Vísir - 06.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1940, Blaðsíða 3
VlSIR •£* v Bé]»n Máfáys Skemtileg og spenn- andi gamanmynd. Að- allilutverkið leikur hinn röski leikari MicMey Rooney Ennfremur leika LEWIS STONE og CECILIA PARKER. TILKYNNING Frá þessum tíma verða ekki teknar tilkynningar um fundi, íþróttaæfingar, samkomur o. s. frv. i bæjar- fréttir dagblaðanna, heldur verða allar slíkar tilkynn- ingar framvegis skoðaðar sem auglýsingar og verður að greiða fyrir þær. — VÍSIR MORGUNBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLáÐIÐ L e I k £ é 1 a gf Reykjavíknr „Dauðinn nýtur lífsins(i Sýning á morgun kl. 8. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar Venjulegt leikhýsverð, Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. TRÉSMÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jólatrésskemtun verður haldin fyrir börn félagsmanna að Hótel Borg miðvikudagmn 10. janúar 1940 kl. 5—10 síðd. __ Dans fyrir fullorðna eftir kl. 11. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu félagsins í Kirkjuhvoli, Brynju og versl. Jes Zimsen. — SKEMTINEFNDIN. Hjartans þakkir til allra, sérstaldega þó til skólastjóra, kennara og barna Miðljæjarskólans, fyrir þá miklu samúð og hluttekningu er okkur var sýnd við fráfall og jarðarför Sigmundar Guðmundssonar, leikfimiskennara. Þorgerður G. Sigurðardóttir, börn og tengdasynir. „Danðinn nýtnr iifsins". Leikrit í 3 þáttum eftir JUberto Casella. Leikfclag Reykjavíkur á við I ur að segja að dauðagríman, margþætta örðugleika að búa, fyrst og fremst afleit liúsa- kynni, fjárþröng og alls ónóg- an líma til æfinga. Allir leik- endurnir verða að liafa list sina í hjáverkum, og grunar víst fæsta ókunnuga hvílikt feikna erfiði liggur á hak við hverja frumsýningu nýs leikrits. Og ekki er til gulls að vinna, því laun þau er íslenskir leikendur fá fyrir starf sitt eru blátt á- fram hlægilega lítil. Til dæmis að taka mun láta nær.ri að sá er hér tæki þátt í liverri sýningu leikársins bæri það sama úr být- um og vellaunaður norskur leikari hefir í mánaðarkaup. Það má kallast undravert hversu oft þessum fámenna hóp áhugamanna hefir tekist að skapa góðar leiksýningar, þrátt fyrir það, þó illa sé í haginn búið á allan hátt. Það getur ekki leikið á tveimur tungum, að væru öll skilyrði góð, mætti þróa hér gnægð af svo góðum leilcurum, að vér stæðum eng- um að baki í því tilliti. Það er auðsjáanlega enginn hörgull á góðum efnivið né áhuga. Ljóst vitni þessa ber meðferð félagsins á hinu heimsfræga leikriti Casellas: Dauðinn nýt- ur lífsins. Það hefir ávalt verið talið mjög erfitt viðfangs, þó öll ytri skilyrði væru hin bestu. En ekki er annað liægt að segja, en að Leikfélagið hafi gert því góð skil. Leiktjöld og ljós voru ágæt, eftir því sem frekast má heimta á svo takmörkuðu leik- sviði, og leikstjórnin oftast vel sæmileg, þó stundum hefði hún mátt vera betri. Þá spilti það ekki ánægju leikhúsgestanna, að leikinn var á undan sýningu forleikur, saminn sérstaklega fyrir leikrit þetta, af dr. von Urbantschitsch. Meðferð hinna einstöku hlut- verka var að vísu nokkuð mis- jöfn og hefði liklega mátt velja öðruvísi í sum þeirra. Einkum var Grazia, brúður dauðans, ekki eins góð og búast hefði mátt við, eftir leik frú Öldu Möller t. d. í „BrimhljóðA Ilreyfingar liennar voru oftast sannfærandi, en röddin óþjál og lýsti ekki þeim tilfinningum er koma áttu fram. — Dauðann sjálfan leikur Gestur Pálsson með ágætum vel, einkum þó í gerfi prins Sirki. En það verð- sína slcyldu, þegar þess þarf með, og eg efast heldur ekki um að þér Óðinsmenn gerið og skyldu yðar í öllu því, sem má til gagns og sóma verða fyrir yður sjálfa og Sjálfstæðisflokk- inn í heild. Með bestu nýárskveðjum. Óðinsfélagi nr. 16. sem hann verður að baslast með í byrjun og enda leiksins, var ólieppilega gerð, og er synd að setja slíkt liafl á góðan mann! Er þó hvorki hann né leikstjórann um að saka, lield- ur örðugum aðstæðum. — Bar- on Cesarea leikur Indriði Waage svo haglega, að stund- um liggur við, að hann „steli leiknum!