Vísir - 09.11.1939, Page 2
V ISIR
IslðBd 19 íHbjéððSðSBband
Frv. til laga um brt á lögum um rithöfunda-
rétt og prentrétt lagt fram á Alþingi, til þess
aö greiða fyrir að ísland fái upptöku
í Bernarsambandiö.
Alisherjarnefnd flyíur frumvarp til laga um breyling á lög-
um um rithöfundarétt og prentrétt og eru aðalbreytingamar
þær er hér greinir:
Höfundur hver hefir eignarrétt á því? er hann hefir samið.
1 hVann hefir því innan þeirra takmarka, sem lög þessi setja,
eignarrétt á að birta og gefa út rit sín skrifuð, prentuð eða
margfölduð á annan þvílíkan hátt, svo og til þess að sýna þau á
leiksviði og lesa þau upp. Höfundur hefir og einkarétt á að
gefa út ræður og fyrirlestra, sem hann hefir haldið. /
Tónskáld hafa sama rétt á tónsmíðum sínum sem höfundar á
ritum.
Sama rétt hefir og höfundur á allskonar myndum og upp-
dráttum.
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hveifisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377.
Verð kr. 2.50 á mánuði.
Lausasala 10 og 20 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Hafðu,
bóndi minn,
hægt um þig!
JÓN á Akri hefir verið mjög
umtalaður maður upp á
síðkastið. Alþýðublaðið liefir
veitst að honum dag eftir dag
með skömmum og brigsli. Allir
vita um ástæðuna. Jón hefir
endurskoðað landsreikningana.
Hann hefir ekki fengist til að
segja já og amen við því, sem
honum hefir þótt aflaga fara.
Hann hefir gengið að starfi sínu
með alúð og samviskusemi.
Honum hefir verið það ljóst
fyrirfram, að ekki yrði komist
hjá aðkasti, ef stungið væri á
viðkvæmum kýlum. En hann
liefir ekkert látið þetta á sig fá.
Hann hefir haklið sitt strik,
bent á misfellur, hver sem í
hlut hefir átt og látið skeika
að sköpuðu, hvort ýmsum há-
um herrum félli betur eða ver.
Fyrir þetta hefir Jón vaxið af
málunum í augum allra þeirra,
sem meta kunna drengskap og
einarðlega framkomu. En að
sama skapi hefir hann vakið
gremju þeirra, sem telja þjóð-
liollustu og þegnskap um fram
alt í því fólgið, að kyrja „alt í
lagi“ með sjálfbyrgingum í
valdasessi.
Það er mikið vafamál hvort
Eysteini Jónssyni er nokkur
greiði gerður með því að rifjað-
ur séu upp viðræður þær, sem
þeir áttu Jón á Akri og hann í
neðri deild Alþingis í fyrradag.
Framkoma þessara tveggja
manna, ráðherrans og hóndans,
var harla ólík. Jón talaði af
prúðmannlegri festu og kom að
öllu fram á fullkomlega þing-
legan hátt. En ráðherrann liegð-
aði sér að ýmsu leyti öðruvísi
en sæmir manni í lians stöðu.
Hann tók hvað eftir annað fram
í fyrir Jóni og var sannast að
segja likari böldnum skólastrák
en manni, sem trúað hefir ver-
ið fyrir einhverjum vandamestu
störfum þjóðfélagsins. Alþýðu-
hlaðið hefir meðal annars þetla
eftir Eysteini: „Mikið blössað
barn ertu maður“! Alþýðublað-
ið er alveg blint fyrir því, hvað
það er óviðeigandi að gripið sé
þannig fram í fyrir þingmanni
úr ráðherrastól, en prentar
þvert á móti ummælin í fyrir-
sögn greinarinnar Eysteini til
lofs og dýrðar!
Það sýnir hugsunarhátt Al-
þýðublaðsins, að það hneyksl-
ast á því, að Jón lýsir því hrein-
skilnislega yfir, að Iiann hafi
komið ókunnugur að endur-
skoðunarstarfinu og Iiafi vafa-
laust sést yfir margt. Á hinu
liefir Alþýðublaðið aldrei
hneykslast, að Eysteinn Jóns-
son kom áreiðanlega miklu ó-
kunnugri að sínu starfi í rík-
isstjórninni og hefir aldrei
fengist til að játa, að sér liafi
sést yfir neitt. Menn geta velt
því fyrir sér, hvol* reynast muni
þjóðfélaginu farsælli starfsmað-
ur, sá, sem þekkir sínar tak-
markanir og kannast fúslega
við þær, eða hinn, sem alt þyk-
ist vita og aldrei kannast við
að honum liafi yfirsést.
