Vísir - 15.09.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 15.09.1939, Blaðsíða 7
Föstudaginn, 15. septbr. 1939. VlSIR ■sismsm ^ 1» RÁFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM BA^KJAVERtUjH,- RAPVIRKjUH - VkOCEROAJTOFA Rúgmjðl nýkomið. Vi 5ID LAUGAVEGI 1. ÚTBU FJÖLMJSVEG 2, Notið ávalt PRÍMUS-LIJGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórðmr Sveínsson & Co hi. Reykjavík. --bónið fræga Bæjaiins Besta Bón, Næstu hraðferðir tíl og* fa'fii ASíaare^fi'fi ifiiiB AIípíb- Mes es’fii isæstkmiiiiiMli lasig'ar- «Iag niHlrikiMSag. Steindór. fJELfiGSPRENTSHHJJUÍiKAR Ö£ST\^ MUNIÐ! Altaf er það best, kaldhreinsaða þorskalýsið No. 1 Með A & D fjörefnum, lijá SIG. Þ. JÓNSSYNI, Laugavegi 62. — Sími 3858. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HöfiiðsnBenn Iw.P’.lT. Kftir Ilaifi^ Ilstll. JPyrsti formaður tékunnar — rússnesku leynilögreglunn- ar — eftir byltinguna, var Uri- tzki. En vart hafði hann setið tvo mónuði í embætti, þegar hann varð fyrir kúlu frá stúd- entinum Kannegiesser, sem var fylgismaður Kerenskis. Þess vegna er skipulag og sköpun hinnar geigvænlegu pyntinga- stofnunar sem kallaður er ték- an, venjulega nefnt í sambandi við nafnið Felix Djerzinski, en þetla nafn virðist ná yfir hinar ósamrýmanlegustu andstæður. Líti maður á mynd af honum blasir við manni hár og renglu- legur maður, með langt yfir- skegg og persónan minnir á myndina, sem við höfum gert okkur í huganum af vindmylnu- riddaranum Don Quixote. Augu hans voru vatnsblá og þróttlaus — sovét-blaðamennirnir voru vanir að kalla þau hindaraugu. Einkennilegur maður með klof- ið skap var hann, þessi fyrsti böðull hyltingarinnar. Hann var pólskur aðalsmaður af forn- frægri ætt en hafði frá harn- æsku tekið þátt í byltingarhreyf- ingunni, — byltingarmaður sem jafnframt var skáld og samdi viðkvæm ljóð, án þess að renna grun í hve óviðkvæm iðja átti fyrir honum að liggja. Dagbók lians frá þeim árum, sem hann sat í fangelsum keisarastjórnar- innar, lýsir honum vel. Hún er þýð og angurblíð en samt má lesa þann Djerzinski, sem koma ,átti, milli línanna. Aftur og aft- ur rekst maður á æsingagífur- yrði um skyldur byltinga- mannsins, innan um hjal um mildi og mannúð. Þegar rauðu blaðamennirnir áttu að skrifa um Felix Djerzinski meðan manndráp hans voru í algleym- ingi og þúsUndir á þúsundir of- an voru teknar af lífi einvörð- ungu vegna ætternis síns, gerðu þeir sér tíðrætt um hve bljúgur lögreglustjórinn væri og live gaman hann hefði af börnum. Og svo blóðneyðarlegt sem þetla sýndist þá var þó nokkuð salt í því. Sjúkur sannleikur. Hin raunalega, afskræmda Don Quixote-mynd Felixar Djer- zinski endurspeglar ýmislegt úr innra fari hans. Línurnar, sem hann endur fyrir löngu hafði skrifað í keisarafangelsinu um skylduræknina orktust upp í honum með tímanum af stjórn- arbyltingunni og urðu að ógur- legri Messíasarhugmynd: að hann væri lcjörinn til þess að taka að sér erfiðasta ldutverk byltingarinnar og að hann yrði að fórna sér til þess að taka við hræðilegasta og blóðugasta starfinu, sem byltingunni fylgdi. Hann skildi þetla hlutverk sem persónulegan harm. Og eigi að síður var ofsi hans svo mikill, að hann skirðist ekki við að leggja fyrir, að hlóðugustu hörku skyldi heitt, er liann sendi tékudáta sina frá Petro- grad til þess að hæla niður hændauppreisnina í kringum Petrograd. — Verið hættulegir! sagði liann. — Svífist einskis, úihellið hlóði til þess að spara blóð öreiganna! Því að Felix Djerzinski mun hafa verið sá eini af liirium ráð- andi mönnUm sovétstjórnarinn- ar, sem lagði einfaldan og frum- rænan