Vísir - 28.10.1939, Side 1

Vísir - 28.10.1939, Side 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Rii tstjórnarskrifstofur: Rélagsprentsmiðjan (3. hæð). 29. ár. ELLEFU ÞÝSILVR HEINKEL-ELTINGAFLUGVÉLAR voru seldar til Rúmeníu nýlega. Skömmu áður höfðu Þjóðverjar selt sjóflugvélar af jressari gerð til Noregs og Svíþjóðar. Það voru fluvélar af þessari gerð, sem nýlega gerðu loftárásir á hresk lier- skip undan Noregi og bresk flutningaskip við Bretland. ROOSEVELT SIGRAR. lllntlej'sislö^in afg'reidd til f nilt riíndeildstrin nn i*. Hátíðahöldin, sem hald- in voru í neðri deildar sal JUþingis i dag. Á næsta hausti flytst háskólinn í liina nýju og glæsilegu byggingu sína. Háskólaráð hefir ákveðið að taka upp þá nýbreytni, að láta hina árlegu háskóla- setningu niður falla, en efna í þess stað til háskólahátíðar fyrsta vetrardag ár hvert. Ástæðan til þessara breytingar er sú, að við háskólasetningu, þegar námið hefir hafist á haustin, er fjöldi stúdenta fjarverandi úr bænum, en um þetta leyti eru þeir að jafnaði allir hingað komnir og námið hafið fyrir alvöru. Háskólahátíðin var haldin í fyrsta sinn í dag með hinu nýja sniði, að viðstöddum miklum f jölda gesta, þar á meðal ríkisstjórn, konsúlum erlendra ríkja, sendiherra Dana, borgarstjóra, forseta bæjarstjórnar, forseta Alþingis, biskup landsins og fyrir- rennara hans, dr. Jóni Helgasyni, forseta hæstaréttar, ýmsum fræðimönnum og vel- unnurum háskólans, auk kennara og stúdenta. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Öldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna samþykti síðastliðna nótt hlutleysislagafrumvarpið með áorðn- um breytingum og afgreiddi það til fulltrúadeildarinn- ar, þar sem það ágreinalega nær fram að ganga. Stefna Roosevelts í þessu máli hefir því sigrað. Þjóðþingiö var kajlað sanmn til aukafundar til þess að ræða hreylingarnar á hlutleysislög- '.ununi. Vildi Roosevölt forseti upphaflega fá breytingunum framgengt áður en þingmenn færi heim í sumarleyfi, en varð að falla frá því, og horfði um skeið svo, að mótspyrnan gegn áformuðum breytingum, er stjórnin ætlaði að koma fram á lilutleysislögunum, yrði svo öflug, að vafasamt væri hvort iakast mundi að hrófla við lög- unum. En það hefir farið á annan veg. Horfurnar hafa Breskir flotamálasérfræðing- ar liafa komist á þá skoðun, að ýmislegt bendi til, að þýsku herskipin Deutschland og Ad- breyst niikið frá því snemma í sumar og það hefir vafalaust haft sín áhrif á marga, sem voru mótfallnir breytingunum i uppbafi, að Roosevélt hefir margsinnis lýst yfir þvi að und- anförnu, að til þess kæmi ekki, að amerískur her yrði sendur til vígvalla Evrópu, eins og í Heimsstyrjöldinni. — Á hinum svo kallaða flotadegi endurtók hann þetta og sagði: „Flolinn er öflugasta vopn vort til þess að vernda hlutleysið.“ Þrált fyrir, að andstæðingar breytinganna mælti gegn þeim miral von Scheer hafi verið — cða séu enn —- á sveimi á At- lantshafi. Með sanlanburði á tilkynningum og skeytum her- af miklum krafti og ótal breyt- ingartillögur væri fram bornar, sem gengu í aðra átt en Roose- velt vildi og heilt frumvarp væri borið fram, sem koma átti í stað hlutleysislaganna (fram- borið af Nye senator), varð ár- angurinn ekki meiri en það, að frumvarpið með áorðnum breytingum náði fram að ganga með 65:27 atkvæðum. Nye senatof vildi halda í bamlið við utflutningi á her- gögnum en frunivarþs Íldns Vár felt með miklum atkvæðamun. Eftir það var greinilegt, að frumvarpið í heild myndi verða afgreitt með glæsilegum meiri- hluta lil fulltrúadeildarinnar. Það