Vísir - 05.09.1939, Síða 4

Vísir - 05.09.1939, Síða 4
VÍSIR ^feSriiS í morgun. 2 Rcykjavík 12 st., heitast í gær kaJdast í nótt XI st. Úrkoma 5 gær og nótt 4.9 mrn. Heitast á Sandínu í rnorgun 15 st., á Blöndu- <5si; kaldast 9 st., í 'Grímsey. — 3Vfiríit: Lægðarsvæði fyrir suðvest- an ísland. — Horfur: Suðvestur- 3and: Vaxandi austan átt. Rigning atneð kvöldinu. Faxaflói: Austan kaldí. Úrkomulaust að mestu. Aí sáldveiðum fiaía Jressir togarar kömið síðan om hejgi: Hafstein, Hilmir, Bald- kt pg ijón Ólafsson. Belgaum og Síndri komu að norðan í gær. TÞýáku sMpunum, íjáðtim, sem hér komu, hefir nú verið lagt inn á Eiðisvík.— Skernti- sndárjan, Arktur II, fór héðan hinsvegar í gær, án þess að láta srppi, hvert förinni væri heitið. iLyra i foim frá Noregi í gær. Meðai far- |*ega voru Paul Smith, þýski sendi- feerrann og nokkurir fteiri. Farþeg- ar voru fáir. Enattspyrna. _ -Starfsmenn vélsm. Héðins og hjá Agli Vilhjálmssyni keptu í gær í Imattspyrnu. Svo fóru leikar, að starfsmenn Héðins unnu með 2:1. Snnanfélagsmót K.R. Kl. 7 í kvöld verður kept í 100 m. hlanpí og hástökki fyrir drengi <og íullorðna, en í kúluvarpi fyrir drengi eingöngu. Fnndarstaöu 1* bæjarstjórnar. Asíðasta fundi bæjarráðs, 1. sept. síðasíl., var lagt fram bréf frá Hús- ffélagi bindindismanna, þar sem bæj- arstjörn er boðið húsnæði til funda- liálda x húsinu nr. 11 við Fríkirkju- veg (Bindindishöllinni). — Bæjar- yerkfræðnigi var falið að athuga suálið. Tómatar og grænmeti feefir nú verið stórlækkað í verði. Húsmæður ættu að birgja sig vel upp og jafnvel sjóða niður fyrir veturimi sem allra mest, af þessari feætíefnaríku fæðu, sem er aldrei nauðsynlegri en einmitt í skamm- deginu. PxentvíUa. Sakir misheyrnar í síma í gær slaxldist sú villa inn í frásögnina am áreksturinn á gatnamótum Frakkastígs og Grettisgötu, að ann- ar bíllinn væri R-249, Þar átti að standa R-241. jSheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N. (gamalt áheit), 17 kr. frá Önnu, 2 kr. frá Á., 2 kr. frá Þ. G., 2 kr. £rá ónefndri. Frá Hafnarfirði. ' Morska flutningaskipið kom i tnorgun og affermdi 2000 tómar síldartunnur til Beinteins Bjarna- sonar. — Bv. Sviði kom áð norðan af síldveiðum í morgun. SjBHanfélagsmót Ármanns fyrir drengi innan 19 ára, hefst 3. kvöld kl. /ffi. Kept verður í 100 og 1500 m. hlaupum, kúluvarpi og feástökki. En fyrir fullorðna verð- Ur kept í hástökki og kúluvarpi. Pepmanent kpullup Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. ¥í $in LAUGAVEGI 1. ÚTBC FJÖLNISVEG 2. /* re n t/ii í' .1 tíyi - r 'j r 1 n | i.r.n 1 ik býr ti/ /. f/ofi / < ' inyndir fyrir /:t yst.i ,<.:■■• Hafti. 17. Sínn > i 'i'> Áheit á Hallgrimskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 5 kr. frá G. H. Samtíðin, septemberheftið er komið út, mjög fjölbreytt. Aron Guðmunds- son, forstjóri, skrifar þar um fjár- mál íslendinga. Þá er kvæði: Kveðja gömlu konunnar eftir Há- kon. Smásaga er þarna: Gamla bókaverslunin, eftir hið heimsfræga skáld Aldous Huxley. Ritstjórinn skrifar þátt frá London (um bóka- útgáfu Englendinga). Þá er kveðja frá dönskum söngbræðrum eftir Chr. Weile, grein um hervæðingar- kostnað þjóðanna eftir Bertil Ohlin, vísur eftir Gísla Ólafsson frá Ei- riksstöðum o. m. fl. