Vísir - 30.10.1939, Page 4
VISIR
sem þeim er fenginn i hendur.
Dimm óveðursský hylja himin
f ramtíðarinnar: Þórgunnur,
dóttir Þórdísar, verður að for-
eldraráði gefin ríkum manni
gegn vilja sínum, þvi að hún
elskar fátækan pilt i sveitinni
— Þórgunnur, sem líkist svo
ískyggilega hinni einu konu í
Efra-Ás-ættinni, sem bognað
hefir undan byrði iífsins.-----
Frú Elinborg hefir færst mik-
ið verk í fang, en byrjunin spá-
ir góðu. Stíll liennar er vandað-
ur, lipur og léttur, flestar per-
sónurnar eru skýrt dregnar og
glögg athugunargáfa höfundar
og mannskilningur koma bvar-
vetna í ljós. Efnið er nýstárlegt,
bókin er skemtileg aflestrar og
lesandinn bíður með óþreyju
áframhaldsins. —■ Þetta er tvi-
mælalaust langbesta bók frúar-
irmar og setur liana á bekk með
bestu skáldkonum vorum.
Símon Jóh,. Ágústsson.
Bíl ekið
í hðfnina.
Um hádegisbilið í dag var
vörubíl ekið fram af bryggju
þeirri hjá Verbúðunum, sem
Fagranesið liggur venjulega við.
Var þetta vörubíll og var bíl-
stjórinn einn í honum, þegar
þetta skeði. Gamall maður, sem
var nærstaddur, þegar þetta
vildi til, bjargaði bílstjóranum,
að því er Vísi hefir verið skýrt
frá.
Bcbíop
} fréttír
Veðrið í morgun.
í Reykjavík 8 st., heitast í gær
io, kaldast í nótt 7 st. Heitast á
landinu í morgun 10 st., á Sandi
og Siglunesi; kaldast : st., á Rauf-
arhöfn. — Yfirlit: Lægð aí> nálg-
ast vestan yfir Graénlandshaf. -—■
Horfur: SuSvesturland til Vest-
f jar'Öa: Vaxandi sunnanátt og rign-
ing með kvöldinu.
Skömtunarseðlarnir.
23 þúsund seðlar af 37 þúsund
hafa veriS sóttir. Afhending fer
fram í dag og á morgun, eu ckki
lengur. Fyrsta daginn voru 3 þús.
seðlar sóttir, en á föstudag og laug-
ardag 10 þús. seðlar hvorn daginn.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag frú Sigríður og Har-
ald Gudberg, kaupmaður, Laugaveg
20.
75 ára
er í dag frú; Sigríður Davíðsdótt-
ir, Lækjargötu 12 í Hafnarfirði.
Hún er ættuð í móðurætt frá Lofts-
stöðum í Gaulverjabæjarhreppi, eu
ólst upp með móður sinni i Fljóts-
hólum í sömu sveit. í Reykjavík
bjó hún allmörg ár, en fluttist til
Hafnarf jarðar fyrir stuttu, með
dóttur sinni frú Ingibjörgu Guð-
mundsdóttur, þegar hún giftist Þor-
valdi Árnasyni, bæjargjaldkera. Frú
Sigríður varð fyrir slysi fyrir
nokkru, sem hefir bagað hana nokk-
uð líkamlega, en sálarkrafta hefir
hún óskerta, enda er hún og hefir
verið, alla tí'ð hin mesta skýrleiks-
og merkiskona.
Farfuglafundur
verður í Kaupþingssalnum á
þriðjudagskvöld kl. 8y2. Margt til
skemtunar. Allir ungmenafélagar
velkomnir.
Hðiel Borg.
I k \ ö 1 d kl. 10,15
sy 11 g 11 r
Lydia Guðjónsdóttir.
Sextugsafmæli.
Á þessum 60. afmælisdegi mín-
um, sendi eg öllum vinum mínum,
sem gert hafa mér gott á liðnum
árum, kveðju og þakklæti fyrir mér
veittar velgerðir. Fæddur að Páls-
húsum við Reykjavík 29. október
annó 1879. Laugarnesvegi við
Reykjavík 29. nóv. 1939. Oddur
Sigurgeirsson.
Aðalfund
heldur knattspyrnufél. Valur
þriðjudaginn 31. okt. kl. 8, í húsi
K.F.U.M.
Alliance Fráncaise
byrjar vetrarstarfsemi sína með
fundi, sem haldinn verður í Odd-
fellowhöllinni annað kvöld kl. 9.
