Vísir - 01.09.1939, Síða 8

Vísir - 01.09.1939, Síða 8
VISIR Föstudagmi* septemb«r 1939. n mm um húsnœði, kaup og sölu, vinnu, týnda og fundna muni og þcss hátt- ar, þarf að. konm fyrir kl. io/í þann dag, sem þœr eiga að birtast, helst daginn áður. DACBL'AOI-D IR flvarp Hitlers til hersins. EINKASKEYTl frá United Pfggs — London í morgun. Hitler birti í morgun snemma ávarp snikið til þýska hersins /og var Jjví útvarpað frá öllum >ýskum útvarpsstöðvum. I ávarpi þessu kemst Hitler avo að orði: ^Pólska ríkið hefir hafnað frigvaimtegri lausn deilumál- aima við Þýskaland, en eg hefi flagt- alt kapp á, að Pólver jar og ÞjóSverjar væri góðir nágrann- .ar. 4?. fqrátl fyrir minn góða vilja í jþessu efni og framlagðar til- lögnr rnn lausn deilunnar hafa JPóIverjar gripið til vopna. I»jóðverjar í Póllandi hafa bú- §S víð hið mesta harðrétti — við blóðugt ofbeldi, þeir hafa vori3 hráktir frá heimilum sín- ma í borgum og frá bændabýl- aw sxnum. 'Kb'ki að eins hafa þeir ofsótt fcinn þýska þjóðernisminnihluta % PóBandi, heldur hafa þeir og stofnað árekstra æ ofan í æ á Handamrerum Póllands og 3>ýskalands, og er slikt fram- ferði óverjandi og óþolandi af Siálfn þjóðar, sem er ekki eins voldng og Þjóðverjar. Pófverjar hafa sýnt það, að jþeir hafa engan vilja á að við- airfœnna helgi Sandamæra JÞýskalands. TÍJ þess að stöðva þétta brjál- æðislega framferði hefi eg ekki séff neitt annað úrræða, en að heíta valdi gegn valdi. ~J3Lerf fhigher og floti Þýska- lands munu verja Þýskaland, og míkilvæg réttindi þýsku fþjóffaxinnar, af svo stejrkri á- SrvörSnn, að ekkert skal standa f vegi. •Egaatlast til þess, að hver ein- asfj þýskur maður geri skyldu 6fna fjrir föðurlandið. TffinnM þess, þýsku hermenn, 'hvar sem "þér eruð Við skyldu- störf yðar og hvernig sem á atendur, að hver einn einasti ykkar er fulltrúi og varamaður hlns náöonalsocialistiska Stór- jÞýskalands. længi lifi þýska þjóðin og þýska ríkið. Ay, JBerlinl. september. r"'r' Adolf Hitler.“ 8 cB)af frétíír WeSriS í morgun. Hitinn í Rvík 15 stig (mesti hiti á landinu). Mestur hiti í gær 23 ■stíg, minstur í nótt 11 stig. Sól- •skín í gær 9.7 stundir. Minstur hiti landinu 8 stig, Fagradal. — Yfir- 3ii: Lægð vestan við Bretlandseyj- ar á' hægri hreyfingu norður eftir. — Horfur: Suðvesturland: Aust- anátt, hvassviðri undir Eyjafjöllum. Úrkomulaust. Faxaflói, BreiÖa- f jöröur: Austan kaldi. Léttskýjað. Vestfirðir, Norðurland, norðaustur- land: Austan eða suðáustan gola. Víðasthvar bjartviðri. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- foss kemur til Vestm.eyja frá út- löndum kl. 3 í dag. Brúarfoss er á leiðinni til Kaupmannahafnar. Dettifoss er á leiðinni til Grimsby. Lagarfoss er á Siglufirði. Spegillinn kemur út í dag. Frú Guðbjörg Birkis flytur erindi í útvarpið í kvöld kl. 21, er hún nefnir hagnýting berja. Ættu húsmæður að fylgjast vel með því efni, sem frúin ræðir þarna um, með þvi að berin má notfæra sér miklum mun betur en gert er. Jarðarför Ragnars E. Kvaran, landkynnis, fer fram á morgun kl. 2 e. h., frá dómkirkjunni. Atvinnuleysingjar voru skráðir í gær 264 á Vinnu- miðlunarskrifstofunni. Á sama tíma í fyrra voru þeir 276. Börnin frá Silungapolli koma með Strætisvögnum á Lækjartorg kl. 2)4 síðd. í dag. Í.R.ingar efna til berjaferðar næstk. sunnu- dag, og verSur farið austur að Kaldárhöfða. Lagt verður af stað kl. 9 f. h. frá Vörubílastöðinni „Þróttur“. Væntanlegir þátttakend- ur eiga að gefa sig fram í síma 4387 i dag og á morgun kl. 1—4. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Reykjaness, Olfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta- lundur, Austanpóstur, Grímsness og Biskupstungnapóstar, Akraness, Borgarness, Stykkishólmspóstar, Norðanpóstur, Álftanesspóstar. — Suðin austur um til Siglufjarðar. — Til Rvíkur: Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Þingvellir, Þrasta- lundur, Fljótshlíðarpóstur, Aust- anpóstur, Akraness-, Borgarness-, Á1 f tanesspóstar, N orðanpóstur, Snæfellsnespóstur, Stykkishólms- póstur. Frá Líkn. Barnaverndunardeild Líknar er 'opin hvern þriðjudag og föstudag frá kl. 3—4 e. h. Ráðleggingar fyr- ir barnshafandi konur eru gefnar fyrsta miðvikudag hvers mánaðar á stöð félagsins Templarasundi 3. Mæðrafélagið fer í berjaferð á morgun kl. 1. Konur mega taka með sér börn, 6 ára og eldri. Uppl. Vörubílastöðinni „Þróttur". Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apó- teki. Næturlæknir. Iialldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apótekum. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Hljómplötur: Göngulög. 20.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. .21.00 Húsmæðraþáttur: Hagnýting berja (frú Guðbjörg Birkis). 21.20 Hljómplötur. 20.30 íþróttaþáttur. a. Þjóðlög sungin. b. Harmóníku- lög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Húsmæðurl Hér er úrvalið. — Hvað býður yðar verslun? Pantið í sunnudagsmatinn strax í dag. Verslunum er lokað kl. 1 á morguu. Bara hringja svo kemur þad fillisl/ahU, Nýtt Dilkakjöt Nýtt aiikálfakjöt BUFF STEIK GULLASH HAKKABUFF. KJÖTBÚÐIN Herðubreið Hafnarstræti 4. Sjmi: 1575. ÓDÝRT Grænmeti Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. GLÆNÝR Silungur. Nordalsíshús Sími 3007. Glæný ݧa Rauð§petta Fiskhöllin og aðrar útsölur JÓNS og STEINGRÍMS. Nýslátrað Dilkakjöt Nýtt Nautakjöt Frosii OilkiM liúeykt ijii HVÍTKÁL GULRÆTUR BLÓMKÁL TÓMATAR AGÚRKUR og margt fleira. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Dilkakjöt Lifur — Svið Blómkál — Hvítkál Gulrætur — Gulrófur Rauðkál — Rauðrófur Tómatar o. m. fl. Goðaland Bjargarstíg 16. Sími: 4960. Nýtt trippakjöt í buff og gullasch. Nýtt lambakjöt, Bögglasmjör. Harðfiskur. Nýreykt hestakjöt, Reyktur rauðmagi, Kartöflur 0.30 kg. Gulrófur 0.25 kg. Egg Laukur. Kjötbúðin Njálsgötu 23. — Sími 5265. Stormup verður seldur í dag. Lesið Jeremíasarbréfið, Ferðasög- una og Eftirþankana. Blaðið fæst lijá Eymundsen. — Dug- légur drengur óskast> Afarliá sölulaun. HkensiaI REIKNING, stærðfræði og eðlisfræði kennir Gunnar Bjarnason, Suðurgötu 5. Sími 3688 kl. 5—6. (586 KENNI þýsku, ensku og stærðfræði undir gagnfræða- próf. Jón Á. Gissurarson, Póst- hússtræti 17. Sími 3016 kl. 10—- 12. (26 IIiPAf'FUNDltl PENINGUM tapaði i gær Iítil telpa, frá Garðastræti að Vitastíg. Vinsamlegast skilist á Grettisgötu 44 A gegn fundar- launum. (5 GLERAUGU töpuðust í gær- kvöldi frá Vitastíg að Hverfis- götu 96. Finnandi geri aðvart þangað eða í síma 3055. (6 GRÁ kventaska tapaðist í gær í miðbænum Vinsamlegast skilist afgr. Vísis. Fundarlaun. (25 lECISNÆDIÍÍ TIL LEIGU SÓLRÍK. hornstofa til leigu í austurbænum. Aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. Flókagötu 4, til sýnis kl. 8—9. (2 FORSTOFUHERBERGI