Vísir - 01.09.1939, Side 3
Föstudaginn 1. september 1939.
VlSIR
3
KNUTUR ARNGRIMSSON:
DDBLIN.
Fríiuihald af
ferda-
insiímiss;nm.
Við vorum nýkomin til Du- j
blin þegar eg lét þráðinn niður |
falla siðast. Og aðkoman þar var
að ýmsu leyti skemtileg. Við
höfðum ekkert af þeirri örygg-
iStilfinningu að segja, sem er
því samfara að eiga einhvern
kunnugan fyrir að liitta. Hér
urðuni við sjálf að fikra okkur
áfram, komin fyrirvaralaust til
horgar, sem telur 468 þús. íbúa,
þ. e. a. s. heldur fleira fólk en
fjórum sinnum alla íslendinga.
Og til að gera þetta enn þá
skemtilegra, liöfðu atvikin hag-
að þvi svo til, að við höfðum
verið að velkjast á ánni Mersey
og írlandshafi alla undangengna
nótt við skilyrði, sem ekki gáfu
svefnfrið. Og eg tel rétt að taka
það fram, að okkur fanst engin
ástæða til að vera neitt stúrin
yfir jiessu, því það er alkunn
reynsla, að menn fá varanlegri
kynningu af borg, ef jieir verða
að komast þar í fyrstu áfram án
lijálpar kunnugra, lieldur en
verða myndi, ef þeir létu fylgja
sér alt, sem þeir fara, og leið-
beina sér um smátt sem stórt.
Munurinn er likur og verða
myndi við tungumálaniám á því
að láta kennarann þýða fyrir
sig lexiuna og hinu að brjótast í
gegnum hana sjálfur með orða-
hók og öðrum viðeigandi hjálp-
argögnum. Síðari aðferðin gef-
ur varanlega þekkingu. Sú
fvrri svíkur, þegar frá liður.
Og Dublin var mjög spenn-
andi lexía, einmitt með því að
brjótast í gegnum bana með
þessu móti. En hvað myndi nú
koma manni í orðabókarstað
gagnvart svona lexíu? Á Þýska-
landi hafði maður hér áður fyrr
fengið sér ferðabækur,Griebens,
þar sem kort eru yfir borgirnar
og leiðbeiningar um liið helsla,
sem í hverri borg er að sjá. Við
höfðum þannig dottið, ef það
orð mætti nota, inn i nýjar og
nýjar borgir og bæi, og altaf
getað klórað okkur fram úr
þeim með Griebens góðu hjálp,
sem einnig liafði þann kost að
ná nógu stutt, svo altaf væri
eilthvað handa manni sjálfum
að uppgötva og setja í rétt sam-
bönd. En Griebens yfir Dublin
eða Irland yfirleitt höfðum við
ekki kært okkur um að eiga.
Við vildum fá í hendur þá leið-
arvísa, sem írar myndu sjálfir
hafa ritað um sitt. eigið land.
Og það tókst. í fyrstu bókabúð,
sem við komum að þarna um
morguninn, var á boðstólum
ódýr cn fajög myndarlegur pési
um horgina, og ;áfast við hann
sæmilega greinilegt kort. Með
þessi gögn í höildum réðumst
við svo á verkefnið.
En livað er svo Dublin? Fyrst
og fremst er liún höfuðborg
liins Unga Eire. Hún varð að-
setur innlendrar stjórnar, þegar
írska fríríkið var stofnað 1922,
og enn meiri höfuðborg eftir
lögleiðing nýju stjórnarskrár-
innaí 29. des. 1937, þegar írland
varð fullvalda ríki, lýðveldi með
þjóðkjörnum forséta.
1 norðvesturjaðri borgarinnar
er stór og fagur skrúðgarður,
liinn svonefndi Phænix Park,
með risavöxnum kastaniutrjám,
angandi, ótallitum blómabeðum
og" grasflötum og leikvöllum af
ýmsu tægi, þar sem fjöldi fólks
úr borginni liefst við í tóm-
stundum sínum við að iðlca
íþróttir eða aðeins að ganga sér
til liressingar. Þar stendur lítil
og fremur látlaus höll, sem áð-
ur fyrr var bústaður jarla Breta-
konungs á Irlandi. Nú býr þar
aldraður, gæðalegur maður Dr.
