Vísir - 05.10.1939, Side 1

Vísir - 05.10.1939, Side 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stof a: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 5. október 1939. 229. tbl. ENGUM FRIÐAR- TILBOÐUM SINT, nema þeim sem eru í samræmi við yfirlýsta stefnu Breta og Frakka. EINKASKEYTI frá United Press. London, í morgun. I* hinu opinbera málgagni frönsku stjórnarinnar er tilkynt, að þingfundum sé iokið, en þjóðþingið kom saman í gær, til þess að hlýða á yfirlýsingu stjórnarinn- ar, varðandi styrjöldina og hinar væntanlegu friðartillögur Hitlers. en Rík- isþingið þýska kemur saman á morgun til þess að hlýða á yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar Það hefir enn eigi verið látið neitt uppskátt um það opinber- lega, hvort lagðar verði fram friðartillögur eða ekki, en alment er búist við, að Hitler skýri frá því með hvaða skilyrðum Þjóð- verjar vilji leiða styrjöldina til lykta. Ríkisstjórnin Bretlands og Frakklands hafa nú báðar gert grein fyrir afstöðu sinni til væntanlegs „friðartilboðs“ Hitlers. Eins og áður var símað gaf Chamberlain yfirlýsingu í neðri málstofunni á þriðjudag og gerði grein fyrir afstöðu bresku stjórnarinnar, hvers vegna hún hefði farið í stríðið og hvert væri markmið hennar, þ. e. að tryggja það, að öllu ofbeldi yrði hætt í viðskiftum þjóða milli — og að samningshelgin yrði virt. í ræðu hans kom það fram, og eins í ræðu Halifax lávarðs í gær í efri málstofunni, sem öll hneig í sömu átt, að Bretar treysta því ekki, að sú stjórn, sem nú fer með völd í Þýskalandi, haldi gerða samninga. DALADIER Á SÖMU „LÍNU“. Daladier, forsætisráðherra Frakklands, sem einnig er her- mála- og utanríkismálaráðherra landsins, gaf yfirlýsingu í gær, sem er mjög svipuð yfirlýsing- um Chamberlains og Halfax lá- varðar, og er það kunnugt, að allar þessar þrjár yfirlýsingar hafa 'verið gefnar að afstöðnum ítarlegum viðræðum milli ríkis- stjórna beggja landanna. Þær eru látnar koma fram áður en Hitler flytur ræðu sína á morg- un, til þess að hann þurfi ekki að vera í neinum vafa um af- stöðu Bretlands og Frakklands. 4000 smsílesta gríiku iklpi iökt við iíreiuliir SkipsKöfnin bjargast nauðulega til lands í bátsskrifli. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Fregn frá Dublin hermir, að sökt liafi verið grísku skipi und- an Land’s End á Bretlandi. — Skipið liét Dimantis og var það 4000 smálestir að slærð. Það var þýski kafbáturinn U — 35, sem sökti skipinu. Voru allir skipverjar á Diamantis teknir upp í kafbátinn og voru þeir í honum hálfan annan sól- arbring, en því næst flutti kaf- búturinn þá upp undir strendur Irlands og voru þeir fluttir til Dingle-hafnar i bátsskrifli. — (Dingle Harbour er í Kerry á írlandi og þar er mikil fiski- ski])aútgerð. Ibúatala 2000.) Strandgæslulið, sem var i eft- irlitsferð við ströndina, sá kaf- bátinn, sem kafaði, er liann YFIRLÝSING HITLERS. AFSTAÐA ITALA. Um allan heim er beðið með mikilli eftirvæntingu eftir yfir- lýsingu Hitlers. Eftir öllum fregnum að dæma er afstaða ítala óbreytt. Því er nú neitað, að Mussilini ætli að taka til sinna ráða og boðn til sjövelda ráðstefnu, eins og fregnir höfðu borist um, en það er vitað, þrátt fyrir þessa neitun, að Mussolini vinnur stöðugt að því, að friðar- markinu verði náð. Er um þetta rætt í ýmsum blöðum, m. a. í Frakklandi, og Daladier mintist Mussolini vinsamlega í ræðu sinni í gær, fyrir góðan vilja hans í þesum efnum. hafði skilað af sér skipverjum af Diamantis. Skipverjarnir ei’u 26 taisins. Þeir segja, að kafbátsmenn hafi komið kurteislega fram við þá. Sex skipverja eru í sjúkrab.