Vísir - 28.10.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1939, Blaðsíða 4
VISIR Messnr á jnDrgun. Idámkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson ('íerming) ; kl. 2, síra FriÖ- rrik Hallgrimsson (ferming). t£ £r3drkjunni kl. 12, síra Árni Sígnr<5sson (ferming). í Langarnesskóla kt. 5, síra Þor- geír Jónsson frá NeskaupstaÖ í INorÖfirÖi. Barnaguðsþjónusta kl. jto f. ¥i. tf ’Srakirikjunni í Hafnarfirði: ]Kv5Ids5ngur kl. 8/2. (Allra sálna :anessa). Síra Jón Auðuns. £ jfCrislslfirkju í Landakoti: ÍKrístskonungsniessa. Lágmessa kl. &/. 3Tá., Mskupsmessa kl. 9 árd. <og; gatSsþj ónusta me'ð prédikun kl. <(S síSdegis. WeSií3 x morgun. 1 Reykjavík 9 stig', heitast í gær ■&T sfíg; kaldast í nótt 8 stig. Mest- sir biti á landinu 10 stig, í Bolung- airvík og á Horni, minstur 2 stig, £ Raufarhöfn. Úrkoma i gær 0.1 ítnm. Sölakinslaust í gær. — Yfir- $its Ætdjup lægð fyrir vestan land á hreyfingu í NA. Horfnr: Suð- Tresturland til Vestfjarða: Allhvass og víða hvass SA og S. Rigning éjðrti hverju. IFarþegar með Gullfossi ífrá átlöndum: Páll Stefánsson, cfrú L. Bergsson m. barn, Unnur ÍHöskuldsson, Ragna J. Stefánsson, fGttKm. Rtmólfsson, María Björns- son ítj. •barn, Bjarney Pétursdóttir, Jfóhann Jóhannsson.Gunnar Bjarna- son, L. Magnússon, T. Björnsdótt- ár, Hertlia Petersen, María Péturs- son, Laufey Gísladóttir-, Erna Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Stefáns- son, Valrlimar Elíasson, frú Þórð- areonm. 2 börn, H. Halfdánarson, frú og barn, ísólfur ísólfsson, Kat- rín Guðbj artsdótti r, Haukur John- sotl, Halidór Bjarnason, Lára Hall- dórsdóttir, Dagmar Dalmann, Ólaf- air Georgsson, Haraldur Gíslason, JEfísabet Arndal. Vaínr, 1. og 2. flokkur, æfing í fyrra- smáiíð kl. IG.30 f. h., ef veður leyf- Ir. — ÍSÍjónaband. Nýlega voru gefin saman hjá lög- snanní ungfrú Sigfríð Sigurjóns- •dóttír frá Eskifirði og Kristinn Stefánsson, skipstjóri. ff'erfngnr er í dag Kristleifur Jónsson, Soigarbolti við Engjaveg. tCafxareítmn. VegTta ófyrirsjáauiegra atvika •verður hinn þýsk-rússneski dans ekki sýndur að Ííótel Borg í kvöld. 1 þess stað sýna þeir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson skopstæbngu á dansinum Boomps- a-Daísy. Gíjafir til reksturs björgunarskipsins Sæ- fjjargar, afhent Slysavarnafél. ís- lands: Frá Mb. Sæborg, Grindavík 36 kr., Mb. Björgvin, Grindavík, 15 lcr. Mb. Bragi, Njarðvík, 51 kr. öMb. Sæfari, Keflavík, 55 kr. Mb. Sfakkur, Keflavík, 50 kr. Mh. Öð- ííngur, Keflavik, 90 kr. H. O., áheit tif útgerðar bs. Sæbjörg, 3 kr. Mb. Jón Finnsson, Garði, 50 kr. Mb. Glaður, Ytri-Njarðvik, 90 kr. Síld- arútvegsnefnd Siglufirði, 726 kr. ?Mf>. Ólafía, Grindavík, 15 kr. — Káerar þakkir. — J. F.. B. .Til veiku stúlkunnar .{skv bjálparbeiðni þ. 20. okt. T939) : Kr, 10.00 frá N. N. )) BtomHi 1 Qlseini (C [fnalanoifl lindlii er tekin til starfa aftur. Nýir eigendur! 1. fl. vinna! Frakkastíg 16. — Sími 2256. Sækjum! Sendum! ■KENSLAl Málakensla KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakknesku, þýsku, latínu. — Tíminn 1.50. — Páll Bjarnarson, cand. pliilos., Skólastræti 1. (94 KtlCISNÆDlJ DÖNSK eða þýsk dama ósk- ast til að búa með annari. Sími ; 4532. Hverahiti. (1053 | 2 HERBERGI og eldhús til ' leigu 1. nóv. Öll þægindi. Að- ; eins fyrir fámenna, skilvísa | fjölskyldu. Uppl. eftir kl. 5 í dag á Laugavegi 141. (1056 ÍBÚÐ og einhleypingsstofa, eldunarpláss getur fylgt. Uppl. Laugavegi 67 A, kjallaranum. ________________(1057 LÍTIÐ lierbergi sem næst Sundhöllinni. Uppl. í síma 4146 milli kl. 6 og 7. (1058 GOTT litið herhergi til leigu Túngötu 49. (1059 STOFA til leigu á Mímisvegi 8. (1063 KLÆÐSKERAR og SAUMA- STOFUR! Kaupum alla vefnað- arvöruafganga. