Vísir - 01.09.1939, Síða 2

Vísir - 01.09.1939, Síða 2
2 VISIR Föstudaginn 1. september 1939- THEÓDÓR ÁRNASON: UM „GAMLA DAGA“ Á SKAGANUM. Nkipa§kag:i ¥cr§lunarstaður í 75 ár. Einar á Bakka (t. v.) og Björn á Litla-Teig. (Myndin tekin fyrir ,,Vísi“). m. Hér hefir nú verið rakið i höfuðatriðum það helsta af því, sena Ásmundur Þórðarson hefir frætt mig um viðvíkjandi þessum sögukafla Skipaskaga. Og verð eg að láta staðar num- ið, þó að enn sé af miklu að taka. En vel má vera, að síðar verði tækifæri til þess að not- færa þann fróðleik betur, sem hafa mætti eftir Ásmundi. Og þakklæti vil eg votta lionum fyrir það, live fús hann var til þess, að skrafa við mig „um gamla“ daga og þolinmóður að svara spurningum mínum. Hann er nú senn níræður, og skyldi enginn því trúa, sem sér þennan herðabreiða og kot- roskna karl, — því að oft bregður honunx fyrir á götunni. Hefir liann fótavist á degi hverj- um og fer allra sinna ferða. Hann er sagður verið hafa „þéttur á velli og þéttur í lund“ og er það enn, og er vel látinn af öllunx. Greindur er liann vel og bókamaður liefir hann jafn- an verið og fi'óðleiksfús. „En lítið var unx xxxentunina“, segir liann. „Eini kennarinn var móðir mín. Og hún var ekki betur að sér en það, að liún kunni ekki að skrifa. Eg lærði þvi ekki að draga til stafs fyrr en unx fermingu.“ __ Ásmundur giftist 1880, Ólínu Bjarnadóttur, dannehrogs- manns á Kjaransstöðum. Áttu þau 5 böm, sem öll eru á lífi: Ólafía, sem gift var Sveini Ingjaldssyni í Nýlendu, Þórður útgerðarmaður hér, Elín, ekkja Bjarna heitins Ólafssonar skip- stjóra, Bjarnfriður, gift Hall- dóri á Aðalbóli og Ólafur verk- stjóri og bóndi í Háteigi. En hjá honunx býr Ásmundur. En Ól- ína kona lxans lést 13. sept. 1934. í lxreppsnefnd var Ásmundur oftar en einu sinni og gegndi ýmsunx trúnaðarstörfum og er mælt, að alstaðar lxafi hann konxið fraxn til góðs. Hann var stefnuvottur hér áratugi og ennfremur úttektar- og vii’ðing- arnxaður. Reglumaður hefir hann verið alla æfi og Good- templari frá því er hér var fyrst stofnuð stúka. IV. Nú skal að lokum sagt nokk- uð frá „skútuöldinni“ hér og byrjun mótorbáta-útgerðarinn- ar. En um það efni hefi eg afl- að mér upplýsinga hjá ýmsum heiðursmönnum, sem kunnug- astir ei’U þessum málum. Og er það þá mér að kenna, ef ekki er rétt.frá skýrt. Eins og fyrr var frá sagt, varð Böðvar heitinn Þorvalds- son fyrstur manna til þess að byrja hér þilskipaútgerð, og gerði út svö slílc skip. Hið fyrra mun hann hafa keypt frá Englandi 1895 og hét það „The Admiralship" — var fyrst kallað „Aðmírállinn“ en skírt upp og nefnt „Björn“. Á því voru skipstjórar: Jens Ný- borg, Indriði Gottskálksson og Loftur Loftsson frá Bollagörð- um. Tveinx árunx síðar keypti Böðvar annað skip frá Englandi fyrir nxilligöngu Geii’s útgerðar- manns Zoéga í Reykjavik. Var það „kúttari“ og hét „William Boy“ og var liingað kominn 7. mai 1897. Hafði skipinu verið lagt á Krossvík, en jxemxan dag gerði aftaka landsynningsrok og fór það að reka, svo að nxenn óttuðust að það myndi fara upp í kletta. Þetta var afmælisdag- ur níu ára snáða, sem þau hjón áttu, Böðvar og frú Helga. Og þegar þau