Vísir - 07.09.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 07.09.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritstjórnarskrif stofa: Hverfisgötu 12. 2B. ár. Afgreiðsla: HVERPISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 205. tbl. ABEDͧ 3 §OLUDAGAR EFHR I 7. fl. Stærsti vinningup 20000 kp. H AFPBH Æ TTIÐ, B Nýja Bíó. Bi Victoria mikla Englands- drotning. Söguleg stórmynd. Tappar í mjólkurflöskur, hálfflösk- ur, heilflöskur og pelaflösk- ur. Nýkomnir, ódýrir. Þorsteinsbúð Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. Skólafötin úr Fatabúðinni. Þingvallaferðir í september Ein ferð á dag. ‘ . *., Frá Reykjavík kl. 11 árd. — Frá Þingvöllum kl. 6 síðd. Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Steiiiclór. ]%f fi§kbúð. Opnum í dag fiskbúð á Sólvallagötu 9. Enginn sími fyrst um sinn. — Komið og kaupið. .lóii it SteiiigTÍmiir. Dllilann. Umsóknum um ellilaun á þessu ái*i sé skilad hingad á skpifstofuna fyrir lok þessa mánaðar. Eyöublöð fypip umsóknir i ofangreinda átt fást hér á skritstotunni, og einnig I Goodtemplarahúsinu, þar sem umsækjendum, þeim er þess óska, verður veitt að- stoð til að fylla út eyðublöðin fpá kl. 2-5 e. h. hvern vipkan dag. — Nýjip umsækjendur verða aö láta fæðingarvott- orð fylgja umsókn sinni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 5. sept. 1939 Pétup Halldórsson. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. Tilkynning frá ríkisst j órninni. Samkvæmt tilkynningu frá breska aðalkonsúlatinu, verður krafist upprunaskírteina, og skírteina um hverj- ir hafi hagsmuna að gæta, vegna allra vara, sem fluttar eru til Stóra-Bretlands eða til umskipunar þaðan frá öllum hlutlausum löndum. Verið er nú að prenta hin nauðsynlegu eyðublöð, og verður þessu fyrirkomulagi komið á jafnskjótt og þau erutilbúin. .! 1 MLI IIí Forsætisráðuneytið, utanríkismála- deild- 6. september 1939. Bifreiðastöðin GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýip bílar. Opið allan sólarbringinn. L0GTAK. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur. og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. júní og 1. júlí s. 1. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar áuglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reyk javík, 4. september 1939. Björn Þórðarson. Þökkum innilega anðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, Guölaugar Sigurðardóttup Fyrir mína hönd og annara aðslandenda Þorlákur Guðmundsson. Gullfalleg og hrifandi stór- mynd, eftir óperu Puccinis ,The girl of the golden West‘ Aðallilutverk leikur og syngur: i Jeanette Mc Donald og Nelson Eddy. Raímagnsoínar Þeir sem hafa aðstöðu til að notfæra sér rafmagnsupp- hitun kaupa RAFBYLGJUOFNINN. Pöntunum veitt móttaka i síma 2760. Rafbylgjuofninn. Tomatar Grænmeti Stórlækkað verð. vmn LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. Gott verð. Súputarínur 5.00 Áleggsföt 0.50 Desertdiskar 0.35 Ávaxtadiskar 0.35 Avaxtaskálar 2.00 Ávaxtastell, 6 m. 4.50 Smurðsbrauðsdiskar 0.50 Vinglös 0.50 ísglös 1.00 Sitrónupressur 0.75 Veggskildir 1.00 Kartöfluföt með loki 2.75 Malskeiðar 0.25 Matgafflar 0.25 K. Einarsson & irossos, Bankastræti 11. /Jren tm v ,i </,< - t <> ? i n LEII Tl' R býr til Ii--flókks />;■<■ myndir fyrir /;<■;. st i i : ; 1 . r/*.). Hafn. 17. Sinii 5" Í/Ö. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Stór stofa til leigu í mið- bænum, hentug fyrir skrif- stofu. Uppl. i sima 2725. Sólrík íkiið tll lclgfii. 1. október, 3 lierbergi, eldhús og hað á liæð i liúsi sunnan við Háskólann (nýja) Rafmagnseldavél og rafmagnsupphitun. Mánaðar- leiga 125 krónur. 2.—3. mán- aða fyrirframgreiðsla æski- leg. Tilhoð, merkt: „Þægileg íbúð“ sendist afgr. blaðsins fyrir 11. þ. m. Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.f Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórðuz Sveinsson & Co hi. Reykjavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.