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166. (1002 Vörur alskonar DRENGJAFÖT, 8—10—12— 14 ára, tilbúin ódýrt. Afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2. (792 POKABUXUR, VERKA- MANNABUXUR ódýrastar. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (791 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s htum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. —_____________________(18 SALTVÍKUR-RÓFUR seldar í heildsölu og smásölu. Sendar lieim. Ilringið í síma 1619 (1072 KENNI ensku, þýsku og dönsku. Les með námsfólki og skólabörnum. Tíminn kr. 1.00 —1.50. Uppl. Vonarstræti 8 eða í síma 4391. (693 HERBERGI til leigu. Uppl. Framnesvegi 28. Sími 2476. — (1066 STOFA til leigu fyrir ein- hleypa á Holtsgötu 31. (1068 Páll B. Melsted, stórkaupmaður, er 45 ára í dag. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá Þ. S. Þ. G., 5 kr. í. K., 5 kr. frá ónefndum. Póstferðir á mánudag. Frá R: Laugarvatn, Þrastalund- ur, Hafnarfjörður, Austanpóstur. Til R: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Kjósar, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Gríms- ness og Biskupstungnapóstar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn „Brimhljóð" á morgun. — Frumsýning á næsta viðfangsefni félagsins, sem er sjón- leikurinn ,,Á heimleið“, verður á fimtudag í næstu viku, f hlutaveltuhappdrætti Fram, hlutu þessir vinninga: — Sigurlaug Sigurgeirsdóttir, Ný- lendugötu 7, matarforði, Arinbjörn Árnason, Sogabletti 5, málverk, Bjarni Jónsson, Suðurpól, frakka- efni. Júlíana Þorgrímsdóttir, Ás- vallagötu 10A, hálf smál. kol, Hall- dór Þorsteinsson, Laugaveg 147, ls- land í myndum. Guðm. Bogason, Laufásvegi 14, farseðill til Isa- fjarðar, Bjarni Halldórsson, Banka- stræti 6, borð, og Andrés Ásmunds- son, Lindargötu 30, farseðil til Vestmannaeyja. Næturlæknar. / nótt: Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Aðra nótt: Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. K. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. li. sunnudagaskólinn. Kl. IV2 e. h. Y.-D. og V.-D.j drengir. Kl. 8Y2, Unglingadeildin. Kl. 8V2, samkoma. — Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir vel- komnir! Útvarpið í kvöld. Kl. 18.40 Danska, 2. fl. 19.05 Enska, 1. fl. 19.30 I-Iljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Kvöld- vaka: a) Sálmur. b) Vetrarkoman; missiraskiftaræða (dr. Jón Helga- son biskup). c) Sálmur. d) Roald Amundsen og ferðir hans, I. Erindi (Einar Magnússon mentaskólakenn- ari). e) Lausavísur (Bjarni As- geirsson alþm.). f) Utvarpshljóm- sveitin leikur. 22.00 Danslög. Næturaksturinn: B.S.R., Austurstræti, sími 1720, hefir hann í nótt. KENNI ódýrt íslensku, dönsku, ensku, reikning. Les einnig með skólabörnum. Upjd. i síma 3146. (1055 Hljódfærakensla FIÐLU-, mandólín- og guitar- kensla. Sigurður Brie'm, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (1684 TAPAST hefir kvenskór, ný- sólaður. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (1050 BLÁR ketlingur tapaðist. — Skilist á Grundarstíg 8. (1069 Ctilk/nnincarI BENEDIKT GABRÍEL BENE- DIKTSSON, Freyjug. 