Vísir - 23.01.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1940, Blaðsíða 1
' Ritstjóri: KRE3TJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Riíitstjórnarskrifstof ur: JFélagsprentsmiðjan (3. hæð). Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. W. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. janúar 1940. 18. tbl. úrslit fynr nonSan Fin im r við öllu búnir EINKASKEYTI f rá United Press. — London í morgun. Webb Miller, fréttar. United Press, símar frá Helsingf ors í morgun: Rússar hörf a stöðugt undan á Sallayígstövunum og nær og nœr landamærunum. Jafnframt berst þeim mikill liðsafli. Undanhaldið er skipulegt og auðséð á öllu, að herstjórn- in er komin í betra horf en áður. Að því er best verður séð halda Rússar undan vegna bess, að þeir hafa gefið upp von um, að geta brotist i gegn á Sallavígstöðvunum, en til þess að komast hjá að her þeirra verði króaður inni, halda þeir undan í tíma, jafnframt í því augnamiði að knýja fram úrslit, þegar þeim hefir borist nægur aukinn liðsafli. Að likindum rniða Rússar að því, að stórorusta verði háð f yrir norð- an Ladogavatn, og yænta sér sigurs þar, en ef orusta þar gengi þeim að óskum telja þeir sér auðveldara að brjóta •mótspyrnu Finna á bak aftur. Tinska herstjórnin gerir sér fyllilega ljóst, segir Webb Miller, hvað fyrir Rússum vakir, og er við öllu búin. . ' \ :'¦'"¦:{ \ Bardagar halda áfram^á Sallavigstöðvunum, en endanleg úr- slit ekki fyrirsjiáanleg; Mptspyrna Rússa er harðari en áður, enda varaarskilyrði betri þar sem þeir nú eru. Einkanlega eru iþað hermenn frá Ukraine, sem Finnar telja dug í. ,.Rússar héldu áfram loftárásunum s. 1. laugardag og miðað við flugvélafjöldann og að a. m. k. 3000 sprengikúlum var varp- að niður er tjónið furðulega litið, þótt það sé mikið á einstöku stöðum eins og i Ábæ. Einkanlega sáust margar rússneskar flugvélar á sveimi yfir Kyrjálanesi. Loftvarnir Finna eru stöð- ugt að komast i betra horf. Og skyttur þær, sem stjprna loft- varnabyssunum, eru framúrskarandi hæfnar. Það var þeim að þakka, að Rússar neyddust til þess að fljúga í mikilli hæð. Tutt- ugu rússneskar sprengjuflugvélar voru skotnar niður. NRP.FR. Leigubílaeigendur í Oslo og Aker hafa ákveðið að hafa bílana i gangi einn dag til inntekta fyrir Finnlandssöfnunina.'Um 530 bíla er að ræða og er búist við, að aksturstekjurnar einn dag nemi 20.000 kr. Um 500 fjölskyldur i Osló hafa boðist til þess að taka við finskum börnum. Fyrstu barnanna er von eftir hálfan mánuð. Finnar tilkynna s. 1. laugardag, að þeir hafi skotið niður 210 rússneskar flugvélar frá því er innrás Rússa hófst. — NRP.-FB. í Svíþjóð hefir með sérstökum ráðstöfunum verið safnað i kyrþei 6.2 miljónum króna, sem núverða afhentarfinsku stjórn- inni til frjálsra umráða. — NRP.—FB. Sænski ritstjórinn Höglund skrifar i sænska Socialdemo- kraten, að núverandi stjórn í Rússlandi hafi á sér öll einkenni grimdarlegs Austurlanda-stjórnarfars og sé jafnvel enn ómann- úðlegri og hrottalegri en dæmi eru til. Andi stjórnarbyltingar- innar svifur ekki lengur yfir vötnunum hjá Rússvun og það er ekkert sem minnir á hann, nema nokkur „dauð slagorð". — NRP.