Vísir - 15.09.1939, Síða 6

Vísir - 15.09.1939, Síða 6
VlSIR fcs ■- • • • .• - Föstudaginn, 15. septbr. 1939. YANKEE GLIPPER, ttmtí'riski flugljat:;: inn, sem hefir verlð í Atlantsliaf' ílugferðuni i sumar. Þessi mynd var send gegnuin loftið frá Knglandi til Bandaríkjanna á 20 minútum, þar af 315 inílur yfir land til Penj- <ense íEnglandi, þaðan 3900 milur ti 1 Bay Robérts á Long Island fyrir utan Ne’w York. MARGT ER SÉR TIL GAMANS GERT — "Myndin er á Bellaliöjsýning nni i Danmörku. Telpan hefir •búið lil „karl” úr livítkálshöfði, gulrófum o. fl. VICTOR EMMANUEL ÍTALl UKONUN GUR. Hans er sjaldnar getið en Mussolini, enda maður hæglátur og lítið fyrir að bera á sér. En hann nýtur trausts þjóðarinnar og mikilla vinsælda og flestir telja, að Victof Emmanuel muni verða áfram við völd, þótt Mussolini færi frá. Vafalaust er framtíð Italíu mikið öryggi í því, að konungsættinni var ekki steypt af stóli, er fascistar kom- ust til valda. HERTOGAH.I ÓNIN AF WINDSOR. Maxime Real dal Sarte, frakl neskur myndhöggvari, gerði skjöld með andlitsmynd af Vikt- oríu Englándsdróttningu, og verður skjöldurinn greyplur í minnismerki, sein reist verður í Biarritz í Frákklandi. Á myndinni tr listamaðurinn með he'd jganum af Windsor (sonar- syni Viktoriu drottningar) og hertogafrúinn af Windsor. BJORGUNARSVEIT Á BAÐSTAÐNUM. Á hinum miklu haðstöðum viða í Ameríku eru sérstakar björgunarsveitir, sem hraða sér og setja bát á flot og koma baðgestunum, sem hafa hætt sér of langt út, til hjálpar. GASGRÍMUR FYRIR ALLA. H flestum löndum álfunnar hefir hið opinbera séð um, að :gasgrímur væri fyrir hendi handa öllum, jafnvel Ungbörnun- inm. Hér er lítil skólatelpa að venja sig ó að anda gegnum gas- íjgrimu. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn ................ ^ T4I 416.. HÆTTULEGT FYRIRTÆKI. — SjáÖu, Eiríkur, Hrói hefir lagt — Áfram, allir í senn. Eiríkur -— Sko, Hrói, þeir eru sveimér ekki — Vertu rólegur, Hrói. Farðu ekki, stiga frá fangaturninum og yfir til stjórnar sókninni áÖ utan og hvet- hræddir, menn lávarÖsins. Þeir Þó að stiginn haldi, þá verður þetta múrsins, þangað ætlar hann að ur menn sína til dáða. skeyta ekki um örvadrífuna og fara þínn bani. komast. yfir virkisgröfina. GRÍMUMAÐURINN. *,tjeprge!“ JHvað er að, barnið gott?“ „Æ, skilurðu ekki hvað þetta er taugaæsandi íyrir viðkvæma konu, eins og mig. Fyrst kem- Ur hann með stúlkuna, þegar svona stendur „Eti hann gat ekki vitað, Ernestine — “ _„Hann befði átt að vita það — og alt hefði fárið ððru visi en eg hafði ætlað, ef eg hefði <ekki verið ákveðin og heðið liann að hjóða l>enni út — og l>að gerði hann — og bæði voru Siaest ánægð;“ George glotti. Æíkki fanst mér, að þú þyrftir að leggja að Archie. Hann virtist fús til þess að taka að sér jþetta hlutverk.“ „Vitanlega — hann er skotinn í stúlkunni. I>að eitt hefir liann sér til afsökunar. George, ef J)ú lælur skrjáfa svona í blaðinu verð eg vit- $aus.“ „Hvað er að, elskan mín?“ .^.George, — þú gætir verið dálítið nærgætn- ari. Hér er framið innbrot — og svo kemur Archie með stúlkuna — og ekki nóg með það — Maude Silver er komin líka. Hún spurði eftir stúlkunni.“ „Hver er Maud Silver?“ Ernestine vai-ð eldrauð í framan. „Þú veist það mæta vel. Það var hún, sem náði í demantana, sem móðir þín gaf mér. Eg held, að þú ættir að sýna mér þá nærgætni, að tala ekki meira um þetta.“ Og George sagði ekkert. Hann fór að lesa golffréttirnar i blaðinu. „En eitthvað gætirðu nú sagt, George. Þú ert alveg niður sokkinn í þetta herjans blað. Þú mundir víst halda áfram að lesa það, þótt það væri innbrotsþjófur í herberginu.“ „Hvað viltu, að eg tali nm? GoIf?“ „George!“ „Hvað gengur annars að þér?“ „Ef þú talar við mig um golf æpi eg.“ „En um hvað á eg þá að tala við þig?“ „Innhrotsþjófinn vitanlega. Að hverju held- urðu að liann hafi leitað?“ „Hann hefir vafalaust ætlað sér að hirða það, sem liann náði í.“ „Hvers vegna rótaði hann þá öllu til í auka- herberginu, en snerti ekki við demöntunum mínum. Geturðu skýrt það fyrir mér?“ Það gat hann ekki. Ef einskis var saknað, því þá að ræða um þetta frekara. Greta Wilson kom seint að morgunverðar- borði, en að morgunverði loknnm fóru þær í búðir, hún og Ernestine Foster. „Kai'lmenn holna aldrei í því að konur þurfa meira en einn eða tvo klæðnaði. Eg fæ stund- um engu tanti komið við George. Ef eg þarf nauðsynlega að fá samkvæmislcjól, segir hann að kjólfötin sín séu frá dögum Abrahams.“ „Mér þykir gaman að horfa á falleg föt,“ sagði Greta og hló. „Eklcert er skemtilegra — nema að kaupa þau.“ Og þær fóru úr einni búðinni í aðra og liorfðu á margt, sem þeim datt ekki í hug að kaupa. Ernestine keypti sér liatt, peysu, silkisokka — og það hafði góð áhrif á liana, að hafa eignast þessa hluti. En klukkan 12 varð liún næsta ó- róleg og sagði, að hún hefði gleymt að hringja íil Renee Lalouche og láta hana fá utanáskrift Jim Maxwells. „Yið skulum koma í Haridge-verslunina og hringja upp þaðan. Þegar þær komu að stórverslun þessari var stórum bíl ekið að gangstéttinni liinu megin. Þær fóru inn í búðina og Ernestine skildi Gretu eftir á neðstu hæðinni, meðan hún fór upp til þess að hringja til Reneé. En það fór talsverður tími i þelta fyrir henni. Gretu þótti ekkert að því, að vera ein þarna niðri. Hún skoðaði sitt af hverju, en er hún horfði á ferðateppi kom fyrir einkennilegt al- vik. Einhver lagði bréf á teppið — hún sá að eins loðna hönd og ljóta. Hendinni var svo skyndilega kipt til balca. Umslagið var úr gráum, grófgerðum papp- ír. Greta starði á umslagið og það var eins og augu hennar hefði stækkað um helming og ótti kom fram í svip liennar. Á umslaginu var nafn hennar sjálfrar: Margot Standing. Hún hikaði — lieila mínútu eða lengur — en svo þreif hún bréfið og opnaði umslagið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.