Vísir - 26.01.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 26.01.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR DAOBL&ð Útgefandi: ' BLAÐACTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 (GengiS inn frá Ingólfsstræti.) Símar: 2834, 3400, 4578 og 5377. Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Hlutleysi íslands. ■JJPP úr heimsstyrjöldinni varð mikil breyting á liög- um ýmsra þjóða hér í álfu. Sigurvegararnir höfðu barist fyrir sjálfsákvörðunarrétti smá- þjóðanna. Hvert ríkið af öðru var stofnað- Island varð eitt þessara nýju ríkja. Rás við- burðanna hefir orðið sú, að ís- land er éina ríkið af þeim, sem þá voru stofnuð, sem lieldur fullveldi sínu og frelsi algerlega óskertu. Öll liin hafa ýmist gef- ist upp fyrir ofureflinu, verið sigruð af hervaldi, eða berjast nú fyrir tilveru sinni. ísland er lang fámennast og umkomu- minst allra þessara nýju ríkja. Það hefir engan her, engan flota, egnar loftvarnir. ísland hefir lýst yfir ævarandi lilut- leysi sínu. Það er okkar eina vörn. En til þess að sú vörn komi okkur að haldi, verðum við að gæta þe'ss, að gera ekk- ert það, sem talist gæti aðild i ófriði. — Öryggi okkar fer mjög eftir því, livernig við gæt- um sjálfir þess lilutleysis, sem við höfum lýst yfir. Hlutleysið eír réttnefnt-fjöregg þjóðarinn- ar. Hver sem stofnar því fjör- eggi í hættu gerist sekur við þjóð sína. Við getum ekkert við það ráðið, hvort ófriðarþjóðirnar brjóta hlutleysi okkar eða ekki. Til þess skortir okkur allar varnir. En það er á okkar eigin valdi, hvort við gefum þeim til- efni til þess. Allir sæmilegir mefnn á íslandi láta sér skiljast, hvílik hætta sjálfstæði landsins getur stafað af því á þessum háskatímum, að farið sé með fleipur og staðleysur um utan- rikismál okkar. En því miður eru til hér hér á Iandi merin, sem eru svo ógætn- ir, ábyrgðarlausir og haturs- fullir, að þeir hika ekki við að draga utanríkisviðskiftin inn í dægurþrasið á þann hátt, að hætta geti stafað af. Kommún- istar hafa að þessu sinni gert sig seka i einhverjum glæfra- Iegustu skrifum, sem nokkurn tíma hafa birst á íslandi. Til þess að koma pólitískum and- stæðingum í klípu, hafa þeir ekki hikað við að birta alrang- ar upplýsingar um utanrikis- viðskifti okkar. Það er óþarft að fjölyrða um annað eins athæfi og þetta. Hver maður með heilbrigða skynsemi, sldlur hvílikur verknaður er hér á ferð. Hlut- leysið er okkar eina vopn. Hver sem stofnar því í hættu fram- selur það vopn. Við verðum að treysta því að aðrar þjóðir virði hlutleysi okkar. En við gelum ekki treyst því, ef við virðum það ekki sjálfir. Hér er svo mik- ið alvörumál á ferð, að fram- tíð okkar um allan aldur getur oltið á því, að engin mistök eigi sér stað. Við íslettdingar eigum eins og flestar aðrar þjóðir við ýmsa örðugleika að etja vegna styrjaldarinnar. Við höfum aldrei búist við að dragast inn í þann leik. Við erum hlutlaus- ir í ófriðnum. Ef einhver ís- lendingur heldur öðru fram, gerist hann sekur um þann mesta glæp, sem drýgður verð- ur gegn þjóðfclaginu. a un, sem ekki varð af Héðian féli ocf liélt ekki velli. Síðastliðinn miðvikudag boð- aði Héðinn Valdimarsson um 200 verkamenn á fund í Iðnó, og var ætlunin, að þar yrði stofnað nýtt málfundafélag. — Var fundurinn boðaður bréf- lega og farið laumulega með allar ráðstafanir. Á fundinum mættu liátt á annað hundrað manns, og voru það mestmegnis kommúnistar, eins og síðar kom í ljós. Héðinn Valdimarsson hóf umræður um fclagsstofnunina,. en ekki var full eining ríkjandi á