Vísir - 17.11.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1939, Blaðsíða 2
VÍSIB DAGBLAS Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: FélagspreRtsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfssirœti) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Velkomnir heimij jP^rgentínufarararnir komu íieim í gær eftir 4 mánaða útivist. Þeir fóru liéðan um há- sumar og komu til ákvörðun- arstaðarins rúmum mánuði síðar — um liávetur. Engir ís- lendingar hafa farið svo langan veg til kepni við erlendar þjóð- ir. Engir íslendingar hafa held- ur varpað meiri ljóma á þjóð sína i slíkum utanförum. Þedt* keptu við taflmenn frá 29 þjóð- urn, úrval úr 500 miljónum manna. Hver einstök þeirra þjóða, sem við var kept, er margfalt fólksfleiri en við, sunt- ar tífalt, aðrar hundraðfalt, ein- staka þúsundfalt fólksfleiri. — Hver gat húist við að Islendinga yrði að neinu getið á slikum vettvangi? Fyrirfram höfðu menn ekki gert sér nokkra von urn, að tafl- mennirnir okkar gætu kontið lieirn sem sigurvegarar. Hér var úr svo fáunt að velja í saman- hurði við allar Itinar þjóðirnar. Úrslitin urðu þau, að íslending- ar lilutu önnur af tvennum verðlaunum, sem úthlutað var. Þeir urðu fremstir af 11 þjóð- um, sent keptu í neðra flokki. Þetta afrek hefir vakið athygli unt allan lieint og hefði þó vafa- laust verið nteira gelið, ef styrj- öldin hefði ekki skygt á alla slíka atburði. Þeir, sem ekki virða það til hégómaskapar, heldur heil- hrigðs ntetnaðar, að við reyn- um að vekja eftirtekt á þjóð- inni út um heim, hljóta að fagna þeint glæsilega árangri, sem orðið hefir af þátttöku okk- ar í alþjóðaskákmótinu í Bue- nos Aires. P2kki er að lasta það, að við sendum íþróttamenn til að læra af kepni við aðrar þjóðir. Hitt er þó ánægjulegra, þegar við sendum menn, sem aðrir geta lært af. Og það dreg- ur ekki úr ánægjunni, að hér er um iþrótt að ræða, sent ger- ir kröfur til andlegra yfirburða en ekki líkamlegra. Slíkt afrek, sem hér hefir ver- ið unnið, hlýtur að vekja hrifn- ingu í brjósti hvers þess manns, sem hrifist getur af því sem vel er gert. Það á að efla þjóðar- metnað okkar og sjálfstraust. Þjóð eins og okkar, sem sækir frant, og vill komast úr kútnum, er ekkert nauðsynlegra en trú- in á sjálfa sig. Til skannns tíma trúðum við því, að við hlytum altaf að verða eftirbátar annara í flestum greinum. Þeir sem þannig luigsa geta aldrei sigrað. Framtak og áræði ein- stakra manna i verklegunt efn- unt hafa fært okkur heint sann- inn um það, að við getum haft hin bestu lífsskilyrði í okkar eigin landi. Einangrunin veldur því, að okkur hættir við skökku mati á okkur sjálfunt. Þess vegna er okkur nauðsynlegt að keppa sem oftast við aðrar þjóðir Það á að vera takntark okkar, að standa ekki einungis öðrum á sporði, heldur líka skara fram úr í sem flestum efnum. Argentínufararnir ltafa leyst sig svo af hólmi, að öll þjóðin stendur í þakkarskuld við þá. Aldrei hefir verið meira unn- ið af okkar ltálfu til þess að auka kynningu á landi og þjóð í umheiminum en á því ári, sem nú er að líða. Eftir heintssýn- inguna i New York vita miljón- ir manna, sent áður vissu naumast að við værum til, nokkur deili á Islandi og ís- lendingum. Þeir, sent fylgst liafa með alþjóðaskákmótinu