—FR. AFSTAÐA BRETA TIL HLUT- j LAUSRA SMÁRlKJA ÓBREYTT. WEotta, fyrrv. for- mcti H\isHÍnnús IsiiiiiBi. Ræða Churchills hefir vakið fádæma athygli og einkanlega er mikið um hana rætt í bresk- um blöðum. Af stjórnarinnar hálfu er tekið fram, að ræðuna beri ekki að skilja svo, að breska stjórnin hafi breytt af- stöðu sinni til hlutlausu. ríkj- anna, lieldur muni hún fram- vegis sem hingað til virða vilja hinna hlutlausu smárikja til þess að fylgja hlutleysisstefn- unni. — NRP—FB. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Símfregn frá Bern hermir, að Motta, fyrrverandi ríkisforseti Svisslands, hafi látist í morgun. Hann. hafði legið mjög þungt haldinn undangengna viku. .— Motta var fors.eti Svisslands um mörg.ár og naut hins inesta,.á- lits hvarvetna, heima og erlerid- is. — HITLER Á VÍGSTÖÐVUNUM. — Myndin er tekin á Vesturvígstöðvunum og sést i hluta af iiúfu Hitlers bak við mann, sem situr fyrir fram hann. Þegar ritskoðunin þýska hleypti þessari mynd i gegn, var þvi haldið leyndu, hvar hún væri tekin. tiititlui'cliifki n I toáta istöðiig: o>* 9 þrátt fyrfr fullyrðingar Sreta, að farið sé að draga að mun úr tundurduflahættunni. Þýskur kafbátur hefir sökt sænsku skipi aðvörunarlaust við Hebrides-eyjar. Skip þetta var 6873 smál. Breskt herskip bjargaði áhöfninni, 17 Svíum, 17 Norðmönnum og einum Dana. — Sænska skipið Flandra hefir farist á tundurdufli. Það var 1179 smál. Norska skipið Balzac bjargaði 4 mönnum af skipshöfnihni, en 17 fórust. — S.l. laugardag heyrðust neyð- armerki frá eistlenska skipinu „Nautic", 3800 smál., en klukkutíma síðar fréttist, að skipshöfnin væri komin í bát- ana. Norskar björgunarskútur hafa farið um svæðið, þar sem loftskeytin hermdu að það væri í nauðum statt, en urðu einskis varar. Frá London er nú símað, að skipið haí'i farist við Shet- landseyjar og skip, sem menn ekki vita deili á, hafi bjargað áhöfninni. —: Norska skipið Motos er ný- komið til hafnar i Norður-Eng- landi. Skipshöfnin segir, að kaf- bátur hafi ráðist á skipið um 50 mílur frá St. Kilda. Skips- menn sáu tundurskeyti fara rétt fyrir framan skipið, en samtimis heyrðist ógurlegur b.ávaði af sprengingu í eða i nárid við kafbátinn, en rej^ksúla gaus upp. Skipsmenn á Motos fóru í bjöj'gunarbátana, þvi að þeir bjuggust við .frekari árás- um, en til þess kom ekki. Sáu þeir ekki frekara til kafbátsins og telja líklegt, að hann hafi sokkið. — NRP—FB. fi Oeoroe Lnslim ílllliliÉÉ-- 1 Siflli Krossin ii ðirlirliilii? London í morguri. Einkaskeyti frá United Press. Uppáslunga, sem Lundúna- hlöðin Daily Herald og Néws Chronicle skýra f rá vekur mikla athygli, einkanlega vegna þess hvérsu margir kunnir menn slyðja hana. Uppástungan er sú, að friðarverðlaun Nobels ENDURSKIPUN ÞÝSKA HERGAGNA- IÐNAÐARINS, • K.höfn í morgun. Einkaskeyti frá U. P. Hitler og Göring sitja á ráðstefnum dagl^a, margar klukkustundir á dag, og ræða um hergagnaiðnaðinn. Virð- ist hann ekki vera nógu fast skipulagður að þeirra áliti og jafnvel íalaö um, aö ef styrj- öldin verði harðari en bú er, þá megi búast við að skortur verði á sumum tegundum hergagna. Vegna þess hversu alt er rólegt núna, er tíminn notað- ur til þess að fylla í þau skörð, sem síst mega vera, ef til harðra átaka kemur. Sérfræðingar sitja stund- um þessa fundi þeirra Hitl- ers og Görings, en stundum ekki. i