Vísir - 10.08.1939, Síða 4

Vísir - 10.08.1939, Síða 4
VÍSIR Fagnaðarsamsæti héldu K.R.-ingar í gærkvöldi í K.R.-húsinu til að hylla sundgarp- inn Hauk Einarsson. Formaður K.R. hélt skörulega ræðu og þakk- aði Hauki fyrir hönd K.R. fyrir þetta glæsilega afrek og hið nýja met í Drangeyjarsundi. Taldi for- maður þetta eitt mesta afrek, sem gert hefir verið í þolsundi hér á landi. Einna glæslegast hefði þó verið, að sundmaðurinn kom til lands óþreyttur, og sýndi slíkt á- gætan undirbúning og óvenjulega góða þjálfun og hraustleika. Hauk- ur naut þjálfunar Jóns Inga Guð- mundssonar, sem er sundkennari K. R. Eftir ræðu formanns var Hauk- ur hyltur með margföldu húrra- hrópi. Þar næst talaði Jón Ingi Guðmundsson og afhenti formanni K. R. skjal undirritað af 4 mönn- urn, þar sem vottað er hvernig sundið fór fam frá byrjun til enda. Að lokum þakkaði Haukur Einars- son fyrir þann heiður, sem sér hefði verið sýndur með þessu samsæti og bað menn hylla K. R. með ferföldu húrra. Valur ætlar að halda þjálfara sínum, Mr. Devine, kveðjusamsæti á laug- ardagskvöld í Oddfellowhúsinu. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Þrastalundur, Fljóts- hlíðarpóstur, Austanpóstur, Akra- ness-, Borgarness-, Snæfellsnes- póstar, Stykkishólmspóstur, Norð- anpóstur, Dalasýslupóstur. Brúar- foss til Akureyrar. — Til Rvíkur: Þrastalundur, Meðallands- og Kirkj ubæj arklausturspóstar, Akra- ness-, Borgarness-, Norðanpóstar. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.45 Fréttir. 20.20 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 Hljóm- plötur: Létt lög. 20.30 Frá útlönd- um. 20.55 Hljómplötur: a) Ein- leikur á píanó. b) Valsar. c) 21.35 Dægurlög. Trúboðsf élögin í heim- sókn á Akranesi.^ Akranesi 7. ágúst. í fyrradag leigðu trúboðsfé- lögin í Reykjavík m.s. Fagranes til aukaferðar hingað til Akra- ness. Var lagt af stað úr Reykja- vík kl. 1 e. li. og voru í förinni um 150 manns, karlar og kon- ur úr trúboðsfélögunum og dá- lítill hópur af ungum stúlkum úr K. F. U. M., en þessar stúlk- ur héldu uppi söng alla leiðina. Sungu þær andlega söngva und- ir ljúfum lögum og sumum ný- stárlegum, með björtum og tærum röddum. Fréttaritari Vís- is var staddur í Reykjavík og fékk að fljóta með þessu góða fólki uppeftir. ViII hann nota þetta tækifæri til að votta því þakklæti sitt fyrir þessa sam- verustund, og sérstaklega ungu stúlkunum fyrir þeirra fallega söng. Þetta var ánægjulegasta ferðin, er hann liefir farið hér á milli Reykjavíkur og Akraness. Þetta er eiginlega i fyrsta sinni, sem ferðafólk hefir „sett svip sinn á bæinn“ hér i sum- ar. Hér er að vísu orðið fólks- fátt, þar sem fjöldi fólks er að heiman, í „gull-leit“ nyrðra, en margt var manna á bryggjunni samt að taka á móti þessum gestum, og ti’oðfull var kirkjan á þeim þrem guðræknissam- komum, sem gestirnir efndu til. Var fyrst haldin harnaguðsþjón- usta kl. 3, þá fór fram venjuleg guðsþjónusta kl. 5 síðd. og loks var haldin almenn vakningar- samkoma kl. 8J4 í gærkveldi. Ólafur Ólafsson trúboði stýrði samkomunum og flutti ræðu við guðsþjónustuna, en sira Þorsteinn Briem prófastur var þá fyrir altari. En á kvöldsam- komunni töluðu ýmsir, þar á meðal nokkrir ungir menn. 7— Fréttar. lcannaðist ekki við þá menn, nema Gunnar guðfræð- ing Sigurjónsson, sem