i Buenos Aires, hafa fengað að vita að þessi örsntáa útkjálka þjóð getur „skákað“ þeim, sem stærri eru, ef því er að skifta. Skákmennirnir finim, sem fóru til Argentínu hafa orðið þjóð sinni til sónta. Ef við get- unt altaf sent þeirra jafnoka til kepni erlendis, í hvaða íþrótt- um sem er, megum við vel við una. Þá kemur að því að út- lendingar fara að ltugsa eins og i kvæði Ilannesar Hafstein um Brjánsbardaga: „Þessi ntaður er frá ísalandi. Þá finst öllum aukast nokkuð vandi.“ a Háskólaerindi M. Voillery ræðis- manns Frakka, um írönsk yfirráðasvæði. Þriðjudaginn 14. nóventber flutti hr. Voillery, ræðismaður Fi;akld. fyrsta lióskólaerindi sitt um „la France d’Outre-Mer“ (þ. e. Frönsk yfirráðasvæði utan Frakklands). í hinu fróðlega erindi sínu gaf ræðimaðurinn vfirlit yfir frönsk yfirráð í hin- um ýmsu heimsálfum: 1) Landfræðilegt yfirlit Skifting: a. Nýlendur, h. Verndarríki. c. Biki, sent Frakk- ar liafa umsjón nteð). Einnig gerði hann ítarlega grein fyrir stærð hins franska heimsveldis, en lönd þau, sent Frakkar ráða yfir eru samtals 12x/2 niilj. ferkílóm. og íbúatalan 107 milj. 2) Sögulegt yfirlit yfir stofnun franska heimsveldisins. Þessi kafli erindisins fjallaði unt tvö tímabil, hið fyrra frá 16.— 18. aldar, hitt frá 1830. Að svo búnu lýsli hér Volli- ery einkennum stefnu Frakka í nýlendumálum, en það sem sér- staklega er vert að leggja á- lierslu á, er það, að frá upphafi hefir verið lögð sérstök stund á mannúðlega meðferð ibúa nýlendnanna. Hafa Frakkar á- stundað ltina nánustu samvinnu við þá og í hvivetna reynt að hæta kjör þeirra og hef.ja þá menningarlega, og tekið fult til- lit til siða og erfðavenja hinna innfæddu nýlendubúa. Þessi stefna Frakka í ný- lendumálum hefir aftur leitt af sér fullkonma hollustu nýlendu- búanna í garð Frakka, og kont það mjög skýrt frant i lteims- styrjöldinni 1914—1918, og eins í yfirstandandi styrjöld. Franska heimsveldið er ekki eingöngu hundið órjúfandi stjórnmálalegum taugum, held- ur og viðskifta- og fjárhagsleg- um, og. mikið hefir verið unnið að stjórnmálalegri og fjárhags- og viðskiftalegri santræmingu og samstillingu heimalandsins og nýlendanna. Að loknuni fyrirlestrinum voru sýndar skuggantyndir. Áheyrendur voru margir. — Erindið var hið fróðlegasta og afburða vel flutt. Háskólarektor mælti nokkur orð og þakkaði hr. Voillery ræðismanni velvild hans í garð Háskólans, nteð því að taka að sér að halda þessa fyrirlestra við Háskólann. VISIR Þe^iiik^Muvimia. — ¥innu§kólar. Siglingaeftirlit bandamanna. Það var tilkynt i breska þing- inu í gær, að siglingaeftirlitið I lok þiugs árið 1903 bar Hermann Jónasson frá Þingeyr- um fram till. lil þingsályktunar urn þegnskylduvinnu á Islandi TiIIaga þessi fór í þá átt, að landsstjórnin léti sentja og legði fyrir næsta þing frumvarp til laga unt ahnenna þegnskyldu- vinnu á Islandi. 1 frv. þessu skyldi ákveðið, að allir verk- færir karlntenn á íslandi, er liafi hér rétl innfæddra manna, „skuli, á tímabilinu frá því þeir eru 18—22 ára, inna þegn- skylduvinnu af hendi“ unt alls 7 vikna tíma, og sé vinna þessi „endurgjaldslaus að öðru en því, að hver fái kr. 0.75 sér til fæðis yfir ltvern dag, sent hann er við nefnda vinnu.