4, skraut-, ritar ávörp og grafskriftir, og á bækur, kort og fleira, og sem- ur ættartölur. Sími 2550. (1065 BETANIA. — Samkoma á morgun sunnudag kl. 8V2 síðd. Ólafur Ólafsson kristniboði tal- ar. Allir velkomnir. Barnasam- koma ld. 3. (1067 TIL LEIGU lítið herhergi fyrii' kr. 15,00 um mánuðinn. Sig. Þ. Skjaldberg. (1070 STULKA vön kjólasaumi óskar eftir atvinnu. — Uppl. í sima 4205. (1071 Hússtörf GÓÐ og lipur stúlka óskast í vist. Auður Jónsdóttir, Eiríks- götu 4. (1051 STÚLKA óskast á heimili Boga Ólafssonar, Tjarnargötu 39.' (1054 lÍMlÍl FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, htið notuð föt o. fl. — Sími 2200.___________(351 TUSKUR og striga-afganga kaupum við gegn staðgreiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30, sími 4166. (1001 Notaðir munir til sölu SMOKINGFÖT, sem ný, á meðalmann til sölu með gjaf- verði. A. v. á. (1036 GÚMMÍ-vaðstígvél og poka- buxur á 14 ára dreng til sölu Bei'gþórugötu 8. (1049 PRJÓNAVÉL til sölu. Sími 1878. ______________(1052 SMOKINGFÖT, nýleg, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1508. (1061 7 LAMPA Phillips útvarps- tæki í góðu standi til sölu. — Tækifærisverð. Seljavegur 25, miðhæð. (1062 BARNAVAGN til sölu Fram- nesvegi 14. (1073 Notaðir munir keyptir »' - .............. KLÆÐISPILS á stærri kveii- mann óskast keypt. Uppl. í síma 2448.__________________(1060 VIL KAUPA notaða eldavél, helst miðstöðvareldavél. Upjpl. i sírna 4713, milli 4 og 5 í dag. (1064 Frímerki ISLENSK frímerki kaupir liæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12. (385 Helg-idagslæknir. Þórarinn Sveinsson, Ásvallagötu 5*. sími 2714. — Hefir öllum verið bjargað? spyr Litli-Jón, rennblautur. — Já, öllum, og þá er röðin komin að Morte. HRÖI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 428. BJÖRGUN. Útvarpið á morgun. Kl. 14.00 Messa i dómkirkjunni (sr. Friðr. Hallgrímsson). Ferming. 15.30 Miðdegistónieikar (plötur). 18.30 Barnatími: a) Sögukafli (Sigurður Thorlacius skólastjóri). b) Börn úr Tónlistarskólanum leika á blokkflautu. 19.20 Hljómplötur: Klassísk danslög. 19.50 Fréttir. — 20.15 Erindi: Um Pólland (Baldur Bjarnason stúdent). 20.40 Útvarps- hljómsveitin leikur syrpu af isl. al- þýðulögum. 20.50 Um Pétur Jóns- son söngvara (Emil Thoroddsen). 21.05 Einsöngur (Pétpur Jónsson). 21.30 Kvæði kvöldsins. 21.35 Dans- lög til kl. 23. Eldurinn leikur um allan turninn, þegar tekst að bjarga þeim síðustu af föngunum. Þegar þeir Hrói eru uppi á brenn- — Flýttu þér niður, Eiríkur. Það andi þaki turnsins, fær Eiríkur að er öllu óhætt þar. Menn mínir eru vita það fyrsta sinn, að „Hrólfur“ búnir að ná öllum staðnum á vald er stúlka. sitt. I JffRlMUMAÐURINN, Fiélt áfram að leika það hlutverk, sem eg hafði fiekífi mér. Eg þóttist vera iðrandi syndari — og herra %rúr, livað þið konurnar liafið gaman SlI að fyrirgefa. Hún kom með áætlun, sem íhenní fanst vera meistaraleg — við skyldum Sara til útlanda lieilsu hennar vegna. Eg álti að afneiía iðju minni — og liætta að liagnast á Oieani. Fallega liugsað alt saman og kvenlegt — en óframkvæmanlegt. En við fórum utan. Eg fiétiiana standa í þeirri trú, að eg hefði fallist á aform hermar, en sannleikurinn var vitanlega fík, að eg hafði húið til aðra áætlun. Eg liafði í raokkur ár átt liöll í austurhluta álfunnar. Yið ffórum þangað í bifreið. Og liún vissi ekld hvar fþeíta var, þegar við komum þar. Eg hafði sann- arlega hepnina með mér. Og enn hafði eg hepn- 2na með mér. Hún varð veik eftir að við