Douglas Hyde, fyrsti forseti
írska lýðveldisins. Uaclitaran na
liEireann (með íslenskum fram-
burði hér um bil: úktoron na
heironn) er hans írski embætt-
istitill, sem eg set hér þeirra
vegna, sem liafa gaman af að
iæra ]kí ekki séu nema tvö eða
þrjú orð í írsku.
Sunnan við ána Liffey, sem
skiftir borginni i tvent, er
Leinster-húsið svonefnda, þar
sem þjóðþingið lcemur saman.
Hið irska heiti þess er Oir-
eachtas. Efri deildin, Seanad
Eireann, er skipuð 63 fulltrú-
um. Neðri deildina, sem þeir
nefna Dail Eireann (frb. dojl
eirann) skipa 138 fulltrúar. Við
Merrion Square er svo mikil og
vegleg bygging, sem er eins-
konar stjórnarráðshús þeirra
Iranna. Þar situr forsætisráð-
herra þeirra De Valera, sem
mun vera nefndur hér oftast
allra íra, vegna stórbrotins
stjórnmálaferils síns og bar-
áltu fyrir fullu sjálfstæði lands
sins. I daglegu tali nefnir al-
menningur liann bara Dev, en
heiðursnafn hans er Taoiseacli
(frb. þísjakt, eða eitthvað í þá
áttina).
En Dublin er líka aðalmenta-
ból landsins. I sama borgarliluta
og áðurnefnd hús, er bygging
ein vegleg og stór, sem var lok-
ið við að reisa skömmu eftir
striðið. Það er University Coll-
ege, þar sem Dr. Douglas Hyde
var prófessor i írskum fræðum
mörg ár, og þar kendi einnig
Thomas Mac Donagli, sem stóð
í broddi fylkingar í írsku .upp-
reisninni árið 1916.
Þar fer mest af kenslunni
fram á írsku.
En eldri miklu og frægari er
þó annar háskóli þarna i borg-
inni, Trinity College, sem stofn-
aður var 1591. Þar stunda
yfir þúsund stúdentar nám í
hinum fjölbreyttustu greinum.
Og þessi mentastofnun lirósar
sér af því að þar hafi starfað
sem kennarar eða nemendur á
liðnum öldum fleiri framúr-
skarandi menn en í nokkrum
öðrum liáskóla, og er þar mikið
sagt, að svo miklu leyti, sem
slíka umsögn má talca alvarlega.
því erfitt e’r að vigta vit. En
þarna voru Edmund Burke,
Jonathan Swift, Oliver Gold-
smith og Thomas Moore. Þarna
voru líka William Rowan Ham-
ilton, George Francis Fitzger-
ald og William Stokes, svo
nefnd séu að eins örfá fræg
nöfn af öllum þeim aragrúa,
sem gert hafa þennan garð
frægan. Háskólinn er í heilli j
hvirfingu af byggingum um j
fallegan trjá- og blómagarð, og
veit framhlið aðalbyggingar-
innar lil að torgi, þar sem þrjár
fjölfarnar götur mætast. Þar
stendur mikil myndasytta af
Henry Grattan, sem barðist á
síðustu tugum 18. aldar manna
ákafast fyrir írskum málstað,
og vísl raunar alla líð til æviloka
1820.
Þá er margt af eftirtektar-
verðum söfnum í Dublin. Mesta
atliygli mína vakti þjóðminja-
safnið. Er það nú aldar gamalt
einmitt á yfirstandandi ári, og
hefir milda og rúmgóða bygg-
ingu til umráða. Um þetta safn
hefir verið sagl, að það „sýndi á
sérstaklega ljósan liátt þróun
menningar frá steinöld fram á
þennan dag, og að þrátt fyrir
landfræðilega afstöðu sína til
annara landa hafi írland aldrei
verið einangrað. Það liefir altaf
tekið á móti menningarstraum-
unum, er flæddu vfir Evrópu og
oft lagt sinn skerf til þeirra“.