flutti stutta og einkar hugðnæma liugleiðingu. Á þessari sam- komu voru ungu stúlkurnar úr K. F. U. K. í lcórnum og leiddu sönginn með gítara-undirspili. Fór einkar vel á því, ekki síst vegna þess, að kirkjuorgelið er í liálfgerðu ólagi, og hefði nú átt að nota þetta tilefni — því að af þessari heimsókn hefir sjálfsagt verið vitað nokkru fyrirfram — til þess að gera við það. Orgelið á það skilið, það er upprunalega svo vandað og mikið hljóðfæri. Þetta er vin- samleg bending til þeirra, sem hér eiga hlut að máli. Það var að sjá, að Akurnes- ingar væru glaðir yfir þessari heimsókn. Fylgdi fjöldi fólks gestunum til skips, er þeir lögðu af stað lieimleiðis kl. II um kveldið. Frj. Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumhoð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavik. SVARTUR kvenhanski tap- aðist í gær á Lækjargötu. Skilist í Uppsali (uppi). (153 GERFITENNUR töpuðust siðastl. sunnUdag frá Grettis- götu 56 að Lækjartorgi. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim í Selbúðir 2. (147 Tomatar Gnlrætvn* Ifipykhii' raiidmagi Vííito Ymidegft Speglar frá Greiður Höfuðkambar — Hárkambar — Skæri — Vasahnífar Nælur — Armhönd — Hálsfestar — Peningabuddur — Dömutöskur — Spennur Tölur Handsápur — Manchethnappar - 0.50—3.00 0.50—1.25 0.75—2.50 0.75—1.65 0.50—2.75 0.50—4.50 0.40—2.75 2.00—7.50 1.00—4.50 0.35—3.85 4.00-18.00 0.25—1.65 0.05—0.60 0.40—0.75 0.75—1.00 K. Einarsson k BjOrnsson, Bankastræti 11. lUPAÞniNDIf] BINDISNÆLA fundin í Sundlaugunum. — Uppl. í síma 2082. " (142 FUHDIK Ti 'TlliOfHHINí ST. SÓLEY nr. 242. Fundur á morgun föstudag kl. 8% síðd. stundvíslega. Dagskrá: 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Ársf.slcýrsl- 3. Yígsla embættismanna. 4. ur Skipaðar fastar nefndir. 5. Önn- ur mál. 6. Hagne'fndaratriði. — Félagar mætum stundvíslega. — Æ. t. (159 kKENSLAl VÉLRITUNARKENSLA. Ce- celie Helgason. Viðtalstími frá 12—1 og 7—8. Sími 3165. (73 HCISNÆM 1 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. októher. — 2 fullorðið i heimili. Uppl. gefur — Albert S. Ólafsson, Bergstaðastræti 9 B. — (145 VANTAR litla ibúð 1. okt. í vesturbænum. Föst atvinna. — Sími 2412. (148 HJÓN með 1 barn óska eftir 2 herbei’gjum og eldhúsi. Uppl. i síma 4342. (152 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast í góðu húsi. — Tilboð merkt „200“ sendist Vísi. (155 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax, helst í Vestui’bænum. Uppl. í síma 2695. (157 3— 4 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast í austur- bænum. Uppl. síma 5142. (167 2 HERBERGI og eldliús óslc- ast, lielst í vesturbænum. Uppl. í síma 4419. (170 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur f mytidsm frrír hom. llrói cg Liíli-Jón læðast aftan a‘u okynanega taka þeir undir sig varðmönnunum. Þeir fara svo var- stökk og ráðast a‘ð varðmönnunum, lega, að þeir verða þeirra alls ekki sem geta enga vörn veitt og eru varir. strax yfirbugaðir. SÓLRlK 4 herbergja nýtísku íbúð nálægt miðbænum til leigu 1. október. Tilboð merkt „44“ sendist Vísi. (156 2—3 HERBERGI og eldhús óskast með öllum þægindum, tvent i lieimili. Tilboð merkt „Áreiðanlegur" sendist Vísi. — (154 NÚ getum við aftur farið að taka viðgerðir. Gerurn gamla lxatta sem nýja. Hattaverslun Soffíu