Vísir - 10.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 10.01.1940, Blaðsíða 4
V I S I R EV&snhaldssagan. 30: ORLOG 'Xean "Gale settist við skrif- 5jorð sitl, sem var þalcið hand- íritum. Kcm liann nú auga á prófarkir, sem þar lágu, o g sagðí. Við einkaskrifara sinn: ,},Bíðið andartak, Carter.“ Ehakask ri f a r i n n, sem var Bcoraínn á stað út úr herberginu siam staðar. „Hérna eru prófarkirnar af j „Leiðir draumanna“ — það er ifaest að koma þeim áleiðis í dag. Cftgáfufyrirtælcið Machin & Co. rvill fá þær sem fyrst.“ Einlcaskrifarinn tólc við þeim og gekk út. Hánn lokaði hægt á eför sér, en Tom Gale fór aft- irrr aS ryna í liandrit þau, sem lágu fyrir framan liann. Ein það var eins og liann væri mtíS hugann annarstaðar, er Ihanií fletti þeim. JLéiðir draumanna“, sagði Siann e'ms og við sjálfan sig —•, Jkannske það sama og leiðir Siaiiiiíngjunnar — hverfa sjón- aim eáns og þær, er maður held- air, að þær geti menn haldið alla (ðaga. — Og þú sem lofaðir að Mða eftir mér, Molly!“ íHknn nndvarpaði lítið eitt og ypti svo öxlum. !>að var orðið svo langt síðan er Molly hafði lofað honum að bíða — tíu ár vom Tiðin frá því er þau höfðu Jcva'ðst með svo milclum inni- leííc, kvöldstundina í garðinum. Tíu ár voru liðin, tíu erfið ár, er hann alt af hafði sótt iá hratt- ann, en liann hafði sigrað. Hann var landslcunnur sem slcáld- sagBáliöfundur, en liann hafði fékið sér lcjörnafn, sem liann nofaði sem rithöfundur — •Jfcfarvin Leigh“. Og bækur iians seldust svo vel, að hann gat ekki samið skáldsögurnar eins Ojótt og útgefendum hans Ilka'Öi — eða lesendunum. Tono liafði sigrað, aflað sér auðs og álits, en að því er virtist hafðí Molly gleymt honum. Hann bafði slcrifað til hennar mörgum sinnum, er þrjú ár vora liðin; þá var hann orðinn víss um, að hann myndi sigra. En hann fckk aldrei neitt svar. Og þegar hann enn slcrifaði 3ienni ári siðar, var hréfið end- ísrsent, en póstmaður hafði skrifað á það: Flutt. Ókunnugt hvert‘‘. LHann reyndi að afla sér upp- lysinga um Molly og föður hennar og hann komst að því, að Sir Robert Mainwaring var láfinn, að eignir hans liöfðu ver- íð seldar, og að dóttir hans var fluit á hrott, án }>ess að gefa til Icynna hyert hún fór, en menn aéfluðu. að hún hefði gifst. ÞaS var alt og sumt, sem Tom ’Gale hafði fengið upplýsingar aim ogliann var mjög vonsvik- ínn. Hann varð lieiskiir í lund bg sokti sér niður í störf sín, og brátt, þegar liann tiugsaði um fjaS, sem honum og Molly hafði ífarið i milli, liugsaði hann um Jhetta sem draum, er liann fékk «2kld gleymt, fagran draum, en svíðínn yfir, að hún Iiafði gleymt honum og gifst öðrum minkaði smám saman. Hann leit á ævintýri þeirra sem æslcu- draum þeirra — fagran draum, sem hann gat minst með brosi iá vör. En liann hafði elcki orðið fyr- ir djúpum áhrifum frá nokk- urri annari konu. Og vantaði þó síst, að konur liti liann hýru auga og dáðust að honum fyrir gáfur lians, en engin kona hafði náð valdi á lmga hans. „Og úr þessu mun elckert slílct gerast,“ sagði hann stund- um við sjálfan sig, er liann hugsaði á þessa leið. En þegar hann nú enn liand- lélc plögg sín var eins og bærist upp í liendur hans bréf, sem enn liafði eklci verið opnað — bréf, sem hann liafði gleymt, að því er virtist, þegar hann opnaði bréfin, sem honum liöfðu borist í morgunpóstinum. Umslagið var úr þylclcum, handunnum pappír, og það var auðsjáanlega lcona, sem slcrifað hafði utan á það. Höndin var fögur og fíngerð. „Ein enn,“ andvarpaði Tom. Því að hann félck daglega j bréf frá konum, sem dáðust að j sögum hans. Draumlyndum i konum, sem orðið höfðu fyrir vonbrigðum og var hugfróun í j að lesa það, sem frá lians hendi j lcom. j Hann var í þann veginn að henda bréfinu í eldinn, er hann fór að veila því nánari at~ hygli. — Það