Vísir - 12.12.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 12.12.1939, Blaðsíða 4
V ISIft Ffeæmháldssagan, 15: Margaret Pedlep: ORLOG tekki aS liætta á neitt í þeim efn- íí»egar loklð var sýningar- i Sœnnar fór hann í heim- til hennar að leiksviðs- íbakL Veittist honum auðvelt að iknmast nð djrum búningsher- ifaergja liennar, því að það voru aldrel lagðar tálmanir í veg Jfyrir Frayne lávarð. „Tony“, sagði Yvonne for- ■wíSa, «r Jiún sá hver kominn vrar, «g Frayne Iávarður sá, l»rátt fyrlr andlitsfarðann, að húa fölnaði upp. Hún gaf hár- gnElðsIukonu sinni bendingu um að fara og sagði svo: „íívers vegna komstu liing- a35' Jjað var engu likara en að Inm óitaðist afleiðíngar þess, að liann Iiafði leitað hana uppi og fundið hana. „Ó, Tony, hvers •vegjaa komstu hingað?“ .Jf .Jialtaverslunina“ ?“ spurði Siann qg vöttaði fyrir liæðni i a-ödd hans. „TiL þess að hafa tal ,af Jier.. Eg sagði þér í seinasta Lhréfi mlnu, að eg ætlaði að leita aS þér, þar MI eg fyndi þig — «en nméðal annara orða, þá svar- aðirðn ekkl þessu bréfi mínu — hvaö sem þessu líður var eg slasl&áíSn í, að unna mér engr- ar indldar fyrr en eg hefði fundíð þig.“ nu, þar sem þú hefir fundlð mig,“ sagði hún beisk- „mun þér skiljast hvers , vegna eg fór á brott. Hatta- \versðnmn var aldrei til. Eg þorði ekki að segja þér, að eg væri dansmær. Mér fanst að minsta íkosö, að þú rnundir ekki áfell- ast raig fyrir að vinna í hatta- verslim — þú mundir telja það fieiSarlegt starf.“ Lypa var ekki tekin feer sögur háfa gengið liér nm hæínn siðan Lyra fór héðan j •til útlmida síðast, að hún hefði j veríð tekln af bresku herskipi ffyrír sunnan Vestmannaeyjar ng faiíð hefði verið með hana til Kirkwall til skoðunar. ■VTsírhefir aflað sé upplýsinga um þetta og er enginn fótur 'fyrír þessum söguburði. Kom X.yra iil Bergen á tilskildum fima. FiílUrúaráð Sjálfstæðisfélag'anna faeMur fund í kvöld kl. 8.30 í VarSarhúsinu. Ólafur Thors, at- vinmirnálaráÖherra, liefur umræður. Silfurrefa- skinn tll sölu Hótel Island, lier- bergi 32, kl. 4—7 í dag og h morgun. Hún brosti veiklega. „Og er ekki dansmeyjarstarf- ið „heiðarlegt“ ?“ spurði hann, dálítið ertnislega, en þó bros- andi. Hann var innilega glaður yfir að hafa fundið liana og al- veg öruggur nú, svo viss um, að ekkert mundi verða til þess að spilla neinu hér eftir, að hann gerði að gamni sínu, hamingja hans var eins og knöttur í liendi, sem hann gat kastað upp til þess að grípa aftur þeg- ar, en hann atliugaði ekki, að einhverir guðir kynnu að hlusta á og hlæja að hinu ímyndaða öryggi hans —- og biði látekta — til þess að gera lionum ein- livem grilck. „Ó, já,“ sagði hún „dansmeyj- ar eru vafalaust heiðarlegustu stúlkur — oftast nær.“ Hún mælti allþreytulega. „En sannleikurinn er bara sá, að því trúir enginn. Og viltu nú gera það fyrir mig, Tony, að fara. Þú hefir fundið mig, sérð hvernig eg lít út — og nú veistu, að eg get aldrei orðið konan þín.