skilning í hugsjónina: al- ræði öreiganna. Hjá hinum var slagorðið um alræði öreiganna að eins lýðskrumarabragð. Fyr- ir þeirra sjónum voru öreigarn- ir múgur, sem átti að nota til þess að byggja af stofni nýtt þjóðskipulag. En Felix Djer- zinski einn sá sjálft markmiðið í alræði öreiganna. Hann fann til ábyrgðarinnar, sem liann lÍBBSiSMeislsii tékgiiiiiai' har á samverkamönnum sín- um. A fyrstu árum sovétstjórn- arinnar var tékunni aflað liðs úr þeim flokki manna, sem alla lilaut að lirylla við. Það voru sálsjúkir menn, pyntinga- sjúkir fantar og mannhundar, sem létu sér ekkert fyrir brjósti Ijrenna, menn sem var nautn í að lála bera á sér. Og þeir fengu verlc sín vel borguð. Konumar þeirra gengu í flaueli og silki. Eignarnámin og „þjóðnýting“ vörubirgðanna, ' sem hremdar voru, gáfu þeim tækifæri til að lifa í óhófssukki og svalli, þeg- ar neyðin og hungrið i Rúss- andi var sem mest. Þegar sovélherinn liélt til Varsjá í þeim erindum að taka borgina, liafði þegar verið kjörin sovétstjórn handa Pól- verjum og beið hún eftir hern- um skamt frá borginni. í þeirri stjórn voru bæði Djerzinski og Radek, sem báðir voru Pólverj- ar. Radek sagði síðar frá þvi, að þeir liefðu verið að tala um, hvernig þeir ættu að skifla með sér verkum og að Djerzinski Iiefði setið eins og í draumi og sagt: — Látið þið mig liafa kenslu- málin og' menningarmálin! Honum var svarað með dynj- andi hliátri. Og svo sagði einn, bæði í gamni og alvöru: — Nei, Felix, þú ert og verð- ur böðull byltingarinnar. Það starf kann enginn hetur en þú! Djerzinski dró sig í hlé, móðg- aður og særður og sagði ekki meira þá nóttina. Hann dó jafn raunalega og liann hafði lifað. A róstusömum fundi i flokks- þinginu hafði hann lialdið lieift- úðlega ræðu gegn Trotski, en í miðri ræðunni fékk hann heila- blóðfall. Böðull hyltingarinnar tók andvörpin á sófa í einum ganginum í þinghúsinu. JJflirmaður hans og náinn samverkamaður var líka pólskur aðalsmaður og hét Mensjinski. „Maðurinn með gulu augun“ — svo lcallaði Trotski hann. Fftir hyltinguna byrjaði liann emhættisbraut sína í utanríkisstjórninni og varð fvrst aðalræðismaður i Berlín. En Djerzinski náði hon- um í pyntingarvél sína — og þar varð hann. Mensjinski hafði elinkenivilega tómstundavinnu. Hann mun liafa verið eini Ev- rópumaðurinn, sem talaði til fullnustu kínversku og jap- önsku. Hann þekti klassiskar bókmentir .Tapana hetur eu nokkur annar maður í Evrópu. En liann gekk með ólæknandi sjúkdóm og dó eftir að hann hafði stjórnað tékunni í örfá ár. Hann kvaldist mikið og í sam- ræmi við heimsskoðun komm- únista sendi hann beiðni til æðstu yfirvaldanna um, að leyft yrði að stvtta kvalirnar með því að stytta honum aldur. Höfuðs- maður böðlastofnunarinnar heiddist þess, rólega og æðru- laust, að lækni sínum yrði skip- að að gefa sér svefnlvf, svo að hann vaknaði ekki aftur til þessa lífs. Og þetta var leyft, eftir að jdirvöldin höfðu talað við Iækninn. Fn liálfu öðru ári síðar var mál höfðað gegn þessum sama lækni og hann skotinn, fyrir að hafa orðið Mensjinski að hana! Jjjftir Mensjinski kom Jagoda. Heinrich Jagoda frá Nisjni- Novgorod, sem fyrir byltinguna hafði verið ofurlítil undirtylla í ríkisins þjónustu. Nafnið Heinrich er mjög sjaldgæft í Rússlandi, en foreldrar Hein- richs Jagoda voru ekki rúss- nesk, þeir voru kaþólskir gyð- ingar og töldu sig lielst pólsk. Þess vegna komst Jagoda í kynni við Tékuna, sem var undir pólskum yfirráðum. Hann tók þátt í borgarastyrjöldinni sem herstjóri í liði byltinga- manna. Er það furða, að smá sýslunarmaður, sem verður her- stjóri, fái