Vísir - 22.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1940, Blaðsíða 4
VISIR ,.A FULLRI FERÐ. Mynd |)essi er af breskum tundurspilhim, í fylgd með kaupskipum. Þeir sigla á fullri ferð um- hverfis allan flotann og hlusta eflir flugvélum og kafbátum. Framhaldssagan. 39: ORLOG Frá hæstarétti Domnr vcgna árekstwrs og: strands a Niglufjarðarhöfn. „TKg sagði sanníeikann, To- ijyr svaraði Peter og leit und- an, |>ví að hann sveið, er liann sá soorgina ©g vonbrigðin i hin- nm bláu augum so.nar síns, HiíSfegr Lrepti hnefana. Loks sagði hann; JEg ætla að kvongast tienni,“ breytfi hann út úr sér. Það væri skammarlegt af tnér að segja henná öpp. I>að væri skammar- legt að fara þannig með konu. Og svo hefir hún verið mér svo góð, svo góð, að þú getur aldrei gert þér í hugarlund —“ Hann sneri sér undan skyndi- lega og rauk út úr herberginu. Peter horfði á eftir honum og þótti leitt, að hann skyldi Jhafa rokið burt í fússi. Peter Bettington gat vel skil- íð bvert rót var í hugsanalífi sonar hans — Dolores hafði blindað .hann, vakið ástríður svo aSS blóð hans ólgaði og hann misti sjónar af því, sem mik- ilvægas l var, að meta það, sem bréínt var og satt, en að því baföí fca barnæsku verið miðað á uppeldi hans. Og auk þess vissi Peter, að Tohv var þannig gerð- ar, að liann mundi aldrei til lengdar nna því andrúmslofti, sem hann yrði að búa við í sam- 2níð þessarar konu. HversU lirap- allega mundi ekki fara, ef liann gæSi ekki snúið honum á rétta braut. Peter hafði þótt sárt, að hefna nafn móður Toby í þesari viðnæðu þeirra, en honum fanst, að hann hefði verið nauðbeygð- ar til þess. Honum fanst næst- aam, að það væri eins og að reka daggarð í hjartastað sonar síns, að gera þetta — en þótt Toby liefði særst illa, bafði þetta eldci baft ’filætluð áhrif. Af því ,að pHturinn hugði sig koma heið- arlega og drengilega fram við konuna, sem liann hélt að hann •Ælskaði. Honum fanst sér van- Hsæmð húin, ef hann brygðist henní. Bettington stundí þungan og reís á fætur. Hann gekk út á svalimar og starði út á víkina 3>láu, en það var sem hann veitti enga athygli fegurðinni, sem við blasti. i Hann var að hugsa um hvern- . ig hann gæti bjargað Toby úr ' þesari flækju. Framkoma pilts- ins, drengileg og heiðarleg, jók | erfiðleikana. Og með sjálfum sér gat hann ekki annað en dáðst að honum fyrir brennheita trygð lians og hollustu gagnvart þesari konu, sem hann var sann- færður um, að hugsaði að eins um eigin hagnað. Hann var sannfærður um, að hún elskaði Toby ekki, og að hún liti hann að eins þeim augum, að hafa sem mestan hagnað af kynnun- um við hann, Klukkustund síðar gekk Peter Bettington upp stíginn að Villa Violetta. Þetta var nokkuru eftir hádegi, þegar allra heitast var í veðri, og hann gekk hægt. Hann hafði valið þennan tíma dags af ásettu ráði, því að hann vildi vera alveg viss um, að liitta Dolores heima. Enginn í Neapel, sem ekki átti brýn er- indi að relca, fór út á þessum tíma dags, og ef signora Dolores liafði ekld risið upp frá síðdeg- ishvíld sinni, var hann staðráð- inn í að biða. I görðunum við slcrauthýsin var blómamergð