“ „Og hvers vegna ekki? Þú liefir ekki breyst neitt — þú ert Nýstárlegan skemtifund ætlar Jóliannes Ki\ Jóhann- esson — friðar- og krafta- söngljóðasemjari, heiðurs- doktor við Oxfordháskólann og heiðursmeðlimur i friðar- deild Þjóðabandalagsins —- að halda í Varðarhúsinu n. k. miðvikudag 13. þ. m. ld. 8% síðd. — Á eftir verður dans, en allur ágóði verður látinn renna til allieimsfriðarstarf- semi og styrktar Finnum. Brennigólíborð (Parket) selur Egill Criaason Sími 4310. Til eigenda getraunamiðaana Skoðið tilkynningu i sýn- ingarglugga okkar. Hljóðfærahúsið. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. AI.L(JK'j:H>/tOJLSSON Ódýrasta jólabókin. Fróðleg. Spennandi. frásögn mn BYLTfpÓIN jwtt ■ . i • ■: Áskriftarverð að eins kr. 7.50. og ósigur hans á Spáni. 237 bls. Fjöldi mynda. y Kemur út á laugardaginn. Þangað til geta menn enn gerst áskrifendur. - Listi i Bókaverslun Isafoldar- prentsmiðju. liin sama Yvonne — min Yvonne.“ Hún horfði á liana forviða. „En nú — nú — þegar þú veist að eg er dánsmær — mundirðu enn vilja ganga að eiga mig?“ Hún gat varla stamað þessu fram. Lífstykkj a biiðin tillty nnir: Fjölbreytt úrval af: Lífstykkjum - beltum - brjósthöldum Nýir dreglar nýkomnir, einnig teygjur í belti, ýmsar gerðir. HROSSHÁRSLEPPAR ULLARHÁLEISTAR. Fullkomnasla gúmmívið- gerðarstofa bæjarins. Seljum bætingagúmmí. Gúmmískógerðin Laugav. 68. — Sími: 5113. Sækjum. Sendum. Til jólagjafa fyrir konur: ’X.. * ’w ^ Silkisokkar- slæöur- nærf öt - vasaklútar hanskar - töskur - snyrtivörur. Fyrir karlmenn: Sokkar - bindi - slipsi - vasaveski hvítir vasaklútar. Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. Flóra Austurstræti 7. — Sími 2039. . rr Höfum nú mikið úrval af skreyttum jólaklukkum. Gerfi-jólatré. Margar gerðir af kertastjökum og kertum. — Pantið jolakörfiirnar i tíma. — Flor a HVOT Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellowhús- inu á moi’gun, miðvikudag kl. 8%. Félagsmál. Konur beðnar að sýna félagsskírteini við innganginn og mæta stundvíslega. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. Sjálfstædisíélag- anna 1 verður haldinn i kvöld klukkan 8(4 í Yarðarhúsinu. — ÓLAFUR THORS atvinnumálaráðherra hefur um- ræður. STJÓRNIN. f V. 3». heldur áfram. Tekið á móti gjöfum hjá Rauða Kross íslands, Hafnarstræti 5, þriðjuhæð, Bókaverslun Sigfús Eymundssonar og Norræna félaginu, Ásvallagötu 58. Permanent krnllup Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. fviðaerðir. Þegar þið hafið reynt GÚMMÍ VIÐGERÐIRN AR í AÐALSTRÆTI 16, þá leitið þið ekki annað. — Þar er framleitt: Gúmmímottur, grjótvetling- ar, gúmmískór, leppar. — BARNA- HVÍT- MISLIT- ANTIK- BLINDRA- kerti. VÍ5III KHCISNÆDll HERBERGI nálægt miðbæn- um óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1680. (203 STÚLKA óskar eftir her- bergi, sér inngangur. Tilboð merkt „1320“ sendist Vísi. (205 tK4tlf>SKAI>URl FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. — Simi 2200.