Vísir - 12.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1940, Blaðsíða 3
YIS IR Gamia Hló Draamá- dansixin. Amerísk dans- og söngvakvikmynd. FRED ASTAIRE og GINGER ROGERS. Síðasta sinn! Dettifoss fer annað kvöld, 13. jan- úar, vestur og norður, og aftur hingað. Viðkomustaðir: Pat- reksfjörður, Isafjörður, Sauðárkrókur, Siglu- f jörður, Akureyri, Húsa- vík. — Bíldudalur í suð- urleið. Lagarfoss fer eftir lielgina austur og norður um land til Reykjavíkur. áddjl. 1 H! T'»1 iTnrrf|?rrrn Esja fer samkvæmt áætlun í strandferð vestur um land mánudaginn 15 þ. m. kl. 9 síðd. Tekið á móti vörum til kl. 3 síðd. á laugardag. Saltfiskur SKATA FROSIN RAUÐSPETTA FROSIN ÝSA með beinum og beinlaus. Fiskhöllin og aðrar útsölur. Jóns & Steingríms. Teikniskólinn. Nýtt námskeið er að byrja í frihendisteikningu. Marteinn Guðmundsson. Þingboltsstræti 14. Sími: 4505. R U. $. Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Thor Thors alþm.: Þingstörfin og stjórnmála- viðhorfið. STJÓRNIN. bregst aldrei Maðurinn minn, Hinrik Hansen verður jarðsunginn laugardaginn 13. þ. m. kl. 1% e. h. frá heimili hins látna, Reykjavíkurvegi 31, Hafnarfirði. Jarðað verður að Görðum. Gíslína Egilsdóttir. vettvangi og lög okkar virt. En einmitt á meðan við erum af mörgum taldir vera Eslcimóar þá eigum við á liættu að sjálf- stæði vort, lög og réttur, verði ekki virt, sbr. t. d. örlög Abess- iníu, og eittlivert stórveldið komi til þess að „færa okkur menninguna“, eins og þau hafa stundum orðað það. Alþbl. tal- ar um að land vanti lianda Gyðingaþjóðinni. En hvers- vegna skyldi sú tillaga hafa komið fram, að láta Gyðinga fá eyjuna Madagaskar í Afríku, nema af því að hún er bygð þjóðflokki, sem stórveld- in telja sig ekki þurfa að taka tillit til? Vonandi þurfum við ekki að gera sliku á fæt- urna hvað okkar land snertir, og þá heldur ekki því, að við höfum ekki í fullu tré við flóttamannainnstreymi til landsins. Annars verð eg að segja það, áð sjónarmið Alþbl. er í raun- inni ósamboðið fullvalda þjóð. Við ættum eftir sama liugsun- arhætti að leggja alla land- kynningarsarfsemi til hliðar, þátttaka okkar í lieimssýning- unni hefði þá verið glapræði, viðleitni til vöruvöndunar væri þjóðarháski o. s. frv., þvi að alt slíkt er til þess fallið, að auka álit annara þjóða á lífsmögu- leikum þeim, sem land okkar hefir að bjóða, og þar með liættuna af útlendri ásælni. VI. Þótt liUgmyndin um nafn- breyting landsins liafi ekki komið fram opinberlega fyr, þá mega menn ekki halda, að hér sé um neitt óþekt fyrir- brigði að ræða. Nafnbreytingar landa og borga eru algengar, einkum á síðari árum. Stór- borgin Oslo, sem er 3 sinnum mannfleiri en alt ísland, lagði niður danska nafnið, og tók upp sitt forna nafn. Persía tók upp nafnið Iran, Mesopotamia Iraq, írska fríríkið Eire, Pét- ursborg Petrograd og síðar Leningrad, Síam hefir nýlega tekið upp nýtt nafn, og fleiri dæmi mætti telja. Nafnbreyt- ingar slikar liafa reynst mjög auðveldar í framkvæmd, sbr. t. d. Oslo. Það er því siður en svo, að það sé á nokkurn hátt mikið í í'áðist þótt við breytum nefni. M. a. má segja að við höfum nærtækt dæmi Um nafnbreyt- ing, sem er í eðli sínu nokkuð hliðstæð, og það var þegar stærsti stjórnmálaflokkur landsins lagði niður liið eldra nafn, íhaldsflokkur, vegna þess að það þótti gefa rangar og lít- ilsvirðandi hugmyndir um flolckinn, og tók í þess stað upp núverandi nafn, Sjálfstæðis- flokkur. Enginn mun mæla því í gegn, að okkur gefst nú alveg sérstakt tælcifæri til þess að koma nafn- breytingunni fram ef við ósk- um. Hin stjórnarfarslega sjálf- stæðisbarátta okkar nálgast nú hina langþráðu úrslitastund. Eftir að við höfum í nær sjö aldir verið háðir erlendu valdi sjáum við nú roða fyrir degi hins fulla frelsis yfir land okk- ar. Eftir 2—3 ár verður siðasti lilekkurinn höggvinn. Söguleg rök, þjóðlegur metnaður og öll hagsmunaviðhorf Icrefjast fulls skilnaðar við Danmörk. Við verðum að gera þá stund sem hátíðlegasta og ógleymanleg- asta öllum landslýð, er við lýs- um yfir fullu sjálfstæði. Út á við verðum við að nota tæki- færið til þess að þurka af okk- ur, svo sem verða má, þann smánar- og niðurlægingarstimp- il, sem erlend yfirráð hafa sett á land okkar og