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Austanpóstur, Borg- arness, Akraness, Norðanpóstur, Stykkishólmspóstur, Álftanespóstur. — Til Rvíkur: Borgarness, Akra- ness, Norðanpóstar, Grimsness og Biskupstungnapóstar. Næturlæknir: Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.15 Umferðarvika Slysa- varnafélagsins: Umferðarkensla í skólum; erindi (Jón Oddgeir Jóns- son fulltrui). 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilm- um. 20.30 Erindi: Islenskt þjóðerni (Barði Guðmundsson þjóðskjala- vörður. 21.10 Symfóníutónleikar (plötur): Symfónía nr. 2, eftir Schumann. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HCiSNÆM TIL LEIGU LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu á Laufásvegi 2. Til sýnis frá 2—4. 53 2 GÓÐ herbergi til leigu, hentug fyrir skrifstofu, iðnað eða saumastofu, á Laufásvegi 2. (54 TIL LEIGU 3 herbergi og eld- hús. Uppl. í Höddu, Laugavegi 4. (81 SÓLRÍK herbergi til leigu á Bergstaðastræti 76. Sími 3563. _____________(90 ÍBÚÐIR til leigu, tveggja, þriggja og fjögra herbergja. — Sími 3329 og 3217. (91 Á SÓLVÖLLUM eru 2 stórar stofur og eldhús til leigú 1. okt. Skilvíst barnlaust fólk kemur aðeins til greina. Uppl. í síma 1454.____________________(98 ÞRIGGJA herbergja íbúð með nýtísku þægindum til leigu ná- lægt miðbænum. Ennfremur góð 2 herbergja kjallaraíbúð. Tilboð merkt „V“ sendist Vísi. (112 ÓSKAST STÚLKA óskar eftir litlu herbergi með eldunarplássi um miðjan september, helst í aust- urbænum. Uppl. á Laugavegi 49 A,_______________J74 VANTAR 2—3 herbergja í- búð i nýlegu húsi nálægt mið- bænum. Tilboð merkt „S“ sendist Vísi fyrir fimtudags- kvöld. (75 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt., helst í Vesturbænum. — Sími 3746. (77 BARNLAUS bjón, maðurinn í fastri stöðu, óska eftir 2 eða 3 j lierbergjum og eldliúsi. Uppl. í | sima 5448. (86 WiHHA 2.-3. HERBERGJA íbúð ná- I lægt miðbænum óskast. Uppl. i ! síma 4244 eftir kl. 5. (84 GÓÐ ibúð, 2 herbergi og eld- hús óskast 1. okt. Uppl. í síma 1 2076. (88 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, helst á neðstu liæð. Þrent fullorðið. Tilboð merkt „3“ sendist afgr. blaðsins. (94 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast. Þrent i heim- ili. Sími 2406. (95 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Alt fujlorðið. Uppl. í síma 5094. (96 UNG stúlka óskar eftir lier- bergi ásamt fæði á sama stað, helst í austurbænum, strax eða 1. okt. Uppl. í síma 5424. (100 3—4 HERBERGJ og eldhús óskast 1. október í mið- eða vesturbænum. Upp. Mjóstræti 2 — Sími 5322. (102 HERBERGI óskast i austur- bænum (sunnan Baldursgötu). Uppl. i síma 5243. (104 FÁMENNA fjölskyldu vantar 2 herbergi og eldliús 1. okt. — Trygg atvinna. Uppl. síma 3923. (105 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 eða 3 herbergjum og eldliúsi 1. október. Uppl. í síma 5116. (107. 