“ Ennfrem- ur skal þar ákveðið, „að þegn- skylduvinnan sé frantkvæmd með jarðyrkju, skógrækt og vegavinnu,“ og „að þeir, sem vinnunni stjórna, geti kennt hana vel og stjórni eftir föstum, ákveðnum reglum.“ í greinargerð flutningsmanns með tillögunni, sem samþykt var nær einrónta, segir hann meðal annars: „Það liggur aðallega þrent til grundvallar fyrir ltenni. I fyrsta lagi það, að kenna öll- um landsmönnum þýðingar- ntikla vinnu, í öðru lagi ntiðar hún að því, að venja þá við reglubundna stjórn, og í þriðja lagi er tilgangurinn með henni að rækta landið og bæta. Hér er um gagnlegan, verk- legan skóla að ræða fyrir þjóð- ina, skóla, sent allir karlar á landinu undantekningarlaust eiga að læra í ntjög þarflega landvinnu ,skóla, er styrki og æfi taugar og vöðva þeirra rnanna, er eigi liafa vauist lik- antlegri vinnu, skóla, er veiti sjómanninum þekkingu á að rækta jarðarblett kringum hús- ið sitt og glæði áhuga lians á að gera það.“ — í sama streng, eða svipaðan, tóku fleiri þingmenn, m. a. Þórhallur heitinn Bjarnarson, biskup, er fast mælti fram nteð ntálinu og kvaðst þó sérstaklega vilja „leggja áherslu á þá miklu demokratisku (]t. e. lýðræði- legu) ]týðingu, sem slík þegn- skylda hefði í för með sér, þetta, að ráðherrasonurinn verður að liggja við hliðina á kotungs- syninum í tjaldi uppi á heiði og starfa að líkamlegri vinnu í lands þai*fir.“ Frumvarp það, sent till. fór fram á, að lagt yrði fyrir þingið, kom ekki fram. Hinsvegar vakti tillagan bergmál um gervalt landið og urðu unt ltana snörp og hörð átök og stóð sú barátta lengi. Einkum voru það þó æskumennirnir, er fastast stóðu með henni og studdu ung- mennafélagar málið yfirleitl og töldu það i anda stefnuskrár sinnar. Þjóðkunnur niaður (Sigur- jón Friðjónsson frá Sandi) hafði þau orð um tillöguna, að þegnskylduhugtakið væri „ein- hver hin fegursta og myndar- legasta hugsun, sent uppi hefir verið á þingi voru.“ En margt var einnig að til- lögunni fundið og var það ekki alt á vandlegri iltugun né rök- um reist, og skal það eigi rakið ltér að sinni. En einkurn var það hið skilyrðislausa skyldu- ákvæði, sem mönnum veittist erfitt að sætta sig við. Og þau urðu endalok þess máls, sem al- kunna er, að því var stungið svefnþorn með alm. þjóðarat- kvæði. Nú hefir mál þetta legið niðri um alllangt skeið. En tímarnir liafa hreysl — og ntennirnir með. En rök þau, er Hermann Jónasson fyrir 36 árunt færði frani fyrir nauðsyn almennra átaka til hælts og aukins þegn- legs vinnuuppeldis íslenskra æskumanna, eru enn í dag í fullu gildi, —• og jafnvel miklu brýnni nú en nokkuru sinni áður. I anda Hermanns heitins Jón- assonar og í beinu framhaldi af langri, sleitulausri baráttu hans, var fyrir þrem árum hafin til- raun um framkvæmd hugsjón- ar hans. Hinn nýi búningur til- lögu hans var sniðinn eftir breyttum tímum og nýjum að- stæðuni. Tilraun þessi eru vinnuskól- arnir, sent starfræktir hafa ver- ið nú i þrjú suntur á ísafirði, í nágrenni Beykjavíkur og í Vestmannaeyjum. Tilraunir þessar, er frant- kvæmdar voru nteð atvinnu- lausum piltum á aldrinum 14— 18 ára, ltafa, að dónti þeirra, er kyntust best tilhögun þeirra og starfsháttum, gefist það vel, að full ástæða virðist vera til að halda slíkri starfsemi áfram og þá á breiðara grundvelli og með þroskáðri og