Frumvarpinu fylgir eftirfar-
andi greinargerð:
Frv. þetla er flutt af alls-
herjarnefnd eftir heiðni félags-
málaráðherra, og fylgdu því
eftirfarandi athugasemdir og
skýringar:
Tilgangur þessa lagafrum-
varps er sá, að breyta lögum nr.
13 20. október 1905 þann veg,
að Island geti gengið i Bernar-
samhandið. Breytingarnar eru i
því fólgnar, að 3. málsl. 1. gr.
laganna e'r feldur niður, og
ennfremur el' feldur niður 2.
málsl. 1. mgr. 2. gr. téðra laga.
Þá eru ákvæði laga nr. 11 frá
1912 tekin upp í lagafrumvarp
þetta.
Til frekari skýringa fer hér
á éftir greinargerð frá Banda-
lagi íslenskra listamanna um
nauðsyn þess, að ísland gangi
í Bernarsambandið.
Erlend samvinna. (Úrelt á-
kvæði íslenskra laga um eignar-
rétt liöfunda á verkum sínum
valda þvi, að ísland getur ekki
l'engið upptöku í Alþjóðasam-
hand rithöfunda (Bernarsam-
handið). Sömu úreltu lagaá-
kvæði gera íslendingum enn-
fremur óldeift að fá viðurkenn-
ingu sem fullgildir þátttakar i
sameiginlegu starfi norrænna
rithöfunda um réttar- og hags-
munamál sín, enda hafa komið
fram eindregnar áskoranir frá
rilhöfundafélögum bræðraþjóð-
anna, þess efnis, að við uppfylt-
um þau grundvallarskilyrði,
se'm útheimtast til upþtöku i
Iiið alþjóðlega ritliöfundasam-
band. — Samskonar áskoranir
hafa einnig komið fram viðvíkj-
andi tónskáldum, sem eiga hér
óskilið mál með rithöfundun-
um. —
Hagsmunir íslenskra höf-
unda. Með því að standa utan
Bernarsamhandsins eru íslensk-
ir rithöfundar með öllu sviftir
eignarrétt verka sinna, hvar
.Tón á Akri hefir að öllu kom-
ið fram eins og samviskusöm-
um og hreinskilnum drengskap-
armanni sæmir. Fáir menn úr
bændastétt hafa getið sér meiri
orðstír á Alþingi á seinni árum.
Það er þess vegna vafasamur
heiður fyrir ráðherra flokks,
sem kennir sig við bændur
landsins, þegar haldið er á lofti
strákslegum og yfirlætisfullum
ummælum hans um þingmann,
sem er viðurkendur sómi
hændastéttarinnar, bæði af
flokksmönnum og andstæðing-
um. „Hafðu bóndi minn hægt
um þig“, sagði Jónas Hall-
grímsson, þegar hann var að
lýsa valdalirokanum fyrir
hundrað árum. Það er eins og
sagan sé að endurtaka sig, og
það úr hörðustu ált.
sem er í heiminum utan íslands.
Eftir því sem þýðingar ís-
lenskra rilverka og flulningur
íslenskrar tónlistar eykst er-
lendis, verður ísle'nskum höf-
undum óhjákvæmilegra að hafa
eignarrétt verka sinna trjrgðan
samkvæmt alþjóðalögum.
Siðferðislegar og menningar-
Bjarni Snæbjörnsson álþm.
•Hytur frv. til laga á þessu þingi
um hreyting á lögum nr. 80, 11.
júní 1938, um stéttarfélög og
vinnudeilur og fer það íþááttað
2. gr. laganna orðist svo:
Stéttarfélag skal opið öllum
í hlutaðeigandi starfsgrein á fé-
lagssvæðinu, eftir nánara á-
kveðnum reglum í samþyktum
félagsins, enda sé þeim einum,
sem í þeirri starfsgrein eru,
heimil vera i félaginu. Félags-
svæði má aldrei vera minna en
eitt bæjar- eða sveitarfélag,
enda sé í hverju bæjar- eða
sveitarfélagi einungis eilt stétt-
arfélag fyrir hverja starfsgrein.
Allir félagsmenn skulu hafa
jafnan rétt til allra trúnaðar-
starfa í félaginu og stéttarsam-
böndum, sem það er í, án tillits
til stjórnmálaskoðana þeirra.