liöfð- «im deilt um þá áætlun, sem eg hafði búið til. *Dg nú verð eg að viðurkenna, að eg var veikur Bfyiir. Eg greip ekki það tækifæri, sem hauðst. íEg gat það ekki. Eg gat ekki lifað án hennar. var öf veikur fyrir. Eg valdi aðra leið. Og eg simáði, að hún væri látin. í bili hélt eg, að hún mundi deyja.Næsta andartak var eg kominn af stað í dauðans ofboði til þess að sækja lækn- inn. Eg ók þrjú hundruð mílur vegar til þess að sækja lækni. Hún liafði það af. Eg skildi hana eftir í liöndum góðs fólks. Þegar eg kom aftur liafði eg sannfærst um, að ef eg gæti lifað án hennar — væri best að losna við liana. En ef eg gæti það ekki, yrði að hafa liana fjarri þeim stöðvum, sem eg hafðist mest að — og eg á- formaði þá, að liaga störfum mínum þannig, að eg gæti heimsótt hana í viðlögum. í morg- un —“ Enn handlék liann skammbyssuna, og hann var einkennilega kaldur á svip og augnaráðið starandi. „I morgun“, hélt hann áfram, frélti eg til hennar — liún er komin til Yínarborgar. Hvem- ig hún komst þangað veit eg ekki, en eg skal komast að því. Hún getur ekki hafa komist þangað nema einhver hafi liaft svilc í tafli. — Eg get gjarnan sagt þér, að hún skrifaði mér. Hún segir, að sér líði vel, en það sé ýmislegt, sem sé skilningi hennar ofvaxið — og hún kveðst bíða eftir mér — eftir því, að eg komi og skýri málið fyrir lienni sjálfur. Og eg ætla að skýra málið fyrir henni þannig, að eg þurfi ekki framai’ að óttast nokkra hættu úr þessari átt.“ Margaret leit undan, en hún hafði liorft á hann meðan hann talaði. Hún varð að stilla sig um að reka ekki upp óp. Hún greip í stólarminn og reis hægt á fætur. Ilún skalf öll og titraði. Og þegar Freddy kom nær, hægt og hægt, hörf- aði hún undan, gekk aftur á bak, liægt, þar til liún lcom að glugganum. Hún liafði gengið með hendurnar fyrir aftan hak og reyndi nú að kippa í vindutjöldin, en þá miðaði liann skammbyss- unni á liana og sagði: „Ef þú hreyfir vindutjaldið hleypi eg af.“ Hún hristi liöfuðið, lokaði augunum, og það leit út fyrir, að hún ætlaði að hníga niður. „Komdu undir eins frá glugganum — heyr- irðu ekld livað eg segi. Ein—“ Hann snérist um á hæli og miðaði skamni- byssunni á Charles. „Tveir —“ „Nei, nei, nei!“ Hann þreif hrottalega í handlegg hennar. „Það er nóg komið af þessu. Komdu. Gáttu á undan mér til dyranna og opnaðu þær. Ef nokk- urt hljóð kemur yfir varir þínar ertu dauðans matur.“ Hann greip rafmagnsvasaljós af hillu. Charles varð þess var, að dyrnár voru opn- aðar. Hann sá andlit Margaret, er hún geklc út, og lionum fanst sem hann væri stunginn rýtingi í lijartað, er liann liugsaði til þess, að liann mundi aldrei sjá liana aftur. Hún leit um öxl að eins sem snöggvast, er liún geklc út. Charles Moray hafði aldrei liðið eins hörmu- lega ú æfinni. Ef hún að eins liefði ekld bugast — ef hún að eins hefði verið stolt til síðustu stundar. — Og Charles Moary mintist þess, að liann hafði óskað sér þess, að verða vitni að því, að hún hugaðist — að hún ætti ekkert stolt lengur. Hann liafði viljað liefna sín á lienni. Hann mintist........ Hann mintist þess, er hún oft og mörgum sinnum hafði verið föl og þreytuleg — og alt af, þegar hann hafði verið reiður og ónotaleg- ur, hafði hún verið hiygg og áhyggjufull. Hann liafði í rauninni komið grimdarlega fram við liana. Hann mintist kvöldsins, er hann hefði getað huggað hana — er hann hafði átt að gera

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.