Vísir - 05.01.1940, Page 4

Vísir - 05.01.1940, Page 4
VISIR HERSIvIPAFLOTI POLVERJA. Póly.erjar kornu sér upp allmikluni kaupskipaflota og vísi að herskipaflota, er þeir fengu sjálf- stæ'ði sitt upp úr heimsstyrjoldinni. Pólsku herskjpin komust undan í hyrjun pólsk-þýska stríðsins ,— til Bretlands, og hafa nú bækistöðvar í Englandi og starfa með breska flotanum. Hér birtist ntynd af tveinmr pólskum tundurspillum i breskri liöfn. Framhaldssagan. 2 6 í ORLOG slíkur aumingi að eg get elcki faríS — þér farið —“ Seínnstu orðin voru mælt í bænarrömi. „Vitanlega fer eg“ , sagði Marie. Og hún rauk út úr liús- ínu og skildi liina konuna þar eftir. Hún liallaði sér upp að veggnnum magnþrota en feg- In. En fögnuður hennar stóð ekM lengi, því að Marie kom ínn að vörmu spori. Hún gekk hratt inn. Hún var náföl og ein- kenxúlega hörð og ákveðin á svíp. Og það var eitthvað meira i svípnum — eitthvað sem mínti á hlakk þess, sem hefir ffengið tækifæri til hefndar. Virginia rétli úr.sér. „t>ér liafið ekki farið?“ sagði hún, hjáróma, aumkunarlega. ,NeiJ Hvers vegna skyldi eg fara og hjarga honum — handa yður?“ „Fyrir mig — við livað eigið |>ér? Ó, eyðið ekki tímanUm í slíkt heimskuhjal —• farið — farið.“ „t>að er elcki neitt heimsku- hjal. Eg veit — þér vitið, að fyrr eða siðar kemur hann aft- ur til yðar. Hann elskar yður.“ Hún talaði af sannfæringar- Mta. „Elskar mig? Hverju skiftir það hverja hann elskar? í guð- janna bænum farið nú.“ Virginia spenti greipar í ör- væntingu. „Þíið sldfiir JHiáli fyrir mig,“ sagði Marie. Virgina gat ekki á nokkurn hátt fundið, að það hefði haft minstu áhrif á hana, að Quain var i hinni mestu hættu, hættu, sem jókst með hverju andar- táki sexri leið — Quain, sem JVfaríe þóttist elska. En vitanlega var það að eins hatur Marie á þessari konu, sem gaf henni þrek til þess að standa þarna — til þess að stilla sig um að rjúka á brott, því að liún vildi í rauniimi rjúka burt og í-eyna að hjarga lxonum. Hún átti í ógui’legu sálarstiúði. En þess sáust engin merki, nema að hún krepti lmefana. „Hann elskar yður — og fyrr eða síðar kemur hann til yðar.“ Virginiu langaði lil að ganga að henni og relca henni utan undir. Óþolinmæði hennar og þjáningar voru komnar á það stig, að hún varð að taka á öllu til þess að stilla sig. „Jiá, hann kemur aftur til mín,“ sagði hún í-eiðilega, „nema þér vilduð heklur sjá hann dáuðan.“ En svo gat hún ekki stilt sig unx að ixæta við af ákafa, þvi að hxin vissi að hvert andartakið var dýrmætt, og hún æpti: „Ó, faiúð og bjai'gið lxonuni. Fyrir guðs skuld. —“ En Marie geiði sig ekki á nokkurn liátt liklega til þess að fara. Þess i stað færði liún sig nær lxiiini örvæntandi konu og mælti Iiægt og ákveðin: „Ef eg fer — viljið þér þá sleppa öllu tilkalli lil lxans?“ „Sleppa tilkalli —?“ „Já. Og þér vei-ðið að sýna lionum, að þér séuð óbreyttai', sannfæi-a hann um, að yður sé ekki betur treystandi nú en fyr- ir finxm árum. Sannfærið hann um, að þér liafið haft hann að leiksoppi nú, eins og þá — að þér séuð öðrum heitin — að öðrum kosti — fer eg hvergi.“ Virgina hörfaði undan og það fór eins og hrollur unx hana, en skelfing var í tilliti heixnar. „Er yður alvara? spmði hún, Ixvíslandi, hásum rómi, og svo hætti lxún við beisklega: „Þér setjið þetta upp til þess að bjai'ga lífi lxans “ Marie lét sér hvergi bx'egða. Húix kinkaði kolli. „Já. Ef þér elskið lianii — þá greiðið þér það, sem upp er sett.“ Andartak liuldi Virgina and- litið í liöndum sér og Marie siá að eins hið gullna, úfna hár hennar, og hvítar hendur heixn- ar seixx huldu andlit hennar, er var enn hvítara. Liljan var brot- in nú — beygð til jai'ðar af storminum, senx liafði i*iðið yf- ir. Þegar Virginia loks tók liend- urnar frá andliti sínu ætlaði Mai'ia að hörfa undan, en gat ekki lirært sig úr sporunx. Svip- ur Vii-giniu var helgisvipur — hann lixinti á svipinn á mynd- um af helgum mönnum og konum, einkanlega konx ein nxynd fram í hugann, sem hún hafði séð í klausturskólanum — af nxanni sem var pyndaður, en var svo tekinn í helgra manna tölu. „Fari'ð,“ sagði Virgina, og mælti hún af hinum nxestu erf- iðismunum, „fai'ið og bjax-gið honum — lianda sjálfri ýður. Eg skal gei-a eins og þér segið.