Vísir


Vísir - 20.01.1940, Qupperneq 3

Vísir - 20.01.1940, Qupperneq 3
vtsir ...... t ................. Gamla Bíú MM«« Lögreglugildran Spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd um viðureign amerísku G-mannanna við bófaflokk. Aðalhlutverkin leika: Robert Preston, J. Carrol Naish, Mary Carlisle. Aukamynd: Ný Skipper-Skræk teiknimynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Ungmennadeild Slysavarnafélagsins í Hafnarfirði CflBHRETKIIIILD ad Hótel Björninn ; kl. 9.30 í kvöld Frú Soffía Guðlaugsdóttir les upp með undirleik. Hr. Pétur Jónsson óperusöngvari syngur alþýðulög. Frk. Gulla Þórarins sýnir Stepdans. Hr. Friðfinnur Guðjónsson kemur öllum til að hlæja. f Dan§ til kl. 4 Aðgöngumiðar á aðeins kr. 2.50 við innganginn. — PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA. nitn mnii' HITLL afgreiðir hveiti (Straight Run Flour, Cerovim og Ger- hveiti) til sendingar með næsta skipi frá Hull. — Við- skiftavinir eru beðnir að tilkynna pantanir nú þegar. Virðingarfylst, Valdimar F. NorðQörd, Sími: 2170. Umboðsverslun. Reykjavík. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarf járhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — Minkaskinn KAUPUM VIÐ HÆSTfi VERÐI. TÖKUM EINNIG í UMBOÐSSÖLU. Myja Bid B A 91 O I A Tilkomumikil og fögur amerisk kvikmynd frá Fox, öS tekin í eölilegum litum í undursamlegi-i náttúrufegurS víðsvegar í Californiu. — Aðallilutverkin leika: LORETTA YOUNG, DON AMECHE, Síðasta sinn. hreinsunareldi fullorðinsáranna og það var í hernskunni. — Nú veit eg, að það var ekki fáviska lítils drengs vestur á Snæfells- nesi, sem gerði frásagnir séra Árna lieillandi. Nú veit eg, að séra Árni er þjóðfrægur maður fyrir fnásagnarhæfileika sína, gáfur og stálminni, og að enn í dag er liann — áttræður — hrókur alls fagnaðar. Séra Árni er afar óvenjulegur maður, en eg lield að af öllu því, sem ein- lcendi liann — óbifanlegri trú — gáfum, minni — ógleyman- legri gestrisni á lieimili lians — hispursleysi lians og þori — þá verði hann öllum hugstæðastur fyrir hve heillandi hann er í samtali og live óvenjulegur maður það lilyti að vera, sem gæti látið sér leiðast í návist hans. — Það sem eg hefi sagt hér um Árna Þórarinsson er brot af þeim minningum, sem eg hefi um Iiann frá því eg var lítill drengur í prestakalli hans — og þannig mUn hann lifa í vit- und þeirra, sem muna hann frá þvi þeir voru lítil böra. Um ágætismann, sem í áratugi hefir, auk prestskapar síns ver- ið stórbóndi og forystumaður í sínu liéraði, mætti auðvitað skrifa langt mál, en hér verður engin tilraun gerð til að. skrifa sögu séra Árna í stíl alfræði- orðabókarinnar. Eg veit, að minniiigin um hin veraldlegu störf Iians mun lengi geymast, en eg veit líka, að hann verður hugstæðastur öllum, sem kunna að meta önnur verðmæti en þau, sem í íálnum eru mæld. í dag munu vinir hans og fyrrverandi sóknarbörn færa honum gjafir og eiga með hon- um skemmtilegt kvöld til að votta honum þakkir fyrir liið langa æfistarf hans og færa honum og konu hans einlægar óskir Um langa og góða elli. Nilfurrefur lcfk- nr laiisuin faalla Klukkan 8.25 í morgun var lögreglunni hér tilkynt frá Baldursliaga, að sést hefði til silfurrefs á Selásnum, sem ei- skamt þar fyrir vestan. Sat refurinn þar góða stund og spókaði sig og virtist hvergi liræddur um sig. Lögreglan brá þegar við og fékk Þórð Guðmundsson til þess að fara að leita að refn- um. Á Þórður veiðiliund góðan. Þegar Vísir átti tal við Lög- regluvarðstofuna rétt fyrir há- degið liöfðu þeir ekki frétt neitt af Þórði. Vera má að þetta sé sami silf- urrefur, sem sást hér í nágrenni bæjarins i haust. Var Þórður þá fenginn til þess að leita, en fann liann ekki. 20 þús. kr. hafa safnast til rekst- urs Sæbjargar. Á tæpum hálfum mánuði hef- ir Slysavarnafélaginu tekist að