lil leigu á Sólvallagötu. — Uppl. í síma 4540 eða 2940. (4 TVÖ saiuliggjapdi smáher- bergi til leigu nú þegar. Ve!rð 50 krónur. Einnig kvistlierbergi með eldunárplássi á þakhæð, verð 45 krónur. Sími 3014. (15 4 HERBERGJA íbúð með öll- um þægindum til leigu. Uppl. í síma 4198 eða 3538. (17 HERBERGI til leigu í nýlegu húsi í vesturbænum fyrir ein- hleypan kvenmann. Öll þægindi. A. v. á. (18 ÓSKAST STÚLKA óskar eftir herbergi með "þægmdum strax. Tilboð merkt „Einhleýp“ sendist Vísi. . (7 2ja HERBERGJA , ÍBÚÐ með öllum þægindum óskast 1. október. Tvent í heimili. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 4637 eða 4895. 2 HERBERGI, helst samliggj- andi óskast í austurbænum. — Tilboð merkt „99“ sendist afgr. blaðsins. (8 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október. Uppl. í síma 4713 frá 5—8 í kvöld. (20 VANTAR 3—4 herbergi og eldliús 1. október. Hjörtur Jónsson. C/o Eimskip. Sími 2841. (1 2 HERBERGI, ekki samliggj- andi, og eldhús óskast 1. okt. 4 fullorðnir. Sími 3417 kl. 7—8. 2 SAMLIGGJANDI herbergi, með öllum þægindum óskast 1. olctóber. Uppl. í Verslun B. H. Bjarnason (27 STÚLKA ii fastri atvinnu ósk- ar eftiir liitlu sérherbergi i aust- 1 urbænum með aðgangi að baði. Úppb ii síma 2199 eftir kl. 6. (12 SYSTKYNI, i góðri atvinnu, vantar 1. okt. 3 herbergi, ekki samliggjandi, og eldhús. Uppl. i sima 4666 frá kl. 8—10 í kvöld. ____________________________OA LlTIÐ verkstæðispláss óskast 1. okt. i austurbænum. Uppl. í sima 4792 kl. 6—8 (19 2—3 HERBERGJA nýtísku i- búð i austurbænum óskast 1. október. Tvent fullorðið í heim- ili. Tilboð merkt „Sk“ sendist afgr. Visis. (22 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. október, má vera í góð- um kjallara. Uppl. í síma 3823 kl. 10—19. (23 HtinnaRI STÚLKA óskast. Uppl. Karla- götu 12 Sími 4830. (11 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 Góða stúlku vantar strax til 1. októ- ber eða Iengur. Uppl. í síma 3117. e&) '8i# wp ‘noa 1 )utðq Qiuns 1393 gipuas -Bapu go jequæag Hjfjsj •anijojaeji aBfAjvi •anjoaing jbCÁ^ ægaigBp ddn uui>i3i JsaAj: bjjjb uiss uubi[ QpuBd í-gipipf bjub 08 HBCFB -qBJ aAjq -gii z/x g^‘o b aaqrqæax •gq z/x m>[ 1 n Jaqiqa 'pAu [ofq -Bqna “Sq ¥1 s8‘o ? i9Í'>iBisaq giguBH ‘-8>1 Vx ee‘0 V loDindns ‘■g>I Vi 6/L‘O V qpis “Sq Vx 'J5I I v qsBiinu “Sq Vx os‘i v nm 1 lQfqB[S3H Bgofq giA umf[tA NNIXVHISÐ V (IÍINNÍIS l KÖRFUSTÓLAR, vandaðir og ódýrir, margar tegundir fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (3 LÍTILL timburskúr til sölu á á Klapparstíg 12 uppi. (9 NOKKUR stykki gráar kanín- ur til sölu. Uppl. í síma 4746. (10 NOTUÐ, óskemd, lítil kola- eldavél óskast. Símar 4089 og 3840.________________________ýl3 Fjallkonu - gljávaxiö góða. Landsins besta gólfbón. (227 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 POKABUXUR, verkamanna- buxur, allar stærðir, margar gerðir, ódýrastar i Afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2. (525 NÝTÍSKU steinhús með fall- egum bletti, nærri miðbænum, óskast keypt. Góð útborgun. — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6 síðd. Sími 2252. — ____________________________(636 NOTAÐ reiðhjól selst ódýrt á Vesturgötu 26 A. Til sýnis eftir kl. 7.______________________ (16 OLÍUVÉL, vaxdúksrenningur o. fl. til sölu. Sími 3223. (21

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.