Vísir - 19.01.1940, Síða 4

Vísir - 19.01.1940, Síða 4
VISIR FteaæSialdsfiagan. 37 S «• " ORLOG ~Mnðnrmn, sem bréf þetta var wtilaS m, las þa’ð yfir tvívegis, ög liann varð æ þungbúnari á svíp. Maðurinn var svipmikill, íOnililsdrættir allii* lireiriir og ákveðnir, augun grá og gæfu- 3eg, fiökusvipurínn ákveðinn, <en þegar hann brosti varð svfpnrinn allur mildari, og var , auSséð, að hér var maður sem áttí míldi og göfgi í rikum mæli, <sn var þéttur fyrir og ákveðinn að sama skapi, ,J>olores,“ sagði liann upp- Jháít ; Feter Betlington, en svo hét maðurinn. hugsaði um það frara og aftur, sem í bréfinu stóff- Það hafði að sjálfsögðu Siafí mildl áhrif á hann, en það var e'inkennilegt, er hann hafði leslð þrefið tvxvegis að það var að eíns eitt, sem stóð skýrt fyr- ír fmgskotssjónum hans, eitt, sem honum fanst furðulegra en ált arnxað, og það var það, að skonan, sem virtist vera í þaixn veglnn að eyðileggja lif sonar Jhwm, hai sama nafn og konan, sem hafði haft svo mikil áhrif á lif hans sjálfs fyrir næiri tuttugu og fimm árUm. íFjarðungur úr öld er mikill liluti mannsæfinnar — en þeg- ar Peíer nú horfði um öxl fanst ibonnm ekkí langt síðan er þetta var — frá þvi er Dolores — ©oíores Daventry, og hann Iiöfðu elskast og unað saman smnarlangt við suðrænt, blátt og gullið haf. Bomim fanst hann sjá hana ams ttg hún var þá — aðdáun- ína i augum hennar, ákafa og óþreyju æskunnar í svip henn- ar Hún var smá vexti, afar dökk, en húð hennar mjúk og hvíí sem mjéll. Augun stór og dökk og það var enginn i vafa um, að hún hafði augu xnóður sínnar, ítalskrar konu. FaSlr hennar var breskur, en skaplyndi hennar var skaplyndi móður hennar, heitt, ásti-íðu- þrungið. í æðum hennar ólgaði suðraent blóð — í svip hennar var seiðmagn hinna suðrænu Jkvenna, eitthvað seiðandi, heill- andi, tælandi. .... Og hann hafði ekki séð sólina .%rir henni. Að líkindum — al- veg vafalaust mætti segja, liefði iiann gengið að eiga Iiana þá, ef ■dkkl héfði viljað svo til, að Bar- ibara Grey befðí ekki orðið á vegi hans þá. Hún var látlaus í Jpramkomu og aðlaðandi, bláeyg <ég Ijöshærð, drengileg í fram- komti, frjiálsmannleg og félags- leg, eins og títt er um urigar, enskar stulkur. Og hann fann til skyldleika með henni, sem 'jhann hafði aldrei orðið var við, er hann hugsaði um Dolores. Þessi skyldleiki <lró þau saman, 'hann tig Barböru. Ósjálfrátt hneigðist hugur Bettington svo fljótlega til hennar, að áður iangt var liðið, þegar hann hafði gerhugsað þetta alt og sá það alt if skýru ljósi, var liann farinn að furða sig á því, að hann skyldi nokkum sinni hafa getað orðið svo ástfanginn í hinni suðrænu ,skapheitu, örvandi konu, Dolores, að hann liafði ætlað sér að kvongast henni. Hann sannfærðist um, að þau voru óskyld, að illa mundi fara. Hann hafði töfrast í svip — en nú var ljóminn liorfinn — hann liafði vaknað af draumi. Það var alt og sumt. Þegar þau höfðu opinberað trúlofun sína Peter Bettington og Barbara Grey liafði Dolores verið fyrst til þess að óska þeim til hamingju — af svo miklum innileik og kæti, að engum hefði getað dottið í hug, að hún hefði telcið nærrí sér, að Peter hafði trúlofast Barböru. — Menn héldu því, að lienni hefði ekki verið meiri alvara en Peter. Og næstu árin — en Pe- ter var mjög hamingjusamur í hjónabandi sínu, gleymdi hann Dolores að mestu. Hann hugs- aði sjaldan um liana — og nú rámaði hann að eins í, að hann liefði einhverntíma heyrt eitt- livað um, að hún hefði gifst, og enn síðar, að hún hefði skilið við manninn — eða hann við