Vísir - 21.08.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1939, Blaðsíða 4
v i s i n Síldaríréttir. ~ Wch. af 2. síðu. Djúijavík ....................... 90.133 171.213 :Sólbakki ...................3.934 2.640 J Hesteyri......................... — 43.736 Samtals ........................ 19.8 ’39 841.114 ‘rSamtals ............’......... 20.8 ’38 1.303.542 'Samtals ....................... 21.8 ’37 1.784.526 SOdarsöltun á Akureyri. Fyrsta síldarsöltunin fór hér fram í nótt. Saltaöar voru 406 Stunnur matéssíldar af togaran- um Júní, hjá Verklýðsfélagi Afcureyrar og til Jötunheima kom Kristján með 900 tn., þar ai saltaðar 400 matés. Job. Söltun á Hólmavík nemur 6600 tn. Einbaskeyti til Vísis. Hóhnavík í gærkveldi. SíðastJiðna nótt voru saltaðar iiér 960 tn. síldar og nemur þá söJtnn alls um 6600 tunnum. Fýrripart síðustu viku var góð lagnetaveiði á Steingríms- fírði, en undanfarna daga mun gnr&tur Iiluti veiðiflotans Iiafa verið að veiðum í Húnaflóa. Kristján. læpar 2S0Q tuonur salt- aðor i Djúpai á 1 sólartiriiDHði. Einkaskeyti til Vísis. Frá fréttaritara Vísis. Tvo síðustu sólarhringa liafa verið saltaðar 2749 tunnur, þar af kom Garðar með 341, Kári með 112, Tryggvi gamli með 363, Huginn III. 188, Hafsteinn 344, Huginn I. 353, Baldur 83, Rán 120, Jón Ólafsson 351, Sur- prise 106, Sindri 124. 100 torfur hjá Flatey. TF Örn sá i gær 100 torfur lijá Flatey. Flest skip héðan fóru þangað í gær. Þeir gáfust upp við marsvínin. Marsvínin sjást hér i firðin- um ennþá, seinast i morgun. Er liér mjög aðdjúpt og e’rfitt að reka þau á land, enda eru bát- arnir hættir að reyna. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. t 5 Texas í Ameríku er árlega fiaídið þing fyrir tvíbura, sem jafn- framt er .samkepni um hverjir lík- .astir: eru. Þeir, sem sigra, hljóta geysiupphæð að verðlaunum, auk jþœs sem þeir ver'ða víðfrægir í gegnum myndablöð hins mentaða Aeims. i' * - I gömlu fornfálegu húsi í Rue 'Monceau 54 í París er ein sérkenni- Jegasta stofnun Frakklands — nokk- -urskonar upplýsingaskrifstofa, sem íheíir verið rekin þar siðastliðna imámi'öi. Stofnunin er kölluð „S. V.PA, sem er stytt úr „s’il vous plaít“, qg í henni eru fjölmargar sérdeiléfcr, tins og t. d. fyrir íþrótt- ír, skemtanir, stjórnmál, ferðalög, werslun, aðnað, "bókmentir, vélfræði <0. s. írv. Ef maður vill vita hver ér fjánnálaráðherra í Brasiliu eða •eínhversstaðar aunarsstaðar í heim- iximm, er.ékki arinað en hririgja „S. V^P.‘Í upp og biðja um upplýsing- ar Marini er gefið samband við :stjórnmálaðeiMina og* eftir örfá augnritSík fær maður umbeðnar upplýsingar. Ef manni leiðist og fjarigar tí!l að „fá sér slag“ á spil <£i ekki .annað en hringja á S.V.P. < og fc'ffrr :io—15 mínútur er maður Íhúínn ;að ifá eins marga nýja spila- fféliga og öskað er eftir. Ef maður íkemur .selnl heim til sín, þyrstur cbg <Bvángur, en getur ekki náð sér si 'tíRaíungu, þá þarf ekki anna en hríngja á S.V.P. Og skrifstofan út- vegar matinu eða drykkinn og send- iir áiumbeðinn stað. Hver upplýsing Jkostar xo franska franka, og ef hún ier gefin 'í gegnum síma er upplýs- ríngagjáldið reiknað með símaaf- ■notagjáldinu. S.V.P. er orðitx mjög ■GÍnsæl stofnun. 