Vísir - 15.09.1939, Síða 1

Vísir - 15.09.1939, Síða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritstjórnarskrifslofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 15. september 1939. 212. tbl. ■ran GamU Míé SmmSSBSSBB^Sm Ástmey ræningjans Aðalhlutverk leikur og syngur: Jeanette Mc Donald og Nelson Eddy. Auglýsing. Undir aðrar kornvörur sem taldar eru í 1. gr. reglugerðar um sölu og úthlutun á nokkurum matvörutegundum teljast þessar kornvöru- tegundir: Hrísmjöl. Semúlíugrjón. Bygggrjón. Mannagrjón. Maisenamjöl og ber ]>ví að krefjast skömtunarseðils fyrir þessum komvörutegundum. I ríkisstjóm fslands, 14. september 1939. Eysteinn Jónsson. ólafur Thors. Jakob Möller. Hermann Jónasson. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða Auglýsing nm lokun isöliikiiða laugardagfinii 16. 1930. Samkvæmt heimild í lögum nr. 37, 12. júní 1939, er hér með ákveðið að laugardaginn 16. sept. 1939 skuli öllum sölubúðum á landinu lokað að undanskyldum mjólk og brauða- búðum. Brot gegn þessum ákvæðum varða sektum alt að 10.000 krónum. f ríkisstjórn íslands, 14. sept. 1939. Eysteinn Jónsson. Ólafur Thors. Jakob Möller. Hermann Jónasson. Síkm íknriiu rikisstjsraar verða Mðir vorar lokaðar all- au daginn á morgiiii. Atkugið því að gera inn- kanj) tll kelgarinnar í dag Félag kjötverslana í Reykjavík. Hentug og p rýðileg herbergi fyrir skrifstofu eða skrifstofur til leigu á Laugaveg 7. Ben. S. Þórarinsson. Nýjustu tísku í vetrarhöttum kom ég með frá útlöndum í gær. Nokkur _ _ Nýir vetrarhattar koma næstu daga. model lliitíalnið Noffíu Pálma Laugavegi 12. — Sími 5447. lillllltllll iatvæla§eðla Allir íbúar lögsagnarumdæmis Reykjavíkur fá út- hlutað matvælaseðlum dagana 16. og 17. þ. m. (laugard. og sunnud.) samkv. reglugerð ríkisstjórnarinnar frá 9. þessa mánaðar. Heimilisfeður og einstaklingar, eða aðrir fyrir þeirra bönd, mæti annanhvorn þessara daga með utfyltar skýrslur um heimilisfólk og vörubirgðir, sem sendar hafa verið í öll hús í bænum. Úthlutað verður í barna- skólunum fjórum, og skulu menn mæta í skóla þess skólahverfis, er þeir búa í. Skólahverfin takmarkast þannig: Til Lauganesskólahverfis telst alt fyrir innan Lauga- veg 165. Til Skildinganessskólahverfis telst Grímsstaðaholt og Skildinganesbygð. Skólahverfi Miðbæjar- og Austurbæjarskóla skiftast um eftirtaldar götur: Klapparstígur, Týsgata, Óðins- torg, Óðinsgata og Urðarstígur. Skólahúsin verða opin frá kl. 9 f. h. til ltl. 7 e. h. Menn eru ámintir um að hafa skýrslurnar greinilega og samviskusamlega útfyltar. Úthlutunarnefnd Reykjavíkurbæjar. Kanp§ýslutíðindi eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum, Keiinari, lielst stúlka, sem getur einnig sagl byrjendum til með að spila á orgel, óskast til að kenna nokkurum unglingum i 3—4 mánuði á ágætis lieim- ili á Snæfellsnesi. — Uppl. í sima 3169 og 3698. Bókabrenna. Á morgun eftir hádegi og sunnud. verða til sölu bækur svo sem: Spegillinn, compl., timarit, ljóðabækur, skáld- sögur, guðsorðabækur, smá- sögur og þjóðsögur o. m. fl. þar á meðal ýmsar eldri bæk- ur. Þorleifur Kristófersson. Spítalastíg 10. Vil kaupa vdnaðarvörn* verslnn á góðum stað í bænum. Til- boð, merkt: „Vefnaður“ leggist inn á afgr. blaðsins fvrir 20. þ. m. Einbýlishús í Skerjafirði til sölu nú þegar Uppl. lijá Haraldi Guðmundssyni, Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 lieima. Húsgögn. Sófi, 4 stólar (stoppaðir) og borð úr linotutré. Einnig slofuskápur, borð og stólar o. fl. selst með tækifærisverði ef samið er strax. Húsgagnavinnu- stofan, Óðinsgötu 6 B. Simi 2076. ma Nýja Bló. ■ 1 Póstræningjarnir frá Golden Creek Spennandi, skemtileg og æfintýrarík amerísk cow- boymynd. — Aðalhlut- verkið leikur af miklu fjöri mest dáða cowboy- hetja nútímans: DICK FORAN og undrahesturinn Tony, Aukamynd: Teiknimynd um Robinson Crusoe á eyjurmi. Börn fá ekki aðgang. Góður Rabarbari tekinn upp daglega. 30 aura kílóið. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. /Jren tm v > <! ,< - / >> * .1 /,* LE1FTL R býr ti/ 7. f/okks , niyndir fyrir 1 1 iivrriv ■ Hafrt. 17. Simi j 'i 7' við ísl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. BárgreiðslDStofan PERLA Bergstaðastr. 1. Simi 3895 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Slgurðiir Tl&orlacius §köla§tjóri: Þetta er saga um ána og lambið hennar, sögð af næm- um skilningi og hlýju. Sagan vekur hjá baminu ást til dýranna og skilning á lífi þeirra. — Kaupið þessa bók. Hún fæst hjá öllum bóksölum. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju 4527 Jörð í nágrenni Reykjavikur til sölu. Góð sauðfjárútiganga og útræði. Uppl. i sima 4024 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.