Á eftir fyrri málsl. fyrri mgr.
3. gr. laganna komi nýr málsl.:
Fulltrúa stéítarfélaga til stéttar-
sambands skal kjósa með hlut-
fallskosningu, ef j/5 hluti félag-
anna krefst þess.
3. gr.
3. mgr. 9. gr. laganna falli
niður.
I greinargerð segir svo:
Eins og öllum er kunnugt,
hefir megn sundrung ríkt með-
al verkalýðsfélagsskaparins síð-
ustu árin. Hver liöndin er þar
upp á móti annari, og gætir
þess mest í hinum stærri fé-
lögum. Orsökin - til þessara
vandræða er sú, að tveir liarð-
vítugir stjórnmálaflokkar berj-
ast þar um yfirráðin, án þess
að skeyta um, livaða afleiðingu
harátta þessi hefir fyrir verka-
lýðssamtökin í landinu. Frum-
varp þetta er fram komið íil
þess að sporna á móti- því, að
einstaka stjórnmálaflokkar geli
misnotað stéttarfélagssamtökin
og til að verja þau frá algerðri
tortímingu.
Frumvarpið felur í sér þrjú
atriði, sem öll miða að því að
ákveða með löggjöf aðalágrein-
ingsmálin innan stéttarfélaga
verkalýðsins. Þessi atriði eru:
Eitt verkalýðsfélag á hverju
Iegar ástæður. Aulc þess getur
það ekki talist samboðið Islend-
ingum sem menningarþjóð að
húa við löggjöf, sem er svo
langt á eftir löggjöf annara
jijóða í þessum efnum, að hún
gerir okkur ólilutgengna ann-
arsslaðar í lieiminum. Því hef-
ir verið haldið fram, að með
því að standa utan Bernarsam-
bandsins væri íslenskum bóka-
útgefendum auðveldara að taka
erlend verk traustataki til út-
gáfu hér á landi, en þetta er
ekki siðferðislegur rökstuðning-
ur, heldur með öllu ósamboð-
inn siðmenningarþjóð. En í
jieim tilfellum, þar sem íslensk-
ir þýðendur hafa sýnt erlend-
um liöfundum þá almennu
kurteisi, að biðja um le'yfi til
að jiýða verk þeirra, liafa kröf-
ur höfundanna um fjárliagslega
jxíknun yfirleitt ekki verið
neinar, þar sem útlendir höf-
undar gei-a ekki ráð fyrir, að
land með svo lága íbúatölu gefi
arð af hókum svo teljandi sé.
Þýðingarleyfin liafa því verið
veitt af menningarlegum á-
stæðum, en ekki fjárhagslegum,
og svo mundi verða, þótt við
værum í alþjóðasambandinu.
Af þessu mætti vera augljóst,
að hagsmunirnir við upptöku
okkar í alþjóðasamhand rithöf-
unda eru Islendinga megin ein-
vörðungu.
félagssvæði. Engir aðrir en
verkamenn séu meðlimir verka-
lýðsfélaganna, og loks, að
skylda sé að viðhafa hlutfalls-
kosningu til allra trúhaðar-
starfa innan þess félags, þar
sem yr, hluti félagsmanna æsk-
ir þess.
Vil eg nú í sem fæstum orð-
um gera grein fyrir mikilvægi
þessara þi'iggja atriða fyrir
verndun og þrólm verkalýðs-
samtakanna.
Eins og nú er ástatt, er heim-
ilt samkvæmt lögum að stofna
eins mörg stéttarfélög innan
sömu starfsgreinar eins og
mönnum hýður við að liorfa.
Ef minni liluti einhvers verka-
lýðsfélags er óánægður með
gerðir meiri hlutans, þá getur
hann rokið til og myndað nýtt
verkalýðsfélag. Á sama liátt
getur Iivert atvinnufyrirtæki
myndað utan um sig sitt verka-
lýðsfélag og hver stjórnmála-
flokkur gert slíkt liið sama.
Allir sjá, að slíkt fyrirkomulag
sem þetta er ekki til framdrátt-
ar fyrir verkalýðssamtökin; en
viðbúið er, að fjöldi verka-
manna taki samt heldur þann
kostinn að stofna nýtt félag
lieldur en að halda áfram að
sæta því misrétti, sem nú ríkir
innan félagsskaparins (sbr.
þriðja atriðið, sem frv. fjallar
um).
Sama gildir um annað atriðið.