“ Marie skaust út eins og ör og niður hæðina til strandar. Verð- mætum tíma hafði verið eytt í haráttunni við þessa ensku konu og það vai’ð .að vinna þetta upp. En það var enn tími —- enn tími til þess að hjarga Quain, manninum, sem þær háðar elskuðu. En Max-ie lxafði sigrað. Christopher yrði lienn- ar nú. Hann mundi aldrei lxugsa framar um konuna, sem hx-ást honum tvívegis. Já, Virginia var til neydd að sega honuixx, að hún væri öðrum manni heitin, að hann liefði verið leiksoppur hennar öðru sinni. Niðri á ströndinni var fá- mennur hópur, tveir eða þrír fiskimenn og konur nokkurar, sem störðu óttaslegin í áttina til hellsins, og nú féll óðunx að og braut iá skerjum. Eins og fangi fyrir liandan þessar hrimfcxtu hárur heið maðurinn, sem hún elskaði — eins og fangi, sem híður dauð- ans. Hjarta Marie sló ótt og títt, þvi að það var hún, senx kom til þess að hjarga lífi lians. Hún ein af um tvö hundruð sálum í Ste. Corinne hafði hugrekki og snar- ræði til að bera, til þess að fara þessa hættuför, hún ein gat þrætt leiðina að lxellinum og inn í hellinn, sem brátt mundi fyllast, ]xvi að vafgjaust var hellisgrunnurinn þegar hulinn sjó. Hún leit fyrii’litningaraugum á hópinn og mælti ásökunar- lega: „Blevður!“ HÖFT OG STRlÐ. Fi'h. af 2. síðu. Frakkland ónunxið land,en nxik- il skilyrði fyrir stórkostlega sölu. Nú eru miklar líkur fyrir því, að Frakkland opnist eða búið sé að opna það fyrir ísl. | framleiðslu yfirleitt, nýjan fisk, hraðfi'ystan fisk, niðursoðnar vörur, sild o. s. fi'v.) Ef til vill er nú hægt að fá þar hæi’i'a verð fyi'ir sumar ísl. vöi'ur en ann- ai'sstaðar. Og jafnframt yrði trygður kvóti fyrir þessar vörur á fi'iðartimum. Vert er að at- liuga, að hér er um einstakt tækifæri að ræða, er sennilega hýðst ekki/næstu áratugi. — Væx-i ekki rétt fyrir hið opin- bera að aðstoða ísl. útflytjend- ur, sem áhuga hafa fyi’ir að selja til Fi’akklands, með þvi að kynna sér til fulls núverandi viðskiftamöguleika þar syðra og láta mönnum í té nákvæmar upplýsingar unx þá? Svo hárri uppliæð liefir vei-ið vai'ið til slíkrar starfsemi x Bandai'íkj- unum að telja má lítt verjandi að loka augunum fyrir stór- veldi, sem mildu er nær nxanni, þar senx ef til vill eru meiri sölumöguleikar fyrir hendi. Og það væri aðeins að vinna sitt skyldustarf til liálfs, ef hið op- inbera stuðlaði að því að auka franxleiðsluna, en notaði ekki alla möguleika til þess að afla liemxi markaða senx víðast. Enda er þess að vænta að nú- verandi stjórn láti sér ekki nægja að einblína í eina átt, heldur verði hún fús til að í’eyna allar Ieiðir í þessum efnum. Eiríkur Sigurbergsson. HAUFIÆTTUR við ísl. og útlendan búning í nxiklu úrvali. Keypt sítt, afklipt liár. Hárgreiðslastofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — MRÓI IIÖTTUR og menn hans 450. VOFURNAR. Bifreiðar í Ástralíu. Bifreiðar eru nú helniingi fleiri í New South Wales-fylki i Ástralíu en þeir voru árið 1926. Nú eru þar skráðir unx 324 þús. bifreiðar, eða eins fyrir hverja átta íbúa. ★ Stúlka ein, sem kendi í sunnudagaskóla, var að í'eyna að skýra íxemelxdunum frá því, hvað kraftaverk væi'i. Þegar hún þykist liafa skýrt það nægi- lega, spyr liún börnin, hvort þau geli nefnt dænxi um krafta- verk. —- Já, kallar ein telpan, — hún mamma segir að það sé hi’einasta kraftaverk, ef þér giftist ekki nýja prestinum. m*wi ’riixymm UNGLINGAST. BYLGJA 111. 