var eitthvað sér- kennilegt við rithöndina, sem dró að sér athygli hans, eitt- hvað, sem minti hann á hvernig Molly hafði skrifað forðum daga, er liún var að senda hon- um smámiða. Með tilliti til þess Iiversu mörg ár voru liðin frá þvi, er liún skrifaði lionum, var svo sem engin fjarstæða að ætla, að hún liefði slcrifað utan á umslagið. Þessi hugsun seiddi fram bros á varir hans og liann opnaði bréfið og barst þá ilmur að vitum hans, ilmur, sem minti hann á ilm blómanna, í garð- inum, þar sem Iiann og Molly höfðu haft stefnumót sín. ,Hann las upphafið lauslega, en bi’átt var sem eitthvað vekti athygli hans, liann byrjaði aftur á upphafinu og las bréfið til enda hugsi á svip. Þetta var einkennilegt bréf og það fjallaði um rit lians, eins og vænta mátti, en það var gerl á frísklegan og frumlegan liátt, miðað við bréf flestra annara, sem slcrifuðu honum, og það bar svo næmum skiln- ingi vitni, að Tom Gale var það sönn ánægja að lesa það. Þe’ssi ólcunni hréfritari liafði orðið þess var, að höfundurinn hafði stundum orðið að leggja iiart að sér til þess að bæla niður kjarldeysi, pg þella Icom fram, þrátt fyrir ]iað, að hann hafði orðið að slæla sig í baráttunni, til þess að Iialda áfram, ef til vill vegna þe'ss, að hann naut VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Lagleg veiði. Stærsti túnfiskur, sem nokkuru sinni hefir veiðst á stöng, veiddist við Nova Scotia um si'öustu mán- aöamót. Fiskurinn var 868 pund á þyngd og það tók 2 klst. og 27 mín. að þreyta hann og drepa. Frá París. Þessi fregn er ekki frá París í Frakklandi, heldur í fylkinu Miss- ouri í U. S. A. Blað þar í borg efndi til fegurðarsamkepni og átti að finna „fegurstu konu heims- ins“. Sigurvegari varð dóttir rit- stjóra harðvítugasta andstæðinga- blaðsins. eklci stuðnings frá öðrum, af því að hann var einmana. Og lcannske skildi hréfritarinn, sem var kona, þetta betur, af því að hún var einstæðingur — þvi að hún hafði vikið að þvi i bréf- inu, að hún væri sem „einmana piparmey“ er hefði flogið í hug að nota eina stund til þess að spjalla við liann um verk lians. Nú var eklci svo, að hréfið i raun og veru hæri sterkri sam- úð vitni, en lxver setning bar svo næmum skilningi vitni, og svo milclum áhuga fyrir störf- um lians, að Tom Gale varð ldýtt í huga til bréfritarans. Konan hafði elclci sett heim- ilisfang sitt í bréfið, né lieldur á umslagið, og ef hún liefði gert það mundi Tom hafa freistast til þess að svara henni, enda þótt hann fylgdi þeirri reglu, að svara aldrei bréfpistl- um aðdáenda sinna. Undir bréf- ið var aðe'ins skrifað „Rose- mary“, og ósjálfrátt greip hann pappírsörk og slcrifaði á liana: „Rosemary — í miriningar slcyni“. Og hann hélt áfram og slcrif- aði dálitla grein. Það var elclci nema khiklcustundarverlc. En bréf Rosemary hafði vakið eitt- hvað innra með honum og greinin var eitthvað hið feg- ursta, sem „Marvin Leigh“ hafði ritað — það var nolckurs- lconar ljóð í óbundnu máli, sem lýsti aðdáun á mannssálinni. Hann las yfir greinina og fann, að hann gat elclci endur- bætt hana, stakk henni þegar í umslag og sendi hana til tíma- rits, sem hann iðulega skrifaði í, og það, sem hann var að hugsa um, þegar liann loks festi svefninn um kvöldið, var það, hvort „hún“ mundi lcoma auga á greinina. Iiún las greinina — og viku síðar barst lionum annað hréf, með sömu rithönd. Og eftir þetta bréf fanst honum, að liann þekti hana miklu betur. Persónuleiki liennar lcom skýr- ar í Ijós — dálítið hikandi í fyrstu var sem hún færðist nær honum, eins og hún væri eklci alveg viss um, að liún væri vel- lcomin — en myndin, sem Tom dró upp af henni í huga sér var aðlaðandi og hann hugsaði mik- ið um liana, reyndi að gera sér grein fyrir livernig hún liti út, Iivernig skapgerð hennar væri, hvað hún væri gömul. Iiún gat Adolf Hittler. Kirkjugarður Gyðinga í Buka- rest heitir Filantropia. Þar eru grafnir um 20 þús. Gyðingar og þeirra á meðal Adolf Hittler. Hann var austurrískur að ætt og upp- runa en ritaði eftirnafnið með tveim t-um. Á legsteini hans er ritað á hebresku: „Maðurinn Ab- raharn Eliahn Hittler, — sonur Shmils, lést í Chesvan-mánuði 5653.