Vísir - 21.08.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1939, Blaðsíða 3
Stal bíl, ók rúml. 80 km. og gaf sig fram á Litla Hrauni. Nokkuru eftir miðnætti í fyrrinótt var bílnum R-1092 stolið af Öldugötunni og ekið austur fyrir Þjórsá. Þar varð hann ben- sínlaus við Steinsleggju í Holtum og komst ekki lengra, en sá er stal vagninum skilaði sér að Litla-Hrauni í gær. Stauning og Sveinn. Kanónur Kópavogiselðtir. 1928 lý&ti Alþingi í einu liljóði jlir því, að það vildi segja upp samhandslögunum. 1937 komst Alþingi að söniu niðurstöðu. Nýlega Jiggja fyrir yfirlýs- ingar frá formanni Sjálfstæðis- flokksins og formanni Fram- sóknarflokksins að þeir sén eindregið fylgjandi uppsögn- inni. Þjóðstjórnin hefir tekið þetta mál á stefnuskrá sína. Og þó, þegar Stauning kem- ur nú til Danmerkur segir hann að stjömarflokkarnir séu ekki búnir að taka afstöðu til máls- ins. Hvernig má það vera? Hvernig stendur á að Stauning veit eklii um mál, sem rætt lief- ir verið fyrir opnum tjöldum hér á fslandi og enginn reynt að fela fyrir Dönum. Hver einasli fslendingur veit um niðurstöðu Alþingis í þessu máli. St j órnmiálaleiðtogunum hefir ekki þótt ástæða til að ræða þetta mál sérstaklega við þjóðina, þar sem aílir íslend- ingar séu sammála um það. Því ekki að senda Stauning skeyti og láta hann vita um þessa skýru niðurstöðu þings og stjórnar. íslandi er það til minkunar, ef ætlað er erlendis að vér séum í vafa um livort vér notum uppsagnarréttinn. Sveinn Björnsson sendiherra talaði i Útvarpið um sambands- lögin. Hann eyddi ekki einu orði i það að hvetja þjóðina til að segja upp sambandslögunum. Hann er saklaus af því. En hann minti þjóðina á Kópavogseiða og kanónur og talaði um helgi konungdóms- ins. — Sumum fanst þeir heyra nýjan vísdóm, er Sveinn lcendi að konungssambandinu væri ekki sagt upp þó sambandslög- unum væri sagt upp. — Mér hefir virst vegna ein- drægninnar í landinu að réttast væri að snúa baráttunni ein- göngu að uppsögn sambands- laganna. Þegar henni er lokið og vér eigum einir landið og höfum náð ráðum vfir öllum málum vorum, þá tökum vér ákvörðun um hvaða stjórnar- fyrirkomulag sé hest við hæfi þjóðarinnar. Engum dettur í hug að Stauning eða Danir beini kanónum á oss Iivernig svo sem niðurstaðan um það atriði verður. Sérstaklega þegar Barði er búinn að rugla uppruna vorum og gera oss danska. Yér þurfum hvorki að hræð- ast kanónur eða Kópavogseiða, en eg liræðist íslendinga, sem eru orðnir svo mildir diplomat- ar, að þeir hafa gleymt þY, sem oss er helgast. Sigurður Eggerz. Sambandsmálið. Stokkhólmi í gær. FB. Sölvi Blöndal hefir skrifað grein, sem birtist í Dagens Ny- lieter fyrir skömmu, um sam- bandsmálið, eins og það nú liorfir við, og gelúr grein fyrir skoðunum þeirra, sem vilja við- halda samhandinu, með þeim breytingum á utanríkisþjónust- unni, sem álíta verður nauðsyn- lega, svo sem'að ísland hafi sína eigin ræðismenn o. fl. Féla^ibókbandið færir lit kvíarnar. Það hefip nú flutt í „Amtmanns- húsið(i viö Ingólfsstræti. Félagsbókbandið, sem hefir haft aðsetur sitt í húsi Félags- prentsmiðjunnar við Ingólfsstræti, frá