fundinum um hana, og fór svo að lokum, að stungið var upp á að kosin skyldi þriggja manna nefnd til þess að hafa með höndum frelc- ari undirbúning. Var stungið upp á Héðni i nefnd þessa, en við afkvæðagreiðslu féll hann fyrir kommúnistum. Þótii nú óvænlega horfa, og var enn komið fram með þá lil- Iögu, að fimm skyldu kosnir i nefnd þessa í stað þriggja, og var stungið upp á Guðmundi Ó. Guðmundsyni og einhverjum öðrum Héðinsmanni, er taka skyldu sæti í nefndinni. Neit- uðu þeir þvi og gengu reiðir af fundi. Brynjólfur Bjarnason boðaði í gær livernig starfsemi hins nýja félags myndi verða, og virðist hún aðalléga eiga að fel- ast í byltingarsfarfsemi og of- beldisverkum. Málsmeðíerð héraðsdóms ómerkt í hæsta- rétti. Upplýsingaskylda dómara samkvæmt einkamálalögunum. í dag var kveðinn upp dómur í málinu Steindór Gunnarsson gegn Félagsprentsmiðjunni. — Málavextir eru þeir, að seint á árinu 1938 höfðaði Félagsprent- smiðjan mál gegn Steindóri út af skiftum hans og prentsmiðj- unnar. Steindór gagnstefndi þá prentsmiðjunni og hafði uppi ýmsail kröfur. Urðu úrslit málsins þau í héraðsdómi, að kröfur Félagsprentsmiðjunnar voru að allmiklu leyti teknar til greina. í héraðsdómi var 2 kröfuliðum Steindórs vísað frá dómi með því að ekki væru fyr- ir Iiendi nægar upplýsingar til þess að leggja dóm á þá. Stein- dór áfrýjaði málinu til hæsta- réttar og hafði þar fyrst og fremst uppi þær kröfur, að dómur héraðsdóms yrði ó- merktur og málinu vísað heim og lagt fyrir dómarann að leggja einnig efnisdóm á hina 2 áðurnefndu kröfuliði. Voru þessar kröfur teknar til greina af hæstarétti og segir svo í for- sendum hæstaréttardómsins: „Héraðsdómarinn taldi skorta þá greinargerð um 2. og 3. kröfulið gagnsakarinnar, að efnisdómur yrði á lagður. Bar honum þess vegna samkv. 120. gr. 1. nr. 85/1936 að kveðja að- ^ag:a IsleiBdÍIlg'a í i Framfaravottnr Amerílíii og á iwrieia- ían di. Það eru nú liðin ca. hundrað ár síðan hinn víðfrægi landi vor, Finnur prófessor Magnús- son gaf út hið ágæta heimilda- safn um sögu íslendinga á Grænlandi í fornöld: „Grön- lands historiske Mindesmærk- er“ í III bindum. Var heimilda- safn þetta mjög rómað á þeim tímum og brautryðjandi verks- ins í rannsókn þessara viðfangs- efna, og er enn og verður jafn- an sigilt rit. En Finnur þekti ekki og gat ekki þekt allar þær heimildir, sem þá voru til um þetta efni, og hann gat auðvitað ekki þekt neina þeirra heimilda, er síðar hafa fengist. Síðan má heita, að við þetta hafi setið af hálfu vor íslend- inga. Aðeins nokkrir smábækl- ingar og greinar hafa komið út um þetta efni af vorri hálfu síðan, og í sumum þeirra liafa íslendingar á Grænlandi jafn- vel verið kallaðir Norðurbúar eða Norsemen, rétt. eins og ef vanmenniskend fyrirmunaði oss að láta þessi sögulegu stór- virki ganga undir voru eigin nafni. En hvað sem um þetta er, þá er víst, að það er ekki virðingu lands né þjóðar samboðið, að rannsókn á sögu íslendinga á Grænlandi og í Ameriku hefir verið svo mjög vanrækt og raun hefir á verið um síðustu hundrað ár. Á 17. öld var öldin önnur. Þá lögðu flestir ef ekki allir íslenskir fræðimenn sig í lima til að rita um Grænland og Ianda sína þar. Voru íslenskir menn þá brautryðjendur í þess- um fræðum, enda höfðu þeir þá og hafa enn öllum þjóðum betri skilyrði til að rannsaka þessi mál. Þar sem íslendingar hafa ekki látið sögu sína í Vesturheimi meira til sín taka síðustu hundrað árin hvern gæti þá furðað á þvi, að systurþjóð vor í Noregi hafi séð sér hér leik á borði, og tekið