safna 20 þús. kr., en sú upphæð nægir til þess að halda Sæ- björgu úti á fiskimiðum á ver- tíðinni, sem nú er að hefjast. Allir vissu, að starf Slysa- varnafélagins var vinsælt með- al þjóðarinnar, en það liafa víst fáir húist við því, að örfáir ein- staldingar og fyrirtæki myndi gefa helming alls þess fjár, sem félagið þurfti. Auk þess fjár, sem skrifstofa félagsins veit þegar um, liefir vafalaust allmikið safnast úti um land, sem ekki hafa borist tilkynningar um ennþá. Af þessari söfnun má Slysa- varnaféláginu vera Ijóst, að því er óhætt að leita á náðir al- mennings, þegar það þarf á auknu fé að halda til starfsemi sinnar. --------innrwrni.------------ Bæjar fréfiír Veðrið í morgun. í Reykjavík —4 stig, minst frost í gær —4, mest í nótt —9. Sól- skin í gæii í 3.3 stundir. Mest frost á landinu í morgun —12 stig, á Blönduósi, og —10 stig, á Akur- eyri, minst frost O stig, á Fagur- hólsmýri. Yfirlit: Hæð yfir NorÖ- ur-Grænlandi. Grunn lægð rnilli Is- lands og Noregs. Horfur: Suðvest- urland til BreiSafjarðar: Austan og norðaustan gola. Úrkomulaust. Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að vekja athygli á því, að félagið hefir tvær sýn- ingar á morgun. Sherlock Holmes verður sýndur kl. 3 í síðasta sinn, fyrir lækkað verð. Dauðinn nýtur lífsins verður sýndur kl. 8. Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson, kl. 2 barnaguðsþjónusta (sr. Fr. Hallgr.), kl. 5, síra Frið- rik Hallgrimsson. I Laugarnesskóla kl. 5, síra G. Sv. Barnaguðsþjónusta kl. 10. 1 fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. 1 Ivristskirkju i Landakoti: Lág- messur kl. 6/2 og 8 árdegis, há- messa kl. 10 árd. og bænahald með prédikun kl. 6 siðd. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2. (Spurningabörn séu til viðtals í kirkjunni að lokinni messugjörð). Gamla Bíó sýndi í fyrsta sinn í gærkveldi kvikmynd, sem nefnist Lögreglu- gildran, og er hún lýsing á viður- eign amerísku lögreglunnar og glæpamanna. Kvikmyndin er vel leikin og „spennandi“, sem kallað er. Ástæða er til að vekja athygli á því, að einnig voru sýndar ágæt- ar aukamyndir: „Lifandi frétta- blað“, langt og skemtilegt, sem m. a. sýnir komu Georgs VI. til Winni- peg, músik-mynd ágæt, og „Skip- per Skræk“-teiknimynd, en niargir hafa gaman af slíkum myndum. Var þetta góð tilbreyting eftir all- ar Walt Disney-kvikmyndirnar, — sem eru vel gerðar og skemtilegar, margar, en voru farnar að koma of þétt. Af góðum fréttamyndum er aldrei of mikið. x. Vélrituð verslunarbréf. Elís Ó. Guðmundsson, sem ver- ið hefir undanfarin ár vélritúnar- kennari Verslunarskólans, hefir samið bók, sem hann kallar Vél- rituð verslunarbréf og á að verða til leiðbeiningar þeim, sem vilja æfa sig i vélritun í skólum eða utan þeirra. Bréfafyrirmyndirnar eru á dönsku, ensku, þýsku og íslensku. Auk þeirra eru æfingar og kaflar, sem notaðir eru sem hraðamælar. Þessi bók er afar hentug öllum þeim, sem lært hafa vélritun, en ekki hafa haft tök á að halda sér i æfingu og öllum þeim, er læra vilja rétta uppsetningu á bréfum og öðru, sem að bréfaskriftum lýt- ur. — B. Næturlæknar. 1 nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörð- ur í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Affra nótt: Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Nætur- vörður i Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sírni 2614. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. — 19.20 Hljómplötur : Kórlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Leikrit: „Gísli Súrsson", eft- ir Beatrice Helen Barmby. 22.40 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. KI. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sig- urðsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur).: Ópera. 18.30 Barnatími: a) Barnasögur (Stefán Júlíusson kennari). b) Hljómplötur. 