því húsið var reist 1914, hefir nú flutt í húsið nr. 9 við Ingólfsstræti. Hefir tíðindamaður Vísis átt viðtal við Þorleif Gunnarsson, eiganda Félagsbókbands- ins frá því árið 1918, sem nýlega hefir keypt húsið nr. 9 við Ing- ólfsstræti, og fengið hjá honum nokkurar upplýsingar. Um leið skoðaði tíðindamaðurinn hin nýju húsakynni bókbandsins. — Það var orðið alt of þröngt um okkur í gamla staðnum, segir Þorleifur Gunnarsson, erf- itt um geymslu á efni og ekki hægt að hæta við nýjum vélum, en vinnan hefir aukist og starfs- kraftarnir, og varð ekki lengur dregið, að flytja í stærra liús- næði og hentugra. Þegar Fé- lagsbókbandið var stofnað 1907 unnu þar 6—7 menn, en nú 14 manns, en afköstin hafa marg- faldast hlutfallslega miklu meira, vegna hinna hraðvirku og fullkomnu véla, sem við nú höfum. Vegna nauðsynarinnar, að fá stærra og hentugra hús- næði réðist eg i, að kaupa Amt- mannslnisið. __' „Amtmannshúsið“. Lengi eitt af stórhýsum bæjarins. Tíðindamaðurinn spyr Þor- leif nánara um hið nýja hús. — Þetta liús var um langa hríð eitt af stærstu íveruhúsum í bæn- um, segir Þorleifur. Er mér svo frá sagt, að það hafi verið bygt af Theodor Jónassen amtmanni og Magnúsi Stephensen, síðar landsliöfðingja. Bjuggu þar svo lengi ýmsir embættismenn og eins og mörgum er kunnugt voru þeir lengi eigendur húss- ins, Guðmundur Magnússon prófessor og Julius Havsteen amtmaður, og lijuggu í þvi. Til húss þessa var prýðilega vandað, er það var bygt, segir Þ. G. ennfremur. Allir bjálkar og bitar traustir og gildir, en i binding var notað tilliöggið hraungrýti úr Hafnarfjarðar- hrauni, og kalk úr Esjunni var notað til þess að húða veggi. Húsið fært í nútíma búning, Að sjálfsögðu liefir orðið að breyta húsinu mjög mikið, til þess að það yrði hentugt til þess að liafa i nútíma iðnrekstur. Hefir öll neðri hæð hússins ver- ið tekin undir bókbandið, en kjallarinn verður notaður undir annan iðnrekstur. Inngangi í liúsið hefir verið breytt óg flutt- ur í norðurendann og lagðir nýir stigar, sem eru þægilegir uppgöngu, upp á efri hæðirnar. Nýir gluggar hafa verið sett- ir í alt liúsið og það hefir verið húðað utan með skeljasandi og hrafntinnu. Að viðtali þessu loknu sýndi Þorleifur tíðindamanni hið nýja húsnæði bókbandsins. Er öll neðri hæð hússins einn vinnusalur, en gólfflötur húss- ins er 170 fermetrar. Er þetta einhver bjartasti og viðkunnan- legasti vinnusalur í bænum, með stórum gluggum á þrjár hliðar, og öllu mjög lientuglega fyrirkomið, og hefir hinum mörgu vélum og áhöldum bók- Eftir tveggja ára styrjöld í Kí ia. Báðir styrjaldaraðilar búa sig undir margra ára styrjöld. Styrjöldin byrjaði 7. júlí 1937 með vopnaviðskiftum á hinni frægu Marco Polo brú nálægt Peiping (Peking), sem féll í hendur Japana 2. ágúst sama ár. Shanghai tóku Japanir 12. nóv. sama ár, en Nanking, fyrrverandi höfuðborg Chiang Kai shek- stjórnarinnar, 13. des. Eftir fall Soochow nokkuru fyr bjuggust Kínverjar til varnar við Taierchwang, fyrir austan Soochow, og brutust Japanir í gegnum varnarlínur þeirra þar 4. apríl 1938. Canton, mesta borg í Suður-Kína, féll Japönum