Vísir - 04.11.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1939, Blaðsíða 4
VISIR smmdsscm og dr. Magnús Jóns- son, og er liún mætavel af hendi aöFsS,, en hefir verið erfitt verk. íPappír, prentun og frágangur allur er i hesta lagi. Herbei'ts- l anna'ðist prentun. Þaðerástæða til að fagna því, íslenslaim lesendum, og þá ekM síst íslenskum æskulýð, gefst kostur á að eignast þessa iíóíc. Á. S. Bókin jit íangabúðumcc gerð upptæk. I. morgun var auglýst i blöð- að komin væri á mark- aSímmýhók, „í fangahúðum“, eftir Wolfgang Langlioff, en JjýSandi er Karl ísfeld hlaða- jaiaSur- Þegar menn spurðu um bók- ina i bókabúðum í dag, fengu sáeen þau svör, að komin væri fram krafa um, að bókin yrði gerS upptæk, og mun úrskurð- eef falla í dag. Messnr á morgun. £ dómkirkjunni kl. n, sr. Frið- •rik Hallgrímsson (ferming), kl. 2, sr_ Bjami Jónsson (ferming). f fríkirkjunni kl. 2, sr. Árni Sig- EtrSsson. f Laugarnesskóla kl. 2, sr. Garð- str Svavarsson. í Krístskirkj u í Landakoti: Lág- vnessur kl. 6.30 og 8 árd., hámessa Í<L so árd. og guðsþjónusta me'Ö prédikun kl. 6 síðd. £ Hafnarfj arðarkirkj u kl. 2, sr. Þorgeír Jónsson. Bamaguðsþjónusta i Laugarnes- •isfeóla á morgun kl. 10. Veðriö I morgun. f Reykjavík 10 stig, heitast í gær 10 stíg, kaldast í nótt 9 stig. tJr- Scoma í gær og nótt 1.4 mm. Sól- ■skm í gær 0.2 stundir. Heitast á landínu í morgun 10 stig, hér og fvíSar, kaldast 6 stig, á Blönduósi. Yfiriit: Djúp lægð en nærri kyr- stæS milli íslands og Suður-Græn- lands. — Horfur: Suðvesturland, JFaxafJói: Allhvasssuðaustan. Rign- íng með köflum. íteíkfélag Reykjavíkur íiaíSí fnmisýningu á sjónleikn- rum „Á heimleið" s.l. fimtudag. Nú .■aetlar félagið að hafa tvær sýning- ?ar á morgun. Kl. 3 verður sýning iá sjórdeiknum Brimhljóð, en kl. 8 •á sjónJeíknum Á heimleið. Lækkað verð er á aðgöngumiðum að Brim- adjóð. Skátar! Munið að mæta við Vegamóta- stxg kl. 10 í fyrramálið. MA-kvartetíinn skexnti í gær á kvöldvöku blaða- snanna og var ágætlega tekið, eins •ogallaf. Varð hann að syngja auka- lög. Næsti samsöngur kvartettsins er á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Ujömannastofan, Tryggvagötu 2. — Vetrarstarfið ■er í fúllum gangi. Iæsstofan opin alla daga. — Kristileg samkonui á enorgun, sunnudag, kl. 5 e. h. Allir welkomnir. (LSengiS í dag. Sterlíngspund ......... kr. 26.05 IDoJIar................ — 6.52 1100 ríkismörk ........ — 260.76 — áfranskir frankar . . — 14.90 •— belgur.............. — 108.74 — svissn. frankar ... — 146.53 :— finsk mörk.......... — 13.08 gyhíni............ — 346.65 :— sænskar krónur ... — 155.40 — norskar krónur ... — 148.29 — danskar krónur ... — 125.78 Sýning og sala. 1 glugga auglýsingaskálans í /Austurstræti 20, eru sýndar nokkr- ar ágætar hækur þessa daga og þar ,;á meðal eftir nafnkunna og fræga thöfunda. Bækur þessar eru seldar ílneð niðursettu verði, alt að helm- ángi, í bókaverslunum Sigf. Ey- smpndssonar, Isafoldarprentsmiðju, Mímir og Þórsgötu 4, frá og með u.—8. þ. m. Sýningunni er smekk- 2cga fyrir komið og hefir vakið eft- íuíekt þeirra er fara um Austur- Dannleikur í kvöld. að HÓTEL ll«R« Rigmor Hansson stjórnar danssýningu á nýjustu samkvæmisdönsum: „All change walk“, „Park Parade“ og „Boomps a Daisv“ o. fl. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson: Gamanvísur. Óvænt atriði. Fniin ©g* M. 56. Rejihiriir óskar eftir vinnu við refahú. Hefi lært refahirðingu í Nor- egi. — Vinna aðeins viö „pelsing“ getur líka komið til greina. — Sími 5163. K.F.U.H U.