19.20 Hljómplötur: Svíta í D-dúr, nr. 3, eftir Bach. 19.50 Fréttir. 20.15 Upplestur og söngur: Ættjarðar- kvæði (Vilhj. Þ. Gíslason — Út- varpskórinn). 21.30 Tónleikar Tón- listaskólans: dr. von Urbantschitsch leikur á píanó: Tilbrigði eftir Paul Leiklélag Slierlock Holmes. Sýning á morgun kl. 3. Síðasta sinn. LÆKKAÐ VERÐ. Dukas við lag eftir Rameau. 22.00 Danslög til kl. 23. Til máttlausa drengsins í Flóa, afhent Vísi: 10 kr. frá Birninum. 25 ára minningarrit Eimskipafélags íslands. „Det lugter af guld“, segja menn að norski hvalveiðahöfð- inginn Ellevsen hafi sagt, er minst var á vonda lykt í sam- bandi við hvalveiðastöð lians á Önundarfirði. Sumum fanst lyktin vond, en áhugamannin- um, sem átti afkomu sina og annara undir þessari atvinnu- grein, fanst sem lyktin væri af gulli. Það er jafnan svo, að mönn- Um er það hugstæðast og mest gleðiefni, sem til heilla þeiraa horfir. Alt það verður mönnum skemtilegt og ljúft umtals og umhugsunarefni, sem miklu varðar fyrir alla liðan þeirra og afkomu. Vart mun annar félagskapur hafa orðið til á íslandi, sem liaft hefir að ýmsu Ieyti meiri og merkilegri þýðingu fyrir þjóðina en Eimskipafélag ís- lands. Það hefir fátt það gerst hjá oss á hinum síðari árum, sem skapað hefir þægilegri til- finningu og örUggleik, en ein- mitt þessi stórmerkilegi þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinn- ar, uppkoma Eimskipafélagins og skipastól þess. Það er ef til vill ekkert und- arlegt, þótt mér þyki vænt um „Fossana“ okkar, sem liefi ferð- ast svo mikið með þeim. En það mun þó mála sannast, að þeir séu gleðileg uppfylling óska allrar þjóðarinnar, og að bless- unaróskir og bænir hennar fylgi þeim í blíðu og stríðu. Og allir þeir, sem vilja þjóðinni vel, unna sjálfstæði liennar og vel- farnaði, liljóta að bera hag og velferð Eimskipafélags íslands fyrir brjósti. Eg var að blaða í liinu glæsi- lega 25 ára minningarriti Eim- skipafélagsins, sem er ein hinna eigulegustu og vönduðustu bóka, sem út liafa komið hér i seinni tíð. Það er siður en svo að þar sé um óaðgengilegt rit að ræða þótt ekki fjalli það Um liin vanalegu tilfinningamál manna, sem rithöfundar mest moða úr. Meðal hinna fjölda- Rcyk|afí knr Dauðinn r.ýtur Iífsins Sýning annað kvöld kL 8. Hljómsveit Dr. Urbantschilsch aðsfoðaa*. Sálarrannsóknafélag íslanðs hefur alment fræðslukvöld i fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, sunnudag, kJL 5. Orgelsóló: Hr. Sig. Isólfssao. Kórsöngur: Kirkjukórinn, Forseti félagsins síra Jón Auðuns flytur erindU Hvað segir spíritismínn mn Krist? (Svarað árásum.) .. Orgelsóló. KórsöngUF. Aðgöngumiðar á enja- krónu fást ii bókaversliiuam Snæbj. Jónssonar og Sigfúsar Eymundssonar og við iaua- ganginn á morgun. Kírkjan verður opnuð kl. 4,1/2'- STJÓRNIN. ELÍS Ó. GUÐMUNDSSON: Vélritnðverslnnarfirif íslensk, ensk, þýsk, dönsk. — Verslunarskólanemendnor . eldri og yngri þurfa að, eígn- | ast þessa bók, Bókin er fiæði i til leiðbeiningar og fyrír- myndar við vélritun. Skoðíð hana og þér munuð kaupa hana. I BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU Litil búð tíl leigu með tveimur litlum herhergj- um á góðum stað. Hentug fyrir hárgreiðslu, haltasfofu eða þessháttar. A. v. á. mörgu ágætu inyndæ lieilsa manni þar mörg þektandlít,sena minna á dugnað, lofsvecðai" framkvæmdir, og sum þeírra tá vináttu. Einnig myndírnar era hið skemtilegasta IesnráL Ann- ars ætla eg ekki að ráðast í l>afS að lýsa bókinni frekar, en segi hana vera hið eigulegasfa og vandaðasta rit, senr alsfnflfenr mælir með sér. Pétur Sigurðsson- Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seíldir frá kL 4 til 7 í dag. Þor§kanet besta tegund, 16 — 18 — 20 möskva, fyrirliggjandi. GEY^IR, VEIÐARFÆRAVERSLUN

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.