Alþýðublaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞVÐUjBLABií) 3 Biíkaverzlim Þorsteins Gislasonar. Það tilkynnist hér með hátt- virtum viðskiftamönnum, að ég í dag heti selt herra Þorsteini Gisla- syni i Reykjavik Bókaverzlun Þorsteins Gislasonar, er ég hefi rekið siðastliðið ár, rekur hann þá verzlunina algerlegá á sína ábyrgð frá og með pessum degi, en hon- um eru óviðkomandi allar skuldir er á ‘mér hvíla í sambandi við reksturinn til pessa dags. Reykjavik, 24. júlí 1928. Skúli Tómasson. Samkvæmt ofanritaðri tilkynn- ingu hefi ég yfirtekið Bókaíverslun Þorsteins Gíslasonar er ég hér eftir mun reka á sama stað, Lækjar- götu 2 í Reykjavíkv-eru mér óvið- komandi allar skuldbindingar fyrri eiganda. Reykjavik, 24. júli 1928. ! Porst. Gislason. bæjaörbúa er stefnLí béinán voða. — til að spara. Kaplskýiingar sumir kalla vatn petta „Knútsvatn"; fullyrða petr, að engir íhal d sspamaðarma nn- amnp í bæjarstjórninini myndu vilja pvo úr pví hendur sínar, hvað pá Ieggja sér pað 111 munns. .Sparnaðurinn svo kallaði, í- haldssparnaðurinn, veldur pví, að ekki hefir úr pessu verið bætt. Með honum er heilsu fólks stefnt f vo'ða og bænum gerð smán. grlesid ssi&nskeyti. Grunt á pyi góða með Lithau- en og Pólverjum. Khöfn, FB„ 26. júIL Frá Kovno er símað: Stjómin í Lithauen hefir sent Þjóðabanda- laginu orðsendingu og kveður pað vera áform Pólverja að hafa mikl- ar heræfingar í ágúst á Vilna- svæðinu. Verði af heræfingum pessum, kveðst Litauenstjórnin vera tiineydd að draga saman her á landamærunum, par eð friðn- um verði pá hætta búin. Óánægjan með ihaldið. Frá London er símað: And- stæðingar stjórnarinnar eru óá- nægðir með svör Baldwins for- sætisráðherra við ræðu McDon- alds út af atvinnuleysinu. Fékk ræðan einnig daufar undirtektir ýmsra íhaldsmanna, sem eru hlyntir verndartollum. Þrátt fyrir petta var vantraustsyfirlýsingin feld með miklum atkvæðamun. FluíjvéSIn frá Roekford steypist iiiður. Khöfn, FB„ 26. júlL. Frá Rockford er símað: Hassel flaug af stað í morgun. Flug- vélín steyptist niður skamt frá Rockford og eyðilagðist. Flug- mennirnir óskaddaðir. Dm daginn og veginn. Skemtiför. Hestamannafélagið Fákur hefir ákveöið að fara hina árlegu skemtiför sína sunnudaginn 5. ágúst. í petta sinn hefir skemti- staður verið valinn hjá Selfjalls- skóla í gömlu Lækjarbotnum. — Ef marka skal af pátttöku peirri, sem jafnan helir verið í skemti- ferðum Fáks, pá væri sízt að undra, pótt fjölment yrði til far- aTinnar nú. Er pví vissara fyrir pá, sem eiga ekki hesta og langar til að verá með, að útvega sér fararskjóta og reiðbúnaö hekiur fyr en seinna. — Er pað ekki sett sem skilyrði, að menn séu félagar í Fák til pess að mega taika pátt í förinni, heldur verða allir að vera ríðandi og pað helzt vel ríðandi. c. , Ingóifsstræti. Eins og menn muna, var fyrir skömmu sampykt á bæjarstjóm- Málnlngarvðrar bejztu fáaniegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentina, Black- fernis, CEirbplin, Kreolin, Títanhyítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- aliakk, Húsgagnalakk, íívitt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bropse. Þurrir jlitlr: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. arfundi að láta malbika Ingólfs- stræti milli Bankastrætis og Hverfisgötu. Nú er byrjað að vinna að pessu, og verður pví tept umferð um penna spöl bráð- lega. Skerotisamkoma, verður haldin að Hrafneyri í Hvalfirði á sunnudaginn kemur. Suðurlandið mun flytja fólk upp eftir. Að Þjórsártúní verður skemtun á sunnudaginn kemur og hefst hún ki. 3i/2 með pví að Dóra og Haraldur Sigurðs- son halda hljómleika. Frúin syng- ur áðallega íslenzk lög. Síðan verður danzað, og verður leikið á píano og fimmfaida harmoniku. Þorsteinn Gíslason hefir nú tekið aftur við bóka- verzlnn sdnni, er hann seldi fyrir nokkru. Stjórnarráðsbletturinn. I morgun var byrjað að slá stjórnarráðsblettinn. Er nú* rétt fyrir „Mogga" að aðgæta vel hvernig bletturinn sé sleginn. — Þegar hann var sleginn í vor, kvartaði „Moggi" undan pví, hve illa pað væri gert, og vildi hann kenna Jónasi um! „Nova“ fer á sunnudaginn norður um land til Noregs með flutning og farpega. „Skaftfelllngur“ fer á mánudaginh til Vest- mannaeyja, Víkur og Skaftáróss. Áfengi var tekið úr „Goðafossi" 1 gær, og fuindust um 20 flöskur af sterkum vínum. Ekki er enn fuli- víst hver átti pað. Marga hjólreiðamenn stöðvaði lögreglan í gær fyrir pað, að peir höfðu enga bjöllu á hjólum sínum. Var peim skipað ate( eignast pað verkfæri imdir eins, og sagt er, að mikii ös hafí veiið í gær í hjólhestaverzlun- um bæjarins. Þing norrænna heimilisiðnað- armanna í Bjðrgvin. Fyrstu dagana í ágúst verður 2. ping norrænna heimíl|siðinaðar- manna háð í Björgvin. (Hið 1. var háð í Stokkhólmi í fyrra). is; f glæný, á aðeins 13 aura. Haldór R. fiunnarsson Malstræti 6. Simi 1318. Ný tiibðin Kæfa. Kleln, Frakkastig 16. Sími 73. fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Austnr i Fijótsblfð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifreiðastöð Bvikar. Heímilisíðnaðarféiag Islands gekk í vetur í bandalag petta, og Hall- déra Bjarnadóttir, ráðunautur í handlðnaðarmálum, mætir fyrir Islands hönd á pinginu. f sam- bandi við pingið er efnt til sýn- ingar á mjög takmörkuðu sviði, til atliugunar fyrir pingmennina aðallega, ,StudieudstiIling“ svo

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.