1 & JTtm: TEfeáÖ haldið þér að ég sé jgömuT? fflcmn: Þa’Ö -er ekki gott að vita. , IHún: Ef þér eruð eins skarp- dkygn og af er látið, ætti yður að vértast lett, að giska á réttan ald- crr rriinn. Tlann: Jú, að vísu, frú min góð. En vandinn er einmitt falinn í fiessu : Hvort á eg heldur að telja ýSur fíu árurn eldri en þér eruð ’s/egna gáfna yðar, eða telja yður ííu ártim yngri en þér eruð vegna xaflits ýðar og glæsilefl<a. Innbrot í Aðalstræti. í fyrrinótt var brotist inn í klæðskeraverslun G. Bjarnason & Fjeldsted 1 Aðalstræti 6. Var stolið þar m. a. nokkrum karlmannabuxum, en þegar Vís ir átti tal við Svein Sæmunds- son, yfirlögre’gluþjón í morgun, var hann ekki búinn að fá ná- kvæmlega uppgefið, liversu mikils væri saknað. Var farið inn urn glugga að húsabaki. Hafði glugginn verið illa kræktur aftur. Frá Akureyri Akureyri í morgun. Sundmót Norðlendinga hófst hér< í fyrrakvöld við sund- laug bæjarins og heldur áfram á morgun og næsta sunnudag. Þátttakendur eru Sundfélagið Gi’e’ttir ,íþróttafél. Þór og K. A. I 400 m. bringusundi kaida voru fyi-stir Kári Sigui-jónsson, Þór, 7 mín. 01 sek., Jóhannes Snorra- son, Grettir, 7 mín. 31,2 sek. í 50 m. frjáls aðf. konur: Gunn- hildur Snoi'i’adóttir, Grettir, 39,6 sek., Steinunn Jóliannes- dóttir, Þói’, 45 sök. Einnig var lokið 25 m. sundkepni drengja og telpna. „ ........ „ Enska herskipið Pelikan liggur á höfninni. Fjöldi hæj- arbúa fór um borð að skoða það í fyrradag. Skipverjar háðu knattspyrnu við Þór og K. A. í fyrrakvöld, en töpuðu báðum leikjunum. Svifflugfélag Akureyrar liélt flugsýningu á Melgerðis- melum í Eyjafirði í gær við ó- hentugu veðurskilyi’ði, þar sem m. a. var sýnt listflug á vél- flugu (Sigurður Jónsson) og á svifflugu (Scliauerte). Áhorf- efndur voru á annað þúsund. Norska þjóðleikhúsið 40 ára. Mikil hátíða- höld. Osló. 18. ágxist. — FB. ÞjóðJeikhúsið hefir mikinn undirbúning til þess að lialda hátíðlegt 40 ára afmæli sitt 1. september. Verður þá hátíðar- sýning og minnismerki yfir Holbei’g, Ibsen og Björnson af- bjúpað fyrir framan þjóðleik- húsið. Ólafur rikiserfingi verð- ur viðstaddur hátíðarathöfnina í Þjóðleikhúsinu. í sambandi við hátíðahöldin verður lialdið Noi’ðurlanda-leikhúsmálafund- ur og verða þar tekin til um- ræðu mei’k mál. Hákon kon- ungur liefir lofað að vera verndari fundarins. NRP. Frli. af 3. síðu. 1 von um, að veikja viðnjáms- þrótt borgaranna. Níu þúsund manns biðu hana í loftárásun- um á Chungking í maímán. síð- astliðnum, en vikulega hafa ver- ið ge’rðai' loftárásir á borgina síðan. Japanir liéldu, að ef þeir næði lielstu borgunum á sitt vald, ánum og þjóðvegum og járnbrautum, gæti þeir knúið Kinverja til þess að sernja um frið. Þessar vonir liafa ekki ræst. Japanskir liermenn hafa nú á sínu valdi allar helstu borgir og jámbrautir