87. Jólati'ésskemtun stúkunnar verður lialdin næstkomandi sunnudag þann 7. janúar kl. 5 síðd. í Biiidindishöllimii á Fi'í- kirkjuvegi 11. Aðgöixgunxiðar fyi'ir skuldlausa félaga og gesti þeirra verða afhentir í skrif- stofu Hjartar Hanssonai', Aðal- stræti 18 (Uppsölum) á morg- un laugardag frá kl. 12 á há- degi og kosta eina krónu. Að- göngumiðanna sé vitjað fyrir kl. 6 sama dag. Gæslumenn. (69 tUKfrfllNDrel SILFURPLATA nxeð de- manti úr fremur litlurn silfur- kvenhring tapaðist á nýársballi á Ilótel Boi’g. Finnandi skili góðfúslega á skrifstofu liótels- ins gegn góðum fimdarlaunum. . (4 RAUÐ peningabudda með hundrað-krónu-seðli í, tapaðist á gamlárskvöld, að öllum lík- indunx á horninu á Bergstaða- stræti og Njarðai-götu. Skilist gego fundai’launum á afgr. Vís- is, —___________________(62 TAPAST hefir silfui'ai'ixi- band. Skilist gegn fundarlaun- unx á Hx'ingbi'aut 156. (74 TAPAST liafa nýir skinn- hanskar, fóðraðii’ dökku loð- skinni, að líkindum á pósthús- inu. Uppl. á Njálsgötu 28. Siixii 4496.___________________(75 BARNAHÚFA, gulbleik, með grænunx í'öndum, tapaðist. — A. v. á. (60 PENINGABUDDA tapaðist siðastliðið fimtudagskvöld frá Skólavörðustíg 3 að Týsgötu 4. Skilist á Týsgötu 4 C. Fundai'- laun. (76 ÍBÚÐ, tveggja herbei'gja, með öllum þægindum, óskast um eða eftir 1. febr. Tilboð nxerkt: DEF, sendist afgr. Vísis fyrir mánudag. (61 STÓRT vasaúr, með gyltri festi, tapaðist á nýársnótt. Há fundarlaun. A. v. á eiganda. — (78 Ikenslai TEK smábörn til kenslu; les einnig með skólabörnum. Guð- jón Þorgilsson, Bóklilöðustíg 9. Sími 3146. 50 VINNA SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 ÓSKA eftir að sauma í hús- unx. Uppl. í sínxa 2813. (58 BYRJENDANÁMSKEIÐ í es- peranto hefst 12. janúar. Ingvar Agnax'sson, Mánagötu 7, niðri. Sínxi 5338 kl, 6—7. (62 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 ilUSNÆfill HERBERGI eða stofa óskast strax. Tilhoð merkt „Reglu- samui'“ sendist afgr. Vísis. (68 ÍBÚÐ í nýju liúsi, 3 hei'b. og eldhús, til leigu frá 1. mars. Verð kr. 125.00. — Uppl. í síma 2972, (57 IÞorpararnir læðast hljóðlega inn í fiei'bergið, þar senx þeir halda, að i’élagarnir þrír séu í fasta svefni. GÖÐ hoi’nstofa til leigu strax. Uppl. í síma 1856. (59 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. skrifstofunni IHapp- ai-stíg 28. (66 STÚLKA óskast. Hótel Hafn- ai'fjörður. (67 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist Fi'eyjugötu 45. (71 saraaBœBMannMMi VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustig 19, sími 3510. (439 LE1C Æ VEFSTÓLL óskast til leigu. Uppl. á Ásvallagötu 56, Sími 1856, (73 herbergið, þegar hvít vera kemur á móti þeinx og hrópar: Búið■ ykk- ur undir dauSann! Dótnsdagur ér korninn. Við 'erum andar, sem hefir verið falið að hegna ykkur fyrir öll illvirki ykk- ar. Þorparaíuir verða svo skelkaðir, að þeir hlaupa niður stigann, eins og fsetur toga og út úr húsinu. ÓDÝRT lxerhergi íixéð hita til leigu, eldhúsaðgaixgur getur fylgt. Uppl. i síma 4444. (72 TVÆR liægar bújarðir til sölu. Á ininni jörðinni eitt þús- und liesta véltækt áveituengi. Gras bregst aldrei. Jón Magn- ússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 síðd. Sími 2252. (65 FRÍMERKI ÍSLENSK frímei'ki kaupir hæsta vei'ði Gisli Sigui’hjörns- son, Austurstræti 12. (385 VÖRUR ALLSKONAR — ■■■»’ i iii ~ 11 ■■■ m RENNIBEKKUR fyrir tré óskast lceyptur eða leigður. — Uppl. í shna 3422. (77 SEL ódýrt krakka-nærföt, sokka og fleii’a. Helga Gísla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. (36 ÞAÐ, sem eftir er af pappírs- körfum úr tré (útlendar) seld- ar fyrir hérunxbil liálfvirði. — Hljóðfærahúsið. (22 MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og bama-rykfrökkum og í'egnkápum. (18 Fjallkonu - gljávaxið göða. Landsins besta gólfbón. (227 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN, sími 1243. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hvex-fisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Gi'ettisgötu 2. — Sinxi 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522.________ ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. _________Simi 4933._______ FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.