hana — og livorugt hafði haft nein álirif á liann. Þetta var alt orðið svo fjarlægt og ókunnugt, fanst lionum. Og nú kom þessi alvarlega að- vörun frá Jim Bumahy, og i því var nefnd kona, sem Dolo- res hét, og nafnið minti hann á það, sem móða áranna hafði lagst yfir og hulið sjónum lians, að minsta kosti að mestu leyti. Vitanlega var það tilviljun ein, að konan, sem hafði son hans að leiksoppi. — Og nú fór hann að minnast — yndislegra daga, við strendur Cornwall, þar sem lirikalegir en sérkennilegir og fagrir klettar rísa sem veggur frá hláum, glitrandi sæ. Þar liöfðu þau unað saman, hann og Dolores, á dögum ævintýr- isins. Hann strauk sér um enni — lagði hönd á augun sem snöggv- ast — eins og til þess að sjá ekki þessa mynd, sem kom fram fyrir augu hans. Það, sem var að gerast, krafðist athygli Iians og úrræða, hann liafði engan tírna til að hugsa um hið B&tar frétiír I.O.O.F. 1 = 12111987, = NK. Veðrið í rnorgun. I Reykjavík —8 stig, minst frost í gær —5 stig, mest í nótt —7 stig. Sólskin í gær í 3.8 stundir. Mest frost á landinu í morgun 11 stig, á Akureyri, minst —5 stig, á Dala- ■tanga, Raufarhöfn, Fagradal og Papey. Yfirlit: Hæð yfir Græn- landi. Lægð milli íslands og Nor- egs. Horfur: SuÖvesturland, Faxa- flói: NorÖan og norðaustan átt, víð- ast hæg. Þurt og sumstaðar bjart veður. Póstferðir á raorgun. Frá R: Mosfellssveitar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa- póstar. Þingvellir . Laugarvatn. Grímsness- og Biskupstungnapóst- ar. Akranes. Álftanespóstur. Til R: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóst- ar. Þingvellir. Rangárvallasýslu- póstur. Vestur-Skaftafellssýslupóst- ur. Akranes, Álftanesjióstur. Slökkviliðið var í gærkvöldi kalla'ð inn á Latigaveg. Hafði kviknað þar í lít- illega, en skemdir urðu engar. Sherlock Holmes verður leikinn n.k. sunnudag ld. 3 e. h. Aðsókn var ágæt á sýninguna á sunnudaginn var og leikur ntörg- um hugur á að sjá þennan spenn- andi og skemtilega leynilögreglu- leik. Næturakstur: Bst. Hekla, Lækjargötu, sími 1515, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4983. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl.’ — 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Landbún- aðurinn 1939 (Steingr. Steinþórs- son búnaðarmálastj.). 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan : „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. 20.45 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett í Es- dúr, eftir Schubert. 21.05 Iþrótta- þáttur (Pétur Sigurðsson háskóla- . ritari). 21.25 Hljómplötur: Har- j mónikulög. Hótel Bopg Allir salirnir ojniir í kröld Ailla óskast til kaups (tvær íbúð- ir). Útborgun kr. 10.000.00. Höfum nokkur liús og sum- arbústað til sölu. Uiipl. gefn- ar kl. 2—6 síðd. Kristján Guðlaugsson, lidm. Freymóður Þorsteinssqn, cand. juris. Hverfisgötu 12. Sími 5377. í i Tograra- maðnr. Vanur netamaður, sem get- ur lánað 2—3 þúsund krónur getur fengið atvinnu um mánaðamótin. — A. v. á. Hangikjöt nýreykt. Nordalsíshús. Shni 3007. Nýreykt Hangikjöt Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Trippakjöt í buff og gullasch, HESTA-MÖR, ÞURKAÐUR SALTFISKUR, BÖGGLASMJÖR, HARÐFISKUR, REYKTUR RAUÐMAGI. KARTÖFLUR og GULRÓFUR, TÓLG og OSTAR. URVALS DILKAKJÖT. Kjwtbnðin Njálsgötn 33 Sími 5265. Þor§knr og: beinlan§ fiiknr (Pönnufiskur). FISKHÖLLIN og allar útsölur Jóns & Steingríms FISKHÖLLIN, sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sínri 4351 FISKBÚÐIN, V erkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ sólvalla, Sólvallagötu 9. —- Sími 34^3 YÍSIS KAFFIB gerir alla glaða. --------rnrmrrim ritmni naiumancengnBBEswsnanzMaBB^Bmn SÖ8ÖI HÖTTUR og menn hans 460. EFTIRFÖRIN h— Hrói höttur! Grípið’.hann! En Uróí og sá nafnláusi verða fyrri ajl, því að þeir hverfa á hrott á spretti. — Eltið hann! Hrói höttur kemur til þess að ræna. Náið honum. — Þarna hleypur hann með félaga sínum. — Aumi svikari! Svo að þú varst þá svikari, þegar á reyndi, og varst í þjónustu þorparans, sem er fó- geti hér. — Stiltu þig, Nafnlaus. Hélstu að Tuck væri að svíkja mig? — Eg skil ekki .... VINNU VETLIN G AR SKÍÐAHOSUR SKÍÐAVETLIN G AR ULLARVETLINGAR ísl. FLUGHÚFUR HÁLSTREFLAR ULLARPEYSUR LÚFFUR, margar teg. o. fl. Alt hjá Basarinn Vesturgötu 17. Sími 3447 og 3040. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. ISJE Hsll íiralilii, Boomps-A-Daisy, Suður um höfin, Beer Barrel Polka og fleiri plötur nýkomnar. F álkinn. II ÍIIFI l' l il ll við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hárpreiðslustðfgn PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 Málflutningsskrifstofa FREYMÓÐUR ÞORSTEINSSON. Viðtalstími kl. 10—6. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Viðtalstími 3—4. Annars eftir samkomulagi. Hverfisgata 12. — Sími 5377. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM WAFTAKJAVEWimH- PAPVIRKJUN - VIPGERÐAITOrA wstoro&iNiN er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — TAPAST hefir kvenarm- bandsúr. Finnandi vinsamiega beðinn að skila því á Laufás- veg 10, niðri.____________(295 PELICAN lindarpenni, — merktur — liefir tapast. Finn- andi góðfúslega geri aðvart i síma 3209. (293 BLÁR karlmannshattur tap- aðist í gær við höfnina. Skilist gegn fundarlaunum til Ingólfs Sigurðssonar, skrífstofu Eim- skip. (294 TIUOfNNINCAKI FILADELFIA. Vakningar- samkoma i kvöld kl. 8%. (290 LEICAl LlTIÐ verkstæðispláss i aust - urbænum óskast frá 15. febrú- ar næstkomandi. Tilboð sendist til afgr. Vísis merkt „Verk- stæði“. (285 TIL LEIGU nú þegar sólrik 2 herbergi og eldliús með öll- um þægindum í nýju húsi á góðum stað. Uppl. i síma 2224. 2 SAMLIGGJANDI lierbergi með ölliim þægindum í nýtísku villu til leigu fyrir einlileypa nú þegar eða 1. fe’brúar. Uppl. sí síma 2605. (284 HÁRGREIÐSLA. Er byrjuð aftur að vinna heima. Ásta Sig- urðardóttir, Njálsgötu 72. Sími 4293. (292 HÚSSTÖRF UN GLIN GSSTÚLK A óskast í vist á Freyjugötu 39, uppi. — VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 VÖRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 SKÍÐAPEYSUR, golftreyjur, kvennærföt, barna- og karl- mannapeysur og aðrar ullar- vörur, sem liefir vantað undan- farið, eru nú komnar i miklu úrvali í báðar búðirnar. Vesta, Laugavegi 40, Skólavörðustig 2. (259 BLINDRA IÐN: Gólfmottur, gólfdreglar til sölu í Bankastr. 10. (288 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaða barnavagna og kerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221 PEYSUFATAKÁPA eða ryk- frakki óskast. Uppl. i síma 1902 eftir kl. 6 eða Urðarstíg 9. (286 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KOLA-ELDAVÉL (Skandia) i góðu standi til sölu Rauðarár- stíg 13 C. (281 KARLMANNS-RYKFRAKKI, kvenkápa og ottoman til sölu á saumastofunni Grettisgötu 2 A. Tækifærisverð. (282 GRAMMÖFÖNN (standfónn) til sölu fyrir 250 krónur. Uppl. Frakkastíg 14, sími 3727. (283 NÝIR stálskautar nr. 27 til sölu. Verð 20 krónur. — Sími 5304. (289 2 MANDOLIN til sölu á Hverfisgötu 44. (291 t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.