þjóð. Nafn- breyting undir slíkum kringum- stæðum er því ekki einasta stór- um auðveldari, en síðar myndi verða, lieldur og til mikillar á- lierslu og auglýsingar þeirri staðreynd, að við hefðum gerst fullkomlega sjálfstætt rík'i. Á sama hátt og írar taka upp aftur bið forna nafn Eire (Er- in), er þeir losna undan yfirráð- um Englendinga, og Austur- mörk myndi væntanlega taþa upp aftur hið fyrra nafn, Aust- urríki, ef hún losnaði úr tengsl- um við Þýskaland, eins ættum við að leggja niður hið gamla hraknefni, sem af illum hug og ómaklega var valið landi okkar, og sem við alt of viða um heim erum þektir undir sem dönsk hjálenda eða jafnvel Eskimóa- nýlenda, og tekið í þess stað upp aftur hið forna nafn, sem hinir kristnu frumbyggjar lands okþar völdu þvi, nafnið sem kent er við hinn mikla lífgjafa lands vors, liina blessuðu sól. Sigurður Ólason. NÝJa Bíö Frá hæstarétti 60 daga fangelsi og 2500 kr. sekt fyrir áfengissölu. í dag var dæmdur í hæsta- rétti Axel Árm. Þorsteinsson í 60 daga einfalt fangelsi og 2500 króna sekt fyrir ólöglega áfeng- issölu. Málavextir eru þeir, að hann, sem oft hefir verið dæmdur fyrir áfengissölu, lá undir grun lögreglunnar um óleyfilega vín- sölu. Náði hún í 4 vitni er öll kváðust hafa keypt hjá honum áfengi, en sameiginlegt var það öllum þessum vitnum, að eng- inn þriðji maður hafði verið viðstaddur vínkaup þau er þau báru um hvert í sínu lagi. Kærði neilaði staðfastlega að að hafa selt vitnum þessum á- fengi frá því er liann var síðast dæmdur fyrir áfengissölu, en héraðsdómarinn, lögreglustjór- inn í Reykjavík, takli með tilliti til fortíðar lians og vitnafram- burðanna, að hann befði gerst sekur um sölu áfengis og hlaut hann dóm svo sem að ofan seg- ir og var liann staðfestur í hæstarétti, er taldi nægilega sannað að hann hefði selt einu af ofangreindum vitnum eina flösku af whisky í febr. 1939. Póstflugferðir milli Norðurlanda og U,S:A. Fulltrúar flugfélaga og póst- málastjórna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku fara innan skamms til New York til þess að semja við amerísk yfirvöld um að stofna til póstflutninga yfir Atlantsliaf milli Banda- ríkjanna og Norðurlanda. Full- trúi Noregs verður Bernt Bal- chen, se mer nú í Bandaríkjun- um, og Willis Dahl sem lög- fræðilegur ráðunautur. — NRP. / Sjóorusta undan Santos í Brazilíu. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Fregnir hafa borist um sjó- orustu undan Santos í Brasilíu. Fregnirnar eru óstaðfestar og verður að svo stöddu ekki sagt með vissu hvað gerst hefir, en etfir fregnunum að dæma átt- ust þarna við bresk og þýsk herskip. Santos er sem kunnugt er hafnarborg' á eyju við strend- ur Brasilíu, um 230 mílur frá Rio de Janeiro. United Press sneri sér til flotamálaráðuneytisins í Rio de Janeiro og bað um upplýsingar en ráðuneytið hafði þá enga staðfestingu fengið á fregnun- um. Flughetjur í hernaði. Spennandi og stórkostleg amerísk kvikmynd, er Iýsír hfi hinna liraustu og fræknu flugmanna ófriðarþjóðannav ear þi'á frið við alla, en berjast eins og hetjur, séu þeir neyddír til að berjast. Aðalhlutverkið leikur liinn djarfi og karl- mannlegi ERROL FLYNN. --- Börn fá ekki aðgangv Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f.'járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustuv að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó~ vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er gréidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá liftivyggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldh — Z Skrifstofu- ■ herbergi B ® 1—2 vantar mig nú þegar. H GÍSLI HALLDÓRSSON verkfræðingur. Sími: 4477. V a ii ii i* matreiðslumað- ur eða kona, getur fengið atvinnu á mat- slofu hér í bænum. A. v. á. 18 aura kostar stykkíd af góðum Sítrónum Hvitkál Gnlrætnr EGG m i k i 1 vcrðlækknn. OSTAR frá Mjólkurbúi Flóamaima með Keildsöluverði. Matardeildin Kjötbúðin Iiafnarstræti. Sími 1211. Týsgötu 1. Sími 4685. Matarhúðin Kjötbúð Sólvalla Laugavegi 42. Sími 3812. Sólvallagötu 9. Sími 4879. Kjötbúð Austurbæjar Njálsgötu 87. Sími 1947. a: Windowspray til lireiiisuiGíir á gleri, komið aftui*. H. Benediktsson & Co. Sími: 1228. b: M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.