Vísir - 05.10.1939, Page 4

Vísir - 05.10.1939, Page 4
VISIR KaapirSu géðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Fermingarföt frá ÁLAFOSSI eru bæði ódýr og góð vara. Nýtt kamgarn komið. — Drengjaföt, tilbúin, 8, 10, 12, 14 ára. — Hvergi ódýrari. — Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. — Muitið eftir að eit€Íiiriiý|a. HAPPDRÆTTIÐ. KkenslaI KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakknesku, þýsku, la- íínu- Tiniinn 1.50. Páll Bjama- aort, cand. Philos, Skólastr. 1. _________________ (94 PÍANÓKENSLA. Söngkensla. Hallgr. Jakobsson, Brávallag. 4, jþriðjud. og föstud. kl. 5—8. — . _____________(284 ORGELKENSLA. Kristinn lögvarsson, Aðalstræti 9 C. — Sími 5408. (298 '&ENNI ungu listhneigðu fólki myndmötun og teikningu. — Jónas Jakobsson, HvCrfisgölu 34L (300 KENSLUSTÖRF. Stúdentar (fiska eftir kenslustörfum ’fheimakenslu, einkatímum eða Skeraslu í slcólum). Tilboð auð- Jcent „Stúdent“ afhendist afgr. Vísís eða Upplýsingaskrifstofu stúdenta, Stúdentagarðinum. — SfexiEstofan er opin mánudaga, aníðvíkudaga og föstudaga kl. ®—7 e. h. (330 i2hpó//rsfrœh 4.6-8. FÆ.DI /GOTT og ódýrt fæði selt á Gretlisgötu 62. Hentugt fyrir skólafólk._________________(281 2 MENN geta fengið gott og odýrt Fæði, þjónusta getur lcorn- ið filmála. Uppl. Grettisgötu 45, Icjallaranum. (288 fUNDIll TAPAST hefir brúnn hanski frá ILaugavegi að Bárugötu. — SMllst Framnesveg 28, niðri. — ___________________________(296 f ÓSKILUM bröndóttur kett- Síngur Þórsgötu 13. (306 líUDDA fundin. A. v. á. (327 w.^tundí^Wtíik/hhín<. fSt- SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöOd kl. 814 í Góðtempl- arahúsinu uppi. Umboðsmaður sfórtemþlars. (303 itilk/nnincadI FLUTT á Grettisgötu 57 A. Gíslína Pálsdóttir. (289 RYDELSBORG klæðskeri er fluttur á Skólavörðustíg 19, — borni Skólavörðustígs og Klapp- arstígs. (87 GÚMMÍSKÓGERÐ austur- bæjar er flutt á Laugaveg 53 B. Simi 5052. (247 leigaH LÍTIÐ verlcstæði óslcast, helst með lítilli geymslu. Uppl í síma 5003, eftir kí. 7, (305 TIL LEIGU slórt verslunar- pláss nálægt miðbænum. Sími 1527. (322 HtlCISNÆflll GÓÐ stofa til leigu i austur- bænum. Uppl. á Njálsgötu 110, efstu hæð. (314 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Lokastíg 23, eftir kl. 6. 4310 TIL LEIGU utan við bæinn 2 herbergi og eldhús. — Vestra Langholti. (320 3 STÓR lierbcrgi og eldhús til leigu. Sími 1527. (321 2 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. i síma 2486. (325 ÍBÚÐ, f jögur herbe'rgi og eld- hús til leigu. Uppl. í síma 2972 frá 7—8 síðd._____________(326 FORSTOFUHERBERGI til leigu Skólavörðustíg 36. (328 LlTIÐ steinhús til sölu með góðum borgunarskilmálum. — Uppl. í síma 5275. (329 T I L LEIGU HERBERGI til leigu á Fram- nesvegi 28. (199 HERBERGI til leigu á Bar- ónsstíg 43, II. hæð. Uppl. í sima 4915.________________(271 SÓLRÍK forstofustofa til leigu, Laugaveg 46.__(273 STÓR stofa til leigu á Grund- arstíg 2 A, 3. hæð. (274 TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur, út að Aðalstræti. Ágætar fyrir kjólaverkstæði eða þ. h. Uppl. Klæðaversl. H. Andersen £ Sön.______________ (278 HERBERGI með Ijósi, liita og ræstingu og aðgangi að baði, er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2259/_______________ (283 HERBERGI til leigu. Óðins- götu 11. (286 STOFA til leigu Bankastræti 11. Sími 2725._______(250 LlTIÐ herbergi til leigu Hverfisgötu 35. Uppl. frá 6—7. (295 2 HERBERGI og eldhús til leigu 1. nóvemher Þvervegi 34, Skerjafirði. (297 FORSTOFUSTOFA til leigu á Lokastíg 8. Kolaofn. Eldhús- aðgangur getur komið til greina. (315 ÓSKAST LÍTIL íbúð óskast. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Fimm“. — ________________________(270 EITT herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu fyrir fáment. Tilboð send- ist Vísi sem fyrst, merkt: „Þrent“.