Vísir - 28.07.1939, Side 6

Vísir - 28.07.1939, Side 6
6 V I S I R Föstudaginn 28. júlí 1939 Trmegard Dietel, Ijóshærður kvenstúdent, sein vann titilinn „ungfrú Miami“ i kepni, sem 200 fagrar meyjar tóku þátt í. LÍTILL KONUNGUR. Þetta er Feisal II. konungur í Irak. Faðir lians, Ghazi kon- ungur, slasaðist í bílslysi,. og heið hana af. Feisal litli er I þriggja ára. Þjóðverjar liafa sem kunnugt er lagt mikla stund á að efla vínáttu sína við Araba. Þeg r fulltrúi Ibn Saud Araba- Itonungs var á ferð um Evrópu fyrir nokkuru, fór hann á fund Uitlers i Berghof, og er myndin liér að ofan tekin, er liinn ara- "iMsdti sheik var þar. Frá vinstri: Schmidt lautinant, sheikinn Kbald al Huid, Briickner, Balils stormsveitarleiðtogi og dr. Scbmidi, túlkur Hitlers. FRA TOKIO, HÖFUÐBORG JAPAN. Þar er nægur vinnukraftur eins og í Kína og margir hraustir, ungir menn hafa atvinnu af hví, að draga vagna sem rúm er í fyrir 1—2 menn. SVISSLAND — VÍGI LÝÐRÆÐISINS. Svissland er eitthvert sterkasta vígi lýðræðisins í álfunni. Myndin var tekin, er einbættis- menn í Glarus gengu til úti-kosninga að fornum sið. JUAN NEGRIN, fyrrverandi forsæstisráðherra Spánar, sem nú hefir leitað hæl- is í Mexico. I>egar Negrin kom til New Yorlt á leið sinni þang- að, sagði hann að Spánverjar myndi eltki lengi stjórn Franco. „LUKKU-HATTURINN“. Þessi mynd er af ungfrú Est- elle Barg, 23 ára amerískri slúlku, sem er málaflutnings- maður í New York. Fyrsta hlut- verk hennar sem athygli vakti var að verja James nokkurn Pryor, sem sakaður var um morð. Þegar húri fór inn í rétt- arsalinn sagði liún, að sér mundi vel ganga málflutningurinn, því hún væri með „lukkuhatt“ á höfðinu. ' fangelsisgarðinum í Thane-kast- — Þér, þrælar Morte. SjáiS hversu — Vér, Thane-menn, ala hittast Hrólfur og Hrói aftur. hann hefir farið að ráði sínu. Þessi henni allir trúnaðareiða. stúlka er Hrólfur lávarður. sverjum — Við skulum hjálpa yður að klekkja á harðstjóranum og þér skuluð fá óðal yðar og eignir aftur. HRÓI HÖTTUR og menn hans, — Sögur í myndum fyrir börn. 388. HRÓLFUR LÁVARÐUR. GRfMUMAÐURINN. skammast duglega, en það var ekkert hjá jgaTaraganginum i Charles. Hann bauð mér til Iiádegisverðar og við fórum til Hindhead í tbílnumhansogdrukkum te í Guildford, og kom- mm seinna heim en Margaret. Iíún- sagði ekki neítt. Eg held, að henni þyki ekkert vænt um CJiarles, þótt hún hafi þekt hann óra tið. Við tborðum miðdegisverð með Pellham á rnorgun. lEg held, að eg geti aldrei vanið mig á, að kalla Siann Freddy. Við borðum heima lijá honurri og fförum svo í leikhúsið í stað þess að fara á laug- sirdag, eins og upphaflega var ætlað. Pellham Btom í gærkveldi og ákvað alt. Charles kemur Uka, en eg veit ekki um Arcliie.“ XXVI. kapítuli. Margaret kpm heim nokkuru fyrr en vana- lega. Það liafði ekki verið mikið að gera í versl- sminni þennan daginn og hún hafði getað lagt af stað heimleiðis þegar i stað, er búðinni hafði ■werlð lokað. Greta kom inn, áfjáð í að segja fienni frá Ambrose Kimberley og Charles og íerð þeirra til Hindhead. e^fvar er Charles?