úsi, og eru þeir allir mjög þjakaðir, en elcki i neinni hættu. Samkvæmt símfregn frá Madrid í morgun hefir nú verið gengið frá samningum við nefnd amerískra fjármálasér- fræðinga, sem komu fram fyrir hönd Bandaríkjanna í þessum samkomulagsumleitunum, um lán til handa Spáni, er nemur 100 miljónum peseta. Láninu verður varið til kaupa á hráefnum í Bandaríkjunum, en hráefnin verða notuð við iðn- aðarframleiðslu á Spáni. Höfuðhlutverk spönsku stjórnarinnar eftir borgarastyrj- Hja irá ísieoskn Jioía í ]apan._ Yísi hefir nýlega borist bréf frá S. 0. Thorlákssyni presti og kristniboða, sem aðallega hefir dvalist í Austurlöndum, þ. á. m. í Japan og Kína. Siðasta ár hefir hann dvalið í Ameríku og kynt sér þar á- standið í kirkjumálunum og þó einkum afstöðu Japana, sem þar dvelja, til kirkjunnar. Hefir kx-istniboðinn ferðast um þvera og endilanga Norður-Ameríku i þessum erindage’rðum og heim- sótt fjölda söfnuði. í bréfi sínu skýrir hann svo frá m. a., að í Bandai-íkjunum dvelji nú 130 þús. Japanir, og eru þeir flestir amerískir borgarar, en flestir eru þeir í Califomiu. Ti’úboð hefir verið rekið meðal þessara manna, en ræður liafa aðallega verið fluttar á japönsku. Hefir það aftur baft þær afleiðingar, að japanska æskan hefir ekki notið trúboðsins sem skyldi, með því að liún skilur ekki jap- önsku til neinnar lilítar. Telur S. O. Thorvaldsson, að Japanir séu fljótari en aðrar þjóðir að sameinast erl. þjóðflokkum og taka upp mál þeix-ra og siðu, og stuðla skólarnir einlcum að þessu, þar sem öll kensla fer fram á enskri tungu. Að lokum lætur S. O. Thor- valdsson þess getið, að hann öldina er viðreisn atvinnu- og viðskiftalífs, og á hún við mikla erfiðleika að stríða, sem flestir stafa af völdum styrjaldarinnar, og er f járskorturinn einkum til- finnanlegur. Að láni því, sem nú hefir fengist, verður iðnaðinum í landinu mikill styrkur, og menn ætla, að samkomulag það, sem náðst hefir, muni greiða mjög fyrir því, að stjórninni takist að fá frekari lán til viðreisnarinn- ar. — Kafhátahernaðurinn Spánverjar fá stórlán í U. S. A. til hráefnakaupa. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Samkomulagsumleitanir lxafa staðið yfir að undanförnu nxilli Spánvei-ja og Bandai’íkjamanna um viðskiftnxál og er þeiixi íxú lokið með þeinx árangri, að spænska stjói’nin fær stórlán í BandaríkjunUm. Pólskir fangar borða fyrstu máltíð sína í þýskum fangabúðum Orustur lialda enn áfram á ýxxxsum stöðum í Póllaixdi, eftir seiixustu fregnuux að dæxxxa, aðal- lega um nxiðbik laixdsins. En mótspyrnan er vonlaus og Þjóðverjar og Rússar taka stöðugt fleiri fanga. Rússar kváðu sleppa sínuixx föngum, er þeir liafa vei’ið afvopnaðir, en Þjóðverj- ar setja fangana í fangabúðir til bráðabii’gða, en því næst verða þeir sendir út í sveitirnar og verða látnir vinna þar landbúnaðarvinnu. Tveggja ára barn varð fyrir bifreid í gser inn við Sunnuhvol. langi mjög til að sækja Island lieim að nýju, en liingað kom hann árið 1931 og dvaldi hér um hríð. Hann var í þann veg- inn að leggja af stað til Japan þegar bréfið er skrifað og gerir ráð fyrir að vera þangað konx- inn liinn 11. október n. k. Bið- ur liann Vísi að bera kærar kveðjur til vina sinna á íslandi, en til leiðbeiningar fyrir þá skal þesss getið að heimilisfang hans verður: 33 Kamitsutsui, 7 Chome, Kobe, Japan. Sænsk-íslenska frysti- húsið sækir um leyfi til endurbyggingar. Sænsk-íslenska frystihúsið hefir sótt unx leyfi til þess að endurbyggja þann hluta húss síns, sem brann síðastliðið sum- ar. Ennfremur hefir það sótt um að gera ýmsar