Vísir - 17.08.1939, Blaðsíða 1
BttstiM)
lUUSTJAN GUÐtJIUC»BÖII
Sími: 4571.
RiLstjórnarskrtfiaUtCtt:
HverfisgSto 12.
AiereiSala:
HVERFI9GÖT0 t|
Símí: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓWI
Simi: 2834.
29. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 17. ágúst 1939.
187. tbl.
Gamla JBfé
Snildarlega vel leikin og
spennandi Metro-Goldwyn-
Mayer-kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Luise Rainer og
Spencer Traey
Slðasta sinn,
Hinar vinsælu
Hraðferðir STEINDÚRS
til Akureyrar um Akranes eru:
Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud., föstud., sunnud.
Frá Akureyri: Alla mánud., fimtud., laugard., sunnud.
M.s. Fagranes annast sjóleiðina
Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.
f. S. f.
2. flokks
K. R. R.
1 kvöld kl. 7 keppa
Fram og Víkingur
og kl. 8,15 keppa
Valur og K. R.
Hverjum tekst aö vinna
jþetta möt?
Stykkishólmur -
Borgarnes
Frá Stykkishólmi alla Ijriðjudaga, fimtudaga og laug-
ardaga.
Frá Borgarnesi alla miðvikudaga, föstudaga og laug-
ardaga-
Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð Islands.
Sími: 1540.
GEIRARÐUR SIGGEIRSSON.
D Stom i Qlseim ((
u’ *
fV *
^ .t
Fyrirliggjandi:
RYKFRAKKAR,
karla og kvenna,
REGNFRAKKAR
karla og kvenna,
KVENKÁPUR
silkisatin.
OLÍUKÁPUR
ýmiskonar.
FERÐAFATNAÐUR
allskonar.
GEYSIR
FATADEILDIN.
II II isnæði.
Tvær efri hæðirnar í Austurstræti 12 eru til leigu
frá 1. október næstkomandi.
Hentugt. húsnæði fyrir skrifstofur eða lækninga-
stofur.
Þeir sem kynnu að hafa hug á að leigja, geri
svo vel að hringja í síma 2927 kl. 18—20.
Tomatar
Gnlrætnr
Heyktur
ranðmagi
ví sin
Niujör
Harðfiskur
Reyktur Rauðmagi
Mjólkurostur
Mysuostur
Ný Effg
Tómatar
Rækjur
Gaffalbitar
o. m. m. fL
VERZLCF
Amatörar
FRAMKÖLLUN — KOPIER-
ING — STÆKKUN.
Fljót afgreiösla. — Góð vinna.
ASeins notaðar liinar þeklu
AGFA-vörur.
F. iL Thiele
Austurstræti 20
[Einstakar máltíöir
kl. 12—2. Einn lieitur réttur,
brauð og allskonar álegg,
kaffi. — Verð kr. 2.00.
Kl. 6Ya—8: Heitur matur,
kaffi. — Verð kr. 1.50.
Besti maturinn.
Vistlegasta matsalan.
Hugheilar þakkir votlum við öllum fjær og nær sem
sýndu okkur samúð og vinarþel við fráfall og jarðarför,
Eggerts Gudnasonar
að Laugalæk.
Unnur Jónsdóttir, börn og tengdabörn.
Elskuleg eiginkona mín
Guörún Bjarnadóttir
andaðist að morgni þess 16. þ. m.
Þorsteinn Jónsson,
járnsmiður.
Mýja Bió
Milljón í boði.
(I’ll Give a Million).
Bráðsmellin amerísk slcemti-
mynd frá Fox film.
Aðalhlutverkin leika:
Warner Baxter,
Marjorie Weaver
og
Peter Lorre.
»
Þetta er ósvikin „brandara“-
mvnd, sem öllum veitir hlátur.
Fimdur
í Málfundafélaginu Óðinn
verður haldinn í Varðarhús-
inu föstudaginn 18. ágúst kl.
8 síðd. —
STJÓRNIN.
Skriítarkensla,
Bvrja kenslu í þessum
mánuði. — Námskeið fyrir
skólal'ólk verður lialdið eins
og undanfarin ár. -—
Guðrún Geirsdóttir,
sími 3680.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Notið ávalt
PRÍMUS-LUGTIR
með liraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co.,
Stockholm.
Sparneylnar, öruggar,
lýsa vel.
Aðalumboð
Þórður Sveinsson
& Co h.f.
Reykjavík.
Útsala.
Vörur, sem urðu fyrir
skemdum í brunanum á
Laugavegi 7, verða seldar í
Bindindishöllinni, Fríkirkju-
vegi 11, 17. og 18. þ. m. —
fer á laugardagskvöld 19.
ágúst vestur og norður.
Aukahöfn: Húsavík.
ooa®
M.s. Dronning
Alexandrine
fer mánudaginn 21. þ.
m. kl. 6 síðd. til Kaup-
mannahafnar (um Vest-
mannaeyjar og Thors-
liavn).
Þar eð alt farþegarúm
er upptekið með skipinu,
verða þeir, sem fengið
hafa loforð fyrir fari, að
sækja farseðla í dag og í
síðasta lagi fyrir hádegi
á föstudag. Annars verða
farseðlarnir seldir öðr-
um.
Nkipaafgir.
*Ie§ Zim§en
Tryggvagötu. — Sími 3025,