Vísir - 17.11.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1939, Blaðsíða 4
VISIR Skáldiö (og gagnrýnin. TÞa?S ccar anægjnlegt á 75 iára gjfmaáR Ijóðskáldsins Einars íBeijEeðíkt ssnn a r a'ð sjá þær txnárgu *yg göðu greinar, sem Ibírtusl í blöðunum til viður- lcenmngar á skáldskap lians. En anér, sem þetta rita datt þá í Lkug, að það hafa ekki altaf ver- iíS þeir límar að skáldið væri viðurkent. Mikill hluti almenn- ings og mentainanna liafði i leina tið, fyrir svo sem aldar- jfjörðnngi, ekki augun o])in fyr 3r verðleikum lians. Þótti þá ymslim Einar vera lítt skiljan- legnr &g þunglamalegur o. fl. í •skáldskap sínum. En svo urðu ismárci samanstraumlivöi'fíþess- um efnum, mönnum tók að skiljast giidi skáldsins æ betur. 3Eg ibefi fylgst talsvert með gagnrýni á erlenduni skáldverk- sim. t öðrum löndum er ritað ítarlega Um ævi mikilla skálda og þróun, og liverjir hafi við sögu þeirra komið og eflt þá að eínhverju leyti á braut þeirra. JÞeíta hefir nú lítið verið gert Ehér a landi enn sem komið er, <en mun verða rrieira eftir því sem stundir líða. Með þessuni forsendum hygg eg að það sé «kkí að öfyrirsynju að minst sé át fHrm, sem eg hygg að mestu Thafí valdið um strauinhvörfin m meiri skilnings en áður á ékáldinu Einari Benediktssyni. Svo er sem sé mál með vexti, áð árið 1914 ritáðí Valtýr lieit. <&uðmundsson prófessor áfellis- dóm um „Hrannir“ eftir E. B. og þá var það að Guðmundur Finnbogasori, landsbókavörður reís upp til andinæla. Reit Guð- jmmdiir myndarlega svargrein í fimarítið Sldrni, þar sem hann jöfskýrði ýans kvæði Einars skýrt og ákílmerkilega og varð ]>essi greín hans mörgurn leiðarljós fíl meiri skilnings á skáldinu. 'Og af þessurn ástæðum liýgg eg að G. F. hafi öðrum fremur rutt skáldinu hraut á meðal þjóðarinnar. Þetta atriði, seiu eg liefi hér gert að umtalsefní viðvíkjandi skáldinu E. B. og Guðm. Finn- Jbogasyni vona eg að gleymist rekki þegar farið verður að rita aim sögu og þróun nútímaskáld- skapar vors — þegar bökmenta- saga vorra líma verður rituð. Árni Ólafsson. 3áVAR ÞÝSKALANDS. Svar Þýskalauds íil Wilhelm- áuti Hollandsdrottningar og Leopolds Belgíukonungs liefir nú verið afhent rikisstjórnum 'Hoflands og Belgíu. Tilboð »drotningar og konungs er þakk- að, en sagt, að það geti ekki hor- iðjárangur vegna afstöðu Breta og Frakka. NRP. — FB. Athugasemd Það liefir sjálfsagt orðið mörgum gleðiefni, að frétta það, í sambandi við sölu á Gamla-Bió, að Háskóli Islands hefir yfir að róða allmiklu fé, sem nauðsynlegt er að koma fyrir í einhverjum arðvænleg- um atvinnurekstri. Það er ekki nema gott lil þess að vita, að Háskólinn er vel efnum búinn, og eðlilegt að forráðamenn lians skuli vilja koma efnum lians iiaganlega fyrir. En rekstur kvikmyndahúsa er, eins og kunnugt er, mjög arðvænlegur, og einkar vel til fundið, að ágóði af lionum verði að einhverju leyti látinn renna til menning- arstarfseími. Og allir geta vísl verið sammála um það, að Há- skólann beri að styrkja framar öðrum menningarstofnunum landsins. En það, að láta ágóða af kvilc- myndahúsi renna til styrktar menningarstarfsemi, er ekki ný liugmynd, og eg vildi í tilefni af umræðum um þetta mál vekja atliygli á þörfum og framtíð annarar menningarstofnunar, eða réttara sagt stofnunar, sem ætti að vera menningarstofnun, en Iiefir nú mjög takmarkaða möguleika til að sinna þeirri köllun, einkum vegna fjár- skorts, en það er