________________(272 GÓÐ geymsla í kjallara fyrir kartöflur óskast í eða við mið- bæinn. Uppl. á Hótel Vík, skrif- stofunni. (276 EITT herbergi og eldhús ósk- ast. Tvent í heimili. — Tilboð, auðlcent: „Tvent“ sendist Vísi. (291 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Uppl. í síma 4937. (302 UNGAN mann vantar nú þeg- ar lítið herhergi. Hringið í síma 3651, milli kl. 6—8.___(293 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast nú þegar eða se’inna. Noklc- urra mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1678. (318 ■VlNNAfll STÚLKUR gela fengið marg- ar ágætar vistir. — Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni (Alþýðuhúsinu). (1 STÚLKA óskast í vist á Ilall- veigarstíg 6 (efri liæð). (269 M YNDARLEG eldri kona sem getur lánað alt að 800 kr. gegn góðri tryggingu í 3—4 mánuði getur fengið rólega atvinnu á skemtilegum stað við bæinn. Þarf að geta tekið að sér stjórn á litlu heimili. 2 fullorðnir, Má liafa eitt barn. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Inniverk“. (279 STÚLKA ósleast í vist á létt lieimili nú þegar. Uppl. á Reyni- mel 54,________________(280 STÚLKA óskast á gott sveita- lieimili. Uppl. á Holtsg. 39, 3. hæð.___________________(285 STÚLKA óskast sem fyrst. — Vifilsgötu 4.__________(287 STÚLKA, helst úr sveit, ósk- ast til að sjá um lítið heimili. — Uppl. á Lindargötu 9, uppi, eft- ir kl. 8._____________ (294 STÚLKU vantar formiðdags- vist. Þarf sérherbergi. — Uppl. i sima 2352, kl. 3—5. (299 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Þarf að sofa heima. Sími 5043. (301 STÚLKA óskast fyrr liluta dags. Uppl. Öldugötu 30 A. (292 REGLUSÖM og dugleg stúlka óskar eflir ráðskonustöðu. Uppl. i síma 2095. (304 ÁBYGGILEG stúlka óskast i vist á Baldursgötu 36, uppi. — (307 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna á Hofsvallagötu 15. (311 ER FLUTT af Vesturgötu 26 A á Stýrimannastíg- 8. — Sauma eins og áður dömu- og barnakjóla, tek einnig að sníða og máta. Hefi fengið ný blöð. Þuríður Thorarensen. _________________________(312 | DUGLEGA og áreiðanlega stúlku vantar mig. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Marie Miiller, Stýrimannastíg 5. (316 STÚLKA óskast. Þrent full- orðið. Uppl. Skólavörðustíg 21, eftir kl. 8.__________(317 2 STÚLKUR óska eftir for- miðdagsvist hjá góðu fólki. — Hafa herbergi. Uppl. í síxna 4657._________________(319 STÚLKA óskast í vist allan daginn. 3 i heimili. Gott kaup. Séi’herbergi. Othar Ellingsen, Bergstaðastræti 67. (323 KKAtlPSIGUtJKJ FLÖSKÚR, gíös og bóndósir kaupum við altaf hæsta verði. — Sækjum heim að kostnaðar- lausu. Flöskuverslunin, Hafnar- stræti 21. Sími 5333. (171 DÍVAN, hókahilla og nýlegt horð til sölu. Uppl. Grettisgötu 6 A. (324 HEIL- og hálffiöskur, Soyju- glös og 50 gramma glös keypt gegn peningum daglega íSmjör- líkisgerðinni „Svanur“, Vatns- stíg 11. (95 HIÐ óviðjafnanlega RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðasti-æti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _______________________(1668 BORÐ sem liægt er að stækka, nýtt, til sölu. Iivei-fis- götu 102 A.______________(266 EIN STOFA og aðgangur að eldhúsi til leigu. Þvervegi 16, Skcrjafirði. (267 STÓRT boi’ðstofubox’ð (rná vera notað) óskast keypt. Uppl. í síma 3176. (268 NOTUÐ kolaeldavél óskast keypt. Uppl. á Iiótel Vík, skrif- stofunni. (275 STOFUSKÁPAR margar gerð- ir til sölu. Viðimel 31. — Sími 4531.____________________(277 MIÐSTÖÐVARKETILL, not- aður eða nýr, óskast keyptur, 3 —4 fermetra hitaflötur. — Uppl. í síma 3184. (282 SKÚR óskast keyptur. Til- boð, merkt: „Skúr“ sendist afgr. Vísis._____________(290 TIL SÖLU fermingarkjóll á Þórsgötu 19, þriðju hæð. (308 ELDHÚSVASKUR, notaður, óskast, helst hornvaskur. Uppl í síma 2037. (309 RÚMSTÆÐI og sængur til sölu. Uppl. í síma 5221. (313 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. e/ ' - 420. KEÐJAN — Þar fór önnur. Vonandi verður — Komi'ð bara, kæru vinir, og fá- hin eins auðveld. — Flýttu þér, ið að bragða á stálinu í sverði mínu. Litli-Jón, þeir eru alveg að koma. — Hvernig gengur þér, Litli-Jón? Vindubrúin fellur niður, þegar Litli-Jón heggur hina keðjuna í sundur. Menn forða sér, til þess að verða ekki undir. — Fram til bardagans, piltar, og látum ekkert standast áhlaup okk- ar. Frelsum vini vora úr klórn þorp- aranna. SlfíMUMAÐURINN. JHver.er — Pullen?