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax eða 1. október. Sími 5406. (108 3 HERBERGI og eldhús með öllum nýtísku þægindum óskast nú þegar eða 1. okt. Uppil. í síma 1047. (110 LEieA LÍTIL búð, hentug fyrir brauðaafgreiðslu óskast til leigu í austurbænum. Uppl. i síma 1489 kl. 5—7. (113 SAUMA í húsum. Uppl. í síma 4184._____________________ (46 STÚLKA óskast. Uppl. Njáls- götu 13 A, uppi. (76 SNTÐIÐ og mátað. Sauma- stofan Grettisgötu 4. (78 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h. f. Hverfisgötu 4, þriðju liæð. — Sími 1555. (1 UNGLING vantar til lijálpar við húsverk fyrri hluta dags á Laufásveg 25. (82 STÚLKA óskar eftir léttri vist bálfan daginn. Uppl. í síma 3399 frá 5—7 í dag. (106 STÚLKA óskar eftir léttri formiðdagsvist á fámennu heimili. Uppl. á Leifsgötu 6, II. (111 (TAPiifUNÐltl KVENHANSKI tapaðist á sunnudaginn á leiðinni frá Iljómskálagarðinum og að Nýja Bíó. Skilist á Bræðraborgarstíg 29. ___________(79 LÍTIL baktaska tapaðist á laugardagsmorgun rétt innan við verlcstæði Tryggva Péturs- sonar & Co. Skúlagötu. Skilist þangað. (85 Kk&upskapurI TIL SÖLU ung kýr nú þeg- ar. A. v. á. (109 KOLAOFNAR til sölu með tækifærisverði Óðinsgötu 14 B. _________________(115 KÖRFUSTÓLAR, vandaðir og ódýrir, margar tegundir fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Banka- sb’æti 10. (3 ÓSKA að fá keypta stóra prjónavél. Uppl. í síma 3459. — (99 f REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- i gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og px-essun. Pressunarvélar eru ; ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. ____________________________(373 GULL og silfur til bræðslu kaupir Jón Sigmundsson gull- smiður, Laugavegi 8. (31 FORNSALAN, Hafnarsti'æti 18 kaupir og selur ný og notuð S búsgögn, Iítið notuð föt o. fl. — : Sími 2200. (351 VILJUM kaupa nokkur stykki j görfuð selskinn. Leðurgei'ðin h. f. Hvei-fisgötu 4. (80 ! NÝR í-abarbari seldur á Frí- , kii-kjuvegi 3, tekinn upp jafnóð- ! um. (87 ’ NOTAÐUR sófi og stólar með dúnpúðum. Einnig sér stóll og lítið borð til sölu með tækifær- isverði. Öldugötu 4. (92 SEM NÝ húsgögn til sölu sökum burtflutnings, tveir stól- ar, skápur, dívan með teppi, 1 borð og lampi. Ódýi't. Til sýnis á FrejJugötu 34 niðri, milli 6 1 og 8 í kvöld og á morgun. (93 j HARMONIKUR, stórar og j smáar til sölu. Jón Ólafsson, I Rauðárárstíg 5. (97 LÍTIÐ hús á góðum stað ósk- ast til kaups. Tilboð merkt „52“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. ___________________________(101 ÚTLEND miðstöðvareldavél óskast til kaups strax, Sími 5278. (103 ruNDiRsmnLKyj/t EININGIN Nr. 14. — Fundur á morgun kl. 8y2 e. h. Tekið á móti nýjum félögum. — Ein- söngur, str. Björg Guðmunds- dóttir. — Ræða. — Upplestur. — Félagai', fjölmennið stund- víslega. — Æ.t. (114 Menn Mortes kveikja í hrísknipp- — Sjá, Wynne lávarður. Þar gefa — Fram, fyrir Wynne og Hróa — Sko, Wynne leggur til atlögu, um með kyndlunum og áður en var- vinir okkar reyknxerki um að við hött. Nú verðurn við að gersigra áður en við gefurn merki. — Þeir ir logar viðurinn mjög. eigurn að leggja til atlögu. fjandménnina umsvifalaust. sjá reykinn frá bálinu. ’GrImumaðurinn. „Eruð þér vissir um, að hún sagði, að það Éefði verið frændi hennar?“ „Vissulega. Egbert Standing. Það er það ema, sem hún man með vissu. Meðal annara oi'ða liún er farin frá imgfrú Langton og er nú lijá Jxú Foster, sem þér munuð kannast við.“ IJngfrú Silver svaraði engu og Chai’les liefði viIjaS gefa mikið til að vita um bvað hún var at5 hugsa. „Hnfið þér komist að nokkuru frekara um JSaffray?“ spurði liann. „Jaffray er kornin aftur í íbúð sína. Bílbnn er líomínn í bækistöð sína.“ „,Ók Jaffray lionum þangað?