Vísir - 01.12.1939, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1939, Blaðsíða 3
vrsitt PnlínalilíoVióHri UriMTlAIIAP follnv> nirin II v©gna atbnrðanna í f ullVululSuðllU OIjIIuUiiLiiiiii iuiiur ulUU 1 Fioulaudi. Gamla Bfó Dansandi stjörnur. Söng- og danssýningar- mynd er vakti mikla hrifningu er hún var sýnd i Danmörku, því hinn frægi Ballett Kon- unglega leikhússins leikur i myndinni. Hinn ungi Reykvíkingur Lárus Pálsson leikur ennfremur eitt aðalhlutverk myndarinnar, og er það fyrsta kvikmyndahlutverk hans. — Aðrir leikarar eru Ebbe Rode — Aage Fönss — Bodil Kjær — Beatrice Bonnesen o. fl. Danssýningarnar eru teknar í sjálfu Konunglega Ieikhúsinu, og aðalhlutverkin hafa Ulla Poulsen — Margot Lander og Leif Örnberg. Myndin sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Aðstoðarlæknisstaða II. aðstoðarlæknisstaða við handlæknisdeild Landspítalans er laus frá 1. jan. 1940. Staðan er til 1 árs. Laun kr. 300 á mánuði. Umsóknir sendist til Stjórnarnefndar rikis- spítalanna, Arnarhváli fyrir 30. des. n. k. Reykjavik, 30. nóv. 1939. STJÓRNARNEFND RlKISSPÍTALANNA. HIJSMÆÐUR! IttJOLKII IIEFIR EKKI II EEiIÍ IO I VEROI. ^KVHVERÐIÐ ©r ©iimig obreyK. ogr ©ftirlltismiiðurliiu m©ð vörum vorum segir það iiii vera in©ð allra besta móti. MJÓLKUBSAMSALAN. Lítið í glugga Sýningarskálans Austurstræti 20 í dag og næstu daga. — Sýning á emailleruð- um skiltum o. fl. frá vinnustofu okkar. Ósvaldur Knudsen, Daniel Þorsteinsson EMAILLERING — HELLUSUNDI 6. St. Víkingur nr. 104 30 ára í dag er st. Vikingur nr. 104 35 ára gömul. Hún er stofnuð af sjómönn- um, einkum hásetum þilskipa- flotans. Um síðustu aldamót voru hér á verstöðvunum umliverfis Faxaflóa, starfandi samtök sjó- manna, hin svonefndu Dárufé- lög, stofnuð árið 1894. Þá var engin bindindisöld í landi. A fulltrúaþingi Bárufé- laganna árið 1904 kom Sigurð- ur Eiríksson, regluhoði, sá mað- ur sem drýgstan þátt hefir átt í því að útbreiða Góðtemlara- regluna hér á landi, með þá til- lögu í samráði við hina mæt- uslu menn þessara samtaka, að reynt yrði að stofna stúku með- al sjómanna, og ef ])að tækist, að hún þá fengi aðsetur í Báru- húsinu (nú K. R. húsið). Sjómenska var þá með noltk- úð öðrum hætti en nú, „úthöld“ löng og landlegur langar á milli. Vildi það þá oft henda, að hásetar færu illa með hlut þann er ]>eii' á torsóttri og erf- iðri ferð höfðu með súrum sveita aflað sér. Kom það þá oft fyrir að mestur hluti „Iiýrunn- ar“ hafnaði á áfengissvínastí- um bæjarins, í stað þess að ganga til framfærslu fjölskyld- unni. Verkefnið var því ærið nóg fyrir stúku til að starfa að, ef stofnuð yrði. Tillögu Sigurðar var vel tek- ið og hún samþykt. Uóf hann síðan Undirbúning að stúku- stofnun, með þátttakendasöfn- un; sóttist lionum vel verkið, en fékk þvi ekki lokið vegna ferðalags. En við frekari undir- húningi tólai þeir Þorsteinn Eg- ilsson, Ottó Þorláksson, Helgi Björnsson o. fl. áhugamenn um þetta mál. 1. des. var svo ákveðið að boða til fundar og stofna slúk- una, höfðu ]iá rúmlega 70 manns ritað iá stofijendalista. Á fundi þessum, sem öllum var heimill og haldinn var í Báru- húsinu niðri og var mjög fjöl- sóttur, mættu þeir Þ. J. Thor- oddsen