fréttu, í liverri hættu liið nýfengna skip væri, mun þeim hafa oi’ðið órótt. En frú Helga hét þá á afmælisbaniið, hinn unga svein, að skipið skyldi vera skirt upp aftxir og lieitið í höfuð honura, ef því yi’ði forðað frá strandi. Sveinninn hét Haraldur og er nú fyrir löngu orðinn atkvæðamesti at- liafnamaðurinn liér á Skagan- unx. En strandinu varð afstýrt og skipið siðar skírt og nefnt eftir lionum. óg varð sá „Har- aldur“ happaskip. Skipstjói'ar voru á því Loftur Loftsson frá Bollagörðum og Snorri Sveins- son, á meðan það var i eigu Böðvars. Á meðan Thor Jensen var hér, gerði hann einnig út tvö þilskip, „PolIux“ og „Kastor“. En aldamótaárið, eða rétt í lok hins svokallaða „niðurlæg- ingartímabils“, sem unx getur í II. kafla þessarar greinar, koma til sögunnar tveir nýir athafna- menn. Þeir eru báðir Akurnes- ingar í húð og hár, þrekmiklir menn og djai’fir sjógarpar og hafa verið formenn árunx sam- an. Það eru þeir Einar Ingjalds- son á Bakka og Björn Hannes- son í Litla-Teig. Einar var þá um fertugt en Björn tæplega þritugur. Báðir eru þeir efna- litlir en stórhuga og ráðast fyrst í það, að kaupa af Tryggva bankastj. Gunnarssyni þilskip, sem „Hermann“ hét. Notuðu þeir skipið fyrst til þess ' að sækja fisk í erlenda togara unx veturinn og vorið (1900), en sumarmánuðina létu þeir „Hei’- mann“ stunda þorskveiðar fyrir Vestfjörðum. Ekki munu þeir þó hafa verið ánægðir með þetta skip, því að ári síðar los- uðu þeir sig við það aftur og keyptu „Harald“ af Böðvari Þorvaldssyni. Þótti hér mikið í ráðist af efnalitlum mönnum, því að margvíslegir voru þeir erfiðleikar, sem hér var við að etja, í þessari útgerð. Eitt var það, meðal annars, að nú var það þegar séð, að lxöfnin við Lambhússund var ærið ónóg, þar senx „Harald“ var ekki hægt að afgi’eiða þar. Og yfii’leitt var ekki hægt að athafna sig hér við Skagann nema í góðu veðri. En þeir félagar létu ekkert á sig bíta, og þi’átt fyrir erfiðleika alla og ýmislegt basl, mun fyr- irtækið lxafa blessast furðu vel í höndunx þeiiTa. Og skipið gei’ðu þeir út í fjögur ár. Skip- stjóri var lijá þeim Geir Sig- urðsson í Reykjavik, og skilst manni, að oft hafi verið glatt á hjalla á skútunni. Var þar fyrst sungin vísan, sem kyrjuð er enn í dag, þegar vel liggur á mönnunx: „Kátir voru kai’lar á kútter Hai’aldi, á fiskiveiðar fóru frá Akranesi. Allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó, af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló.“ Og Geir skipstjóri mun hafa haft góða trú á nafninu, því að síðar keypti hann nxótorbát í félagi við Ólaf Benjamínsson og nefndi „Harald“. Er sá bátur til enn og er hér. En kútter „Hai*- aldur“ var til skamms tíma til í Færeyjum. Þessir útgerðai’-félagar, Ein- ar og Björn, eru nú báðir roskn- ir menn, Einar kominn hátt á áttræðisaldui’, en Bjöm einum áratug yngri. Bagar Einari helst sjóndepra, en báðir eru þeir hressir vel og myndu kunna frá mörgu að segja „um gamla daga“, og rennir maður grun í það, að þeir nxuni verið hafa „karlar í krapinu“ á sínum „duggarabands-árum“. Aftur kemur Einar við sögu senx brautryðjandi árið 1906, því að þá eignast hann fyrsta mótorbátinn, sem