Pálma, Laugavegi 12. — (131 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð. Simi 1555. (1 PLISSERUM PILS, sníðurn og mátum allan lcvenna- og drengjafatnað, Hvei’fisgötu 92. (110 FÓTAAÐGERÐIR. — Sigur- björg M. Hansen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 GÓÐ stúlka óskast til að sjá um lítið lieimili sti’ax í 1—2 mán. Hátt kaup. Uppl. Lauga- vegi 135, kl. 6—10. (146 STÚLKA sem er vön af- greiðslu í bakaríi gelur fengið fasta atvinnu nú þegar eða 1. sept. Meðmæli og heilbrigðis- vottorð nauðsynleg. Uppl. i balcaríinu Hverfisgötu 39. A. Bridde. — Fýrirspumum ekki 'svarað i síma. (150 DUGLEG stúlka, vön við saum getur fengið vinnu sírax á pels-saumastofunni Laugavegi 3, sími 3169. (169 VANTAR stúlkn !ií ínnanhús- verka, mætti vera unghngui*. Sérlierbergi. Goít kaup. Uppl. á Laugavegi 43, I. hæð. (171 iKAIiPSKAPIJRl BLINDRA IÐN. Handklæða- drcglar, gluggatjöld, boi’ðdúkar, púðavei’, gólfklútar og burstar er til sölu Ingólfsstræti 16. (53 BLÝ kaupir verslun O. Ell- ingsen (214 HIÐ óviðjafnanlega RITZ kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 KAUPI allskonar bækur. — Fornsalan, Iiverfisgötu 16. (143 ÚRVALS í-abai’bari til sölu. Tekinn úr garði jafnóðum. — Sími 3402. (144 ■HBHaaBaaaB TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 aEaMaHatsHHHH KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ______________________(1668 ÚTVARPSTÆKI, 3. lampa, til sölu á Vesturgötu 51 A. (149 KÝR, sjö vetra, ber fyrst í september, til sölu. Uppl. gefur Páll Zóphoníasson. (158 SPORTSOKKAR, ísgams og ullar. Barnasokkar. Silkisokkar, svartir og mislitir. — Versl. ,.Dyngja“._____________(160 SATIN í peysuföt, millipils, kvenbrjóst. Pívur í ermar. — Slifsi. Svuntuefni. — Georgette í upphlutssett. Versl. „Dyngja. _______________________(161 UNGBARNAKJÓLAR. Ung- harnahosur. — Barnasmekkir. Barnabeisli. — Barnabolir. — Versl. „Dyngja“. (162 DRAGTA- og PILSEFNI í úr- vali. Fóðurefni. — Hnappar og Tölur. Versl. „Dyngja“. (163 HERRASOKKAR. Herrabindi og Axlabönd. Versl. „Dyngja“. (164 KVENSVUNTUR frá 1,90. Kvensloppar. — Silldundirkjól- ar frá 6,35. — Silkibolir frá 2,25. Versl. „Dyngja“. (165 GÓÐUR barnavagn til sölu. Til sýnis á Víðimel 37, í kjall- aranum. Sími 5138. (168 395. FANGAVERÐIRNIR YFIRBUGADIR. — iakið þá og farið me'ö þá til — Þá er eftir vörðurinn við hlið- fangelsisins. Fangavörðurinn, sem ið og hann er sterkari. Nú verða þar er geymdur, hefir vist ekkert allir að hafa i huga, að nú gildir á móti heimsókn þeirra. það! GRÍMUMAÐURINN. eftir neinni annari, það er mín skoðun.“ „Alveg rétt,“ sagði Freddy, „ungar stúlkur ætti að klæðast livítum kjólum, ef þær eru fagrar. Esther“ — og Freddy sneri sér að Marga- ret — „var aðdáanleg í hvítum kjól. Eg man eftir þvi, að hún talaði um það við mig, að fá sér dökkan samkvæmiskjól - þegar hún lét mála af sér myndina, en konan vildi ekki lieyra það nefnt á nafn. Eg man ekki livað hún liét — Tod — nei það var ekki Tod. Og seinna nafnið Mackenzie — eða Mclntosli. Hvað eg er óminn- ugur á nöfn. En við töluðum oft um liana, og þessi kona fór til Kanada og giftist frænda sínum — hann átti heima í British Columbia, og eftir það miálaði hún ekki. Nina — hún liét Nina — að mér heilum og lifandi liét hún Nina. Og seinna nafnið — Mclean. Eða livað? En það voru málverk eftir liana á listasýningum og skoska listasafnið keypti málverk eftir liana. En hvað liún hét man eg ekki.