Yið dyr safnsins stendur stór
steinn, sem manni verður fljótt
starsýnt á. Hann fanst i Wick-
lowhæðunum suður af Dublin,
og er hnullungur mesti í laginu,
en á slcáhöllum fleti ofan á lion-
um er eftirtektarverð teikning.
Það er grunnflötur af völundar-
liúsi, eins og því, er stóð i forn-
öld á eyjunni Krit, og hafa ýms-
ir viljað álylcta af þessum fundi,
að viðskifti liafi átt sér stað
milli Krítverja og þeirrar þjóð-
ar, er bygði írland, áður en Kelt-
ar lögðu það undir sig.
Þarna er líka sýnt bæði mun-
ir og mót, er gefa hugmyndir
um háborgina miklu er stóð í
grárri fyrnsku á Tara-hæð norð-
ur af Dublin. Hafa menn það
fyrir satt, að þar liafi verið
höfuðborg og lconungsetur, áð-
ur en Róm var reist og áður en
Keltar fluttu járnið til Irlands.
Hafa menn þar og víðar fundið
gullmuni frá bronzeöld, þegar
ibúar írlands grófu eftir gulli í
Wicklowhæðum og skiftu á þvi
og tini við þá, sem bjuggu á
Cornwallskaganum á Englandi.
— Þarna er lika 52 feta langur
bátur, gerður með þeim liætti,
að liolaður var innan trjástofn
og tálgaður mjórri í báða enda.
Hefir hann geymst ófúinn i
mýraleir að sínu leyti eins og
vikingaskipin frægu, sem
geymd eru á Bygdö í Oslo, og
eg einnig sá á þessu sumri.
Þarna er þá ekki síður
merkileg klukka sú, er Ulster-
annálar segja, að legið liafi í
gröf heilags Patreks, þjóðar-
dýrlings Ira, sem Patreksfjörð-
ur hér á landi er kendur við.
Er hún ellileg mjög sem vænta
má, en um liana þarf eg síðar
að verða langorðari, en við
verður komið í þessum þætti.
— Það er annars einkennilega
litskrúðug leið, sem maður
gengur þarna á safninu,frá þess-
um eldfornu minjagripum nið-
ur eftir öldunum, þangað til
komið er í sérstakan sal sem er
helgaður minningu áranna
1916—21, borgarastyrjöldunum
sem þá geysuðu á Irlandi og þá
einkum minningu vissra
manna, sem gátu sér þá orðs-
tír. Þar eru myndir, sendibréf,
dagblöð, klæði og vopn, sem
hvað á sinn hátt varpa ljósi
yfir viðburði þessara ára. —
Menn muna ef til vill hér eftir
borgarstjóranum i Cork, sem
svelti sig í hel í mótmælaskyni
við aðgerðir Englendinga. Svo
mikla athygli vakti sá viðburð-
ur um heim allan, að afdala-
bændur á íslandi biðu með ó-
þreyju næstu blaða til þess að
fá að vita, hvað úr þessu yrði
með borgarstjórann í Cork.
Það var nú heldur ekki að
furða, því frá 12. ágúst til 25.
október árið 1920 — samfleytt
74 daga sat hann í Brixton-
fangelsi og bragðaði hvorki vott
Nkilg;eíiii liörn
Hin eðlilega fjölgun fólks hér
á landi, fæddir umfram dána,
hefir aukist. Bæði dauðsföllum
og barnsfæðingum hefir fækkað
að tiltölu, en dánartalan hefir
þó lækkað meir en fæðingar-
talan.