Þar flytja ræður hr. Voillery, ræð-
ismaður Frakklands, og frk. Thora
Friðriksson, en frú Annie C. Þórð-
arson syngur einsöng með undirleik
Páls ísólfssonar. Að fundi loknum
verða veitingar og að lokum verð-
ur dansarð fram eftir kvöklinu.
Gamla Bíó.
Þar var frumsýning í gærkveldi
á kvikmyndinni Zaza. Er hún gerð
af Parmountfélaginu góðkunna og
er bráðskemtileg, enda leikin af
snjöllum leikurum, Claudette Col-
bert og Herbert Marshall. Mynd-
in gerist í París og ber nafn af
leikritinu Zaza, eftir Pierre Berton
og Ch. Simon,-—George Zukor, sem
sá um gerð kvikm. Kameliufrúin,
annaðist leikstjórnina.
íslenskur töskuiðnaður
eða erlendur?
Getraun Hljóðfærahússiiis hefit
vakið svo mikinn áhuga og eftir-
tekt, að verslunin hefir ekki haft
við að afhenda getraunamiða, og
hefir kvenþjóðin látið sérstaklega
til sin taka i þessu efni. Hefir heyrst
oft á dag í versluninni: „Það er
ómögulegt að sjá neinn mun á tösk-
unum?“ Finst blaðinu ánægjulegt,
að fólk skuli finnast syo mikið um
innlendar vörur, —’ eins og þessar
frá Leðuriðjunni, Vatnsstíg 3 —
í samanburði við bestu erlendu
framleiðslu, og er þessi getraun
Hljóðfærahússins spor i rétta átt
til þess að vekja athygli á islenskri
framleiðslu. Getrauninni lýkur á
morgun, eins og auglýst er annars-
staðar í blaðinu. /.
K. R.
Útiiþróttamenn, áríðandi að allir
mæti kl. 7.45 i K.R.-húsinu.
Stúdentafélag Rej’kjavíkur
heldur fund í Oddfellow í kvöld
kl. 8y. Margir á mælendaskrá.
Stúdentar ámintir um að fjölmenna.
Henni stepp.
Uppl. síma 3176.
GULLA ÞÓRARINS.
í ----------------
Stofuorgel
óskast til leigu í vetur. Nán-
ari uppl. gefur Jón Jónsson
frá Ljárskógum. Til viðtals á
Garði í síma 4789, kl. 12—13
og 19—20.
M.A.-kvartettinn
hélt fyrstu söngskemtun sína á
þessum vetri í Gamla Bíó í gær,
fyrir troðfullu húsi. Fagnaðarlætin
voru afar mikil, og varð kvartett-
inn að ,,gefa“ mörg aukalög. Naésti
samsöngur verður á fimtudaginn.
Næturlæknir:
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja-
búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó-
teki.
Gengið í dag.
Sterlingspund ........ kr. 26.05
Dollar................ — 6.52
100 ríkismörk........ — 260.76
— franskir frankar . — 14-97
— belgur........... — 108.36
— svissn. frankar .. — 146.53
— finsk mörk........ — 13-08
— gylhni .............. — 346.52
— sænskar kr....... — 155.40
— norskar kr....... — 148.23
— danskar kr......... — 125.78
Útvarpið í kvöld.
18.45 Þýskukensla. 10.20 Hljóm-
plötur Norrænir söngvarar. 19.50
Fréttir. 20.15 Um daginn og veg-
inn (V.Þ.G.). 20.35 Hljómþlötur:
Þjóðlög sungin. 20.50 Kvenna-
þáttur: Dagurinn í dag (frú Aðal-
þjörg Sigurðardóttir). 21.10 Tón-
leikar Tónlistarskólans: a) Beetho-
ven: TilbrigÖi fyrir celló og píanó,
celló: dr. Edelstein. b) Mozart:
Tríó í B-dúr.
Aðalfundur
knattspyrnufélagsins Valur
verður haldinn þriðjudaginn
31. okt, kl. 8 í húsi K.F.U.M.
.Vennj uleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Flóra
Austurstræti 7. Sími 2039.
Seljum næstu daga ágætar
plöntur af
reypiuiB, bitki, ribs
00 raiBblaöarðsuni.
Plönturnar hafa verið rækt-
aðar liér. Ágætur tími til að
setja þær niður nú, áður en
frostin koma.
Eigum enn nokkuð af
Tiilwliukum.
Flóra.
K.F.U.K.
A.—D. fundur annað kveld
kl. 81/2. Cand. tlieol. Magnús
Runólfsson talar. Alt kven-
fólk velkomið.
Harðfiskur
Riklingur
Smjör
VÍ5IH
LAUGAVEGI 1.