traustataki á þessum hluta af sögu íslensku þjóðarinnar og kent hana við sjálfa sig. Eins og allir vita, er það svo, að síðan um miðja 19. öld hafa norskir menn geng- ið eins og berserkir fram í því, að sannfæra norsku þjóðina heima um, að alt þetta, fundur og bygging Grænlands, fundur Ameriku o. s. frv., væru hennar afrek, og að engin íslensk þjóð hafi verið til fyrir 1400. Þeir hafa þó ekki látið sér nægja þetta, heldur hafa þeir um marga áratugi haldið uppi lát- lausri ósannindaherferð út um allan heim, til þess að sannfæra öll lönd og þjóðir um þetta. (Hefir þeim orðið ótrúlega mik- ið ágengt í þessu. Margir munu minnast hinnar hóflausu frekju þeirra í þessum efnum á heims- sýningunni í New York siðast- liðið sumar og furðað sig á því, að þar í gegn skyldu ekki koma fram nein svör af fslendinga hálfu, heldur harðmýld þögn. Það er nú í sannleika svo komið, að það er orðin örsjaldgæf sjón, að sjá íslendinga getið i sam- bandi við fund og byggingu ila fyrir dóm og veita þeim kost á að bæta úr því, er lianh taldi áfátt vera málflutningnum. Þetta hefir héraðsdómarinn ekki gert, heldur frávísað nefndum kröfuliðum. Verður því að ómerkja héraðsdóminn og leggja fyrir héraðsdómar- ann að hafa þá meðferð á mál- inu, er í 120. gr. nefndra laga segir og leggja síðan efnisdóm á alla kröfuliði málsins“. Grænlands og Ameríku eða þá atburði er þar gerðust, og ís- lendingar aleinir allra þjóða tóku þátt í. Með þessu er liöggv- ið svo nærri sóma íslands, að það er furðanlegt, að íslenska þjóðin skuli geta sætt sig við þetta. — Það er enn furðan- legra, að hún skuli taka þessu með þögn og þolinmæði, vegna þess að það er opinbert leynd- armál, að hið eiginlega mark- mið þessa norska áróðurs er það, að skapa eðlilegan grund- völl undir norskar kröfur og aðgerðir til að leggja öll Norð- urhafslöndin undir Noreg, og gera þau aftur1 að einokaðri eða ánauðugri féþúfu fyrir borgirn- ar á vesturströnd Noregs. Margir þjóðræknir menn munu vissulega fagna þvi, að nokkur sýnileg merki eru um jiað, að breyting sé að verða á þessu gamla sinnuleysi, því kunnugt er um, að landstjórnin hefur látið fræðimenn sína kanna tvö nýsamin söguleg rit um Islendinga á Grænlandi og Vesturlieimi. Gáfu þessir um- boðsmenn landstjórnarinnar og enn aðrir merkir menn, er ritin höfðu kannað, þeim hin bestu meðmæli. Og er svo var komið, veitti síðasta Alþingi 3000 kr. til útgáfu þeirra. Að því er blaðið hefir frétt frá rúanni, sem sjálf- ur hefir slcoðað ritin, eru þau bæði mikil að fyrirferð og mjög tæmandi heimildasöfn, og yfir- leitt hin fróðlegustu um þetta hugnæma efni, sem saga íslend- inga í Vesturheimi hlýtur að vera allri þjóð. Vonar blaðið, að geta bráð- lega flutt rækilegri fregnir af ritum þessum um sögu íslend- inga í Ameríku fyr á tímum. Flutningui* finskra barna til Norðurlanda. Finski félagsmálaráðherrann Fagerhold er væntanlegur til Oslo innan skamms, til þess að ræða við norsk yfirvöld um flutning finskra barna lil Nor- egs. Ráðgert er að flytja langt- um fleiri börn til Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur en upp- haflega var ráð fyrir gert, og fer ráðherrann einnig til Stokk- hólms og Kaupmannahafnar fyrrnefndra erinda. Mér hefir þótt gott að sjá og heyra hversu áhugi á bættri meðferð málsins er að glæðast. Þó virðast menn tæplega vera i nógu valcandi gagnvart mál- ! galla, sem er ennþá verri en að j segja e fyrir i, u fyrir ö, og þessháttar. En það er að i stað- inn fyrir framburð atkvæða og jafnvel heilla orða, komi að eins eitthvert