-D fundur á morgun kl. 5. Y.-D. fundur á morgun kl. 31/2. Fjölmennið. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskóli fyrir hörn. — iy2 e. li. V.-D., drengir 7—10 ára. .— iy2 e. h. Y.-D., drengir 10—14 ára. — 8i/2 e. h. U.-D., piltar 14—17 ára. Komið og verið með. Lítið í glugga auglýsingaskálans, Austur- stræti 20. Þar er nýung að sjá eins og fyrr. — Bóka- versl. S. Eymundssonar, ísa- foldar og Mimis eru þar skamt frá. — Þar er tæki- færið. — Notið það. Raflagnip og viðgerðir annast . Lúðvík Guðmundsson. Löggiltur rafvirki. Gretlisgötu 58. — Sími 2395. Vörubíll í góðu stándi óskast. Uppl. gefur Kristinn Þorbergsson, til viðtals i sima Hótel Vík, kl. 6—7 í kvöld. stræti. Bókelskir menn ættu að nota þetta tækifæri til að eignast góðar og ódýrar bækur, eða hentuga tæki- færisgjöf. Bókavimtr. Næturlaeknar: 1 nótt: Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður í Lyfja- búðinui Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Aðra nótt: Þórarinn Sveinsgon, Ásvallagötu 5, sími 2714. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Helgidagslaeknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. — 18.45 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. — 20.15 Leikrit: „Víkingarnir á Há- logalandi" eftir Ibsen (Har. Björns- son o. fl.). 22.25 Danslög til kl. 24. IÍNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR. Dansleikur í kvöld í Oddfellow-húsinu. BLÁSTAKKA-TRIÓIÐ SKEMTIR! Aðgöngumiðar á kr. 5.00 fyrir ]>arið og kr. 3.00 fyrir eiihstakling, seldir í Bókaverslun ísafoldar og við inn- ganginn eftir kl. 5. NEFNDIN. í háskólabygginguna nýju hafa verið settir upp 9 HELLU-ofnar. Hver þessara er 3,6 m. á lengd. Þeir eru greyptir inn í vegg, sem lagður er íslenskum, gljáfægðum skífum. Engir kranar eða tengistykki sjást. H.F. OFNASMIÐJAN BOX «01 - REYKJAVlK - ICELANO' HÁTEIGSVEGI — SÍMI 2287. M. II. hvirtettiRn syngur í GAMLA BÍÓ á morgun kl. 3 síðdegis. Bjarni Þórðarson aöstoöar. Aðgöngumiðar seldir i dag i Bókaverslun ísafoldar og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við inn- ganginn á morgun ef eitthvað verður eftir. FJÖLBREYTT SÖNGSKRÁ! TlNím¥M 1 ÖLSEÍNl ...-FunDHFtaJriwmN. Unglingastúkan BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 f.h. Innselning embættismanna. — Upplestur og fleira. Mætum öll stundvíslega. Gæslumaður. (137 ffKENSLAl MÁLAKENSLA ÞÝSKU og FRÖNSKU kennir stúdent, sem dvalið hefir árum saman á útl. háskólum. Áhersla lögð á vandaðan framhurð. — Sími 4850. (93 KENNI ensku og frönsku. — Uppl. í síma 4682. (146 GLERAUGU í hulstri töpuð- ust á fimtudaginn á Ljósvalla- götu, Hringbraut eða Brávalla- götu. Óskast skilað á Suðurgötu 26, kjallarann. Fundarlaun. — (135 KVEN-ARMBANDSÚR fund- ið í Hafnarfirði. Uppl. í síma 9122 kl. 9—10 fyrir liádegi. — (142 KARLMANNS-ARMBANDS- ÚR tapaðist fráLandssmiðjunni að Hauksbryggju. Vinsamlegast skilist á afgr. Vísis. (143 RLÁGRÁR köttur í óskilum á Grundarstíg 8. (147 NÝR hægri handar karl- manns skinnhanski tapaðist í gærkveldi. Vinsamiega skilist á Laugaveg 61. Fundarlaun. (150 TAPAST liefir hlátt helti með gyltri spennu, frá Baldursgötu niður á Grundarstig. Skilist á Skólavörðustíg 30. (151 r RHUSNÆDll VEGNA brottflutnings úr hænum er forstofuherhergi til leigu nú þegar á Bárugötu 40, fyrstu hæð. (76 HERBERGI íil leigu á Vita- stíg 13. (127 AF sérstökum ástæðum el' herhergi