í 22 fylkjum Kína. Hermenn þeirra og sjó- liðar hafa náð fótfestu í fimm öðrum, á suður- og austur- ströndinni. En þeim hefir ekki tekist að friða eitt einasta fylki. Þeir liafa oi'ðið að viðurkenna, að í 25 mílna fjarlægð frá Shanghai til dæmis, lialdi til 25.000 manna óreglulegar ldn- verskar Iiersveitir. I strandborg- unum ráða Japanir raunvem-i lega að eins yfir landinu um- liverfis, nokkurar mílur frá borgunum. En í framtíðinni ætla Japanir sér að verða öllu ráðandi á öllum sviðum í Kina. Vissulega virðist sá draumur eiga langt í land. En ef Japanir vinna stríðið verður Kína annað Mansjúkó og erlendum þjóðum holað burtu. Japanir ælla sér að hirða allan viðskiftagróðann. Japanir viðurkenna nú, 'að það muni taka þá mörg ár að korna jxessu í kring og margir jap- anskir leiðtogar liafa alveg mist trúna á, að það muni nokkuru sinni takast. Japanslrir hei’for- ingjar eru nú sagðir komnir á jxá skoðun, að eini vegui’inn sé að sannfæra Kínverja um, að þeir séu vinir þeirra, en lxvítu þjóðirnar, einkum Bretai’, fjandmenn þeii’ra. Sigrarnir koma þeim ekki að haldi, nema þeim auðnist þetta, því að þeir geta ekki stjói’nað með vopna- valdi einu um alla fi’amtíð. En það er fátt, ef nokkuð, sembendir til jxessenn semkom- ið er, að Kínverjar líti á Japani sem vini sína. í stað þess að ráða yfir 450 miljónum manna í landi auðugu að náttúrugæð- um, hafa Japanir að nafninu til á valdi sínu landsvæði, sem er 21/> sinnum stæri’a en allar Jap- anseyjar eru að fiatarmáli, og rnargar borgirar þannig útleikn- aar, að í helmingi þeirra stend- ur vart steinn yfir steini, allar verksmiðjur eyðilagðar, vélar eyðilagðar eða liafa verið flutt- ar á brott, og þar fram eftir götunum. í þessu öngþveiti eru Japanir að reyna að stofna til skipu- lagðra viðskifta á því svæði, sem þeir hafa hertekið, og þrátt fyrir ógui'Iega erfiðleika hefir þeim orðið nokkuð ágengt. Og þrátt fyrir árásir ói’eglulegra hersveita og niótþróa alþýðu' manna. Japanir liafa stofnað til einka- reksturs á mörgum sviðum í hinu hertekna landi og lagt ó- bemju fé fram til þess að gei’a fyrirtæki sín arðbei’andi. Þeir hafa lagt fram fé til liúsbygg- inga, vegalagninga, járnbrauta, til eflingar iðnaði, járnvinslu, silkiframleiðslu og fiskveiðum, en jxví að eins að þessi fyrirtæki þeiri’a fari að blómgast, geta þeir haldið áfram að leggja fé í þau. Erlendir kaupsýslumenn húa við sívaxandi ei’fiðleika og hót- anir. Innflutningstollar og fjái’- hagslegar hömlur liafa verið lagðar á til þess að gera þeim sem ei’fiðast fyrir. En Ivínverj- ar sjálfir eru Japönum ei’fiðir. Þeir gei-a alt, sem þeir geta, til þess að spilla fyrir þeirri við- skiftalegu viðreisn, sem Japan- ir eru að vinna að, af því að Kínvei’jar vita, að Japanir ætla sér að fleyta rjómann af þeim ti’ogum. Kinverskir hændur til dæmis vinna að eins með Japönum, þegar jxeir eru til neyddir. Á að eins einu sviði hefir Japönum tekist að nota sér náttúrugæði Kína með verulegum hagnaði og það er kolaauðlegð