“ spurði Margaret. „Hann vildi ekki koma inn. En hann kemur á morgun og þá ætlar hann að byrja að kenna mér að stýra bií. Hann byrjaði nú rcjmdar of- uríitið i dag, en í hvert skifti og eitthvað kom á móti okkur varð eg luædd. Hann segir, að taugar minar þoli ekki að vera við stýrið nema svo sem fjórðung stundar í einu í fyrstu. Eg sagði honum, að eg vildi gjaman stýra dálítið lerigur, og hann hældi mér fyrir áræðið.“ Greta var óvenjulega fögur, þegar hún kom inn, lífsglöð og rjóð í kinnum, og lífsgleðin geislaði út frá henni í þröngu stofunni. Og á Margaret hafði þetta þyngjandi áhrif. Henni fanst hún sjólf vera svo gömul og vesaldarleg — hún var nú líka á þeim aldrinum, sem stúlk- ur óttast aldurinn mest — um 25 ára. En hún hafði líka orðið margt að reyna. Hún hafði neyðst til þess að yfirgefa heimili sitt og vini, og hún gat ekki lengur notið frístunda eins og áður, gefið sig að neinu, sem fangaði hugann. Hún játaði ekki fyrir sjálfri sér, að hún hefði mist Charles Moray. En kannske hafði hún glat- að honum með öllu hinu. — Hún bar fram mataráhöldin, kveikti upp í ofninum og settist fyrir framan hann, auðum höndum. Gréta lét dæluna ganga um Archie, Charles — livor þeirra væri laglegri og mynd- arlegri, hvort Charles væri betri í sér en Arcliie, eða hvort Ambrose Kimberley væri ekki lagleg- astur þeirra allra. Og loks spurði hún Margaret hvort lienni geðjaðist best að bláum eða gráum augum — eða kannske brúnum? „Þú hefir brún augu, svo að þú ættir að gift- ast einhverjum, sem hefir blá augu,“ sagði Greta af innileik og sannfæringu. „Eða grá augu,“ bætti hún við. „Arcliie liefir blá augu — er ekki svo? Auðvitað koma þau greinilegar i ljós en augu Charles, því að Archie hefir ekki löng augnahár. En svo er það Charles — hvernig mundir þú segja, að augun í honum væri á lit- innn?“ „Grá.“ „Það var það, sem eg hélt. Það sagði eg líka í bréfinu til Stephanie, en á eftir fór eg að hugsa nánar um það og komst þá að þeirri niðurstöðu, að kannske væri þau það ekki. Það eru vist þessi svörtu augnahár, sem villa mann. Ertu viss um, að þau sé grá?“ „Alveg viss!“ Margaret leit í glæður eldsins. Hún sá Charles fyrir hugskotsaugum sínum, brosandi, dálítið ertnislegan, en einlægan, ást- fanginn. En það var mynd frá liðna timanum, sem hún hafði dregið fram. Það var alt dautt og gleymt. Greta hélt áfram barnalegu tali sínu. „Mér geðjast að dökkum augum — í karl- mönnum. En þér — nei, vitanlega ekki, af því að þú ert dökkeyg sjálf. Margaret, segðu mér, hefirðu nokkurn tíma verið trúlofuð?“ Margaret stóð á fætur. „Þú spyrð svo margs — “ „Það hlýtur að vera gaman,“ sagði Greta. „Eg lield, að best sé að trúlofast oft áður en út í hjónaband er farið — þvi að þegar það er um garð gengið er víst of seint að snúa við.“ „Það getur verið of seint að snúa við,“ sagði Margaret, en haria kendi sárt til. „Þess vegna er best að trúlofast hvað eftir onnað. Heldurðu, að það væri gaman að vera trúlofuð Charles?“ „Það tel eg víst“, sagði Margaret. Hún sneri baki að Gretu, er hún svaraði, og lagaði til i nótnahillunni. „Það var það, sem eg liélt. Eg held, að mér

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.