óskiljanlegt uml j eða muldur. Slíkt er þvi miður ; nokkuð algengt orðið, og er 1 ,stórhættulegt fyrir framtíð málsins. II. i Þeir sem eru að læra útlend mál eins og t. d. dönsku eða ensku, ættu að veita því eftir- tekt hvernig fer þegar hljóð- villunum 'er ekki nægilega gaumur gefinn. Villan er þá leidd í kór, framburðarvillan ! verður að viðurkendri fram- burðarvenju. En málspillingin gerir ýmsa menningarframsókn miklu torveldari. Hygg eg, að til slíks megi jafnvel að riokkru leyti rekja það, að tilverufræði eða heimspeki nútímans skuli elcki vera komin lengra en er. Og að íslensk menning er þó ' ekki ver .á vegi stödd þrátt fyrir mildu verri aðstöðu íslensku ,þjóðarinnar um flesta hluti en annarsstaðar er, hygg eg megi að verulegu leyli þakka því, að samherigi í máli hefir hér verið meira en í öðrum lönduin, og málspilling minni. 9. jan. Helgi Pjeturss. í ------------------------- • TF-ÓRN: Flugmaður og vélar- maður heiðraðir. í gær var þeim Erni Johnson flugmanni og Brandi Tómas- syni vélamanni haldið samsæti að Hótel Borg. Voru það stofnanir þær, sem standa að síldarleitinni með flugvél í sumar, sem stóðu að þessu. Erni var fært að gjöf gullúr með áletraninni: „Örn Johnson fyrir árvekni við síldarleit 1939“, en Brandi var gefin standmynd Ásmundar Sveins- sonar: mjjfidhöggvara af sjó- mamii,: sein er að gá til veðurs. Luku allir.,sem i samsætinu voru, upp einum munni um það, livers góðan árangur leit- in hefði borið síðasta sumar. SKAKÞING REYKJAVÍKUR I fyrrakveld fór fram önnur umferð á Skákþingi Reykjavík- ur í meistaraflokki og þriðja floki, en þriðja umferð í fyrsta flokki. I meistaraflokki fóru svo leikar sem hér segir: Ásmund- ur vann Hermann, Hafsteinn og Sturla gerðu jafntefli, en bið- skákir urðu hjá þeim Gilfer og Benedikt, Guðmundi og Sæ- mundi og Áka og Hannesi.. í fyrsta flokki vann Magnús Geir Jón, Sigurður vann Óla, Aðalsteinn og Kristján gerðu jafntefli og Pétur og Ragnar biðskák. í öðrum flokki voru tefldar biðskákir og fóru þær svo: Gestur vann Ólaf, Gestur gerði jafntefli við Stefán og Þorsteinn gerði jafntefli við Áskel Norð- dal. I þriðja flokki vann Ingi Jón, Þorsteinn vann Pétur Jónasson, Guðjón vann Róbert, Þórður vann Karí, Gunnar vann Pétur Jónsson og Eyjólfur vann Hauk. SKAKÞING NORÐURLANDS Skákþingi Norðurlands lauk í gær, og var það haldið á Siglu- ! firði að þessu sinni. Hæstir í fyrsta flokki urðu þeir Jóhann ^norrason frá Akureyri og Þrá- inn Sigurðsson á Siglufirði. Tefla þeir til úrslita, og hafa þegar lokið einni skák, er Jó- hann vann. Allmikil þátttaka var í skákþinginu, og gátu þó færri mætt en vildu, vegna anna og atvinnuskilyrða. Yarð þann- ig miklu minni þátttaka frá Ak- ureyri, en æskilegt hefði verið, en þar er mikill áhugi fyrir skáklistinni og margir góðir skákmenn, sem ekki mættu að þessu sinni. Mann- og skipa- tjón Norðmanna í stríðinu. Í A <V Ív.VI' í Það var tilkynt í dag, að Norðmenn hefði mist samtals 30 skip í styrjöldinni, og að 152 norskir sjómenn liefði látið líf- ið af völdum stríðsins við skyldustörf sín. Auk þess hafa margir særst. — NRP—FB. ÍW W *" Engan sóðaskap. — Enda þótt hermennirnir sé fluttir á bifreiðum allar lengri vegalengdir, þá þurfa þeir þó að nota fæturna nú eins og áður er bílarnir komu til sögunnar. Það er því liaft nákvæmt eftirlit með þvi, að hermennirnir hirði fætur sina vel og fá þeir heldur en ekki orð í eyra, sem vanrækja það. Myndin sýnir eina slíka fótaskoðun meðal breskra hermanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.