þáverndi S. T. og séra Ólafur Ólafsson hinn mikli eld- móðsræðumaður og skörungur jafnt utan sem innan kirkju. Flutti liann þar eina af sínum áhrifaríku og gneistandi bind- indisræðum. Sýndi fram á hver vágestur áfengið er, og ekki livað síst sjómannastéttinni, sem heyir hina hörðu baráttu við „særok, brimgný og trylta vinda“ og „úthafsins voldugu stórsjóa“ og einmitt liver nauð- syn þeim mönnum, sem í slíkri baráttu eiga við sjálfar höfuð- skepnurnar væri á að vera laus- ir við hin deyfandi og lamandi áhrif áfengisnautnarinnar. * EINAR B.TÖRNSSON. Á þessum fundi var svo st. Víkingur stofnuð, og varð sú 104. innan Góðtemplararegl- unnar á íslandi með tæpum 100 félögum. Séra Ólafur gerðist félagi stúkunnar og varð um langt skeið hennar liöfuðprestur. Fyrsti Æt. Víkings var Þor- steinn Egilsson, en mælt var með Jóni Jónssyni sem U.st. En nú 35 árum síðar sitja í þessum sömu embættum stúk- unnar, þeir Jóh. Ögm. Oddsson stórritari í Stórstúlcu tslands, sem æ.t., en Jón Guðnason fisk- sali, sem U.st., en hann er stofnandi stúfeunnar og hefir fylgt henni óslitið fram á þenn- an dag. Stofnun St. Víkings var merkur viðburður fyrir G. T. regluna og bindindismálið í lieild, því þá einmitt nær Regl- an fyrst til sjómannastéttarinn- ar alment með boðskap sinn. St. Víkingur bóf starf sitt fyrir bindindismálið af alefli og alúð, enda þegar sldpuð góðu og starfsliæfu fólki, sem leit á bindindisstarfið sem þjóðar- nauðsyn, sem bæri að starfa að með festu og alvöru. ú ss g ö g n. : 1 Notið tækifærið til húsgfagnakaupa áður en verðið stígur ennþá meira. Höfum fyrirliggjandi nokkrar birgð- ir af tilbúnum húsgögnum. (Smíðum eftir pöntunum). Hjálmar Ihu^Hmiikkoii C«. Klapparstíg 28. Sími 1956. JÓII. ÖGM. ODDSSON núverandi æ.t. stúkunnar. í febrúar-byrjun 1905 stofn- ar Víkingur barnastúkuna „Unnur‘‘ ásamt St. Bifröst, sem litlu síðar lét af verndarstúku- starfi og liefir Víkingur einn annast það siðan. Lengst hefir Magnús V. Jóhannesson fram- færslufulltrúi gegnt gæslu- mannsstörfum í b.st. þessari eða um 25 ár samfleytt. Þess er auðvitað enginn kost- urað rekja starfs- og þróunar- sögu eins félags yfir 35 ára tímabil, svo að nokkuru nemi, í stuttri blaðagrein, enda um starfsemi st. Víkings í bindind- isbaráttunni þau ár, sem liðin eru, svipað að segja og um starf annara stúkna. Með fundahöldum, fyrir- léstrumog fræðslu hefir látlaust verið að því unnið að opna augu manna fyrir böli áfengisneysl- unnar, og með persónulegum viðtölum að fá menn til að Nýja Bi6 Maðurinn minn. Amerisk kvikmynd frá Fox, sem talin er í fremstu röð ameiískra músik- mynda. Aðalhlutverkin leika: AUCE FAYE, TYRÓNE POWER og lang frægasti jazz- söngvari Ameríku: A L. JOLSON, er hér syngur hið fræga lag: Maminy og fl. —- 1 myndinni eru leikin og sungin yfir 20 lirífandi tiskulög og þolir myndin fyllilega samanburð við hina frægu músikmynd: Alexander’s Rag- time Band. — Mynd þessi er nýkomin á markaðinn og er enn sýnd við mikla aðsókn á helstu kvikmyndaleikhúsum heimsborganna. --- naManamn SÝND KL. 7 OG 0. m^^mmmmmmmmm Sölumaðurinn sikáti hin bráðskemtilega mynd, leikin af skopleikaranum JOE E. BROWN, — sýnd kl. 5. — (Lækkað verð). Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. JÓN GUÐNASON núverandi u. st. scgja skilið við Bakkus og alt hans fylgilið, með ferðalögum ti! útbreiðslu bindindis og með beinum fjiárframlögum til Reglumiar í heild. í þau 35 ár sem liðin eru munu félagar Víkings vera liúnir að leggja fram i félags- gjöldum, styrkjum og gjöfum milli 30—10 þús. lcr. sem öllu hefir verið.varið til bindindis- "stavfsemi á einn eða annan liátt. Svipaða sögu hafa aðrar stúkur að segja i þessum efn- um. Af því má marka, að það er ekki lítið fé, sem félagar Reglunnar í heild liafa lagt fram til bindindisstarfa í land- inu i þau 55 ár sem Reglan hef- ir starfað hér á landi. Eins og að likum lætur var það auðvitað bindindismálið sem skipaði æðsta sess í öllum störfum stúkunnar. En auk þess lét st. Víkingur ýms önnur mál til sín taka, og má þar til nefna stofnun Dýra- verndunarfélags íslands, sem St. Víkingur gekst fyrir með að- stoð annara stúkna að hrint vrði af stað. Dýraverndunarfé- lagið, sem enn lifir og starfar vel, hefir unnið mikið og gott þjóðnytjastarf, og opnað augu alþjóðar fyrir því að ill meðferð á dýrum er til háðungar og verðskuldar fyrirlitningu allra góðra drengja. Þegar Eimskipafélagið var stofnað eggjaði stúkan félaga sína til hlutabréfakaupa og keypti sjálf hlutabréf. Fleira mætti fram telja, en sleppa skal því rúmsins vegna. Á fundum stúkunnar var margt rætt, auk bindindismáls- ins, dægurmál ýms og menn- ingarmál, er uppi voru með þjóðinni á hverjum tíma, fyrir- lestrar fluttir um þjóðleg fræði og erlend efni o, s. frv. I í 35 ár hefir st. Víkingur nr. 104 unnið að því ásarnt öðrum (stúkum, að bindindissöm þjóð ibvgði þetta fagra land. i Þegar forgöngumenn þessar- ar stúku, íiinir fátæku fiski- menn hins reykvíska þilskipa- flota, hofu baráttu sína undír merki alþjóðareglu Góðtempl- ara, gegn hörmungum og úr- kynjun áféngisneyslunnar, var engin bindindisöld í landi, og 35 ái'um síðar, er þvi miður Iífet ástatt. Ölæði og áfengisnautn landslyðsins svo úr Iiófi keyr- andi, að allir hugsandi skelfast við. En hverí er þá orðið okkar starí ? — Góðtemplarareglunni tókst um tima að þurka landið °g fyrra þjóðina/ hinu þung- bæra böli áfengisneyslunnar,. en því miður, þjóðin har ekki gæfu til þess að lialda láfram á þeirri braut sera Reglan hafði markað henni og vísað Iienni á í þessu máli, en út í það skal ekki frekar farið liér. En framundan er nú ný bar- átta, sem vai l mun létlari eða auðsóffari en sú fyrri. Liggur mikið við, að enginn bregðist já, heill og hamingjá sjálfrar þjóðarinnar, enginn skyldi unna sér hvíldar, þeim sem ekki er sama uni manndoni’ og meim^ ingu þjóðarinnar, fyr en áfeng- ið með drykkjusiðina, er uppi- stöðu og eymd og auðnuleysi einstaklinganna, sem ívaf er út- lægt gert úr íslensku þjóðlífi. Megi st. Víkingur nr. 104 standa framarla í því menning- arstarfi og sýna í nútíð engu minni dug og alypru í störfum, en forgöngumenn og braut- ryðjendur stúkunnar sýndu í fortið. Einar Björnsson. Duglegur mnheimtumaður getur fengið atvinnu nú þeg- ar. — Tilboð sendist til af- greiðslunnar fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Duglegur“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.