ÚTBÚ FJÖLNISVEG 2,
GRÍMUMAÐURINN.
það — lét það lijá líða. Nú var það of seint.
Hann mundi aldrei framar fá tækifæri til þess
að segja henni, að hann elskaði liana. En hann
hafði ællað sér að gera það. Hann hafði ætlað
sér að kyssa liana og hugga, svo að hrygðin
hyrfi úr augunum á henni — liann hafði ætlað
sér að seiða aftur frani bros á varir hennar.
Hann hafði ætlað sér að halda lienni þétt að
sér og hvisla því að henni, oft og mörgum sinn-
Um, að engu skifti um liðna tímann — nú væri
það framtíðin, sem máli skifti fyrir þau hæði.
Nú var það of seint.
Þegar þau voru komin niður í miðjan stig-
ann Freddy og Margaret var hún í þann veg-
inn að hníga niður, en hann greip með heljar-
taki í öxl liennar og kom í veg fyrir það.
Hún reyndi að halia sér að veggnum, en hann
hélt takinu og knúði hana lengra og lengra
niður.
1 kjallaranum var eldliús og íverustofur
starfsfólksins, þegar það var í liúsinu, en nú
var kjallaraíbúðin auð.
Aftast var stigi niður í geymslukjallarana
undir kjallaraíbúðinni. Þarna var kolageymsla,
víngeymsla og hei'bergi, sem ferðakoffort voru
geymd í.
Vínkjallarinn var læslur með lás. Freddy
opnaði hann. Hann lokaði dyrunum að innan-
verðu og fór að færa til vínkassana.
Hurð úr þykkum viði kom í Ijós. Járnslá var
lyrir dyrunum. Dyrnar voru að eins þrjú fet
á liæð.
Freddy opnaði dyrnar.
„Þegar eg keypti þetta hús var alt vandlega
hulið —• veggfóðrað yfir — svo að engin merki
sáust. Ef eg hefði eklci atliugað gaumgæfilega
uppdráttinn af húsinu, hefði eg aldrei komist að
]iví, að þetta leyniherbergi var þarna. — Bless-
uð veri minning Sir Joslieps Tunney.“
Freddy ýtti henni harkalega inn í þessa
myrkrastofu, og svo lmeigði liann sig og glotti.
„Það er þurt og hlýtt þarna. Það ætti að fara
vel hm þig þessar seinustu stundir, sem þú átt
clifaðar.“
„Freddy. —“
„Þegiðu. Ef þú mælir eitt orð lileypi eg af. —“
„Freddy. —“
Tækifærisverð
á 2ja turna silfurpletti.
Teskeiðar á 0.75
Desertgafflar á 2.50
Matgafflar á 2.75
Mathnífar á 6.50
Ávaxtahnífar á 3.50
Áleggsgafflar á 2.75
Kökugafflar á 2.50
Sultutausskeiðar á 2.00
Rjómaskeiðar á 2.65
Sósuskeiðar á 4.65
Sykurskeiðar á 3.50
Ávaxtaskeiðar á 5.00
Kökuspaðar á 3.00
Sardínugafflar á 2.50
Konfektskeiðar 2.50
Margar gerðir.
K. Einarsson & BjOrnsson,
Bankastræti 11.
Málflutningsskrifstofa
FREYMÓÐUR
ÞORSTEINSSON.
ViðtaLstími kl. 10—6.
KRISTJÁN
GUÐLAUGSSON.
Viðtalstími 3—4. Annars
eftir samkomulagi.
Hverfisgata 12. — Sími 5377.
St. VÍKINGUR nr. 104. Fundur
í kvöld ld. 8V2 e. h. Dagskrá:
Inntaka nýrra félaga, kosning
emhættismanna. Að fundi
loknum verður spiluð kynn-
ingar-vliist. Félagar, takið
með ykkur spil. Fjölmennið
stundvíslega með nýja félaga.
Æ.t.(1062
St. VERÐANDI nr. 9. Fundur
annað kvöld ld. 8. Embættis-
mannakosning. (1080
mpAF'niNDiij
HÆGRI handar skinnhanski,
tvílitur, tapaðist innarlega á
Hverfisgötu. Skilist á Hverfis-
götu 59, efstu liæð. (1057
BARNA-skinnlúffa tapaðist í
Fríkirkjunni. Skilist á Berg-
þprugötu 27, uppi. (1067
TAPAST hefir úr, i eða við
Iðnskólann, merkt „Magga“. —
Finnandi heðinn að skila því
gegn fundarlaunum á Ránarg.
