Vísir - 28.07.1939, Síða 8

Vísir - 28.07.1939, Síða 8
8 V I S I R Föstudaginn 28. júlí 1939 skölaföQd. Eins og stendur er ftillag rildsins alt of lágt, kr. mm. I leslarsalmnn eiga að vera al- ffræðíbækur, orðabækur, helstu aslensk fímarit o. s. frv., handa motendum safnsins. Auk þess <eiga gestir á lestrarsal að eiga íkost á að fá þar til afnota bæk- sqr og rlt úr aðaldeild safnsins, eftir ]>vi sem ástæðui- leyfa. III. i - Hér að framan hefi eg þá get- 5ð úm sumt, sem mér þykir æskilegt, að gert sé'til hóta fvrir teæjarbókasafn' Reykjavíkur, en Bnörgu hefi eg samt orðið að -aíeppa, þvi að í grein sem þess- ari tír ekki hægt að fara út í smáatrlði. kó mætti ef til vill Sbæta liér við, að starfsmanna- |ið safnsins er algerlega ófull- BMegjandi, en um það liirði eg ekki að fara fleiri orðum hér, ^jví að það er mál, sem þarf að athuga i sambandi við starfs- . jmamialtald bæjarins alment og Saunakjör þeirra. ’ Að lokum er tvent, sem mig langar fíl að minnást á áður en lýkur. Það liefir viljað brenna wið, að fólk líti niður á starf- serni Bæjarbókasafnsins og Sxafi ékki viljað liafa fyrir því að fá þar að láni bækur til lestr- ar, þvl að það sé elcki áli tið fínt. S>eíla ær mjög algengur hugsun- arháltur, sem einungis er sam- boðinn mentunarsnauðu og ó- merkilegu fólki, enda mun Siaxm bverfa jafnskjótt og safn- 15 fær aukin og bætt húsa- feynní og annað, er lýtur að starfsemi þess. Eu svo er líka annað, sem gerir menn trega til iaS ía að láni bækur úr safninu, en það er, hvernig bækurnar éru útleiknar. — Lántakendur ftafa yfirleitt sýnt í þessu, að við íslendingar stöndum langt áð báki öðrum þjóðum hvað þetta snerfir, og er það þó anerkilegt, því að ekki guma ís- iendmgar meira af neinu öðru en þvi, hve bólcelsk og bók- Ihneigð þjóð þéir séu. Engum ofétlur í hug að fárast um það, f)ólt bækur slitni og öhreinkist eítthvað við mikla notkun, en aæynslan hefir sýnt, að bækur Bæjarbókasafnsins eru mildu wer leiknar en nokkur þörf er á, aniSað við notkunina. Le'send- umir ættu að hafa það hugfast, áð sápa kostar engin ösköp og, ' áð ekki er gott að fara of liarka- lega með bækurnar, því að það :fíölir engin þeirra. Menn verða 3ika að taka dálítið tillit til ná- nngans, því að flestir ve'igra sér wið að taka að láni óhreina og irifna bók, auk þess sem það er hreinn og beinn skrælingjahátt- air að fara illa með hækur. Enn snætti geta þess, að því minna " sem safnið þarf að eyða í við- gerðir á bókum, því meira fé 1 man verða til í’áðstöfunar til lcaupa á nýjum bókum. 3>essi fáu atriði í sambandi ý/líí störf og fyrirkomulag Bæj- arbókasafnsins, sem hér hafa * verið litillega rædd að framan, em aðeins mjög lítill hluti þess ár segja mætti um þetta mál. S>a5 var ekki meiningin með grein þessari að reyna að tala ' aim hvert smáatriði viðvikjandi síörfum safnsins, heldur ein- ' ungjs að reyna að vekja menn Stil umhugsunar um það, því að Siér er i rauninrii um mjög milc- Slsvert menningarmál að ræða ffyrir íbúa Reykjavíkur. Eg mun nú ekki fara lengra flt í þessa sálma að sinni, en það er von mín, að stjórn safnsins iaki málefni þess til gaumgæfi- legrar atliugunar og hefji bráð- Sega framkvæmdir, er megi wrða til þess, að vöxtur þess og viðgangur aukist að miklum antm. Bókamaður, Nýslátrað Dilkakjöt Nautakjöt Alikálfakjöt Saltkjöt Hangikjöt Ij 21 X Allskonar GRÆNMETI. Símar 3828 og 4764. Nýtt Dilkakjöt Kjöt af fullorðnu 50 aura % kg. Nautakjöt Silungur Lax Allskonar Grænmeti. Jón Matthiesen Símar 9101 og 9102. Nýtt Dilkakjöt Nýtt Nautakjöt af ungu, í súpu — steik buff — gullasch hakkbuff. Frosið dilkakjöt Nýjar gulrófur Kartöflur Gulrætur — Hvítkál KJÖTBÚÐIN Herðubreið Hafnarstræti 4. Sími: 1575. 8mjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. Húsmæður T Nú er úr nógu að velja. Gætið að því hvað yðar verslun hefir að bjóða í sunnudagamatinn. Ef þér eruð vanar að gera inn- kaup á seinustu stundu, þá reynið nú hvernig það er að panta tímanlega. ÍJtkoman verður: betri vörur og fljótari afgi-eiðsla. B ara lipingja svo kemur það ÍUUaUöUL Nýtt Dilkakjöt er komið á markaðinn. Auk þess nýtt Alikálfakjöt og Nautakjöt Matardeildin Hafnarstræti 5. Sími 1211- Matarbúðin Laugavegi 42. Sími 3812. Kjötbúðin Kjötbúð Sólvalla Týsgötu 1. Sími 4685 Sími 4879. Kjötbúð Austurbæjar Laugav. 82. Sími 1947. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. N YTT Dilkijii Frosið Dilkakjöt Nautakjöt af ungu Gullasch. Hakk Hangikjöt Reyktur rauðmagi Lax Silungur Hoi'daliíihiis Sími 3007. Úrvals frosið Dilkakjöt Nýreykt kjöt. Nýslátrað nautakjöt. Nýr Lax. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Gulrófur. Rabarbari. Tomatar. Blómkál og margt fleira. Kjötverslanir Bjalta Lýössonar Tomatar (niilrætur lteyktiii' « ««» i,auðmag:i ¥iS8H! Nýslátrað TRIPPAKJÖT í buff og gullach. Nýslátrað dilkakjöt, Frosið dilkakjöt, íslenskar kartöflur 0.15 Vi kg. Gulrófur 0.25 Vz kg. Rabarbari, 0.30 Vz kg. Tómatar 0.65—0.75 % kg. Gulrætur. Kjðtbúðin Njálsgötu 23. — Simi 5265. og aðrar útsölur jóns s SteiinrSis. GlíPiiý ýssi. 8máliiða. llaiiðKpetta. Útbleytt skata og Saltfiskur. Höfum nægar birgðir af 1. fl. þurkuðum saltfiski. .......Klippið hér........... FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. Simi 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. Sími 3031. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Simi 4933. KHCISNÆDll VANTAR tveggja herbergja i- búð með þægindum eða litla 3ja. Má vera í kjallara. Uppl. i síma 3506 ld. 12—1 og 7—8. (534 MAÐUR í góðri atvinnu óskar eftir 3 stofum og eldhúsi 1. okt. Þarf ekki að vera með öllum þægindum. Tilboð með verði sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld merkt „Trésmiður“. (535 ÞRJÚ herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. olctó- ber. Tilboð merkt „Góð íhúð“ sendist Vísi fyrir laugardags- lcvöld. (526 EITT stórt herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 1. októher. Tilhoð merkt „Þæg- indi“ sendist Visi. (536 HJÓN geta fengið góða íhúð utan við bæinn leigufrítt gegn því að taka að sér 2 stálpuð börn. Nánari uppl. i sima 3309 (539 1 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. kl. 5—7 í kvöld sími 1861. (544 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergjum og eld- húsi. Tilboð merkt „100“ send- ist Visi. (546 FORSTOFUSTOFA til leigu nú þegar. Uppl. í sima 1953. (547 GÓÐ, ódýr íbúð og hálft eld- hús til leigu. Uppl. á Egilsgötu 28. (549 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október. Uppl. í sima 2276, og eftir kl. 8 í síma 4586. (548 IHml SLÆÐUR og blóm í barm. Iattastofa Svönu & Lárettu Iagan, Austurstræti 3. (531 RABARBARI, nýupptekinn, 25 au. % kg. Strausykur 65 au. y2 kg. Vanillestengur. Dökkur Iellukandis. Púðursykur. Sýr- óp. Niðursuðuglös. Tappar og Bitamon. Nýjar sílrónur. Þor- steinsbúð, Hi-ingbraut 61, simi 2803. Grundarstíg 2l, simi 3247. (532 NÝJAR KARTÖFLUR ís- lenskar og ítalskar, Þorsteins- búð, Hringbi-aut 61, simi 2803. Grundarstíg 12, sími 3247. (533 Ml TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 Fjallkonu - flljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 FLÖSKUR, soyuglös og 50 gramma glös keypt daglega í Efnagerðinni „Svanur“ á Vatns- stíg 11. (207 TÓMAR flöskur kaupir Efnagerðin Svanur Vatnsstíg 11 gegn peningum. (35 BARNAVAGN til sölu. A. v. á. í góðu standi (530 KAUPUM flöskur, glös og bóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostn- aðarlausu. Simi 5333. Flösku- versl. Hafnarstr. 21. ((404 0h£) '8ttT xuirs ‘MOA í tut9CI öxtuts nga gr -puos -gnp i JugoiuBjuæA xpunj •C4U ‘ioLpniiip gisoj^ -gq s/x c7;q •j>i u ijnqjBqnj .iXyj -gq 5/x cg‘o '•c4 V lofqndns -gq s/x g/‘0 Mq u quqs 'Sq % 00T '-Í4 ? DggA 'St Vi 0ST ? JJUH ‘S®P ! an -uioq lol'qBddi.i) QVHXVTSAM RAUÐUR rabarbari til sölu í Hólabrekku. Sími 3954. (542 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 4304. (538 fcVININAB FÓTAAÐGERÐIR. — Sigur- hjörg M. Hansen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 EF ÞÉR liafið sjálfur efni í föt eða frakka, þá íáið þér það saumað tijá Rydelsborg, klæð- skera, Laufásvegi 25, sími 3510. 1. flokks vinna. Gott snið. Kom- ið sem fyrst, meðan lítið er að gera. (522 KAUPAKONA óskast. Uppl. Þingholtsstræti 26, kl. 5V2—7, simi 5298. (537 KAUPAKONA óskast eða unglingspiltur. Uppl. á Öldu- götu 4l, sími 4934. (543 VANUR matreiðslumaður eða matreiðslustúlka getur fengið nú þegar atvinnu í röskan mán- uð. Gott kaup. Uppl. í síma 5471 (550 ÍTA8,Af)'fUNDIf)J GULUR kven-sundbolur tap- aðist i gær á leiðinni frá Sóleyj- argötu yfir Hljómskálagarðinn að Suðurgötu. Finnandi beðinn að skila honum á afgr. Vísis. _______________________ (541 REGNHLÍF gleymdist í Sel- Ijarnarnesstrætisvagni ld. 3 á sunnudag. Skilist til vagnstjór- ans eða geri aðvart í síma 2295.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.