hingað kem- ur á Skagann. Með honum voru í því fyi’irtæki Sveinn bróðir lxans, í Nýlendu, Einar Ásgeirs- son og Þorsteinn á Grund. Þetta var opinn bátur, sem hét „Pólstjarnan“, er Bjarni Þor- kelsson(?) skipasmiður í Rvík hafði smíðað, með „Dan“-vél. En fyrsti dekkbáturinn með hreyfli kom hingað 1907 .Voru það kornungir menn, sem réð- ust í að kaupa þann bát, og þar fremstur í flokki Bjami heitinn Ólafsson skipstjóri, en með hon- um þedr Þórður Ásmundsson, Loftur Loftsson og Magnús Magnússon á Söndum. Þennan bát bygði Otti Guðmundsson skipasm. í Reykjavík, og hefir þetta sennilega verið fyrsti stóri mótorbáturinn, sem bygður var liér á landi. En liann var unx 12 smálestir, með 10 hestafla „Alfa“-vél. — Báturinn hét „Fram“. 1908 fengu þeir Haraldur Böðvarsson og Bjarni Guð- bjarnarson 8 smálesta bát. Var hann smíðaður í Danmörku og fluttur hingað á þilfari á „Kong Inge“. Árið 1909 konxa svo hingað tveir nýir mótoi’hátai’, svipaðir „Fram“ og einnig bygðir í Reykjavík. Hét annar „Hegr- inn“ og áttu hann Guðmundur Narfason o. fl., eii hinn „Stig- andi“ og þann bát áttu þeir Ein- ar og Sveinn Ingjaldssynir og Einar Ásgeirsson. Var það fram- h.ald af „Pólstjörnu“-útgerðinni. Alt voru þetta súðbyi’ðingar. Árið 1912 vom fyrstu bátarn- ir bygðir hér heima, á Skagan- unx, „Svanur“, en hann áttu þeir Hákon Halldórsson og Loftur Loftsson, og ',Eldborg“, sem Halklór Jónsson og Loftur áttu. Voi’u þeir bátar súðbygðir að neðan en plankabygðir að of- an, og voru með fyrstu bátun- unx, senx hér voi’U „dekk“- bygðir. Og næsta ár (1913) létu þeir Einar á Bakka og Böðvar heitinn Þoi’valdsson byggja „Val“ héi* á Bakkanum, á Deild- arlóðinni, en Hax’aldur Böðvars- son og Guðjón Þórðarson á Ökrum létu samtímis eða unx svipað leyti byggja „Víking“. Verður nú ekki frekar i’akin þessi bátasnxíði. En öll var út- gerð þessi örðug lxér, þvi að ekki var önnur lxöfnin en við Lambhússund, og liún nú ófull- nægjandi fyrir þessa útgerð. Og þegar bátunum fór að f jölga,var tekinn upp sá siður, að þeir fóru allir i ver og lágu við alla ver- tíðina í Hólmanunx á Vogavík (á Vatnsleysustr.), á meðan verið var með net. Bygðu þeir Haraldur Böðvarsson og Loftur Loftsson þar íbúðarhús haustið 1908, fyrir bátshafninxar, og var fjTsta vertið þeirra þar 1909, og gert út þar 5 vertíðir. En síðan héldu bátai’nir lil í Sandgerði, eftir að farið var að gera xit þaðan. Þegar vetrarvertíð lauk, var komið lxeim og gert út liéðan frá 11. maí til Jónsmessu, og var á þessum árunx venjulega góður afli á svonefndri Kanta- slóð, og þangað sóttu bátarnir. Eftir Jónsmessu fóru svo suniir bátamir með skötulóðir sumar- mánuðina, en aðrir stunduðu hej’flulninga til Reykjavíkur, á meðan ræktun var lítil eða eng- in í nágrenni höfuðstaðarins og vegasambandið austur unx sveit- ir lélegt. Bátunum fjölgaði ár frá ári, og er þá jafnframt farið að hafa þá stærri. En þá fer það að tíðk- ast, að síðari hluta vertíðai’, þegar veður fara að batna, fara þeir að „liggja úti og fiska í sig“. Fara þeir þá venjulega vestur undir Jökul og koma ekki lieinx fyrr en þeir liafa full- fermi. Mestan hluta aflans var konx- ið með heim, frá