3._______________1075
SJÁLFBLEKUNGUR (Con-
klin) tapaðist í gær. Skilist
gegn fundarlaunum á skrifstofu
blaðsins. (1077
hleicaH
VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu
á Kárastíg 9. Til sýnis eftir kl.
7 í kvöld. (1065
KeenslaI
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Ilelgason, sími 3165. —
Viltalstími 12—1 og 7—8. (952
^^MÁLAKENSLA^^
KENNI ódýrt islensku,
dönsku, ensku, reikning. Les
einnig með skólabörnum. Uppl.
í síma 3146. (1055
ULJÓÐFÆRAKENSl”
GUITARKENSLA. Ragnheið-
úr Þórólfs, Vitastíg 9, timhur-
húsið. (1039
KtiCISNÆEll
HERBERGI til leigu á Þorra-
götu 8. (1053
FORSTOFUSTOFA til leigu í
miðbænum. Uppl. Túngötu 6.—
_______________________(1055
ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma
2486.__________________(1058
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman mann á Hverfisg.
88 B.__________________(1061
FORSTOFUSTOFA til leigu.
Uppl. á Barónsstíg 13. (1064
HERBERGI til leigu á Berg-
staðastræti 82. (1066
HERBERGI óskast. Uppl. í
síma 5348,____________ (1068
BJÖRT og rúmgóð stofa til
leigu, Tjarnargötu 48, II. (1071
GOTT forstofuherhergi til
leigu Njálsgötu 110. (1073
STÓR forstofustofa við mið-
hæinn til leigu. Uppl. i síma
1804._________________ (1076
STOFA til leigu fyrir ein-
hleýpa á Holtsgötu 31. (1074
2 SKÓLASTÚLKUR óska efl-
ii Iierbergi með ljósi og liiia í
austurbænum. -— Uppl. í síma
1347.______________(1054
GOTT lierbergi til leigu í
austurbænum fyrir reglusaman,
einhleypan. Uppl, i sima 4594.
~(1077
GOTT herhergi með öllum
þægindum til leigu strax. Uppl.
í síma 1709, Garðastræti 14.—
(1079
HVINNAH
SIT lijá hörnum á kvöldin í
fjarveru húsmóður. Sími 2271.
(619
SENDIÐ Nýju Efnalauginni,
sími 4263, fatnað yðar og ann-
að sem þarf að kemisk hreinsa,
lita eða gufupressa. (19
SAUMAKONA óskast á Lauga-
veg 28 (búðin)._____(1069
VmGERÐIR"ÁLLSK"
BRYNJÓLFUR ÞORLÁKS-
SON stillir og gerir við píanó
og orgel. Sími 4633. (815
REYKJAVÍKUR elsta kem-
iska fatahreinsunar- og við-
gerðarverkstæði breytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg, klæð-
skera, Skólavörðustig 19, sími
3510. (439
HÚSSTÖRF
UN GLINGSSTÚLK A óskast.
Uppl. í síma 2569. (1063
GÓÐ STÚLKA óskast. Uppl.
á Lindargötu 30. (1070
STÚLKA óskast í vist nú þeg-
ar í veikindaforföllum. Matsal-
an, Amtmannsstíg 4. (1072
MIG vantar stúlku, lielst
strax. Maja Bernhöft, Freyju-
götu 44. Sími 4840. (1078
KkiupskanirI
VÖRUR ALLSKONAR
SALTVÍKUR-RÓFUR seldar
í lieildsölu og smásölu. Sendar
heim. Hringið í síma 1619 (1072
DRENGJAFÖT, 8—10—12—
14 ára, tilbúin ódýrt. Afgr. Ála-
foss, Þingholtsstræti 2. (792
POKABUXUR, VERKA-
MANNABUXUR ódýrastar. —
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2.
(791
MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin,
sími 4263, hefir ávalt á boðstól-
um allar stærðir af dömu-,
herra- og barna-rykfrökkum og
regnkápum. (18
Fjallkonu - gljávaxið góða.
Landsins besta gólfbón. (227
•^ÖTAÐlTmJNIR"
KEYPTIR
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. — Opið allan daginn.
(1668
GULL og silfur til bræðslu
lcaupir Jón Sigmundsson gull-
smiður, Laugavegi 8. (31
KOPAR keyptur í Lands-
smiðjunni. (14
HEFI verið heðinn að útvega
nokkrar notaðar eldavélar. —
Uppl. í síma 5278. (1060
“^OTAÐIR MUNIR
^^TILSÖLU^^
VÖRUBÍLL gamli Ford, til
sölu. Góður mótor i trillubát
í honum. Uppl. Sæbóli, Foss-
vogi. (1056
GÓÐ kýr til sölu. Uppl. í síma
2486. (1059