landsins. Járn eru þeir farnir að vinna úr jörð á Hankowsvæðinu, en aðrar nátt- úruauðlindir eru lítt snertar. Hversu skeinuhættar óreglu- legu hersveitirnar eru Japönum má sjá af því að á fyrsta misseri yfirstandandi árs var manntjón Japana af þeirra völdum jafn- mikið og 18 mánuði þar á und- an. Þegar Nanking féll hjuggust Japanir við, að Chiang Kai-sliek stjórnin mundi verða að hrökl- ast frá. En þess sjást engin merki, að liann láti bilbug á sér finna. Nokkurir japanskir herfor- ingjar vilja kalla aðra miljón japanskra hermanna lil vopna til þess að knýja fram úrshta- sigur og kannske neyðast Jap- anir til þess að gera þetta. En af því leiðir gífurleg Viðbótarút- gjöld. Engin fullnaðarákvörðun hefir verið tekin en víst er, að Japanir hafa stöðugt orðið að senda meiri liðsafla til Ivína. Veðrið í morgun. Hitinn í Reykjavík 10 stig. Mest- ur hiti hér í gær 13 stig, minstur í nótt 9 stig. Úrkoma síðan kl. 6 í gærmorgun 8,5 mm. Sólskin í gær 0,1 stund. Mestur hiti á landinu í morgun, 13 stig, á Siglunesi, Skál- um á Langanesi, Fagradal. Minst- ur hiti 9 stig, í Grímsey. Yfirlit: LægÖ við vesturströnd Islands á hægri hreyfingu austureftir. Horf- ur: Suðvesturland, Faxaflói, BreiðafjörSur og Vestfirðir: SV- kaldi. Skúrir. Norðurland: S-gola. SumsstaÖar smáskúrir. NorÖaust- urland, Austfirðir: SV-gola. Víð- ast úrkomulaust. Suðausturland : S- kaldi. Skúrir. Skipafregnir. ' Gullfoss var væntanlegur til Vest- mannaeyja kl. 11—12 í morgun. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fer til Austfjarða og útlanda kl. 8 í kvöld. Dettifoss er á Siglufirði, kemur til Akureyrar í dag. Lagar- foss er á Akureyri. Selfoss fer frá Aberdeen í dag áleiðis til Rotter- dam. Tungumálakenslu byrjar Sig. Skúlason, magister, Hrannarstíg 3, sími 2526, nú þegar. Fram. Meistaraflokkur og 1. flokkur, æfing i kvöld kl. 8 á Iþróttavell- inum. Fjölmennið. Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið, fer í skemtiferð á morgun. Sjá augl. Sjómannakveðja, FB sunnudag. Farnir til Þýskalands, Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á H clgafelli. Leiðrétting. í laugardagsblaðinu stendur, að Þuríður Magnúsdóttir frá Ivolholts- helli hafi orðið 78 ára, en átti að vera Sigríður Magnúsdóttir. Slökkviliðið var í gær kvatt að Aðalstræti 9. En þegar til kom var þá enginn eldur uppi, en svo rösklega hafði miðstöðin verið kynt, að sattð á henni. Höfnin. Nova kom hingað í fyrrinótt. Dr. Alexandrine kom í morgun að vest- an og norðan. Dönsk skonnorta kom um hálf tíu leytið i morgun. Á hún að lesta hrogn hjá Bernh. Petersen. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Aðalheið- ur Guðmundsdóttir, Baugsvegi 29, og Sveinn G. Einarsson, stud. polyt., Njarðargötu 33. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefiu saman í hjónaband af síra Þorsteini Briem, ungfrú Margrét Jóhanns- dóttir og stud. med. Ólafur Bjarna- son frá Akranesi. Kappleikur í Hafnarfirði. Síðastliðinn laugardag háðu starfsmenn Bæjarútgerðarinnar og raftækjaverksmiðjuunar (Rapha) me sér knattspyrnukappleik. Lauk honum þannig, að Rafha-menn sigruðu með 5 :.o. Næturlæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. — Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Síldveiðiskýrsla Fiski- félagsins. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.30 Sumarþættir (Árni Jónsson alþing- ismaður). 20.50 Hljómplötur: a) Kvartett í a-moll, eftir Schubert. b) 21.20 Islensk lög. c) 21.35 ÞjóíS- lög frá ýmsum löndum, Rabarbari tekinu upp daglega. 35 aura kílóið. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. Pren twy.i tl .i * r n ; .1 n L ti II I L R býr til 1. fioA l. s /u t ::’ myndir fy'rir Itvysi.t 1 e/>). Hafn. 17. S/nii 517'K U Einstakar máltíðir kl. 12—2. Einn heitur réttur, brauð og allskonar álegg, kaffi. — Verð kr. 2.00. Kl. 61/)—8: Heitur matur, kaffi. — Verð kr. 1.50. Besti maturinn. Vistlegasta matsalan. ST. VERÐANDI nr. 9 Fundur annað kvöld kl. 8. Inntaka nýrra félaga. 2. Ásgeir Magnússon: Frumsamið. —- 3. Elías Mar: Frumsamið. 4. Nokkur orð (Þ. J. S.). (375 [lAPÁDílNDItl GRÆNN drengjafrakki tap- aðist á föstudaginn frá Lækjar- torgi að Arnarhóli. Vinsamlega skihst á Skeggjagötu 9. (377 HvVnnaH STÚLKA óskast í vist strax til Hafnarfjarðar. Uppl. i síma 9037. (381 REYKJAVÍKUR elsta kefm- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonai’ viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (373 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 HnasNÆtii^ 2 HERBERGI og lítið eldliús til leigu. Uppl. í síma 4411. — (382 2 SAMLIGGJANDI sólrik herbergi með laugarvatnshita og aðgangi að baði og síma til leigu frá 1. október fyrir róleg- an, einhleypan mann. Tilboð merkt „Laugahiti“ scndist Vísi fyrir 26. þ. m. (383 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. okt. eða fyr. Þrent í heim- ili. Uppl. í síma 4878. (384 EIN STOFA og eldhús til leigu nú þegar í Vonarstrætj 12. (385 3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 1. sept. Skilvís greiðsla. Góð umgengní. — Tilboð merkt; „140“ sendist Vísi. (372 1 HERBERGI og lítið eldun- arpláss óskast 1. okt. Tilboð merkt „Þ. 11.“ sendist Vísi. (380 BARNLAUS hjón, maðurinn í fastri stöðu, óska 1. okt. eftir 2ja herbergja ibúð með nútíma þægindum í Austurbænum. — Ennfremur óskar maður í fastri stöðu eftir 2 herbergjum, mega vel-a lítil, í sama liúsi. IJúsgögn mega fylgja öðru. — Skilvís greiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „222“, lielst fyrir fimtudag. (386 IKA1ÍPSK4NIR1 BARNAVAGN til sölu á Bræðrahorgarstíg 55, uppi. (373 NÝ bláber daglega. Nýr ra- barbari daglega og margt fleira grænme’ti. Sendið eða símið beint í Von, sími 4448. (374 BARNAVAGN til sölu Braga- götu 38. (376 5 MA^íNA bifreið í góðu standi til sölu. Uppl. hjá Sigur- birni Tómassyni, Hverfisgötu 57 uppi, eftir kl. 6. (378 VIL KAUPA liús. — Tilboð sendist Visi með kaupverði, stærð og stað, merkt „10.000“ fyrir 25. þ. m. (379 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.