Það nær auðvitað ekld nokkurri
átt, að stéttarfélag Iiafi meðal
sinna meðlima menn, sem alls
ekki Iieyra stéttinni til, t. d. að
verkamannafélag, telji meðal
sinna meðlima skrifstofumenn,
emhættismenn, útgerðarmenn
eða stórkaupmenn, sem aldrei
hafa lagt fyrir sig starf verka-
mannsins eða daglaimamanns-
ins eða eru löngu hættir því.
Enda er óliælt að fullyrða það,
að engir þessara manna eru
innan stéttarfélaga verkamanna
af öðrum ástæðum en pólitísk-
um og hljóta því að veikja fé-
lagsskapinn, þar sem sjónarmið
þeirra eru annars eðlis en
verkamannsins; enda nóg önn-
Minningarorð um
Höllu Jóhannesdóttur.
Á morgun verður flutt frá
lieimili sínu Laugavegi 49 frú
Ilalla Jóhannesdóttir frá Leik-
skálum, sem lést þar 3. þ. m., til
hinstu hvíldar, vestur í Hauka-
dal í Dalasýslu þar sem hún
verður jarðsungin við hlið
mannsins síns sáluga, Þorvat'ðar
Bergþórssonar, sem dáinn er
fyrir rúmum 20 árum. Þar
vestur í Dölum var Halla sál.
fædd og uppalin, og bjó húi
ur félög til, sem stéttarfélags-
menn geta verið í, ef þeir vilja
lála stjórnmál sig nokkru skifta.
Þriðja og síðasta atriðið er að
lagfæra misrétti það, sem á sér
stað innan verkalýðsfélaganna
við kosningar í trúnaðarstöður
þeirra. Eins og nú er ástatt, eru
verkalýðssamtökin algerlega
pólitísk, en þó þannig, að aðeins
tveir flokkar, Alþýðulokkurinn
og Sameiningarflokkur alþýðu,
í’áða þar nær öllum málum.
Flest verkalýðsfélaganna eru
sennilega innan Alþýðusam-
bands íslands, en á fulltrúaþing
þess má eklci kjósa aðra félags-
menn en þá, sem eru yfirlýstir
j af naðarmenn. Sameiningar-
flokkur alþýðu hefir stofnað
sitt verkalýðssamband, sem
liann segir, að eigi að vera ó-
pólitískt, en engum, sem kunn-
ugur er starfi kommúnista,
dettur í hug að ætla að þeir beiti
sér fyrir ópólitískum félagsskap.
Þess vegna hefir það verið svo
til þessa,að þeirverkamenn, sem
fylgt liafa öðrum stjórnmála-
flokkum en hér hafa verið
nefndir, liafa nær engin áhrif
getað haft um framkvæmd
verkalýðsmálanna, liversu góð-
if félagsmenn sem þeir annars
hafa verið. Þeir liafa samkvæmt
lögum verið skyldaðir til að
vera í verkalýðsfélagi og gjalda
sih gjöld til þess, — gjöld, sem
í»ð nokkru leyti liafa farið til að
breiða út og lialda við stjórn-
málastefnum, sem þeir liafa
verið mótfallnir; en réttindi
Iiafa þeir engin liaft önnur en
réttindi til vinnu, og þau oft
nijög af skornum skammti.
Slikt og annað eins misrétti
verður að breytast, og þá fyrst
er liægt að segja, að stéttarfé-
lagsskapurinn sé ópólitísks eðlis,
þegar hver góður félagsmaður
— án tillits til stjórnmálaskoð-
ana -—- hefir rétt til að koinast
í hverja þá trúnaðarstöðu, sem
félagið hefir upp á að Iijóða, og
þegar fjárframlög félagsmanna
ganga öll til starfseúiinnar, en
ekki til framdráttar einstökum
stjórnmálaflokkum, sem oft og
einalt eiga ekki nema að litlu
leyti ítök í liugum félagsmanna.
Jafnframt yrði þetta ákvæði, ef
að lögum yrði, til þess að sam-
eina öll verkalýðsfélögin i eitt
samhand og hindra þann ldofn-
ing, sem nú þegar er orðinn
innan verkalýðssamtakanna, og
hlýtur að vekja áliyggjur lijá
hverjum þeim þjóðfélagsþegn,
sem ann lýðræði og viðurkennir
rétt stéttarfélagssamtakanna og
vill hill þeirra í framtíðinni.
sinu þar vestra að Leikskélum
full 30 ár, sem húsfreyja og.
móðir, með rausn og myndar-
skap, tók þar jafnt á móti öll-
11 m, sem að garði bar, fátæk-
um sem ríkum, með sínu Ijúfa
viðmóti og miklu gestrisni, er
hún var jafnan svo rílc af.