mikilmenskubrjál- æði? Heinricli Jagoda var met- orðagjarn. Á forustutimum Djerzinskis og Mensjinsks varð hann mestu ráðandi í tékunni og náði sérstökum áhrifum í þeirri deild hennar, sem annað- ist um aftökurnar. Maðurinn, sem stjórnaði þeirri deild var í flestu líkur Jagoda sjálfum. Þó foringi aftökudeildarinnar héti Pauker var hann ekta Galizíu- Pólverji ,og hafði verið rakari fyrir byllinguna. í styrjöldinni Ijarðist liann í lier Austurríkis- manna, en var handtekinn í or- ustunni við Przemyzl og send- ur til Turkestan. Þar dróst hann inn í rússnesku byltinguna og af því að hann var pólskur varð gatan honum greið inn í G. P. U. Jagoda — höfuðsmaður G. P. U. átti fagran sumarbústað skamt fvrir utan Moskva. Hann taldi sig listamann og var að dútla við myndamótun í tóm- stundum sínum. Bústaður hans var íburðarmikill en íxki smekklegur. Hann safnaði að sér rithöfundum, leikurum og öðrum litsamönnum, sem haun liélt lilífiskildi yfir og hjálpa.M. Alt virtist henda á, að Jagoda væri fastur í sessi. Hann var á- trúnaðargoð starfsmanna sinna. Fór vel með þá. Á tímabilinu 1928—32 voru þúsundir af ]>estu íhúðarhúsunum í Moskva tekin eignarnámi. Starfsmenn- irnir í G. P. U. fengu þessa hú- staði. Handa hinum æðstu voru hygð ný liús. Það var eftir morð Kirovs, sem Jagoda varð fyrst fyrir harðmu á Stalin. Án þess að láta G. P. U. vila fór Stalin til Leningrad, en þar hafði morðið verið framið. En Jagoda fór í járnbrautarlest á eftir Iionum og skaut upp kollinum á hraut- arhlaðinu í Leningrad. í viður- vist margra liáttsetlra embætt- ismanna og útlendra lilaða- manna öskraði Stalin móðgandi orð til hins almáttuga téku- stjóra. Baráttan um völdin varð löng og seig. Stalin reyndi aftur og aftur að snúa tékuna úr liöndunum á Jagoda og setja sína menn í stað hans, en það tókst ekki fyrr en hann fékk herinn til aðstoðar. Jagoda var setlur af og gerður að póstmála- stjóra. En svo leið ekki á löngu, þangað til tilkynt var, að Hein- ricli Jagoda póstmálastjóri hefði verið tekinn fastur fyrir allskonar glæpi og sjóðþurð. Jagoda liafði dæmt mörgum kúlu í hnakkann meðan liann sat í embætli og nú fékk hann eina sjálfur! Jþað var alveg nýr maður, sem var gerður að morðstjóra eftir Jagoda. Hann hét Nikolai Jesjov. Lítill og mjór, dökkur á brún og brá, með langt hár, í Rússaúlpu og langslígvélum. Hann vann sig hægt og bítandi að áhrifamensku í flokksstjórn- inni. Sem dómari sá hann árið 1936, að gamla liugarfarinu var að aulcast fylgi aftur. Fýrir það fékk hann stöðuna eftir Jagoda, sem ekkert sá eða vildi vita. Kefnning Jesjovs var þessi: Stalin er snillingur og mikil- menni, allur almúgi Rússlands er prýðilegt fólk. En það sem þar er á milli, mestan liluta skriffinskulýðsins, verður að skjóta. Hann er gagntekinn af hatri, sérstaklega til menta- fólksins. Jenny kona hans var frá gagnmentuðu stórborgara- heimili og var bæði liyggin og mentuð. Þegar hún kvæntist öreiganum Jesjov sleit hún ekki trygð við gamla viui sína og það sárnaði Jesjov. Henni var um og ó um manninnn sinn; var hrædd við ofsa hans og æði. Svo var mentaða fólkinu úr flokknum fórnað. Nú hefir Jes- jov mist hæði stöðu sína og kon- una. Hlutverki lians er lokið: að hreinsa „intelligensinn" úr flokknum. Nú er æskufélagi lians kom- inn í sætið hans, lögreglumað- urinn Beria. Hann hefir traust Stalins, enda er liann Georgiu- maður og hefir starfað tuPagu ár í flokknum. KONUR SKIPW.RJAR. Þær eru rússfleskar og skipverjar á ísbrjótrum Gheliuskin. Tvær eru þernur, sú þriðja loft- skeytamaður og sú fjórða annar stýrimaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.