“ Undirritaður liefir séð leikrit þetta erlendis, en bæði baróninn og kapteinn Witredge voru stórum betri hér. — Witredge kapteinn er leikinn af Brjmjólfi Jóhannes- syni, lítið hlutverk en gegnum- fært með sérstakri alúð og vandvirkni. — Móðir Graziu, prinsessan af San Luca er leik- in af Arndísi Björnsdóttur, mjög heiðarlega. Eins var leik- ur Emilíu Borg, sem Stefaníu hertogafrúar, með því besta sem hún hefir sýnt, en það hlutverk er erfiðara en virðist í fljótu bragði. — Þá er liertog- inn, Valur Gislason. Gerfi hans var gott, og leikurinn lýtalaus, að kalla mátti, en smátt um til- þrif. Ýmislegt mætti finna að framkomu hans sem hertoga. — Hlutverk Ævars Kvarans var ekki létt viðureignar, en dá- vel skilið og meðfarið af byrj- anda; þó hygg eg að hann hafi medri hæfileika en hann sýndi í þetta sinn. — Gunnar Stef- ánsson hefir lítið og þægilegt hlutverk og leysir það vel af liendi; — hann hefir ágætt „leiksviðsútlit“, og maður skil- ur eiginlega ekkert í að Þóra Borg skuli ekki vilja hann? — Hún leikur Öldu nokkra, tengdadóttur barónsins. Er meðferð hennar á lilutverkinu með afhrigðum tilþrifamikil og örugg, og mun hún sjaldan hafa gert hetur. Rhodu Fenton leikur stúlka, er aldrei hefir komið fram á leiksviði áður, Ólafía G. Jónsdóttir. Hún hefir ótviræða leikgáfu, og var „ást- leitnisatriði“ hennar og dauð- ans mjög athyglisvert. Má hú- ast við góðu af henni i fram- tíðinni. Leiksýning þessi er í alla staði athyglisverð og er þess að vænta, að bæjarbúar fjölmenni í Leikliúsið til þess að sjá liana. A þann liátt geta þeir best styrkt þann hluta menningar vorrar, sem lítill flokkur á- hugasamra liugsjónamanna er að byggja upp niðri í gamla „Iðnó“. Kristmann Guðmundsson. Trúlofun. Trúlofun sína opinberuðu á gamlárskvöld ungfrú Ingunn Jón- asdóttir verslunarmær, Njálsgötu 53 og Helgi Gíslason, Reykholti við Laufásveg. Tilkynning. Samkvæmt lögum frá 5. þ. m. um breyting á lögum nr. 10, 4. apríl 1939 um gengisskrán- ingu og ýmsar ráðstafanir í því sambandi hef- ir Kauplagsnefnd reiknað út vísitölu mánað- anna nóv.—des. 1939, miðaða við að vísitala framfærslukostnaðar jan.—mars 1939 sé 100. Reyndist hún vera 12% hærri. VIÐSKIFTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Kokke-Enepige, dansk eller norsk, flink i alle huslige Göremaal, önskes til moderne Lejlighed i Cen- trum straks. Gode Referen- cer. Höj Lön. — Billet mrk. „999“ Visir Ekspedition. Ábygglleg stúlka sem er vön framreiðslu eða með skólamentun, getur fengið atvinnu nú þegar á Hótel Vík. Uppl. á skrifstof- unni. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Blindraiðn Til sýnis og sölu í Banka- stræti 10. g Nýja Bló. Sísiailey ogr Söguleg stórmynd frá Fox CEIKnum RLlSKOnftR ILLUSTBflTfOnif!, BðKft- ' KBPUB „ RUGLÝSinCflR <r-v é. AÐALSTRÆT! 12 Viðtalstí 11 inn verður eftirleiðis kl. 2*4—314. Axel Blöndal læknir. Verslun mín er flett af Liaugav. 11 á Ölclugfötu SfK Guðbjörg Bergþórsdóttir Viðskiftaskráin 1940. Undirhúningur að útgáfu Viðskiftaskrárinnar 1940. er þegatr langt kominn. Þau verslunar- eða atvinnufyrirtæki er kynnu að vilja hreyía einhverju sem um þau er birt í Viðskiftaskrá 1939 eru beSín að tilkynna það sem fyrst. Sömuleiðis ný atvinnufyrirtætí og verslanir. Reglur um upptöku í Viðskiftaskránas 1 Félagsmálaskrá er getið félaga og stofnana, sem ekkí reka viðskifti, en eru almenns eðlis. Að jafnaði er getið stofnársg stjórnar (eða form.), tilgangs o. fl„ eftir ástæðum. Skráning í þennan flokk er ókeypis. I Nafnaskrá og Varnings- og starfsskrá eru skráð fyrirtæfGb, félög og einstaklingar, sem reka viðskifti í einliverri mynd. 1 Geta skal helst um stofnár, hhhafé, stjörn, framkv.stj., eigandfe , o. s. frv., eftir því sem við á, svo og aðalstarf eða hverskonaF‘ rekstur fyrirtækið reki. í Varnings- og starfsskrá eru skráð > sömu fyi’irtæki sem í Nafnaskrá, en raðað þar eftir varnmgs- 1 eða starfsflokkum, eins og við iá. Þar eru og skráð simanúmejf. Skráning í Nafnaskrá er ókeypis með grönnu letn'. t Vam- ings- og stai'fsskrá eru fyrirtækin skráð ókeypis (með grönim ietri) á 2—4 stöðum. Óski menn síns getið á fleirf stöðum* eSa með feitu letri, greiðist þóknun fyrir það. EyðubliVð, hentug til útfyllingar fyrir þessar skrár, er alS finna í Viðskiftaskrá fyrir 1939. Allar upplýsingar um ný félög, fyiirtækieða starfrækslu ávalt mótteknar með þökkum. Viðskiftaskráin er handbók viðskiftanna. # Aii^lýsiii^ariiar iia því livn gi liet- S ur tilsrangri MÍiiiini cn þar. Látlð yður ekki vania I Aiðikiftaskrána. j Utanáskrift ' Steindórsprent h.f.j Aðalstræti 4. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.