Sandgerði, þau ár, senx hafst var þar við, og var sá fiskur verkaður hér, til þess að fólkið hér á Skagan- um nyti þeirrar atvinnu, sem með þessari útgex-ð skapaðist. Var þá fai-ið að leggja hér fisk- reiti og byggja útgei'ðarhús, en áður lxafði fiskurinn að nxestu leyti verið þurkaður á klöppum. í þessu horfi var svo útgerð- Stórfelldar umbætur í Keflavík. Sjávarþorp í vexti, — en önnur veslast upp. líg lxefi í sumar verið við jarðamat i Keflavikurhreppi og hefi eg skoðað nákvæmlega hús og mannvirki þar. Eg varð mjög hrifinn af þeim mai’gþættu framförum, senx þar liafa átt sér stað nú á fáum siðustu ár- um, þegar einmitt önnur sjáv- ai’þoi’p og kauptún eru að vesl- ast upp og lifa að miklu leyti á atvinnubótavinnu, sumar og vetur. Það hafa verið bygð nxörg pi’ýðileg íbúðarhús, þó án nokk- urs óþarfa íburðar, enda er húsaleiga þar mjög lág. Einnig hefir verið bygt nxikið af ágæt- um þurfiskshúsum við fisk- reitina, til nxikils þægindaauka og öryggis fyrir geymslu á fiskinum, enda kenxur mikill fiskur á land í þessum ver- stöðvum, það sýndu þorsk- hausalilaðarnir sem víggirtu bygðina. Þar hefir verið bygð fyrsta flokks ‘ lifrarbræðslu- stöð, 2 ágætar dráttarbrautir fyrir vélbátana, samhliða góð- uin vélsnxiðjum. Við aðra drátt- arbrautina voru 3 vélbátar í smíðum, 2 á 25 smálestir hver og 1 á 60 snxálestir og unnu þar alls unx 30 manns. Svo er í að- sigi að byggja nú á næstunni fiskimjölsverksmiðju fyrir bæ- inn og nágrennið, sem tekið getur allan fiskúx’gang frá bát- unum strax, sem er til mikilla hagsbóta og þrifnaðar fyrir plássið. Fyrir er á staðnunx þur- fisksbeinamylla, en með þeim eingöngu fara mikil verðmæti forgörðum af fiskinnmat. Enn- frenxur ei’U þar 3 fx’ystihús, eitt nxeð lxraðfrystitækjum. Þetta alt ber vott um sérstak- an dugnað og framtakssemi til að auka atvinnu og sjálfsbjarg- arþróun í bygðarlaginu, þarna er einstaklingsfi’amtakið í full- um gangi til fyrirmyndar, enda þótt skattabx-jálæðið lami hér senx annarsstaðar. I Keflavík og Njarðvíkum mun nú vera olíuhreyfivélar við liina ýiiisu framleiðslu á landi, kringum 500 hestöfl fyi’ir utan aðalljósastöðina í Keflavík, sem notar nú unx 170 hestöfl og svo hin væntanlega fiskimjölsverk- snxiðja, senx mun þurfa um in hér, þangað til hafnarmann- virkin voru fullgerð, árið 1928. Hefst þá nýtt timabil í sögu Skipaskaga, senx ekki verður reynt að lýsa að þessu sinni. Akranesi i ágúst 1939. Theodór Árnason. Leiðrétting’. 1 grein Theódórs Árnasonar ,,Urn gamla daga á Skaganum", hér í blaðinu síÖastl. föstud., hafa nokkr- ar línur ruglast í prentuninni. Máls- greinin, sem byrjar í neðstu línu, fyrsta dálki, á bls. 2, og fratnhald hennar, á að vera þannig: „Greiddi Ritchie io skildinga fyrir pundið af laxinum, slægðum og hausuðum. — En Ritchie flutti úr Borgarnesi nxeð þessa iðju næsta vor, — reif húsið og flutti það að Grímsármót- um, þar sem hún fellur í Ifvítá, skanxt fyrir innan Hvítárfell. Mun Ritchie þó hafa viljað hafa meira um sig hér, en þar var hægt, og vorið 1864 reisti hann svo stórt timburhiis, tvílyft, á tanganum" — o. s. frv. — Höfundur og lesendur eru beðnir afsökunar á þessum nxis- fellum. — Ennfremur athugast: Sigurður Lynge var ekki afi Jak- obs Smára, heldur var systir Sig- urðar, Arnbjörg, síðari kona Jóhann- esar prests, langafa J. Smára. — Skipasmíðastöð Þorsteins Jósefs- sonar, á að vera Þorgcirs Jósefs- sonar. 