I Tilraunimar til að sætta Rúmena og Ungverja komnar í strand. Fjöldi fólks vill iaka íinsk börn í fóstur. Finnlandssamskotunum held- ur áfram og berast peninga- og fatnaðarsendingar. — Mun söfnunin nú Vera komin upp i j um 127 þús. kr. Er það meira l eín ein króna á hvert mannsbafn á landinu og nálgast eina mil- jón finskra marka. ; Þá hefir Rauða Krossinum og Norræna félaginu borist svar frá Finnlandi, viðvikjandi ; fyrirspurn um það, hvort Is- lendingar gæti fengið að taka finsk börn i fóstur. Var þvi vel tekið í svarinu, en Finnar óttast flutningsörðugleika. Margar fjölskyldur hafa þeg- ar tilkynt, að þær sé fúsar til þess að taka finsk börn i fóstur, en úr þvi sem komið er mun vart geta orðið úr neinum fram- 'væmdum í þessu fyrr en í vor. Italip gepa lirslitatilraun. EINKASKEYTI frá United Press. — Khöfn í morgun. I fregn frá Rudapést segir, áð svo virðist seml tilraunirnar til að sætta Ungverja og Rúmena séu komnar í strand. Það er, eins og kunnugt er, deilan um Transylvaníu, sem mestum erfiðleik- um hefir valdið í sambúð Ungverja og Rúmena, alt frá því er Ungverjar urðu að láta hana af hendi við þá upp úr heimsstyrj- öldinni. Vegna þess hversu ískyggilega horfir, með tilliti til styrjaldarinnar og áforma Rússa á Ralkanskaga, þykir mikið undir því komið, að Ungverjar og Rúmenar sættist. Eru það It- alir,; sem eru mjög vinveittir Ungverjum, sem vilja sameinal Ralkanþ.ióðimar gegn hættunni frá Rússlandi, sem hafa fengið Júgóslava til þess að reyna að sætta Ungverja og Rúmena og það er sú tilraun, sem nú er talið, að mishepnast hafi. Það er nú helst búist við, því, að Italir takii sór fyrir hendur, að reyna sjálfir að gera slíka tilraun milliliðalaust. ¦ ¦'¦ ¦¦ ... ¦. ... ...J?að,er.sagt,að það, sem erfiðleikunum valdi sé tregðaRúm- ena að slaka nokkuð til. George Lansbury. vei'ði veitt George Lansbury, í'riðarvininum alkunna. Meðal þeirra, sem styðja uppástung- una, eru ýmsir þingmenn, svo sein Sankley lávarður, Ponson- by, Jowitt o. fl. . George Lansbury er nú 81 árs og einn af kunnustu leið- togum jafnaðarmanna um langt skeið. Á síðari árum hefir hann látið friðarmálin til sin taka og m. a. heimsótt stjórn- málamenn og þjóðhöfðingja i ýmsum löndum, til þess að reyna að stuðla að því að þeir beitti sér fyrir framgangi frið- armálanna. Þeir sem að uppástungunni standa, gera sér vonir um, að 1 áhrifamikil félög og stofnanir | leggi uppástungunni lið. I Sven Hedin hefir lagttil, að reglugerðinni fyrir veitingu Sænskir kommúnistar sakaðir um njósnir. Sænski Socialdemokraten heldur þvi fram, að meðal sænskra kommúnista sé margt njósnara. Margir menn hafa verið handteknir og yfirheyrð- ir. M. a. er sagt, að fundist hafi leynileg útvarpsstöð, sem sendi hernaðarlegar upplýsingar er- lendu veldi. Var þessi njósna- starfsemi skipulögð allvel og hafði starfsmenn um alt land. - NRP—FB. Nobelsverðlaunanna verði breytt þannig, að hægt verði að veita friðarverðlaunin fj^rir 1939 og 1940 þegar i stað norska, finska eða sænska Rauða Krossinum. Ef þetta væri gert væri þegar hægt að leggja fram 280.000 kr. til sjúkraflutn- ingabila. — NRP—FB. \ Árni Jónsson, alþm., í'hefuf umræÖur úm stjórnmál á fundi Hvatar í kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.