verður vafalaust reynt að tefja framgang málsins þar, en allir telja víst, að það nái sam- þykki deildarinnar með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. skipa um það, sem vitnast hefir um ferðir liinna þýsku lierskipa er ástæða til að ætla, að annað þeirra liafi verið á sveimi um skeið sunnarlega í Atlantsliafi, þar sem sagt er, að það liafi sökt bresku skipi, en síðar frétt- ist til þess mjög norðarlega, — ekki langt frá Nýfundnalandi. „CITY OF FLINT“ Á LEIÐ TIL ÞÝSKALANDS. Ameríska flutningaskipið „Citv of Flint“ hefir nú verið látið laust. Steinliardt, sendi- j herra Bandarikjanna í Moskva, gerði margar atrennur til þess að fá upplýst liið sanna í mál- inu, en það gekk mjög erfið- lega, en lolcs féklc liann þær . úpplýsingar frá Potemkin að- stoðar utanríkismálaráðherra Sovét-Rússlands, að: 1) Að kyrrsetningarfyrirskip- unin væri feld úr gildi. 2) Að fyrirskipað liefði verið, að skipið færi þegar í stað. 3) Að bæði ameríska áliöfn- in og 18 manna árvalslið- ið af Deulscliland væri enn í skipinu. 4) Að eklci liefði verið hrófl- að við farmi skipsins. Eftir þessu að dæma, hafa Þjó.ðverjarnir á skipinu yfir- ráðin á því og er talið víst, að þeir freisti að koma því til Þýskalands. Hefir frést frá Tromsö, að sést hafi til skipsins við norð- urströnd Noregs. ORUSTUSKIPIÐ „ADMIRAL SCHEER“ liefir sérstakan útbúnað til þess að slcjóta flugvélum til flugs (katapult) og sýnir þessi mynd einmitt þegar tækið er í notkun. 18 manna úrvalsliðið af Deutschland siglir »City of Flintu til Þýskalands. »Deutschland(( og Admiral Scheer á sveimi um Atlantshaf.^ EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. Að undanfömu hefir ýmislegt þótt benda til, að mjög hrað- skreið þýsk herskip væri á sveimi um Atlantshaf og sannfærð- ust menn um, að þessar fregnir hefði við rök að styðjast, er sú lregn barst að, að „vasa-orustuskipið“ Deutschland hefði stöðv- að ameríska flutningaskipið „City of Flint“ og sett um borð í það 18 sjóliða, er því næst sigldu því til Murmansk í Sovét- Rússlandi. Athöfnin hófst með því að útvarpskórinn söng, undir stjórn Páls ísólfssonar, kafla úr Alþingis- hátíðarkantötunni um fánann. Því næst tók rektor háskólans, dr, próf. Alexander Jóhannesson til máls og flutti erindi það, sem hér er birt á eftir, en þar víkur hann að ýmsum þeim hagmunamál- um vorum, sem nú eru á döfinni, m. a. endurheimt skjala og fomrita úr dönskum söfnum. 1 Iok ræðu sinnar gat háskólarektor þess, að háskólaráðið hefði samþykt að taka upp þann sið að fluttur yrði framvegis fræðilegur fyrirleslur, og flutti prófessor Ágúst H. Bjarnason fyrirlesturinn að þessu sinni. Fjallaði fyrirlesturinn um „Menningu og siðgæði“, og var hann stórfróðlegur, sem vænta mátti. Hefir Vísir fengið leyfi prófessorsins til þess að birta fyrirlesturinn, og birtist fyrrihluti hans í sunnudagsblaðinu að þessu sinni, en seinni hlutinn birtist í því næsta. Áð loknum fyrirlestri prófessors Ágústs H. Bjarnasonar söng kórinn „Norræni, sterki stofninn ber greinar“ við lag próf. Sveinbjarnar Sveinjörnssonar, en því næst ávarpaði rektor hina ungu stúdenta og afhenti þeim háskólaborgarabréf þeirra. ÁYARPIÐ TIL UNGU STÚDENTANNA. í ræðu sinní hvatti rektor hina ungu stúdenta til bind- indisstarfsemi, og talaði um námsbaráttu þá, er þeir ættu fyrir höndum. Iívað hann fegurð og tign vera æðstu einkenni hinnar æðslu fullkomnunar, sem keppa bæri að. Jafnvel það, sem Ijótt væri, gæti orðið fag- urt við langvarandi þrosknn sálarlífsins. Þessi þroskun kæmi í ljós i öllum sjálfráð- um hreyfingum manna, í mál- fari þeirra og framkomu þeirra allri. Tignin væri einkenni göfugs hugarfars og væri fólgin í því meðal annars, að liafa full- komið vald á sjálfum sér, og í algerri viðurkenning siðferði- legra sjónarmiða i lífinu. HINIR NÝJU HÁSKÓLABORGARAR. Svo sem venja er til, kallaði rektor þvi næst hina nýju liá- skólaborgara til sín og afhenti þeim borgarabréf þeirra. Innritast liafa að þessu sinni 62 nýir stúdentar, og skiftast þeir þannig milli deilda: Guðfræði ........... 