Æfiferil þessarar mætu lconu
ælla eg ekki að rekja í þessum
fáu minningarorðum, til þess
hrestur mig allan kunnugleika,
um eitt veit eg að hún átti og
kom upp mörgum og mannvæn-
legum hörnum, og eru 6 þeirra
á lífi nú, 3 synir og 3 dætur;
þeir Sig. Þ. Skjaldherg, Kristján
og Þórarinn, allir í Reykjavík,
og dætur þær, Ásgerður Sigríð-
ur og Björg og minnast þau nú
sinnar látnu móður með sökn-
uði, og um leið með þakldæti
fvrir móðurumhyggju, er liún
hafði í í’íkum mæli til harna
sinna.
Eg hefi þekl Höllu sálugu í
full 11 ár, og liefi haft dagleg
kynni af henni, allan þanri
tíma. Hún hefir verið falleg
kona á sínum yngri árum, og
liélt þeim fríðleik fram í and-
látið. Hún var prýðilega vel
gáfuð og hafði mjög gott vit á
skáldskap, las mikið öll blöð
og tímarit, sem mikið var keypt
af á heimili hennar, liún var
trúuð kona, og hafði mesta
yndi af að heyra guðsþjónustur
frá kirkjum hér í Reykjavík, í
gegnum útvarpið, liún liafði
bjargfasta trú á framhaldslífi
eftir dauðann og almætti guðs,
enda las liún mikið um andleg
málefni, sálma og prédikanir,
sér til trúarstyrkingar, enda
hafði hún óvenjumikið sálar-
þrek og liélt því næstum ó-
skertu fram í andlátið. Hana
vantaði 20 daga til þess að verða
84 ára.
Frá því fyi'sta, að eg þekti
Höllu sálugu, fylgdist hún ó-
venjuvel með öllum lands- og
bæjarmíálum, og um allar kosn-
ingar sótti hún kjörfund, og
notaði kosningarrétt sinn, hvort
heldur að kosið var til Alþingis
eða bæjarstjórnar. Hún þráði
mikið að lifa það, að Rafveitu-
mál Reykavíkurbæjar kæmist í
framkvæmd, og sama áliuga
hafði hún á hitaveilumáliu, og
sá að lokum fyrir endann á því
máli áður en hún andaðist. Hún
var einlæg sjálfstæðiskona og
studdi vel málefni og starf
Sjálfstæðisflokksins, og hafði
miklar mætur á ýmsum mönn-
11111 flokksins fyr og síðar; hún
var heil og einlæg í því sem öðr-
um mélum, hún gat oft komið
vel fyrir sig orði, og þoldi illa
að liallað væri réttu máli, og
Ieið engum að ganga á rétt
sinn, er hún hafði sannleika að
mæla.
Hér í Reykjavik dvaldi liún í
19 ár, og átli því láni að fagna,
að dvelja öll þau ár hjá böm-
um sínúm: Sigurði Þ. Skjald-
berg og Björgu Skjaldberg og
tengdadóltur sinni Þorhjörgu
er öll gjörðu henni þau árin að
dýrðlegu kveldi æfinnar. Það
var oft gestkvæmt hjá Höllu
sálugu af vinum hennar, um
Iielgar og ýmsa aðra daga, og
hafði hún af þeim marga á-
nægjustund og þó einkanlega er
tengdadóttir hennar eða dóttir
veittu gestum hennar, og allur
hópurinn sat í kringum horðið
hjá lienni og naut gest-
risni hennar í ríkum mæli,
í þessu sem öðru naUt liún ástar
og' velvildar tengadóttur sinnar,
Þorbjargar A. Skjaldberg, sem
alt vildi fyrir hana gera. Einnig
naut hún í elli sinni aðstoðar og
hjélpar dóttur sinnar, Bjargar
Skjaldberg, sem nú endurgalt
henni móðurástina, með því að
hjúkra henni og annast hana er
hún átti erfiðast vegna heils-
unnar og ellin færðist yfir hana,
j og síðast en ekki síst, er hún lá
| banaleguna, og háði dauðastríð
sitt, þá var Björg henni sönn
BJarni Snæbjömsson ber
íram írv. til þess að tryggja
lýðræði innan verkalýðs-
íélaganna.