Vísir - 28.09.1939, Page 1

Vísir - 28.09.1939, Page 1
Ritstjóri: IÍRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stof a: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSING AST JÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. september 1939. 226. tbl. Gamla Bíé »Prn X« • r* * . T J.. Lt "ý) Áhrifamikil og vel leikin Metro-Goldwyn-Mayer-kvik- mynd, eftir hinu víðfræga leikriti Alexandre Brisson, og sem allir leikhúsgestir hér kannast við frá því það var leikið hér fyrir mörgum árum. Aðalhlutverkin leika: GLADYES GEORGE, WARREN WILLIAMS og JOHN BEAL. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Hraðferðir Steindórs til og frá Akureyri um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar Steindóp — Sími 1580. __ULJ Páll Nvcin§§oii: KeiftiislftiJbók í frakkneikn fæ§t lijá bók§ölnm. Ný kenslubók í dönsku. Eftir cand. mag. ÁGÚST SIGURÐSSON. Bókin er bygð á nýjum kensluaðferðum, og hefir höfundur þar notið aðstoðar bestu kennara og mál- fáæðinga íslenskra og danskra. I bókinni eru margar fallegar myndir. — Fæst í öllum bókaverslunum. — Aðalútsala: Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju Skömtunarskrifstofa ríkisins vekur athygli á, að samkvæmt auglýsingu útgefinni 14. þ. m. tel jast undir „Aðrar kornvörur“ í 1. gr. reglugerð- ar um splu og úthlutun á nokkrum matvörutegundum, þessar kornvörutegundir: Hrísmjöl Semuliugrjón Bygggrjón Mannagrjón Maisenamjöl og ber því að kref jast skömtunarseðils fyrir þeim. Iiinsvegar her ekki að krefjast skömtunarseðla fyr- ir sago, sagomjöli og kartöflumjöli. Reykjavík, 27. september 1939. __ Verslun í fullum gangi eða annað atvinnufyrirtæki óskast keypt. — Útborgun 10—20 þúsund krónur. Tilboð, merkt: „Business“, sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Trúnaðarmál. Skrif§tofa Stórstúku íslands og afgreiðsla barnabl. „Æskan“ er flutt í Kirkjuhvol. Læríð að synda. Sundnámskeið i Sundhöll- inni hef jast að nýju mánu- daginn 2. okt. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og 2 —4 e. h. Uppl. á sömu tím- um í síma 4059. Nuudhöll llc,vkj avikur VISIS-KAFFIÐ gerir alla glaða -9 Duglegur og ábyggilegur ungur maður óskast strax til að innheimta mánaðarreikninga. Þarf að vera vel kunnugur í bænum. — Tilboð, er tilgreini aldur og bvar umsækjandi hafi unnið áður, sendist Vísi fyrir annað lcvöld, auðkent: „Inn- heimta“.----- Sjómenn - Útgerðarmenn Vil kaupa nú þegar reknetasíld til bræðslu á Bíldudal. Gísli Jónsson Miðstöðvar í bifreiðar nýkomnar Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. Sími 1909. Sími 2684. Agætir Rabarhara- hnausar til sölu. — Uppl. í síma 3783. Sítrónur mfz f koftftnftat*. ViSIIV LAUGAVEGI 1. ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2. | Nýja Bíó. | Hcrtui* tíl betjudáða. Amerísk skemtimynd. mmx J Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR m?ð þraðkyeikju frá A,b, B, A. Hjorth Qe,t Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co hi. Reykjavík. I Aðalhlutverkið leikur: Joe E. Brown Fundur annað kvöld kl. 8 '/2 í Varð- arhúsinu. — STJÓRNTN. Píanókensla er byrjuð aftur Emilia Borg. Laufásvegi o. Sími 3017. Smábapna- skóli minn i austurbænum tekur til starfa 2. okt. — Uppl. í síma 1891, kl. 10—12 f. h. Kristín Björnsdóttir. P ren tniy.i </,i . r •> ;,.• LFJÍ TU R býr til 1. iio A í s />.•<••? myndir fyrir /.<.•.'/ , , ••' Hafn. 17. Sii.ni >//". Fyrir börn Sjálfblekungar 1.75 Pennastokkar 0.75 Teiknibækur 0.50 Litakassar 0.45 Blýantsyddarar 1.00 Greiður 0.50 Speglar 0.50 Skæri 0.50 Smíðatól 0.75 Dátamót 2.25 Hálsfestar 1.00 Töskur 1.00 Saumakassar 1.00 Svippubönd 0.75 K. Einarsson & Ijln, Bankastræti 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.