þótti mér undravert, hversu miklu stúlk- urnar höfðu komið í verk á ein- um vetri. Þær hafa áreiðanlega ekki setið auðum höndum. Hitt fanst mér þó enn þá merkilegra, liversu fjölbreytnin var mikil og all fagurt á að líta. Þarna var vefnaður af margskonar gerð og litum, prýðisfalle’gur, prjón- les, allskonar útsaumur, fatnað- ur, Ieðuriðnaður, Ijósahjálmar af ýmsri gerð og lögun, og margt, margt fleira, sem eg kann ekki að nefna. — Virtist mér nálega hver hlutur bel*a handavinnu-kenslu skólans og hagleilc stúlknanna fagurt vitni. Brillantine heldur hári yðar mjúku og blæfallegu. Fæst bæði í túbum og glösum. Heildsölubirgðir H. Úlafsson & Bernhöfí Notið sjóinn og sólskiniðl í sumar hefir verið óvenju sólríkt, enda hafa Reykvikingar notað frístundir sinar til sjó- baða eftir því, sem unt hefir verið. Þó eru það mildu færri en skyldi, sem sjóböð stunda, með því að sund er einhver hin hollasta íþrótt, æfir vöðvana, hreinsar búðina og gerir hana sterkari, þannig að hún þolir betur hitabreytingar. Efnaskift- ingin örfast og öll liffæri verða af þeim sökum færari um að innan lilutverk sitt af hendi. Sundið er okkur Islendingum lirein nauðsyn, og á bverju ári drukna menn hér i sjó, ám og vötnum, sem sennilega hefðu getað umflúið dauðann, ef þeir hefðu haft sundkunnáttu til að bera. Ávalt fjölgar þeim, sem læra að synda og mæðurnar geta fyrst og fremst stuðlað að því að æskan i landinu iðki þessa hollu íþrótt svo sem vera ber. Það er orðin tíska liér á landi sem annarstaðar að liggja í sól- böðum, og það er í rauninni einhver ágætasta tiska sem þekst hefir. Sólin vekur alt til lífsins og sólböð eru án efa mjög holl, ef rétt er í þau farið. Óvanir menn sólböðum verða að gæta þess í upphafi að liggja ekki of lengi i sólskininu. Sund- kennarar í Laugunum liafa eft- irlit með því að börn liggi ekki of lengi í sólböðum, og það er gott og nauðsynlegt, en ef börn- in fara rétt að Hður ekki á löngu að jafnvel þau veikluðustu verða brún og hraustleg, og mildu heilsubetri en áður. En það er eilt atriði, sem for- eldrar eiga að kenna börnum sinum, en við það hefir ekki verið lögð nægjanleg rækt. For- eldrarnir eiga áð kenna börnun- um að þurka sig og nudda á réttan liátt, sökum þess að i fyrsta lagi örfa strokurnar blóðrásina og efnaskiftingu lik- amans og ef veður er svalt er þetta einhver besla lireyfing til þess að halda á sér hita. Ef börn hafa vanist sjóböðum er þeim liolt að stunda böðin þótt ekki sé mjög hlýtt, en þó verð- ur að hafa liönd í bagga með þvi að þau ofbjóði sér ekki. Notið sjóinn og sólskinið. S. Það er hægt að líma saman brotið postulin með þvi að bræða vetijulegt álún yfir hita í skeið. Ef varkárni er gætt má þvo slíka muni. IITA Creme og huðolía veita hina öruggu vörn gegn hverskoioar skaðlegum áhrifum lofts og vatns. GLEÐI SUMARFRÍSINS og vellíðan vetð- ur meiri, ef þér munið að taka NIT A- CREME og HÚÐOLÍU með í fríið. Ennþá gefum við mikinn afslátt af Siiuiiirliöí í iim. Utsalan stendur fram um mánaðarmót. Hatíabnð Nofffíii Pálina, Laugavegi 12. — Sími 5447. Vesturgata 2. Sokkar. Sími: 4787. Tískulitir. Á-vitamiu er m. a. í hvitkáli, — gulrót- um, — maís, — baunum, — spinati, — rófum, — tomötum, — salati, — banönum, — mel- ónum, — plómum, auk þess í lýsi -— eggjarauðum, — smjöri og í ýmsum líffærum dýra, sem etin eru. 11-vitaifiiiifi er m. a. i asparges, — alls- konar baunum, — öllu káli, — sveppum, — maís' — salali, — spinali, — rófum, — tomötum, — eplum, •— mjöli, — rauð- berjum, (Tyttebær) — vinberj- um, — plómum og geri. C-vitaunfiiii er m. a. í sítrónum, — appel- sínum, — grape-fruit, — per- um, — banönum, — salati, — káli, — spinati, — baunum, — tomötum og kartöflum. D-vitamiii er m. a. í mjólk, — rjóma, smjöri og osti. Sumar- haxiskars Ijósir og dökkir í úrvali. Einnig saumaðír eftir pöntunum. Glófinn, Kirkjustrætí 4. Hellið aldrei soðinu af græn.1- meti, en sjóðið græmneti í sem minstu valni, eða gufusjóðið það. Soðið af grænmetinu inni-r heldur ofl dýrmætustu og nær- ingarríkustu efnin. DrekkiíS soðið eða hrærið eggjarauðn út i það og neytið þess þannig. Soðið má einnig nota í súptnr eða sósur. «1 Ef komið hafa för undan heitum eða rökum ílátuni á borðplötuna, er hægt að nát þeim af með því að slrjúka hana með klút, sem dýft hef-+ ir verið i linolíu og vindlaösko. HVERNTG TÍSIvAN BREYTIST. Hér á myndinni eru frammis töðustúlkur í búningi sínum og ber myndin glöggan vott uir* hvernig tískan hefir breytst. Elsti búningurinn og síðasta pilsið er frá 1890 en stytsta piIsiS •er árgangur 1939.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.