Á árunum 1896—1905 nam
fæðingartalan (lifandi fæddir
af bverjum 1000 manns) 29.0%o:
en dánartalan (dánir af liverju
1000) 17.1%c. Samsvarandi töl-
ur 1931—35 voru 23,5%, og
11.1 %.£?. Lifandi fæddir umfram
dána voru því af hverju 1000
íbúanna: 11.9 1896—1905 en
12.4 1931—35. Síðan um alda-
mót liefir fæðingatalan m. ö. o.
lækkað um % en dánartalan
um rúml. %. Viðkoman í land-
inu, eða liin eðlilega fjölgun
íbúanna, var þar af leiðandi
töluvert meiri 1931—35, en bún
hafði verið um aldamót.
•
Það hefir vakið mikla athygli
hve mjög fæðingum óskilget-
inna barna liefir fjölgað að til-
tölu hin siðari ár, eða í hlutfalli
við fæðingu skilgetinna barna.
Iiafa raddir lieyrst um það, að
hin vaxandi tala barnsfæðinga
utan hjónabands muni fyrst og
fremst stafa af erfiðleikum
fóllts á stofnun hjúskapar. En
sú ályktun getur naumast verið
rétt, þar sem eldd verður séð,
að hjúskaparstofnunum hafi
fækkað til neinna muna. Þær
voru t. d. eins margar að til-
tölu á ári 1931—35 og þær
böfðu verið að meðaltali árlega
síðastliðin 30 ár.
Á árunum 1911—15 nam
fæðingartala lifandi fæddra,
skilgetinna barna 22.9%0 en ó-
skilgetinna barna 3.5 %c. Sam-
svarandi tölur fyrir 1931—35
voru 19.2%0 og 4.3%c. Á móti
hverjum 100 börnum skilgetn-
um fæddust 1911—15 um 15 ó-
skilgetin en 23 1931—35. Árið
1935 var tala óskilgetnu barn-
anna 25 á móti hverju 100 skil-
getinna barna, eða 1 á móti 4.
Fimmta hvert barn sem fædd-
ist liér á landi 1935 var með ö.
o. óskilgetið, eða fælt utan
hjónabands.
Hlutfallið á milli skilgetinna
og óskilgetinna barna er allmis-
munandi eftir bygðaháttum
landsins. Óskilgetnu börnin eru
fleiri að tiltölu í bæjum en
sveitum, en þau eru færri í
Reykjavík en öðrum kaupstöð-
um. Á árunum 1931—35 fædd-
ust óskilgelin börn á móti
hverju 100 skilgetinna barna: I
Reykjavík 24.4, öðrum kaup-
stöðum 28.6, en í sýslunum
19.5.
•
Hér að framan liefir komið í
ljós, að fæðingatala óskilget-
inna barna liafði beinlinis
bældcað á sama tíma og fæðing-
artala skilgetinna barna hafði
lækkað til mikilla muna. Vitað
mál er, að barnsfæðingum inn-
an hjónabands hefir fækkað
vegna þess, að þær eru nú með
ráðnum hug takmarkaðar. Lægi
mest að ætla, að það sama gæti
gilt um barnsfæðingar utan
hjónabands.
né þurt. — Þarna er mynd gerð
eftir vaxmóti af andliti hans
látins og fleira til minningar
um hann.
* Hann bét Terene Mac Swiney
— og er eg sneri frá mynd hans
ómaði aftur og aftur í huga
mér ]>essi setning:
Sæl er sú þjóð, sem eignast
píslarvolta, þegar Iieill hennar
er í veði.
«g* €l«kilg*e^ iai
Fjölgun barnsfæðinga utan
bjónabands gæti og stafað af
því, að færst liefði í vöxt að
fólk byggi samvistum án þess
að stofna til hjúskapar, og þau
börn er fæddust í slíkri sam-
búð bæri raunverulega að telj-
ast til hjónabandsbarna, er rétt-
ur samanburður ætti að fást við
fyrri tíma.
Áður befir verið sýnt fram á,
að tala bjónavigslnanna lielst
nær alveg óbreytt miðað við
íbúatöluna. Þeim hefði átt að
fækka vegna misræmisins sem
skajiast hefir í hlutfallinu á
milli kynjanna í bæjum og
sveitum. Hinsvegar virðist
breyting heimilisfélaganna, sú
breyting, að heimilin takmark-
ast nú nær eingöngu af fjöl-
skyldunni gagnstætt því, sem
áður var, að miða að fjölgun
hjúskapar- eða að minsta
kosti heimila-stofnana.