“ — Gyðingurinn breytti skírnarnöfnum sínum í Adolf — þótti það vestrænna. Hann lést 26. okt. 1892, sextugur að aldri. Fyrsta „loftorustan“. Það var amerískur sjóliðsmað- ur, sem stjórnaði fyrstu flugvél- inni, sem skotið var á í bardaga. Þessi maður heitir Patrick Bell- inger og atburðurinn skeði 1914 yfir Vera Cruz í Mexico. Það voru venjulegir „landkrabbar", sem skutu á flugvél Bellingers. —- B. er einnig talinn vera fyrsta mað- ur, sem gerði loftárás, því að þeg- ar hann varð var við skothríðina, • varð hann æfur af reiði og þeytti því niður á jörðina, sem hann festi fyrst hönd á — en það var aðeins sápustykki. „Mein Kampf“ á 10 c. Oxford University Press hefir látið gefa út stytta útgáfu af „Mein Kampf“ Hitlers og selur hana í öllum breskum löndum við mjög vægu veðri. í Kanada kost- ar hókin t. d. aðeins 10 cents. Tvær laxveiðisögur. Það er rétt að taka það fram strax, að þessar sögur eru báðar sannar: Stærsti lax, sem veiðst hefir í suðaustur Alaska, veiddist í sum- ar í net og vóg 120 ensk pund. Hann var 1.36 m. á lengd og 92 cm. í ummál, þar sem hann var digrastur. Þyngsti lax, sem veiðst hafði i Alaska áður, veiddist árið 1910. Hann vóg 110 pund. Einhendur maður í Kaliforniu, fyrverandi basehallkeppandi, — Wade Tarter að nafni, veiddi um daginn 48 punda lax, eftir 2ja klst. baráttu við hann. Tarter hef- ir látið úthúa fyrir sig sérstaka veiðistöng. Rauð eyru! Rekist menn á Búlgara með ó- venjulega rauð eyru, eru mestar líkur til þess, að hann sé vasa- þjófur. Hefir búlgarska lögregl- an tekið þann sið upp, að lita eyru pilta þessara með rauðu bleki svo endingargóðu, að ó- mögulegt er að ná því af. Verða svo greyin að sitja með þessi fag- urrauðmeyru til æviloka! En auk þess verða þeir að þola venjuleg- ar refsingar. Kurteis bílaþjófur. í borginni Tulare í Kaliforniu hýr maður að nafni Benton Purt- le. Bílnum hans var stolið fyrir skemstu og spurðist ekkert af hon- um í tvo daga. Þá fékk Purtle póstkort, sem á stóð þetta: „Bíll- inn yðar er í bílageymslu í San Jose. Sækið hann þa.ngað og segið konunni yðar aö gleyma ekki framar lyklunum í honum. Þakk- Kreuger-svikin. Svo mun talið, áð Kreuger, eld- spýtnakóngurinn sænski, hafi relcið svikastarf^emi sina í 14 ár að minsta kosti. Mun hann vera tal- inn einri hinn allra mesti fjár- svindlari, sem þekst hefir, og duldi svo vel svikin, að margir töldu hann einn af mætustu og mestu fjármálasnillingum veraldarinnar. Frá þvi hefir verið sagt sem dæmi um það, hvílíkt verk rannsóknin í fjárglæframálum hans hafi ver- ið, að símskeyti, sem lesa þurfti undir rekstri málsins, hafi verið að tölu livorki meira né minna en rúmar 8 miljónir! 454. HINN NAFNLAUSI. HRÖI HÖTTUR og menn hans —^ Æ, hvilíkur höfuöverkur.--------— Hvers vegna er eg hérna? •—• Eg skil ekki. Hverjir eruð þi'Ö — Eg heiti .... Guð minn góður, Söstu niður, þá hlýtur ‘verkurinn —■ Við fundum þig bundimi og eiginlega? — Heiðarlegir menn. cg hcfi mist minnið og vcit elcki, ■aS líða hjá. keflaðan í poka. Hvað heitir þú? hvað eg hciti. \ Þjóðgarðsgestir. Þjóðgarðurinn í Washington- fylki á Kyrrahafsströnd Banda- ríkjanna heitir Mount Rainier Na- tional Park. Þangað komu í sum- ar 361.787 gestir og voru þeir frá 27 löndum, auk allra fylkja Bandaríkjanna. Aumingja karlinn! Árið sem leið andaðist grískur munkur, sem dvalist hafði í þess- um heimi full 82 ár, en enga konu augum litið — alla leið frá vöggu til grafar! Móðir hans dó þegar hann fæddist. Og daginn eftir var sveinninn fluttur í munkaklaust- dr á fjallinu Athos og þar hafðist hann við til æviloka. En í það klaustur hefir engi kona fæti stig- ið öldum saman, samkvæmt æfa- fornu banni.! -------maw.