mikil. Unaðs- lega angan hinna suðrænu lit- sterku blóma barst að vitum hans. Og fyrr en varði var liann lcominn að hinu livíta skraut- liýsi Dolores, sem var bygt í stucco-stíl, og hin hvitu þrej) fyrir framan liúsiðvoru næstum | hulin blómum. Djúp lcyrð ríkti ! þarna og enginn var á ferli. Og | honum fanst næstum, að hann | hefði framið afbrot, er liann | hringdi dyrabjöllunni, og hjöllu- | hljómurinn, Iiár og hvellur, ; rauf þögnina. Gömul ítölsk kona, grann- ■ holda og hrukkótt. kom til dyra. I Augu hennar voru dökk og j hvöss, og hún livesti þau á hann I eins og liún vildi lesa úr svip hans hver hann væri og hverra ; erinda liann kæmi. Peter Bettington spUrði hvort I dag var í hæstarétti kveðinn upp dómur í málinu Guðmund- ur Pétursson, eig. vb. Liv, gegn eigendum og vátryggjendum e.s. Stabil. Voru stefndir dæmd- 1 ir til þess að greiða Guðmundi ! kr. 7408,18 ásamt 5% vöxtum frá 11. sept. 1936 og kr. 1000,00 1 í málskostnað fyrir báðum rétt- i um. 1 Málavextir eru þessir: J Að kvöldi fimtudagsins 12. | sept. 1935 lögðust skipin e.s. i Stabil og v.b. Liv á Siglufjarð- f arhöfn. Lagðist Stabil á 5 faðma dýpi við bakborðsakkeri ' og 45 faðma keðju, eri v.b. Liv ! lagðist grynnra, einnig við bak- í borðsakkeri og við 37 faðma I keðju. E.s. Stabil virðist hafa 1 verið lagst þar þegar vélbátur- | inn kom. Norðaustan stormur i var. Liv lagðist aftur af e.s. i Stabil, er hlaut eftir vindstöð- j unni að færast að eða á vélbát- I inn, ef svo færi, að akkerið í liéldi því ekki. Ekki er talið að 1 vélbátnum liafi verið lagt að- finnanlega nærri eimskipinu. Þann 13. sept. var kominn rok- stormur af sömu átt. Tók Stabil þá að reka og höggva á stefni vclbátsins. Ekki verður séð að skipverjar á Stabil bafi nokkuð aðhafst fyrr en skipverji á v.b. Liv kallaði til þeirra að þeir yrðu að „gaa forover“, ef þeir gætu, því skipin væru farin að rekast á. Skipstjórinn á Liv lét nú gefa út meiri keðju, en hún slitnaði og rak bátinn upp á land. Eftir að kallað hafði verið til skipverja á Stabil, er gerðu þá skipstjóra viðvart, lét hann fara að hita upp vélina, en gagn varð ekki að því, því þegar ney'ta skyldi vélarinnar, hafði keðjan frá bátnum farið í skrúfu skips- ins. Virðist hún liafa farið þannig, er hún var látin út, | vegna þess live eimskipið var komið nærri bátnum, og því slitnað í þeim svifum og af þeim átökum, er þá virðast liafa ' orðið. Eigandi Liv krafðist síðan hóta fyrir skemdir og aflatjón i að uppliæð kr. 15.163.57, en , stefndur mótmælti kröfunni. að stjórnarmenn e.s. Stabil hefðu ekki hafist handa fyrr en uin seinan til að afslýra árekstri og hitt, að vél skipsins var ekki tiltækileg, hlyti að fella ríka sök á hendur þeim á árekstrinum og þar með strandaði v.b Liv. En með þvi að vél m.b. Liv var ekki lieldur tiltækileg, var talið að stjórnendur hans ættu einn- ig nokkra sök. Var tjóninu því skift svo, að Stabil skyldi bera % hluta þess, en Liv Upp- hæð tjónsins var talin hæfilega áætluð kr. 9877,57 og skyldi því Stabil greiða kr. 7408,18, svo sem að ofan greinir. Hrm. Tli. B. Líndal flutti málið af hálfu Guðmundar, en hrm. Pétur Magnússon af liálfu eigenda e.s. Stabil. Bretar taka 25 Þjóðverja af jap- önsku skipi Japanir gramir. Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Breska flotamálaráðuneytið lilkynnti í gær, að breskt her- skip hefði stöðvað japanska skipið Assama Maru og tekið höndum 21 Þjóðverja á her- skyldualdri og flutt þá til Hong- kong. Þjóðverjar þessir voru af þýska skipinu „Columbus“ sem skipshöfn þess sökti á Atlants- hafi. Á sjötta hundrað manns af Columbus ætlaði heim um Japan og Sibiríu, og voru þeir komnir til Los Angeles og San Francisco fyrir nokkuru þeirra erinda, en þetta mun hafa verið fyrsti hópurinn sem Iagði af stað. Talsmaður japönsku stjóm- arinnar hefir gert það að um- talsefni, að breskt herskip stöðvaði Assama Maru, og komst hann svo að orði, að það væri mjög óheppilegt, að þetta hefði komið fyrir, þar sem það MRÚÍ HÖTTUR og menn hans m® ..... Ct,. íA/.vA /.,>.» THrói liottur, Tuck og Náfnlaus fara aiú til hesta v sinna og. þar hittir Xitli-Jón þá von braðar. mm 468. GLEÐI FATÆKLINGANNA. ...i hefði gerst svo nálægt strönd- um Japan. Það er hálft í hvoru búist við , að japanska stjómin muni senda mótmælaorðsendingu til London. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, af- hent Vísi: 5 kr. frá Leifu Magnús- dóttur. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá A., 3 kr. frá N. N., 5 kr. frá N. N., 5 kr. frá N. S., 5 kr írá M G Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 24.—30. des. (í svigum tölur næstu viku á und- an) : Hálsbólga 46 (55). Kvefsótt J35 (io7)' Blóðsótt 83 (104). IÖra- kvef 31 (19). Kveflungnahólga 3 (3) . Munnangur o (2). Ristill o (4) . Mannslát 8 (5). — Landlækn- isskrifstofan. (FB.). Til Slysavarnarfél. fslands: Gjafir í rekstrarsjóð björgunar- skipsins Sæhjörg. Frá f jölskyldunni á Baldursgötu 31 6 kr., S. B. 20 kr. Einar Stefánsson skipstjóri og frú 500 kr. Ásgeir Magnússon, vél- stjóri, áheit 25 kr. Helga Einars- dóttir og Jón Guðmundsson, Berg- staðastræti 20, 30 kr. O.O. 10 kr. S. O. S. 100 kr. N. N., Reykjavík 10 kr. Kvennadeildin á Bíldudal 150 kr. T. A., Reykjavík, 200 kr. Bj örgunar f élag Vestmannaeyj a 1000 kr. Jóna Guðmundsdóttir, Laugarnesspitala, 7 kr. tJtgerðarm. s.s. „Jökull“, Hafnarfirði 231.29. Útgerðarm. m.s ,,Rafn‘, Hafnarfirði 278.02. Kristín Gísladóttir, Grettis- götu 74, 30 kr. Guðrún Sigurðar- dóttir, Mánagötu 9 2 kr, Eyvindur Árnason, Laugaveg 52 100 kr. Ste- fán Filippusson, Ránargötu 9 xo kr. N. N., Höfnurn, 10 kr. Metha og Carl Olsen, Reykjavík 500 kr. S. 1. S. 1000 kr. Ólafur Proppé 100 kr. Ólöf, Kaj, Guðrún og Val- garð 8 kr. Andrés, Reykjavík, 10 kr. Guðrún, Mjölnisveg 48 5 kr. J. Þ. S., Reykjavík 25 lcr. Svein- björg 1 kr. H. G., Reykjavík 10 kr. Ólafur Þorsteinsson, Leifsgötu 16 50 kr. — Kærar þakkir. J. E. B. Fyrirmyndm (ung stúlka bak viS tjaldiS. Gægist fram fyrir og segir) : Vegna unnusta rníns vil eg síSur afklæða mig rneira en eg er búin. Málarinn: Og hvað er nú eftir utan á yður? Fyrirmyndin; Trúlofunarhring- urinn! ★ — Nei, hvaö er aS tarna! Stend- ur þú ekki hér út á götu í þessari líka hellirigningu! — Já, eg held mig altaf á ber- svæSi, þegar konan mín tekur upp á því aS fara aö syngja, því aS annars get eg átt á hættu, aö ná- grannarnir haldi aS eg sé aö mis- þyrma henni! Lækkað verð. Kr. Dömutöskur, leður . . 