5 Læknisfræði ........28 Lagadeild...... 18 Heimspekideild . . 11 GJÖF TIL IIÁSKÓLANS. I lok ræðu sinnar gat rektor þess, að háskólanum liefði bor- ist liinn fegursti silkifáni að gjöf frá félagi Vestur-Islend- inga í Chicago, og liafði for- maður íélagsins, Árni Helga- son, aflient fánann hr. alþm. Thor Tliors, er hann dvaldi vestra, og falið honum að af- lienda liáskólanum fánann fé- lagsins vegna. Fáninn er hinn fegursti og að stærð 41/2X3 mtr., en fána þennan notuðu Vestur-Islend- ingar við móttöku krónsprins- hjónanna í Chicago. Hafði fán- anum verið komið fyrir við gluggann að baki stóls forsætis- ráðherra, og blasti þar við ang- um allra viðstaddra. Ber þessi gjöf Vestur-íslend- ingum einn vott um ástúð þeirra til heimalandsins og virðulegustu mentastofnunar þess. Ber liún einnig vott um að Vestur-Islendingar kunna réttilega að meta gildi liáskóla vors fyrir íslenskt menningar- líf, og væri betur að allir hér heima öðluðust þann skilning, með þvi að vöxt sinn og við- gang á háskólinn að sjálfsögðu fyrst og fremst að þakka skiln- ingi stjórnarvaldanna og trausti almennings til hans. Vér hfum á tímum mikilla börmunga, og með sárum trega verðum vér að líta á stærstu menningarþjóðir heimsins ber- ast á banaspjót. Vér hörmum, að þessar þjóðir, er vér erum bundnir vináttu- og menning- arböndum, skuli eigi hafa borið gæfu til þess að jafna deilumál sín á friðsamlegan liátt. Vér er- um hlutlausir áhorfendur hins mikla liildarleiks og óskum þess eins, að friður og sátt megi takast eins fljótt og unt er og að liver og ein þessara þjóða megi njóta blessunar friðarins og ávaxta þeirrar miklu menn- ingar, er þróast hefir með þess- um þjóðum. Vér finnum aldrei betur en nú, hvílík gæfuþjóð vér íslendingar erum, og vér treystum því, að yfirlýsing vor um ævarandi hlutleysi verði virt af öllum þjóðuin. Vopn- Á næsta hausti fíytur háskól- inn væntanlega í hin nýju og glæsilegu húsakynni sín, og þá fyrst fær hann þá aðstöðu til starfa, sem slíkum skóla er nauðsynleg, en auk þess þarf að búa svo að honum og há- skólakennurunum, að vísindin fái dafnað svo sem vera ber, en kyrkist ekki í haustnæðing- um og örbirgð. Athöfninni lauk með því, að sungið var: Ó, guð vors lands. Að því loknu hafði háskóla- rektor boð fyrir kennara og vel unnara háskólans í Oddfellow- höllinni, og stendur það boð nú yfir. Próf. Alexander Jóhannesson. leysi vort er vor öruggasta lilif, og vér megum með sanni telj- ast til hamingjusömustu þjóða veraldarinnar. Þótt erfiðleikar Framhald á 2. síðu. Ræða háskólarektors próf. Alexandeps Jóhannessonar. I ræðu háskólarektors er vikið að mörgum úrlausnarefnum, sem liggja fyrir og- nauðsyn er á að ráðið verði fram úr. Þessi úrlausnarefni skifta allan almenning miklu máli og eiga þar stúdentar einir ekki hagsmuna að gæta. Þær stórfeldu breytingar, sem ráðgert er að gerðar verði á rekstri háskólans eru raktar í ræðunni, og mun mönnum al- ment sýnast að þeirra sé þörf eins og sakir standa nú, en öllu þessu kvnnast menn best í ræðunni sjálfri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.