eldri piltum. Tilgangur sá, er vinnuskólun- um þegar í upphafi var mark- aður, var þessi: 1. að veita þátttakendunum heilbrigt vinnuujipeldi, leið- beina þeim í vinnutækni og veita þeirn fræðslu uin alntenn lögmál vinnunnar, 2. temja þeim stundvísi, hirðusemi og aga, 3. efla líkamshreysti þeirra og þrótt með heilnæmu viður- væri, einfaldri aðhúð og iðkun- unt iþrótta, 4. glæða nteð þeint áliuga og skilning á félagslifi og sam- starfi, og 5. vekja með þeint virðingu fyrir vinnunni. Til þess að ná þessu tak- ntarki og til þess jafnframt að skapa í vinnuskólunum þann frjálslega, heilbrigða anda, er þar varð að ríkja, ef uppeldis- legum tilgangi þeirra átti að verða fullnægt, voru vinnuskól- arnir bygðir á frjálsri þátttöku nemendanna. En til þess hinsvegar að veita nemöndununt • nauðsynlegt að- hald og gefa skólunum mynd- ugleik og festu um framkvæmd alla, var hinnar ýtrustu reglu- semi gætt um öll störf, strangr- ar stundvísi krafist og hin rík- asta áhersla lögð á ástundun, háttprýði og aga. Að lokinni dvöl í skólanúm fékk sérhver nemandi skírteini nteð dónti skólans um nám hans og vinnu. Ef nú skal ráðist i relcstur vinnuskóla á breiðari grund- velli, eru nokkur meginatriði, sem, að fenginni reynslu, virðist auðsætt, að taka beri fylsta til- lit til, ef vel á að fará og tilgangi þeirra á að ná. En þessi meginatriði eru: 1. Að byrjað verði í smáurn stíl, aðeins með einum eða Iveim vinnuflokkum. Með þeirn liætti einum verður framtíðar- starfsemi vinnuskólanna sköpuð traust undirstaða. 2. Að vel verði vandað lil vals á þeim mönnum, er vinnu- skólunum eiga að stjórna og þar eiga verkunt að stýra og kenna. Auk þess, sem þessir menn verða að kunna að stjórna og starfa nteð ungum mönnum og ltafa ráunsæa þekkingu og skilning á þeint verkefnum, er vinna skal, þurfa þeir að eiga ltinn heilaga eld hinnar þegn- Iegu lnigsjónar, sem vera skal leiðarljós allrar starfseminnar. 3. Að þátttaka i vinnuskóla sé frjáls, en eigi lögþvinguð. 4. Að þeir, et* fullnægja settum kröfum vinnuskóla unt nám og vinnu, öðlisl með því réttindi eða viðurkenningu, er hið pinbera veiti. Ef vinnuskólar framtiðarinn- ar verða reistir á þessunt grund- velli, munu þeir verða hin merkasta uppeldis- og vinnu- stofnun þjóðarinnar. Og innan skantms tíma munu þeir fá skapað ]tað almenningsálit hér á landi, að það sé borgaraleg skylda sérhvers ungs, heilbrigðs, vinnufærs manns að fara í vinnuskóla, — að það sé sjálf- sögð skylda hans við sjálfan sig og framtíð sína og siðferði- leg skylda hans við þjóðina. Luðvíg Guðmundsson. í marz 1937 var Jens ráðinn á botnv. Egil Skallagrímsson. Samkvæmt .skipsrúmssamn- ingnum var hann al' umboðs- nianni skipstjórans á togaran- uni ráðinn sem „aðstoðarvél- stjóri“. Kaupið var ákveðið „samkvæmt samningi kr. 350.00 á mánuði“. í mai santa ár var Jens afskráður, er skijtið liætti veiðunt. Krafðist hann þá kaujts fyrir einn mánuð, með því að sér hæri eins mánaðar uppsagnarfrestur samkv. sjó- mannalögunum. Kveldúlfur mótmælti kröfu Jens og taldi, að hann hefði aðeins verið ráð- inn sem aðstoðarmaður i vél, enda hefði hann ekki réttindi lil þess að geta verið aðstoðar- vélstjóri á skijti með stærð b.v. Egils Skallagrímssonar og væri aðeins urn misritun að ræða, er