Vísir - 09.11.1939, Síða 3

Vísir - 09.11.1939, Síða 3
YIS IR 11 miið skemttfBnd Sjálfstæðlsmaniia í kvöld að Hótel Borgr. Aðgröiigtmiiðar M§t á afgreið§In StorgunMaðiiiis. Nií eru allra síðustu forvöð að endurnýja. Dregið verður a mornun. HAPPDRÆTTIU. H Gamla JSíó @ MeistaraþjafurieD Arséne Lupin. Framúrskarandi spenn- andi og slcemtileg leyni- lögreglumynd frá Metro- Goldwyn-Maycr-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Melwyn Douglas, Virginia Bruce og Warren William. - Börn fá ekki aðgang. — Síðasta sinn. V HANS OG GRÉTA, með litmyndum. RAUÐHETTA, með litmyndum. ÖSKUBUSKA, með teikningum eftir frú Barbara W. Ámason. — Allar bækurnar era með stóru og fallegu letri við barnahæfi. — L0GTAK. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, ogf með tilvísan til 88. gr. laga um alþýðu- tryggingar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög. nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. ágúst, 1. sept., og 1. okt. s. 1. að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Reyltjavík, 7. nóv. 1939. IBjöra Þórðari^oii. Tilkyiinfiig'. Vrgna jarðarfarar vcrðnr veriilim og §krif§tofiim naín- iiin lokað á morgfiin iil kl. 1 effir háileg'I og á laiigrar- dagrinn frá kl. 12 á liáilegi. Nig. Þ. Nkjaldberg. dóttir og friðarins engill, er hún var við banabeð móður sinnar elskulegrar er hún aldrei hafði skilið við frá barnæslui og þar til dauðinn skildi þær. Vér vinir þínir nær og fjær, færum þér vora hinstu kveðju, og þökkum samverustundir. — Guð l)lessi minningu þína. Jóh. V. Daníelsson. Sjálfstæðismenn! Munið skemtun ykkar í kvöld. CTCTpm Vélskipið Helgi hleður til Vestmannaeyja næstkomandi laugardag. Flutningur óskast afhentur fyrir liádegi þann dag. H ö f nr i w o G H AFIÐ. Góður kunningi minn, skip- stjóri, sem nýkominn er frá Englandi, sagði mér svo frá ferðalagi sínu: Við vorum svo liepnir að fá besta veður báðar leiðir og sigldum með fullum ljósum, eins og á venjulegum tíma, til þess að fylgja þeim fyr- irmælum, sem gefin hafa verið, að livert það skip hlutlausrar þjóðar, sem sýnir sig i því, að nota ekki alþjóða siglingaregl- ur, lieldur fer dimt og dularfult um liafið, skoðist sem óvina skip. Fyrst framan af urðum við engrar siglingar varir, en þegar kom niður undir England, fór að fjölga i kring um okkur. — Eina nóttina í stjörnubjörtu veðri sáum við bera við sjón- deildarhringinn ljósliaf mikið, sem nálgaðist hratt úr austur átt. Þegar nær kom sýndi þetta sig að vera slórt farþegaskip, á leið frá Ameríku til Noregs og sigldi uppljómað frá neðsla kýr- auga upp í siglutopp. Tveim stundum síðar sáum við kol- svarta þúst nálgast úr vestur átt. Omögulegt var i fyrstu að sjá livað hér var á ferð, en þeg- ar nær dró, sást að það var enskt flutningaskip, sem sigldi algjörlega ljóslaust, aðeins með- an það fór framhjá okkur var brugðið upp hliðarljósum, en síðan samstundis slökt aftur. Þegar í land kom bar lítið á styrjöld, nema á nóttunni, að livergi var leyfilegt að hafa ó- birgt Ijós. Annars gekk lífið sinn vana gang. Menn ræddu ur stríðið. Frá þeim bæ, þar sem við komum, voru nú gerðir út um eitt hundrað tog- arar, sem allir fiskuðu á miðun- um skamt undan ströndinni. Þýskir kafbátar höfðu skotið niður þfjá togara á miðunum, en áður látið skipshafnirnar fara í nærverandi skip. Og fyr- ir nokkrum dögum ætluðu þeir að sökkva þeim fjórða, l)ætti fiskkaupmaðurinn við, sem sagði mér frá þessu, en þegar skipverjar