“ „Ætli nafnið sé ekki á málverkinu ?“ spurði „Já, já vitanlega. Við litum á það á eftir. Nú verðið þið öll að bragða á víni — svo sem til að skerpa matarlystina. Margaret, þú borðar ekkert. Góða mín, gerðu svo vel — meðal ann- ara orða — þetla gamla skrín, sem hún móðir þin átti —• eg ætlaði eittlivað um það að segja, en það er — ef eg má svo segja, alveg stolið úr mér — en hvað var það — “ „Hvenær eignaðist mamma það?“ „Eg veit það ekki. Það var eldgamalt — ekki þess virði að fara heim með það.“ „En það var þess virði,“ sagði Greta. „Það var ógurlega spennandi, þegar við fundum litlu skúffuna.“ „Litlu skúffuna?“ sagði Freddy einkennilega hikandi. „Það var dálítil leyniskúffa — alveg eins og í skríninu mínu. Og Margaret mundi aldrei hafa fundið hana, ef eg hefði eklci bent henni á hana. Og eg liefði ekki fundið liana heldur — ef það liefði ekki viljað svo lil, að er eg var að bera skrinið mitt niður niisti eg það og þá opnaðist leyniskúffan af sjálfu sér. Þegar eg sá skrín Margarets — sem leit alveg eins úl, flaug mér í hug, að þar kynni líka að vera leyniskúffa Og eg gat rétt til.“ Og það var sigurhreimur í rödd Grelu. Hvíti kjóllinn, sem Greta var í — og Marga- ret hafði að eins verið í einu sinni — fór Grctu ákaflega vel. Það sló gullnum bjarma á liár htnnar frá rafmagnsljósunum. Hún hallaði séj fram, studdi olnbogunum á fægða borðplötuna, og talaði af barnslegum áhuga. „Finst ykkur ekki einkennilegt, að skrín Margaret skyldi vera alveg eins og mitt. Það var ógurlega dramatiskt, þegar við fundum umslagið, sem vottorðin voru í.“ Þau sátu við borð með sporöskjulagaðri plöfu. Margaret sat við aðra hhð Freddy Pel- ham, en Greta á hina. Archie sat næstur Mar- garet og Gliarles næstur Gretu. Þegar hún 1 efndi vottorðin steig einhver þunglega á fót hennar — og Greta sagði „Ó“ og horfði reiði- lega á CharJes: „Þú sparkaðir í mig.“ Charles brosti. „Alls ekki. Eg Ireð fólki aldrei ím tær.“ „Þá hefir það verið Arcliie. Af liverju gerð- irðu það, Archie?“ Arcliie neitaði lika. Freddy lét se 1 hann liefði hinar mestu áhyggjur af hvort húi hefði meitt sig. „Kennir yður til — eg vona, að þetta sé ekki neitt alvarlegt. Og þér voruð í þann veginn að segja einkennilega sögu. Sögðust þér liafa átt skrín eins og Margaret —- og þið funduð eitt- bvað í leyniskúffu?“ „Umslag — samanbögglað,“ sagði Greta og kinkaði kolli. „Það var alveg ógurlega spenn- andi. En það er víst best, að eg segi ekkert, því að eg man eg liafði lofað að segja engum frá þessu, og það var vísl til þess að minna mig á það, að Cliarles var næstuni búinn að fótbrjóta mig.“ Hún horfði ásökunarlega á Charles, sem fór að skellihlæja. „Greta, ef þú liættir ekki að haga þér eins og stelpukjáni — þá geri eg eitthvað, sem þér líkar ver en að „sparka í þig“, svo að eg noti þitt orðatiltæki — eg fer lieim með þig og loka þig inni.“ „Þú ert hræðilegur, — er hann ekki alveg hræðilegur, Freddy?“ „Hann er liarðstjóri,“ sagði Freddy. „En við verðum að taka til athugunar, að liann hefir verið að ferðast meðal villimanna, og kann ekki mamiasiði. Látið yður engu skifta um fram-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.