liann væri nefndur aðstoð- arvélstjóri í skipsrúmssantn- ingnum, enda þyrfti eklti að liafa aðstoðarvélstjóra á slíku skijti. Jens taldi hins vegar að ltann hefði verið ráðinn sent aðsloð- arvélsljóri og hefði liann sam- kv. samningi sínum við Iíveld- úlf réttindi sem slíkur, enda liefði lögskráningarstjórinn hér í hæ vottað, að hann full- nægði lögákveðnum skilyrðum sem vélamaður. Sjó- og verslunardómur Reykjavíkur leit hinsvegar svo á, að Jens ælti heimtingu á | uppsagnarfresti og segir svó í forsendunt sjódómsins: „Eins og áður er tekið fram, er það upplýst í málinu, að breska hefði frá 4.—11. nóvem- ber stöðvað og flutt lil liafnar 108 skip, þar af 21 norskt. Tveir farntar voru gerðir upptækir, en hluti af farmi 43 skipa. Hin slupjtu með töfina. - NRP.-FB. Sigríður Eyjafjarðarsól. — (Gefið út af ísafoldar- prentsmiðju h.f.). Hér birtist i nýrri og alveg sérstaklega vandaðri útgáfu eitt af fallegri æfintýrum úr þjóð- sögunt Jóns Árnasonar, Sigríður Eyjafjarðarsól. Æfintýrið er mjög við ltæfi barna og ungl- inga, auk þess sent bókina prýða nokkurar fallegar heilsíðu- teikningar eftir Jóltann Briem listmálara. Er það vel þegar út- gáfufyrirtæki þessa lands, styrlyja npprennandi listamenn á einn eða annan hátt, og mættu bókakaujtendur gjarnan taka slíkt til greina við val og kaup á bókunt, ekki sist þegar um jafn sntekklegar myndir er að ræða sent hér. Það hefir heyrst, að ísafold- arprentsmiðja ætli að ltalda á- frant með útgáfu íslenskraþjóð- sagna i santa stíl og þessa bók, Verður ]tað kærkontið safn, ekki aðeins þeirn er unna þjóð- sögunum, heldur engu síður þeim er Unna íslenskri dráttlist, ]tví að einmitt í ísl. þjóðsögunt eru rnörg prýðileg verltefni fyr- ir listamenn. Þ. J. stefnandi uppfylti ekki þau skilyrði, sent sett eru í lögunt nr. 104, 1936, um atvinnu við siglingar, til þess að geta int af hendi aðstoðarvélstjórastarf á slíku skijti sem hér unt ræð- ir, og skv. 51. gr. (b-lið) sömu laga þarf ekki að hafa aðstoð- arvélstjóra á þesskonar skipi, heldur, auk 1. og 2. vélstjóra, einn aðstoðarmann í vél, og það er upplýst, að stefnaiidi uppfylti öll lögmæt skilyrði til að liafa það starf með liönd- unt. Rétturinn verður þvi að líta svo á, að stefnandi ltafi verið ráðinn til stefnds á b.v. Egill Skallagríntsson sent að- stoðarmaður í vél, en ekki sent aðstoðarvélstjóri, þóll svo væri af misskilningi talið i áður- nefndum skipsrúmssanmingi og skipshafnarskrá, eins og áð- ur er rakið. Og þar sem ekki er unt að lögjafna frá ákvæði 2. mgr. 13. gr. sjómannalaganna, urn ujtjtsagnarfrest á skips- rúmssamningi vélstjóra, til vinnusambands þess, er hér um ræðir, þá verður að sýkna stefndan af framangreindri skaðabótakröfu stefnanda.“ Félst hæstiréttur á þessa skoðun sjódómsins og sýknaðt Kveldúlf af skaðabótakröfunni,, en ltins vegar var Kveldúlfur dæmdur til að greiða lionum ógreiddar kaupeftirstöðvar, kr. 30.31. Málskostnaður fyrir báðum réttum var látinn niður falla. Frá Hæstarétti: Dómur í máli Jens Páls- sonar gegn h.f. Kveldulfi. í dag var í Hæstarétti kveðinn upp dómur í máli er Jens Páls- son höfðaði gegn h.f. Kveldúlfi til greiðslu kaupeftirstöðva og skaðabóta fyrir of stuttan uppsagnarfrest.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.