í hendur 21. okt. 1938 og Hankow, bráðabirgðaaðsetur stjórnarinnar 25. október. Síðan hafa Japanir ekki unnið neina stórsigra, nema með töku Nanchang í Kiangsi-fylki 27. mars s. 1. — Hvernig horfir nú eftir liðlega 2. ára styjöld? Því er reynt að svara í eftirfarandi yfirlitsgrein. Eftir tveggja ára styrjöld verður engu spáð um hvenær styrjöldin muni enda. Kínverj- ar hafa verið liart leiknir, en berjast ótrauðir áfram. Stjórn þeirra hefir neyðst til þess að taka sér aðsetur 1000 mílur inni í landi — í Chungking. Land, sem er 580.000 ferli.m. að flatarmáli þar sem búa 170 milj. manna eða Um % allrar kínversku þjóðarinnar, er á valdi Japana, — en þess er að geta, að yfirráð Japana eru ó- viða alger, nema í helstu borg- um, og þar sem þeir liafa mik- ið lið. í fylkjum þeim, sem Japanir hafa tekið, var nærri allur iðnaður Kinverja, helstu verslunarborgir o. s. frv. Kín- verjar liafa látið lífið beint eða óbeint vegna styrjaldarinnar í miljónatali. Japanir telja, að 2.300.000 Kinverjar hafi heðið hana, en fréttaritarar erlendra þjóða giska á, að þeir séu um 2.000.000, sem fallið hafa, og eru þar með taldir þeir, sem farist liafa í loftárásum. Yfir 50 miljónir Kínverja hafa flosnað upp —- og orðið að flýja heimili sín og eru öreigar. Áreiðanlegar tölur eru ekki fyrir hendi um fjárútlát Kín- verja vegna styrjaldarinnar, en fullyrt er, að alt það fé, sem Bíllinn, sem er sjö manna vagn af Opcl-gerð, hafði verið skilinn eftir fyrir utan húsið nr. 10 við Öldugötu og voru hurð- irnar ólæstar og „switcli“-lykill- inn í honum. Bíllinn var skilinn þannig eft- ir vegna þess að ökumaðurinn var búinn að lána manni hann daginn eftir og átti sá að taka liann eldsnemma um morgun- inn, án þess að tala neitt frekar við ökumanninn. Sá sem átti að fá bílinn lán- aðann, kom kl. 6% og sá bílinn hvergi — af góðum og gildum ástæðum. Var svo farið að leita að vagninum, en hann fanst ekki að heldur. Þegar síminn var svo opnaður um nágrennið 1 gærmorgun, var farið að hringja til ýmsra staða nærlend- is og loks komu hoð frá sýslu- manni Árnessýslu, að bíllinn væri hjá Steinslælc í Holtum fyrir austan Þjórsá. En þangað eru um 82 km. héðan. Af bílnum og hans ferð er það að segja, 'að laust fyrir kl. 2 um nóttina kom 18 ára piltur, Hjörtþór Ágústsson, að honum á Öldugötunni. Hjörtþór var undir áhrifum áfengis og tólc bílinn, þegar hann fann að hann var opinn og „switcli“- lykillinn á sínum stað. Ók Hjörtþór — sém er próf- laus — svo rakleiðis austur — austur yfir Ölfusá og Þjórsá, en þegar kom á móts við Steinslæk varð billinn bensínlaus. Sat bandsins verið mjög haganlega fvrirkomið. Eru þarna yfirleitt hin bestu vinnuskilyrði. „Amtmannshúsið“ lítur eink- ar vel út í sínum nýja húningi og hefir það ekki tapað neinu af sínum fagra og hreina stíl við breytinguna og er nú eitt af fegurstu liúsum í hænum. Þorleifur Gunnarsson bók- bandsmeistari liefir rekið Fé- lagsbókbandið af milclum dugn- aði og framsýni og vill Visir nú við skilnaðinn — því að Vísis- menn og Þorleifur og hans fólk, hafa um langt skeið verið ná- býlingar og sambúðin verið í besta lagi — óska Félagsbók- bandinu, eiganda þess og starfs- fólki allra Iieilla og góðs gengis í nýja staðnum. fyrir hendi hefir verið, hafi jafnliarðan gengið til styrjald- arþarfa. Með falli Hankow, eft- ir 16 mánaða slvrjöld, lýkur því tímabili í styrjöldinni, er Jap- anir unnu flesta stórsigra sína. Eftir þetta hefir ekki verið um stórorustur að ræða. Kínverjar vinna Japönum það tjón, sem þeir mega, með smáskæruhern- aði, en forðast stórorustur. Eftir fall Hankow reyna Kínverjar að verjast, i von um að Japanir þreytist — geti ekki lialdið á- fram til lengdar fjárhags og mannafla vegna. Engar líkur eru til, eins og stendur, að ann- arhvor aðila vinni fullnaðar- sigur. Kínverjar liafa ekki nógu mikinn æfðan her né nauðsyn- leg hergögn, til þess að reka Japani á hrott, og án þess að auka að miklum mun þann her, sem Japanir nú liafa í Kina, geta þeir ekki sigrað Kínverja. Hafa Japanir nú 1.250.000 menn undir vopnUm i Kína. Kínverjar liafa, stundum eft- liann svo í bílnum um sinn, en komst síðan í mjólkurbíl og fór með lionum niður að ölfusá. Þar varð liann eftir. Þegar þangað var komið fór ' liann að hugsa mál sitt og fá eftirþanka af „gerningi“ sínum. Gekk liann niður að Eyrar- bakka og gaf sig fram á Litla- Hrauni. Lét hann þess getið, hvað liann liefði brotið af sér, en þegar það var tilkynt til Reykjavíkur, voru fréttir komn- ar þangað af bílnum og ménn farnir áleiðis austur. Madur dettur 1 hver og skað- brennist upp að mitti. Dansleikur var í gær í Hvera- gerði, sem venja er til á sunnu- dögum. Um miðnætti var mað- ur að fara af dansleiknum í tjald, sem hann lá við í þarna, en datt niður í hver og skað- brendist upp að mitti. Maðurinn heitir Þorsteinn Gíslason frá Sólbakka í Garði. Tveir lögregluþjónar voru þarna og fluttu manninn til Reykjavíkur og var hann lagður inn í Landspítalann. Maðurinn var ódrukkinn, þetla vildi til kl. lx/2, og var þarna á gangi með félaga sínum. Var þá hvassviðri og rigning. Mað- urinn var að ljúka sumarleyfi sínu. Blaðamennirnir koma til bæjar- ins í kvöld. Dönsku blaðamennirnir og hinir íslensku starfsbræður þeirra komu til Þingvalla um tvöleytið í gær. Höfðu þeir þar nokkra viðdvöl, en héldu síðan Grafningsleiðina til Þrastalund- ar og gistu þar í nótt. í morgun héklu ]æir að ir langa og oftast eflir fræki- lega vörn, beðið ósigur í öllum stórorustum. Nú er sá höfuð- ásetningur Ghiangs Kai-shek, að draga styrjöldina á langinn — drátturinn er okkur í liag, seg- ir hann. Þrátt fyrir að missa úr höndum sér lielstu iðnaðar- héruðin búa Kinverjar sig und- ir, að styrjöldin standi yfir í alt að 20 ár til. Þeir vona, að inn- an þess tíma, komi til byltingar og hruns í Japan. Ef komið yrði í veg fvrir liráefnainnflutning til hergagnagerðar í Japan, gæti Japanir sennilega ekki haldið styrjöldinni áfram nema 3—4 ár og kannske ekki það. Japanir eru óumdeilanlega þeir, sem betur hefir veitt til þessa, á vígvöllunum. En þeir hafa verið óhepnari á hinum pólitíska vettvangi í Iiína. Það, sem Japönum mundi koma að hvað mestu gagni í Kína nú, væri sterlc kínversk stjórn, sem þeir gæti sagt fyrir verkum. Japanir leita með kvíða örvænt- Ljósafossi og skoðuðu orkuvec- ið þar. Steingr. Jónsson raf-, magnsstjóri skýrði það fyrir komumönnum. Veður er vonft þarna fyrir austan, rok og rign- ing. S.l. sólarhring Iiefir úiv koma verið 34,8 mm. — Síðan verður farið austur að Gullfossl og Geysi í boði bæjarstjómar.’ Dr. Björn Björnsson verður með í förinni sem fulltrúi bæj-? arstjórnar. I kveld koma blaðaniennírtt- ir svo til bæjarins og hafa þá vérið viku i burtu. — Þeir fara utan með Lyru á fimtudag, en> áður en þeir fara verður [leiira lialdin mikil veisla að Hólelt Borg, þar sem þeir búa. Meðan þeir dvelja hér í bæn- um, munu þeir skoða ýms fyrir- tæki, svo sem niðursuðuverk- smiðju S. 1. F. o. fl. Ferðin héfir gengið hálf-mls- jafnlega, hvað veður snertir; eftir að komið var úr Borgar- firðinum, oftast þoka eða rígn- ing. Þegar farið var yfir Kaldadal var engin fjallasýn, svo að ferðame'nnirnir urðu þar áí miklu. A Þingvöllum var Pálmi rekt- or Hannesson fyrir og hélt hann ágætan fyrirlestur um staSinn og sögu hans af Lögbergi. RedL Bögliolm hélt ræðu við þetta tækifæri og mæltist honum m. a. svo: „í 1000 ár hefir rödd íslands hljómað um Þing\relli. Þar heyr- ist söngur sögunnar í hverjum vindblæ, en ef þokan gX'úfir sig yfir staðinn, þá getum við f liuga okkar séð harðgerðar og styrkar verur myndast í þykn- inu. Okkur finst þær fyrst koma okkur ókunnuglega fyi-ir sjóra- ir, en síðan sjáum við, að héma ciga þær heima. Þetta eru hetj- ura íslendingasagnanna, sem lifað liafa frá fornöld í sögiura og hugsun þjóðarinnar. íslensku bræðurf — Þessar söguhétjur minna okkur á for- tíð, sem einnig er okkar. Hér á> Þingvöllum er einnfg forlíS kynstofns okkar. ViS þökkum ykkur fyrir að hafa leitt okkur á fund við þessar lietjur. Hvergf ér arfur fortiðarinnar jafnmik- ill og hér. Það er minningararf- urinn um siarf og baráttu hins frjálsborna manns“. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 23.—29. júlí (í svígum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 18 (2:1)'. Kvefsótti 28 (41). Iðrakvef 18 (18). Kvef- lungnabólga 3 (2). Munnangur 5 (o). Ristill o (2). Hlaupabóla 4 (o)_ Mannslát 9’ (1). — Landlæknis- skri f sto f an. ( FB ). ingarinnar að kínverskum IeSJ- toga, sem vill leggja þeinx liðj, manni, sem almenningur her traust til, en eftir margi mait- uði við stjórn, hefir lexjpstjórn- um Japqna i Nanking og Peí- ping ekki tekist að stjdma nems að nafninu til. Vald þeirra og á- hrif nær ekki lengra en Japanirr geta skotið af byssurn sínnjnp- Margir leppstjórnar-ráðheixar og embættismemr kínverskir liafa verið lannmyrtír:. Óvissa japanskra ltershöfð- ingja um hversu lengi styrjpld- in muni standa hefrr Beftt þá tíl örvæntingarráðstafana í von um, að þær hafi þau áhríf, aJð erl. þjóðir hætti stuðnfngí víð Cliiang Kai-shek. TH þess eruf refirnir skornir, þegar stöðugt er hertur áróðurinn gegn Bret- mn, og hótað er að talca fbr- réttindasvæði stórveldanna með valdi. Einnig hafa þeir óspart beilt japanska flughemum, tiE þess að gera loftárásír á horgir,. Frh. á 4'. síðti-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.