leikhúsið. í samhandi við byggingu Þjóðleikhússins hefir löngum verið gert ráð fyrir því, að þar yrði starfrækt kvikmyndahús, samliliða leikstarfseminni, til þess að afla leikhúsinu tekna. Að vísu mun ekki liggja fyrir neitt loforð frá bæjarstjórn um það, að leikliúsið fái leyfi til að starfrækja kvikmyndahús, en mér skilst, að meðan kvik- myndahúsin eru rekin sem einkafyrirtæki, þá séu miklar líkur til að leyfið fáist. En fái Háskólinn nú sérleyfi til að reka Gamla Bíó, kann að fara svo, að það dragi úr líkum fyrir þvi, að leikhúsið fái leyfi síðar. Ef til vill væii vert að taka til athugunar, hvort ekki mundi verá. hægt að sameina hagsmuni þessara tveggja menningar- stofnana, á þánn hátt, að Há- skólinn með fjármagni sínu styrkti liina fátækari stofnun til þess að fullgera þjóðleikliúsið, gegn því, að liann fengi svo leyfi til að starfrækja kvikmyndahús þar, og stofnanirnar fengju þannig báðar liúsið til afnota, enda Iiefðu þá sjóðir heggja hjálpast að við að koma því upp. Það er ekki tilgangurinn með þessuin línum að leggja á móti því, að Háskólinn fái leyfið nú, lieldur aðeins að koma í veg fyrir að leikhúsinu verði gleymt, þegar ákvörðun er tek- in um þetta mál. Hjörl. Hjörl. Bœtar íréfftr Veðrið í morgun. í Reykjavik —2 st., minst frost í gær —4, mest í nótt •—8 st. Sól- skin í gær 4.2 st. Heitast á land- inu i morgun 1 st., í Vestmanna- eyjum, kaldast —10 st., á Akureyri. — Yfirlit: Lægð IsuÍSvestur af Reykjanesi á hreyfingu i norðaust- ur. — Horfnr: Suðvesturland : All- livass austan eða suðaustan. Sums- staðar snjókoma i nótt. Faxaflói: Stinningskaldi á austan. Úrkomu- laust. Vilhelm Jakobsson cand. phil. auglýsir i dag smábarnaskóla, þar sem enska verður eingöngu kend, og sérstök áhersla lögð á að tala málið. Skólinn hefir aðsetur i húsi K.F.U.M. og verða tímar þrisvar i viku frá kl. 6—7 á kvöldin. Vil- helm hélt uppi slíkum skóla í fyrra- vetur og var þá aðsókn ágæt og menn ánægðir með árangurinn. Bogi Ólafsson Mentaskólakennari lét í fyrra í ljós álit sitt um nauð- syn þessa starfs og hvatti menn til að notfæra sér þetta tækifæri, enda gaf hann Vilhelm hin bestu meðmæli sem kennara. Enski sendikennarinn, dr. J. McKenzie, heldur áfram háskólafyrirlestri sínum „Castles, mansions and cottages" kl. 8 stund- víslega í kvöld. Nokkrar skugga- myndir verða sýndar. Þú bíður mín, heitir nýtt danslag, vals, sem er nýkomið út efir ungan mann, Bald- ur Kristjánsson, bróðir Einars ópr erusöngvara. Lagið var leikið á Hótel ísland fyrir skemstu og söng Hermann Guðmundsson textann. Var hvorutveggja vel tekið. Va?nt- anlega verður „Þú bíður mín“ leik- ið og sungið að Hótel Borg á næstunni. Innan skamms er væntan- leg rumba, eftir þennan sama höf- und. Mun það vera annað rumba- lagið, sem hér er gefið út. Verslunarskólanemendur 1936—1939 koma saman í kvöld á skemtifund i Oddfellowhöllinni (níðri) kl. 8 J4. Til skemtunar verð- dr meðal annars: Ræðuhöld, söng- ur, upplestur (gamlir og nýir brandarar), og að lokum verður dans stiginn. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Laugarvatn, Gríins- uess- og Biskupstungnapóstar, Akranes, Fljótshliðarpóstur. — Til Rvíkur: Austanpóstur, Akranes, Snæfellsnespóstur. Næturakstur. Bs. Steindórs, Hafnarstræti, sími 1580, hefir opið í nótt. Næturlæknir. , Kristín ólafsdóttir. Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi. 20.30 Út- varpssagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling: 21.00 Hljómplötur: Létt lög. 21.05 Æskulýðsþáttur (Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli). 21.25 Píanókvartett útvarps- ins: Píanókvartett nr. 20, eftir Mozart. tfflfÖMUMAÐURINN. mefra frá bakhliðínu við hús Freddy Pelham. 'Kamiske hann liafi líka farið til þess að kveðja •Freddy Pelham? Margaret fór og hún hefir ■aSúé. feomið aftilr. Gharles hefir heldur ekki feomíð aftur. Það kann að vera hreinasta fjar- iStaÆa í annara auguin, en eg get ekki annað en ályfelað, að hann kunni að liafa farið þangað SíkaÚ- Ungfrú Silver hóstaði enn — en snögglegar <én aS vanda. JEn sskýringin liggur kaimske í öðru,“ sagði Hún og spurði svo skyndilega: „Hvar er Freddy Pelham?" „Farlnn til útlanda. Eg sagði yður, að Marga- fcet liefði farið til þess að kveðja hann. Utaná- sferlft hans er Bosterestante París. Með öðrum orðum, efefeert á því að græða.“ -,Fj*uS þér að gefa í skyn, að við ættum að fara Fram á, að húsrannsókn yrði gerð í húsi IFreddy Pelliam?“ JNei, fjarriþvL Mér er alt annað í hug. Eg vfíl, aS við brjótumst inn í kofann. Heyi-ið mig, smgfrú Sllver, þér misvirðið það ekki — en er- c^j jþer til í að brjótast ircn méð mér? Eg sting upp á því að við förum á vettvang, göngum djarflega að dyrunum, opnum þær með þjófa- lykli eða einhverju öðru, meitli eða járnkarli eða einhverjum fjandanUm, og leitum í kofanum hátt og lágt. Eg er reiðubúinn. Spurningin er bara: Viljið þér vera innbrotsfélagi minn?“ „Eg verð að hugsa um álit mitt,“ sagði ung- frú Silver og hóstaði dálítið. „Ef þér gætuð komist inn um glugga — og eg kæmi svo og liringdi dyrabjöllunni og þér opnuðuð dyrnar, mundi þetta líta betur út. Og þá væri eg sak- laus af að hafa brotist inn. Starfs míns vegna get eg ekfei farið inn á það svið, skiljið þér.“ „Gott og vel,“ sagði Arcliie djarflega. „Við liöfum það þá svona. Komið með mér.“ Klukkustund síðar skreið Arcliie Millar inn um glugga á uppþvottaherbergi. Reif hann föt sin dálítið á rúðubrotunum en skeytti ekkert um það og fór upp á loft. Gekk liann þar að glugga einum gegnt Georgegötu og liorfði út milli rimlanna á gluggahleranum og sá ungfrú Silver með dagblað í liendi ganga hægt eftir gangstéttinni. Arcliie fór því næst niður og beið við inn- göngudyrnar, en ungfrú Silver kom brátt og FJELAGSPRENTSHIÐJUNNAR ÖESTtP Matrosfötin ■i ■■ Fatabúðinni 1 ÍK—m . Lai fer hé< vestur c til útlai garfoss 5an annað kvöld )g norður um land ída. Endur 50 endur til sölu ódýrt. — Sími: 3392. Stormur er kominn út. Lesið grein- ma: Landsreikningurinn 1937 og fylgist með greinun- um um liann, sem verða í allmörgum næstu blöðum. Ferðasagan o. m. fl. Blaðið fæst lijá Eymundsson og í Bókav. ísafoldar. Svið BÚRFELL Skjaldborg. Sími 1506. Trippakjöt í buff og gullasch. Nýreykt hestahjúgu. Reykt sauðakjöt. Frosið dilkakjöt. Mör — Svið — Harðfiskur. Reyktur rauðmagi. Kjötbúðin Njálsgötu 23. — Sími: 5265. t er miðstöð verðbréfaviÖ- skiftanna. — FULLKOMN AST A GÚMMÍVIÐGERÐAR- STOFA BÆJARINS. Allar gúmmíviðgerðir. Sími 5113. Sækjum. ---- Sendum. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. I®/ (lltefls-perflr lýsa best og eru ódýrastar. Helgi Magnússon & Co HÁRFLÉTTIJR við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hðrgreiðslustofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Málflutningsskrifstofa FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Viðtalstími 3—4‘. Annars eftir samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. Blll TAPAST liefir blár trefill með hvítum röndum í, s.l. laug- ardagskvöld, frá Hótel Borg út Austurstræti. Finnandi vinsam- lega heðinn að skila honum á Hótel Borg (fatageymsluna). — (299 Hlcnslar MÁLAKENSLA KENNI íslensku, dönsku, ensku, frakknesku, þýsku, lat- ínu. Tíminn 1,50. Páll Bjarnar- son, cand. Pliilos, Skólastr. 1. (94 wmmmM FORSTOFUHERBERGI til leigu. A. v. á. (378 HERBERGI til leigu með að- gangi að eldhúsi, leiga 25 kr. á mánuði. Uppl. eftir 7, Grund- arstíg 12. (380 EITT eða tvö herbergi og eldhús óskast strax, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3223. ________________(383 LÍTIÐ herhergi til leigu Njálsgötu 108, niðri. (385 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 KOMIÐ með jólapantanir áð- ur en það er of seint. — Sam- kvæmiskjólar, kápur og einn- ig drengjaföt saumað með sanngjörnu verði. Saumastofan Hverfisgötu 92, sími 4940. (384 DUGLEG og vön prjónakona óskast nú þegar. Prjónastofa Þórdisar Jensen, Laugavegi 20 A. (387 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í árdegisvist strax. Uppl. Vesturgötu 18. (377 STÚLKA utan af landi óskar eftir vist hálfan daginn, lielst í austurbænum. Uppl. síma 1269. (375 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510.____________(439 SPARIÐ KOLIN. Geri við og lireinsa miðstöðv- arkatla og önnur eldfæri, enn- fremur klosetkassa og skálar. Sími 3624. " (255 Kkjuipskanir VÖRUR ALLSKONAR DÖMUFRAIÍKAR ávalt fyrir- liggjandi. Guðm. Guðmundsson klæðskeri, Kirkjuhvoli. (45 SALTVÍKUR-GULRÓFUR, góðar og óskemdar af flugu og maðki, seldar í heilum og hálf- um pokum. Sendar heim. — Hringið í síma 1619. (208 DRENGJAFATAEFNI, inn- lend og erlend. Fóður, svart og mislitt — Millifóður —- Vasa- efni — Tölur. Versl. „Dyngja“. ____________________(370 DÚNLÉREFT, mislit. Versl. „Dyngja“.___________(371 KÁPUTAU — Kápufóður — Káputölur — Spennur — Skinn- helti. — Versl. „Dyngja“. (372 SKINNHANSKAR — Lúffur — Skinnliúfur — „Skinnkjus- ur“. Versl. „Dyngja“. (373 SAMKVÆMISTÖSKUR, nýj- asta tíska. — Versl. „Dyngja“. ____________________(374 HJÁLPIÐ blindum. Kaupið gólfmottur, er þeir framleiða. Fást í Ingólfsstræti 16. (266 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og barna-rykfrökkum og regnkápum. (18 BRÚÐUR — Brúðuhausar með liári — Brúður á íslensk- um húning. Versl. „Dyngja“. (388 TELPUBOLIR, með ermum og ermalausir. Versl. „Dyngja“. ___________________(389 SKÓFÓÐUR — Lastingur — Krókapör — Flauelsbönd. — Versl. „Dyngja“.____(390 UNGBARNAKJÓLAR, Ung- harnahosur — Ullarhosur á hörn og fullorðna. —- Versl. „Dyngja“. (391 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU DÖKT refaskinn til sölu. — Verð 35 krónur. Framnesveg 64, niðri. (376 VETRARFRAIÍKI á ungan pilt lil sölu. Uppl. á Marargötu 4, sími 4036. (381 NÝR lilla-rauður georgette- kjóll, síður, til sölu Hringbraut 181.________________(386 VETRARFRAKKI og smok- ingföt til sölu f jæir liálfvirði hjá Hannesi Erlendssyni klæðslcera, Laugavegi 21. (393 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR_________ KOLAELDAVÉL óskast. — Uppl. Vesturgötu 32. (379 VANTAR nokkrar kolaelda- vélar. Uppl. í síma 4433. (382 ALT er keypt: Húsgögn, fatn- aður, bækur o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 45. (392 *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.