“ >C3iar'les hló reiðilega. „Veistu þáð ekki? Eða þykistu ekki vita það? Jæja — ætlarðu áð hjálpa mér? Eða á eg að rsreyna við Pullen öðru nafni Lenny Morri- son.“ Æreddy opnaði munninn — Ivívegis •— en ickltert hljóð kom. Og loks tókst honum að — iftvísla: „Farðu,“ sagði hann, og þegar hann hafði Jekíst áð segja það, var sem hann gæti ekki Jhsétt að segja það og hann endurtók: „Farðu, farðu, farðu.“ Charles gekk til dyra. Þetta liafði þá ekki íwjrlð neinn árangur. Og þeim hafði báðum ver- SS þetta til leiðinda. Hann gekk til dyra og er liann liafði lagt Ihendina á snerilinn léit hann um öxl. Hann leit yfir herbergið, þar sem alt var á &já og tundri. Og hann sá Freddy með sjálf- íhreyfi ska mml)Vssu í hendi. Og nú var annar i.5vipur á andliti lians. Hann var óhræddur, kald- tar, álcveSinn, og ólýsanleg liarka og grimd í ismgunmn. Og á næsta augnabliki gerðist tvent. Freddy Pellham hleypti af og Charles lcastaði sér nið- ur. Honum fanst liann heyra bjölluhljóm í fjarska. Og svo, að hann væri að síga niður í einhvern myrkrageim. XXXIX. KAPITULI. Archie Millar liafði aldrei liðið ver en þenn- aix eftirmiðdag. Hann hafði reynt að kornast að hvert Greta liefði farið og með hverjum úr Har- idge’s versluninni. Exi liann varð einskis vísari. Það var ekki hægt að láta honum í té meiri vitn- eskju en-frú Forster þegar liafði veitt honum. Svo liringdi hann til Charles í Luxe-gistihús, en hann var þá ekki heima. Hann fór í skrifstofu ungfrú Silver, en liún Var ekki við. Aftur hringdi hann og spurði um Charles. En enginn vissi hvar liann var. Og svo fór hann í liattaverslunina og ætlaði að tala við Margai’et. Hún hafði farið með hatt til auðugs viðskiftavinar. Hann þangað — en þá .var hún farin þaðan fyrir tíu mínútum. Þegar liann kom öðru sinni í hattaverslun- ina var hún komin, og örvæntandi sagði hann þegar í stað við hana: „Margai’et, liún er horfin“. Hún þurfti ekki að spyrja við hverja lianu áttti. Og lxún fölnaði upp og var auðséð, að henni varð nxikið um þetta og bjóst við liinu vei-sta. , „Hvað gex-ðist?“ Hann sagði lienni í stuttu máli livað gerst hafði.“ „Þxi verður að fara til lögreglunnar“. Hún talaði rólega. „Chai’les sagði — bíddu. Eg ætla að reyna að lxafa tal af ungfrú Silver“. „Eg liefi lieyrt um liana getið, en eg fæ ekki séð, að —“ „Charles hefir talað við liana nokkurum sinn- um. Hún veit alt um alla. Hann sagði mér frá fþessu í gærkvöldi. 0, ef eg aðeins vissi livar Charles er. Kluklcan er farin að ganga sex — liann lilýtur að fara að koma. Eg ætla að reyna aftui’.“ „Bíddu andartak“, sagði Margaret. „Eg — ei’ nokkuð, sem eg get aðliafst? Eg losna klukkan sex. Get eg ekki farið til einhvers, sem gæti að- stoðað okkur? Hver veit nema eg geti það. Hvar get eg hitt þig?“ „Hringdu til Ernestine. Eg skal hringja ann- að veifið, til þess að fá vitneskju um, hvort nokkur skilaboð liafi komið. Eg veit ekkert hvar eg verð staddur.“ Hann fór aftur og reyndi að hafa tal af Char- les, og er það tókst ekki, liringdi hann til Maud Silver. Vai’ð honum það mikill hugarléttir, að ungfrú Silver var viðstödd. „Ungfrú Silver?“ „Það er hún, sem talar.“ „Það er Archie Millar. Þér munið kannske ekki eftir mér, en við hittumst í hoði lijá frænda mínum. Gharles Moray sagði mér —“ „Eg hafði biiist við, að þér munduð hi-ingja til mín, herra Millar.“ „Eg lcom í skrifstofu yðar, en enginn var við.“ „Eg’ liafði fax-ið út. Þér spyi’jið vitanlega um unfrú Wilson?" „Ungfrú Silver — vitið þér hvar hún er?“ „Eg veit hvar liægt er að fá fregnir af henni — að líkindum. Hafið þér blað og blýant? Nr. 10 Gi-ange Squai’e. Skrifið það nú lijá yður.“ „En, ungfx’ú Silver — hvað — hvernig —?“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.