Vísir - 13.09.1939, Page 1

Vísir - 13.09.1939, Page 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stof a: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 13. september 1939. 210. tbl. Gamla Bió Ástmey ræningjans. Gullfalleg og hrífandi stór- mynd, eftir óperu Puccinis ,The girl of the golden West‘ Aðalhlutverk leikur og syngur: Jeanette Mc Donald og Nelson Eddy. Bifreiðastöðin GEYSIR Símar 1633 og 1216 Nýir bílar. UpphLÍtaðir bílar. Auglýsing um staðgreiðslu við kaup á kolum. Vegna þeirrar viðsldftaörðugleika, er striðið hefir skap- að, er nú þegar sjáanlegt, að ómögulegt verður að kaupa kol til landsins nema gegn staðgreiðslu hæði á farmi og flutningsgjaldi. Þetta hefir aftur þær afleiðingar, að vér við ný kola- kaup verðum að hafa handbært svo mikið fé, sem oss er mögulegt. Af þeim ástæðum höfum vér ákveðið að selja kol að eins gegn staðgreiðslu, meðan örðugleilcarnir eru þeir sömu og nú. Jafnframt því að tilkynna vorum f jölmörgu skilvísu við- skiftavinum þessa ákvörðun vora, þá viljum vér fullvissa þá um, að það er eingöngu nauðsyn vor, sem knýr oss til þess að láta eitt yfir alla ganga í þessu efni. Reykjavík, þann 12. sept. 1939. H.f. Kol & Salt. Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Kolasalan S. F. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. 2 nýjar bækur Þórir Bergsson: Sögur Helga Siguröardóttir: 160 flskréttir Þórir Bergsson liefir birt eftir sig nokkrar sögur á und- anförnum árum í íslenskum tímaritum. Hafa sögur þessar vakið mikla athygli, enda er hann alveg tvímælalaust einn af okkar bestu rithöfundum, og margar af þeim sögum, er hér birtast, hstaverlc. — Helga Sigurðardóttir hefir áður gefið út nokkrar bækur og samið f jölda greina til leiðbeiningar húsmæðrum. Má þar nefna: „Lærið að matbúa“, „Bökun í heimahúsum“, „150 jurtaréttir“ o. fl. Helga hefir mörg undanfarin ár kent matreiðslu i skólum og á námskeiðum og hefir því ágæta þekkingu á þessum málum. Fást í bókayerslunum. Bókaversl. ÍsafoIdai>ppentsmiðju Sími 4527.-- Afengisverslnn ríkisins kauplr tómar flö§kur og- bökimardropag:lö§ í lýkorg: þe§§a viku tll fö§(iidag§kiökl§ Matreiðslukona getur fengið atvinnu. Tilboð, merkt: „Mat- reiðsla“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. AUGLÝSING um að verðlagsákvædi nái til korn- vara, brauða, nýlenduvara, eitnóna, hreinlætisvara, kola, brensluolía og bensíns. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937, um verðlag á vörum hefir ríkisstjórnin á- kveðið að verðlagsnefnd skuli ákveða há- marksverð eða hámarksálagningu á komvör- um, brauðum, nýlenduvörum, citrónum, hreinlætisvörum, kolum, brennsluolíum og benzíni, eftir því sem nefndinni þykir ástæða tU. — Viðskiftamálaráðuneytið, 12. sept. 1939. Eysteinn Jónsson. Torfi Jóhannsson. 'sept. þ. á. skulu í síðasta lagi að kvöldi föstu- dagsins 15. sept. leggja í póst til viðskiftamála- ráðuneytisins skýrslur þær, sem getið er í 6. gr. nefndrar reglugerðar en það eru: 1) skýrslur um birgðir 1. sept. 1939, 1.—15. september. 3) söluskýrslur, þ. e. menn og sölu til þe af, hve mikið hv keypt. Reykjavík, 13. sept. 1939. BEST AÐ AUGLYSA I VISI. Álafoss föt best Föt val af efni t ÁLAFOS8 Þingholtsstræti 2. Skrífstofu- herbergi til leigu í Austurstræti 14. I GLÆNÝR Silungnr. Nordalsíshús Sími 3007. MUNIÐ! Altaf er það best, kaldhreinsaða þorskalýsið No. 1 * Með A & D fjörefnum, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI, Laugavegi 62. — Sírrii 3858. * Fimleikakennari - Vegna aukinnar íþróttastarf- semi f élagsins ííþróttahúsinu, liefir verið ákveðið, að bæta við í vetur fimleikakennara fyrir karlaflokka félagsins.— 1 Skriflegar umsóknir óskast sendar stjórn félagsins fyrir laugardagskvöld, stílaðar á m Kna Uspyrnufélag Reykj avík- ur, Pósthólf 1017. Stjórn K. R. Rabarbarí . tekinn upp daglega. 30 aura kílóið. .HöiFJr. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Rúgmjðl nýkomiO. VÍ5IA LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. Nýja Bló. ■ Victoria mikla iglands- drotning. Söguleg stórmynd. Vegna mikillar aÖsókn- ar verður myndin sýnd aftur í kvöld. rabarbari -Verð 25 aura kílóið.- Stúlka DAS DEUTSCHE KONSULAT befindet sich Túngata 18. Sprechstunde 11—12 Uhr. L Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co.} Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.