Það er staðreynd, að hjú-
skaparstofnununum hefir ekki
fjölgað, en þar með er ekki
ságt, að sama gildi uin heim-
ilastofnanir. En þá ætti að hafa
færst í vöxt, að fólk lifði sam-
vistum, án þess að stofna til
hjúskapar. Virðist auðvelt að
sanna með tölum að svo muni
vera.
•
I manntalsskýrslum eru ráðs-
konur eða bústýrur taldar með
heimilishjúum. Á síðustu ára-
lugum hefir lieimilishjúum
fæklcað, þ. e. a. s. öðrum en
ráðskonum. Þeim hefir aftur á
móti fjölgað mjög rnikið. Frá
1920 til 1930 tvöfaldaðist tala
þeirra á öllu landinu. Hún fer-
faldaðist í kaupstöðum utan
Reykjavíkur, þrefaldaðist í
verslunarstöðunum, en liækkaði
um 140% hér í Revkjavik.
Ráðskonunum hefir þannig
fjölgað mest i kaupstöðum öðr-
um en Reykjavik og verslunar-
stöðunum, eins og barnsfæðing-
um utan hjónabands. Það gefur
til kvnna að á milli Jsessa tveims
sé nokkurt samband, hið síðara
þá afleiðing hins fyrra.
Af þvi virðist ennfremur
mega ráða, að algengara sé nú
en áður, að stofnuð séu heimili
án þess að jafnframt sé um
lijúskaparstofnun að ræða. Tala
hjónavígslna verður þar með
ekki réttur mælikvarði á stofn-
un heimila. Heimilastofnunum
ælti þá að hafa fjölgað, miðað
við íbúatöluna, frá þvi sem áður
var, eins og líka má vænta af
breytingu heimilisfélaganna.
Þessi venjubreyting, að al-
gengara virðist nú en áður að
fólk lifi samvistum án þess að
; ganga i hjónaband, þarf ekki að
! vera, og er sjálfsagt heldur ekki,
eina skýringin á röskun hlut-
fallsins milli fæðingartölu skil-
I getinna og óskilgelinna barna.
Getur þar margt annað komið
til greina, eins og t. d. breyttir
uppeldishættir, breytt félags- og
samkvæmislíf, breyttur hugs-
unarháttur, breytt ahnennings-
álit o. s. frv.
•
Fækkun barnsíæðinganna liér
á landi þarf enn ekki að vekja
áhygggjur lijá hinni íslensku
þjóð, eða ekki á meðan að
dauðsföllunum fælckar enn þá
meir, og fólksfjölgunin e>rkst.
En þó er að því gáandi, að um
leið og barnsfæðingum og
dauðsföllum fækkar samhliða,
brevtist aldurskifting þjóðar-
innar. Aldursflokka aldraðs og
gamals fólks gætir smámsaman
meir og meir í íbúatölunni en
áður, en meðal þeirra aldurs-
flokka er dánartalan eðlilega til-
tölulega mjög há. Sá tími nálg-
ast þvi smátt og smátt, að lieild-
ardánartalan getur ekki lækkað
meir, heldur stígur sennilega
aftur, þótt heilbrigðishættimir
séu óbreyttir eða fari jafnvel
batnandi.
í haust verða birgðir Banda-
ríkjatnanna af baðinull, sem
ekki finst markaður fyrir, 14
miljónir balla. Það verður þvi
nóg baðmull fyrir hendi handa
öllum til þess að troða í eyrun,
þegar kosningabaráttan undir
forsetakjörið byrjar.
, (New Yorker).
DRENGURINN MEÐ RÓFUNA.
Þessi drengur, Jang Kirshnan,
frá Borneo, hefir 6 þml. langa
rófu. Myndin er tekin við kom-
una til Los Angelos, er snáðinn
var á leið til Heimssýningarinn-
ar i New York.
ÍK BOSICw OG BÆ.