______(351 HARMONIKUR. Stórt úrval af chromatiskum píanó- og dúr- harmoniikum. Jón Ólafsson, Rauðarárstíg 5. (207 VÖRUR ALLSKONAR BOLLAPÖR, ísglös, skálar, vatnsglös, vinglös, gardínulitur. Hjörtur Hjartarson, sími 4256. ______________(212 KJÓLABLÓM, kjólalegging- ar, undirföt, sokkar, mikið úr- vat. Reykelsi. Verslunin Reyni- melur, sími 3076. (213 HAFIÐ þér séð 65 kr. bólst- urbekkina í ÁFRAM, Lauga- Vegi 18. (215 KOMMÓÐUR, barnarúm og altskonar smáborð til sölu á Víðimel 31, sími 4531. (140 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR NOKKRAR kolaeldavélar óskast. Uppl. i síma 4433. (97 KAUPUM daglega tómar flöskur, Soyuglös, 50 gramma glös og tóma fægilögsbrúsa. —■ Komið þessu i pefninga fyrir jólin. — Smjörlíkisgerðin H.f. „Svanur“, Vatnsstig 11. (120 SANITAS kaupir hæsta verði sultuglös, ylf V2 og Vé flöskur, whiskypela, fægilögsflöskur og brúsa, tómatflöskur, soyuglös og 50 gr. grös. Komið strax með flöskurnar og glösin til okkar. Hærra verð en áður. — Sanitas, Lindargötu 1, sími 3190. (187 GÓLFTEPPI sem nýtt ósk- ast keypt. Stærð 4,75x3,80 mtr. Uppl. í síma 2643. (209 TVÍBURAVAGN óskast. — Sím 2095. (196 NOTAÐIR MUNIR ________TIL SÖLU__________ TIL SÖLU glúggatjaldaefni, veggteppi, dívanteppi og nokk- ur púðaborð á Suðurgötu 22, niðri. (200 IföWú'öYLlH) er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — ^FUNDÍæmfTÍlK/NNm ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. — Venjuleg fundarstörf. Har. S. ANorðdalil segir fréttir. (214 IIiPAU'fUNMfl SVÖRT budda með kr. 13,75 tapaðist i gærlcveldi. Finnandi vinsamlegast sldli lienni á Grettisgötu 68. Simi 2587. (206 FUNDIST hafa peningar. — Uppl. á afgr. Visis. (216 SKINNBELTI, blátt og rautt, tapaðist á Hofsvalla- eða Ilá- vallagötu í gær. Finnandi geri aðvart í sima 2834. (000 STÚLKA óskast 1 vist nú þeg- ar vegna forfalla. Sími 3468. — (204 NÝR smoking til sölu. — Uppl. í síma 1905 frá 10—12 og 1—6. Ö208 herraheRbergisborð til sölu. Uppl. Skeggjagötu 19. _______________________(201 GÓÐUR vetrarfrakki sem nýr á 12 ára dreng, blá clievi- otsföt og tvennir drengjaskór, sömuleiðis kvenmannssport- buxur, til sölu á Sólavallagötu 22.____________________(202 ÚTVARPSTÆKI fyrir jafn- straum 110—220 volt til sölu. Sími 5471._____________(197 BALLKJÓLL (Taft) sem nýr til sölu. Eiriksgötu 31, niðrx _______________________ TIL SÖLU nxeð tækifæris- verði sem ný Sabro kæli- og frystivélar. Uppl. í síma 9195. (199 BORÐ og dívan til sölu, ó- dýrt. Hverfisgötu 68 A, bakliús. Sími 5237. (210 GULL-LAMÉ, selskabsjakki, á granna stúlku til sölu. Verð kr. 20,00. A. v. á.____(211 BALLKJÓLL með jakka (Bolei-o) til sölu á Óðinsgötu 10, sími 4504. (215

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.