með öllum þægindum til leigu á Grettisgötu 77 fyrir reglusaman einhleyping. (128 FORSTOFUHERBERGI til leigu, eldliúsaðgangur gæti komið til greina, á Njálsgötu 110. (129 FORSTOFUSTOFA er til leigu nú þegar Tjarnargötu 28. Sími 3255. (130 FORSTOFUSTOFA óskast með einhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 5491. (140 STOFA til leigu fyrir ein- hleypa; gæti komið til greina aðgangur að eldhúsi. Uppl. Mímisveg 8. (144 HERBERGI til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 5059. (145 EITT lierhergi og eldliús í ný- tísku húsi lil leigu. Víðimel 49. Arnór Jónsson. (148 RÚMGÓÐ stofa í nýtísku húsi til leigu. — Uppl. lijá Barða Barðasyni, Ljósvallagötu 8, sími 5049. ' (152 HVINNAM BRYN JÓLFUR ÞORLÁKS- SON stillir og gerir við píanó og orgel. Sími 4633. (815 SAUMA og prjóna barnafatn- að ódýrt. Sími 5163. (126 DUGLEG stúlka, handlagin, getur fengið atvinnu við Ála- foss nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss í dag og mánu- dag. (149 STÚLKA getur komist að á saumastofu. Uppl. Laugaveg 65. (132 iKAUPSKAPUlfl FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200. ____________(351 KLÆÐSKERAR og SAUMA- STOFUR! Kaupum alla vefnað- arvöruafganga. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166. (1002 TUSKUR og striga-afganga kaupum við gegn staðgreiðslu. Ilúsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30, sími 4166. (1001 ________FRÍMERKI___________ ÍSLENSK frímerld ltaupir liæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12. (385 VÖRUR ALLSKONAR mmmmmmmmmmmmmmmm—^m—i^^^mmmmmm^mmmmmmmmm^. m ÍSLENSKT bögglasmjör, — lúðuriklingur og vel barinn harðfiskur. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, simi 2803. (1081 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —______________________045 SALTVÍKUR-GULRÓFUR, góðar og óskemdar af flugu og maðki, seldar í heilum og hálf- um pokum. Sendar hejim. — Hringið í síma 1619. (38 DÖMUFRAKKAR ávalt fyrir- liggjandi. Guðm. Guðmundsson klæðskeri, Kirkjuhvoli. (45 GOLFTREYJUR, ennþá úr miklu að velja. Vesta, Lauga- vegi 40, Skólavörðustíg 2. (62 NÁTTPEYSUR nýkomnar í búðirnar. Vesta, Laugavegi 40, Skólavörðustíg 2. (63 SMÁBARNATREYJUR, peys- ur, úti- og inniföt. Vesta, Lauga- vegi 40, Skólavörðustíg 2. (64 HANSKAR, fóðraðir og ó- fóðraðir, Skinnhúfur, hvergi ódýrara. Vesla, Laugavegi 40, Slcólavörðustíg 2. (65 DRENGJAFÖT, 8—10—12— 14 ára, tilbúin ódýrt. Afgr. Ála- foss, Þingholtsstræti 2. (792 POKABUXUR, VERKA- 31ANNABUXUR ódýrastar. — Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (791 LAUKUR nýkominn. Þor- steinsbúð Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (68 """ LÍTIÐ hús til sölu ásamt tveggja hektara landi. Uppl. í síma 4642 eftir kl. 8. (131 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝLEGUR karlmannsfatn- aður lil sölu ódýrt. Guðm. Sig- urðsson, klæðskeri, Bergstaða- stræti 19. (133 LÍTIÐ notað orgel til sölu. — Uppl. í sima 3452. (134 DÍVAN til sölu á Hverfisgötu 14._______________________(136 LÍTIÐ notaður kjóljakki á meðalmann til sölu ódýrt. Uppl. í síma 4665 í dag. (138 TVÆR ágælar gaseldavélar (notaðar), þríhólfa, með góðum bökunarofni, til sýnis og sölu ó- dýrt á Barónsstíg 49, fyrstu hæð, i dag. (139 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR HESTVAGN og hnakkur ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 2486. (141

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.