10.00 Bamatöskur ......... 1.00 Handsápa, Emol .... 0.50 — Violetta ........ 0.50 — Palmemol .... 0.50 Kartöfluföt, m loki .. 2.75 Desertdiskar ....... 0.35 Ávaxtadislcar ...... 0.35 Áleggsföt .......... 0.50 Sliirl. Temple Brosliýr 1.50 Smábarnasögur....... 0.40 Sjálfblekungar ..... 1.50 K. rsson k Bankastræti 11. — Hvers vegna ertu svona þung- búinn, Nafnlaus ? — Það hlýst ekk- ert gott af að steía. — Bíddu bara við .... — Þarna eru allir fátæklingarnir samankomnir, Litli-Jón. Ætli það lyftist ekki bráðlega á þeim brún- in. — — Sjáðu nú, Nafulaus. Hrói ætlar ekki að halda fénu, heldur gefur hann fátæklingum það aftur. PAKKI (milliskyrta) í óskil- um á rakarastofunni i Austur- stræti 20. (325 kllllQfNNINCAKI ÞEIR, sem liefðu bug á að leggja í útgerðarfyi’irtæki, ósk- ast til viðtals á Seljavegi 13, kl. 5—7 næstu daga. (319 'TÍLKYHNm ST. VÍKINGUR. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra félaga. Um- ræður og atkvæðagreiðsla um hina nýju skipulagsskrá fyrir góðtemplarahús í Reykjavilc. —- Bamastúkan „Unnur“ lieim- sækir. Ingjaldur Jónsson flytur erindi Upplestur: Ögmundur Þorkelsson. Fjöhnennið stund- víslega. (321 KHCISNÆfill STOFA til leigu með hús- gögnum 1. febr. á Stýrimanna- stíg 10.___________(298 2—3 HERBERGI og eldhús óskast strax, helst i vesturbæn- um. Tilboð merkt „25“ sendist afgr. Vísis sem fyrst. (317 HÚSNÆÐI til leigu nú þegar. A. v. á.__________(318 ÍBÚÐ, 3 herbergi, til leigu frá 1. mai's; sömuleiðis 1 þiiggja herbergja frá 14. maí. Báðar í nýjum húsum. Uppl. í síma 2972 kl. 7-—8 siðd. (322 HÚSSTÖRF UNG STÚLKA með barn ósk- ar eftir ráðskonustöðu, helst í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 1877 eftir kl. 8 e. h. (316 STÚLKA óskast á fáment heimili. Sími 9202. (320 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510,________________(439 TÖKUM að okkur viðgerðir á allskonar leðurvörum. Leður- gei-ðin h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1555. (266 Kkaupskápuki NÝR uppsettur silfurrefur til sölu. Uppl. i síma 3113. (324 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk fn- merki fyrir árið 1940, 16 siður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frimerki ávalt keypt lxæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. S (86 VÖRUR ALLSKONAR BLINDRA IÐN: Gólfmottur, gólfdreglar til sölu í Bankastr. 10. __________________(288 Fjallkonu - gljávaxlð góða. Landsins besta gólfbón. (227 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaða barnavagna og kerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Ilverfisgötu 16, sími 2631. (221 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wlxiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sírni 5305. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU VETRARFRAKKI á btinn ixxann til sölu Leifsgötu 9, efstu liæð. (323

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.