voru komnir niður í björgunarbátinn, kom i ljós, að hann hriplak, og það svo mikið, að hann var alveg að sökkva undir þeim. Ivafbátsforinginn gaf þeim þá merki um að fara i togarann aftur og halda beint lieim, með þau skilaboð lil út- gerðarmanns skipsins, að útbúa sjómenn sína þannig, að þeir gætu bjargast þó eitthvað kæmi fyrir, og skip sín, svo að þau væru þess virði, að sökkva þeim. Þannig á styrjöld lika sína skoplegu þætti, þegar drenglyndir menn eigast við. Breski fiskkaupmaðurinn sagði Iíka með fullkominni vinsemd: „Eg vildi mega taka innilega í höndina á og votta þeim mönn- um virðingu mína, sem brutust inn í Scapa flow, þó eg annars sé enginn andstæðinga-vinur eða dýrkandi.“ A heimleiðinni sáum við fyrsta kvöldið eitt herskip ljós- laust skamt fyrir utan strörid- ina, sem huldi sig í reyk frá rCyksprengju og livarf. Og urid- ir morguninn mættum við tveimur breskum herskipum. Lýsti annað' þeirra á okkur, en gáfu engin stöðvunarmerki. — Eftir það urðum við engra sigl- inga varir. Sailor. Fegrun og snyrtíng leysir úr vanda- málum yðar. HJÓN, SEM ERU FÆR UM AÐ LÁNA nokkur þúsund krónur geta fengið frítt húsnæði, Ijós og hita, gegn því að annast ræst- ingu í húsi. — Lysthafendur sendi afgr. Vísis nöfn sín í umslagi, merkt: ,,Búbót“ fyrir 15. þ. m. — Leikfclag lleyk j aví kn r „Hrimhlj áö“ Sýning í kvöld kl. 8. L Æ KKAÐ VERÐT Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Árshátíð. 25 ára árshátíð V.K.F. Framsókn verður haldin í Iðnó 10. nóv. 1939 og hefst með borðhaldi kl. 8; TIL SIÍEMTUNAR VERÐUR: 1. Skemtunin sett. — 2. Minni félagsins. — Kvartett syngur. — 4. Danssýning undir stjórn frú Rigmor Hansson. — 5. Guðm. G. Hagalín skemtir. — Leikrit. D A N S. Konur vitji aðgöngumiða á skrifstofu félagsins í dag frá kl. 4—7 eftir hádegi og á morgun frá kl. 3—6 í Iðnó. AFMÆLISNEFNDIN. FULLKOMN AST A GÚMMÍVIÐGERÐAR- STOFA BÆJARINS. Allar gúmmíviðgerðir. Sími 5113. Sækjum. ---- Sendum. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Oft er þifrf, en nú er nauðsyn, að klæðast hlý jum alullar Prjóna- nærfötum. Mest og best úi'val í Vestu, Laugavegi 40. Skólavörðiistíg 2. Mýja Leynilcgr ognai'NÍdnii. (Blaek Legion). Stóxfengleg og spenn- andi kvikmynd fi-á Warn- er Bi'os, er sýnir bardaga- aðferðir hins illræmda grímnklædda lejmifélags KU-KLUX-KLAN og hina liarðvítugu baxáttu, er Amei'íkumenn heyja gegn þessari ógnai'stefntr. Aðalhlutverkin leikar Humphrey Bogart, Ann Sheridan, og Dick loran. AUKAMYNDr PÉTUR STERKL, amerísk skopmynd. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. mjög ódýrar í hálfum og heil- um sekkjum í Kápubúðin, Laugaveg 35. Peysufatafrakkar uppkomnir, verð frá 95 kr. Sigurður GuðmuMss. Sími 4278. í ÍS5S5 ÍSittíSÍSÍ ÍOOttttttCíSÖÍ Sttttttttí SÖOS ii i« i £j O Raflagnir «og viðgerðir á allskonar raf-] tækjum annast | |lúðv!k GUÐMUNDSSON,] Löggiltur í'afvii'ki. | oGréttisgötu 58. — Sími 2395.Í Íttttí sottttíií ioottttttttttíií ioottöí soös; VtSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. DANSKLÚBBURINN „GLATT KVÖLDA Dansleikur í Oddfellowhöllinni laugardaginn 11. þ. m. kl. 10 síðd. Alfreð Andrésson skemfir, Ungfrú Helga Gunnars syngur, Hljómsveit Aage Lorange Aðgöngumiðar seldir i Oddfellowhöltinni á iaugar- dag eftir ld. 6. — • • Okiankor brúnir og svartir, fyrir böi'n og unglinga,, nýkomnir. — VERKSMIÐJUÚTSALAN CEFÍIIM - 1 H I \ \ Aðalstræti.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.