útlits- og fyrirkomulagsbreytingar á hús- inu. Erindi um þetta hefir verið sent byggingarnefnd. Harnalieimili í Vesturborg í vetur. Á fundi framfærslunefndar 27. f. m. var lagt fram bréf frá Barnavinafélaginu Sumargjöf, þar senx það býðst til að stai-f- rækja barnabeimili í Vestur- boi’g í vetui’, fyrir 50 kr. rnánað- armeðlag, axxk fatnaðar, enda séu börnin ekki færi’i en 15 að slaðaldi’i. Framfæi’slunefndin vill taka þessxx boði, en ekki lábyrgjast félaginxi, að þar dvelji fleii’i en 10 börn að staðaldi’i, en láta það annars sitja fyrir viðskiftUm. Pylsuvagnarnir. Bæjarráð hefir felt nxeð 2 atkv. gegn 2 aS mæla með erindum frá eigendum pylsuvagna, um að rnega hafa söluvagnana opna til kl. 2 eft- ir miðnætti, en kl. 5 f. h. á sunnu- dagsnxorgnum. í gærkveldi varð bifreiðar- slys inni við Sunnuhvol. Varð þar tveggja ára garnall drengur fyrir bifreið og meiddist alvar- lega á höfði. Bifreiðarstjórinn, Páll Óskar Guðjónsson, Kárastíg 2, hafði ekið drukknum manni inn að Sunnuhvoli, og hafði stöðvað bifreiðina við girðingu. Maður- íþróttaskóli Jóns Þorsteinssonar. Nú nálgast veturinn óðum, og þótt blíðviði’i sé á hverjum degi um þessar mundir og sólar njóti við og við, þá vei’ður þess vart lengi að bíða, að vetui’inn komi með sólarleysi síixu, frosti og snjó. Á veturna dregur kraft og þrótt úr mönnum, þegar þeir geta ekki lengur sótt þá lxluti til sólarljóssins — og ef menn neyta ekki annai’a ráða til þess að lialda við lxreysti sinni og þrótti. Það er gamalt i’áð og sígilt, til þess að halda fullunx kröft- um, að iðka fimleika. Þetta gera margir, en ekld allir, og kem- ur það af leti og tómlæti, en skilningsleysi, að ekki iðka hér fleiri konur og menn leikfimi, en i*aun ber vitni. Þegar nxér varð litið inn i í- þróttaskóla Jóns Þoi’steinssonar i gær, datt mér í bug, að það væi’i leiðinlegt, að við ættum ekki fleiri slíka skóla, þvi að þar er alt svo fullkomið, sem verða má. En nú eiga menn að sýna, að þeir vilji sjálfum sér vel, vilji viðhalda heilsu sinni, og það er gert nxeð þvi að iðka leikfimi i vetur: Hætta skaðlegum slæp- ingshætti og viðhalda heilsunni og líkamskröftum með iðkun heilnæmra líkamsæfinga. inn vildi ekki fara út úr bifreið- inni góðfúslega og ætlaði bif- reiðarstjórinn því að færa bif- reiðina til, um 1 meter eða svo, að híiði, senx er á girðingunni, í von um að auðveldara yrði að losna við farþegann þar. Hnik- aði bílstjórinn svo bifreiðinni á- franx í þessu skyni, en varð þess þá var, að framhjólin höfðu farið yfir eitthvað. Stöðvaði hann bifreiðina þegar og sá þá, að lítill drengur lá fyrir aftan hægra franxhjólið og var stefn- an sú, að hjólið hefði farið yfir höfuð barnsins. Bifreiðarstjói’inn ók þegar með barnið í sjúkrahús og leiddi rannsókn þar í ljós, að höfuð barnsins er marið að ut- an, en ekki brotið, og er von um, að bamið lifi. átti tal við rannsóknar- lögregluna á hádegi og sagði Sveinn Sæmundsson, að helst liti út fyrir, að bamið hefði sest á „stuðarann“ eða numið stað- ar alveg fyrir framan bifreið- ina, er það kom að henni. Annað barn var þarna skamt frá og hljóðaði það upp, er slvsið varð. Drengurinn sem varð fvrir bifreiðinni heitir Ól- afur Hjalte.sied og er sonur P. Hjaltested. Sendinefndimar sem fara til Englands og Þýskalands fara með Gullfossi. Svo senx lesendum Visir er kunnugt var í ráði að sendi- nefndimar, senx fara eiga til Þýskalands og Englands, færu utan með Lyru nú í kveld, en sxi breyting hefir vei’ið í þessu ger, að ncfndirnar fara utan nxeð Gullfossi á laugai’daginn er kemur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.