“ OT^íeí. Sami maðurinn, sem tók hann. Það ejoa, sem þeir vissu í bílageymslunni var, að fctann er rauðhærður.“ t ,„Rauðhærður?“ ;}F.f eg get rétt til um manninn — þá befir itxann ztotað hárkollu. Allir taka eftir rauðu bári -— það leiðir grun frá honum.“ „Hver haldið þér, að liann sé?“ CÍEg þori eklci að fullyrða neitt um það. En það vantaríeyðurnar enn þá. Eg verð að lxalda áfram atbugunum mínum. Þér eruð vissir um, að Margot Standing liélt, að það væri Egbert Standing, sein reyndi að ná henni?“ „Hún sá hann ekki — að eins bilstjórann.“ Ungfrú Silver hóstaði. „Eg held, að eg ætti að fara og tala við Mar- got Standing,“ sagði bún. XXXIV. KAPITULI. Frú Ravenna ól-c Margaret aftur i Sauterelle- búðina. ,,Eg verð að eins tvo daga i bænum,“ sagði bún, „og eg má til með að kynnast yður betur. F.g bafði beðið frænku mína að vera með mér .í kvöld — eg liefi ekki séð bana í 17 iár — en liún segist ekki geta farið frá manninum sin- um, sem er veikur. Nú getið þér komið í benn- ar stað, ef þér viljið. Gerið það fyrir mig, væna min. Ef þér komið ekki held eg, að þér liafið ekki fyrirgefið mér livað eg gerði yður bylt við. Það var lieimskulegt af mér, að minnast á þetta.“ Margaret þá boðið. Hana langaði ekkert til þess að vera ein lieima — hún vissi, að hún mUndi stöðugt hugsa um Charles, þegar ekkert væri til þess að dreifa hugsununum. Hún leit sem snöggvast á gamla, græna skrínið, áður en hún lagði af stað til þess að ná i strætisvagninn til þess að fara til frú Ravenna. Margaret bugs- aði um umslagið, sem Greta liafði fundið. Marg- aret var búin að taka ákvörðun um að minna frú Ravenna á það, sem bún liafði heyrt þegar liúa var barn. Hún beið þangað til miðdegisverður var um garð gengin og þær sátu sín bvoru megin við snarkandi eldinn í arninúm, en milli þeirra var smábol'ð með sælgæti og fleiru. „Frú Ravenna — “ „Já, væna mín, hvað er það?“ „Eg minnist dálitils — sem mig langar til þess að spyrja yður um. Eg man eftir þessu eins og það hefði gerst i gær. Þið mamma sátuð og ræddust saman. Móðir mín var í hvítum lcjól og birtuna lagði á liana.“ Margaret bar liöndina að brjósti sér. „Hún stóð við gluggann og þér siátuð við kringlótt borð með bókum á. Eg beyrði móður mína vera að tala um hjúskap samkvæmt yfir- iýsingu, sem einliver hefði gengið í, en þegar liún sá mig, sagði bún: „Lesbia, bai’nið.“ Frú Ravenna var þannig á svipiim að auðséð var að liún liafði blustað af mikilb atliygli. „Eg er alveg hissa á, að þér skulið muna þetia,“ sagði frú Ravenna. „Ekki man eg eflir kjólum frá þessum tíma.“ „Frú Ravenna — við hvað átti móðir mín?“ Frú Ravenna leit til liliðar. „Eg veit sannast að segja vart, Margaret, bvort eg á að segja yður frá þessu. Þetta kem- ur ekki mér við.“ „Eg væri yður þakklát fyrir að minnast á þetta — ef þér getið.“ En frú Ravenna hikaði. Og þó var það freist- andi, að segja henni frá öllu, þar sem þarna \ar einstaklega notalegt og skemtilegt liefði nú verið að geta trúað Margaret fyrir þessu öllu. En var það rétt? Hún liafði þagað yfir þessu í 18 ár — en þeir, sem um var að ræða voru dán- ir — en loforð er loforð — jæja — kannske var það ekki beinlínis loforð — og það var dóttir Esther, sem hún segði frá því. „Frú Ravenna — viljið þér segja mér frá því? Getið þér gert það?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.