---------- Innbrot upplýst. Rannsóknarlögreglan hefir nú upplýst innbrot það, sem fram- ið var í mjólkurbúðina á Ás- vallagötu 1 aðfaranótt síðastl. sunnudags. Var stolið þarna 120 kr. Sá er braust þarna inn er tæplega 18 ára gamall piltur, sem er litt þelctur af lögreglunni áður. Var liann búinn að eyða all- miklu af þýfinu, þegar liann var liandtelcinn. iTILK/NNINCAKl fZION. Valcningasamkoma í kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. (160 KJÓLAR saumaðir upp (mo- derniseraðir) Ásvallagötu 1, miðliæð. (147 SENDIÐ Nýju Efnalauginni, sími 4263, fatnað yðar og ann- að sem þarf að kemisk hreinsa, lita eða gufupressa. (19 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 HÚSSTÖRF VINN UM3ÐLUN ARSKRIF- STOFAN i Alþýðuhúsinu hefir ágætar vistir fyrir stúllcur bæði í bænum og utan bæjar. (130 GÓÐ stúlka óskast strax. — Uppl. á Öldugötu 10. (155 STÚLKA óskast nú þegar í vist til Hjálmars Þorsteinsson- ar, — húsgagnasmíðameistara, Klapparstíg 28. Sími 1956. (157 K. F. U. M. A.-D. fundur annað lcveld lcl. 8V2. Bjarni Eyjólfsson talar. Hafið Nýja testamenti eða Biblíu með. Alhr lcarl- menn vellcomnir. ST. FRÓN nr. 227. Fundur annað kvöld kl. 8. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ýms mál; — Hagskrá: a) Hólmfríð- ur lcenslulcona Árnadóttir: Er- indi. b) Hans P. Kristiansen, tryggingar-yfirumhoðsmaður: Upplestur. c) „Frónbúi“. -— Regtufélagar, fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stund- víslega. (161 SÖLUBÚÐ er til leigu Hverf- isgötu 32. (154 UN GLINGSSTÚLKU vantar til snúninga. Dóa Þórarins, Há- vallagötu 48. (162 IHtmi HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — __________ (18 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 VÖRUR ALLSKONAR MUNIÐ, að Nýja Efnalaugin, sími 4263, hefir ávalt á boðstól- um allar stærðir af dömu-, herra- og bama-rykfrökkum og regnkápum. (18 ÞAÐ, sem eftir er af pappírs- lcörfum úr tré (útle’ndar) seld- ar fyrir hérumbil liálfvirði. — Hljóðfærahúsið. ________(22 SEL ódýrt lcralcka-nærföt, solcka og fleira. Helga Gísla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. (36 IIUPAEITUNDII)] 100 KRÓNA seðill fauk úr hendi fátælcrar telpu á Baldurs- götunni. Slcilvís finnandi er beðinn að skila honum á Bald- ursgötu 16 gegn fundarlaunum. (148 _______FRÍMERKI__________ VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, lcostar lcr. 0,50. íslenslc frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- hjörnsson, Austurstræli 12, 1. hæð. (86 nCENlíH c7r?gó/fss/rcch '7. 7//v/<//ah/d6S. f> X'esiur, stildú, lalœtingah. q EFIÍSNÆKÍl LÍTIL íhúð óslcast, helst sér- tiús. Tilboð leggist á afgreiðslu Vísis fyrir mánaðamót, merlct „Áhyggilegur“, (149 ÓSKAST til leigu nú þegar eiri slór stofa eða tvö minni herbergi og eldliús. — Slcilvís greiðsla. Tilboð merlct „Slcilvís“ leggist á afgr. Vísis. (151 KJALLARASTOFA fyrir eldri lijón er til leigu Ilverfisgötu 32. (153 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU CHEVROLET vörubíll, mo- del 1934, til sölu. Uppl. á Vöru- bílastöðinni Þróttur, sími 1471. (158 MATBORÐ, „patent“, og 4 stólar, alt sama og nýtt til sölu og sýnis í lcvöld kl. 7—9 á Njálsgötu 47. (156 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR ________ VEFSTÓLL óslcast lil kaups eða leigu. A. v. á. (150 VIL KAUPA notuð eldhúsá- höld, olíuvélar og lcolalcörfur. Viðgerðarvinnuslofan, Hverfis- götu 62. (152 BARNAKERRA (útlend) óslc- ast keypt. Uppl. í síma 4342. (159

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.