120 hestöfl. Þetta alt nxun vera. um 800 hestöfl. Hvað mikið fer af oliu í allar þessar vélar er mér ekki fyllilega ljóst, en það er nxikið fé senx fer þar að ó- þöi’fu út úr landinu, þar sem Sogsvii-kjunin hefir jafn mikið afl aflögu. Svo eru notuð kol til eldunar að miklu leyti. Eg gæti ínxyndað nxér að ekki væri fjarri sanni að ársnotkun á þessum tveim liðum nænxi um kr. 125.000.00 og meira færi vai’la i aðkeypt efni í rafleiðslu frá Hafnarfirði til Keflavíkur. Svo eru á leiðinni suður fleiri þétt- bygð hverfi á Vatnsleysuströnd, sem að sjálfsögðu mundu taka töluverða orku. Þá eru heldur ekki mjög langar leiðslur i hin önnur fiskiþorp, Grindavik, Hafnir, Sandgerði og Garð, sem gjarnan mundu vilja fá í-aforku til sín. Það er sýnt og sannað að raf- orkuleiðslur frá fossunx lands- ins, er og verður lífæð, senx nxun gefa íslensku þjóðinni nýjan kraft til stai-fa og öryggi til að standa á eigin fótunx ef styrjöld ber að höndum, samlxliða ýnxsum viðskiftaliöftum sem nú steðja að. Hér á Reykjanesskaga er um að í-æða bestu fiskiver lands- ins, við jafnvel bestu fiskimið í heinxi, þangað sækja sjómenn með báta sína allsstaðar af landinu á vertíð. Hvar á frekar að stuðla að framförum sem létt geta undir afkomu þjóðar- búskaparins, með íslenskum orkugjafa, en hér. Eg get ekki ínxyndað mér annað en að ráðamenn þjóðar- innar, ef þeir vilja hugsa og stai-fa til hagsældar fyrir þjóð- ina,vakni til meðvitundar um að öll sú vinna, senx unnin er sem atvinnubótavinna, verður að vinnast að verkefnum sem gefa sem fyi’st arð eða til stuðnings atvimxufyrirtæk j unx Iands- nxanna. Það liefði verið hyggi- legra að vinna að í-aflagningu suðui’ nxeð sjó, en að henda tug- um þúsunda niður í Kleifar- vatn eða þennan alræmda Abessiníuveg. Nú er saltfiskframleiðslan ill seljanleg og ekki líklegt að fisk- urinn seljist á þessu áx’i, nema þá fyrir lækkað verð. Væri ekki ráðlegt að selja 1 skipsfarm af þessunx fiski til þeirra landa senx að eins kaupa i vöruslcift- unx, svo sem Spánn, og fá í staðinn í’afleiðslui’, staux-a og önnur tæki til raforkufram- Ieiðslu, bæði vegna Sogsork- unnar og Laxárvirkj unarinnar og víðar. Það væri ábyggilega þarflegt forðabúi’, séi’staklega ef styrjöld skellur á, þar sem ó- þrjótandi möguleikar eru fyrir liendi ef í’afoi’ka er fáanleg með sanngjörnu vei-ði. Það verður framtíðar lífsskilyi’ði lands- manna undir frjálsu óþvinguðu framtaki sem getur konxið þjóð- inni aftur á réttan kjöl. Nú verða allir sem eiga hags- muna að gæta og aðrir sem vilja vinna að þjóðarhagsæld, að skora á landstjórnina og þá sem lxafa nxeð rafvirkjunarnxálin að fjalla, að byi’ja nú þegar i haust á lagningu raflínu hér suður á Skagann. Væri gott að fleiri tækju til máls, senx betur vita en eg unx ýnxs atriði þessu þarfa fyrirtæki til stuðnings. Þórsbergi, 24. ágxxst 1939. Jóhannes J. Reykdal.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.