Vísir - 26.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Gamla Bfé Valsakúngnrian --JÓHANN STRAUSS - Aðalhlutverkin leika Fernand Gravey, Luise Rainer og söngkonan Miliza Korju’s. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 27. jan. klukkan 9^ e. h, Áskriftalisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. h. — Sími 3355. — 'Hljómsveit S. G. T. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Tvíbýlishús óskast keypt nálsegi hclsit 4 Iid.*Iiciag:|u iluiðii'. Menn snúi séir til Eggerts Claessen hrm. í síðasta lagi 23. þ. m. Samkvæmt 32. gr. laga um tekjuskatt og eign- arskatt er hér með skorað á ])á, sem eigi hafa þegar sent skattframtal, að skila því sem fyrst og í síðasta lagi fyrir 1. febrúar næstkomandi til skattstofunnar í Alþýðuhúsinu. Athygli skal vakin á því, að sé vanrækt að telja fram eða ef skattframtaí berst eigi skatt- stofunni á iögákveðnum tíma, er skattstjóra skylt að beita ýmsum viðurlögum og skatt- hækkunum, samkvæmt 34. gr. skattalaganna, sbr. 47. og 59. gr. reglugerðar um tekju- og eignarskatt. Dagana 29.—31. janúar er skattstofan opin frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðdegis. Skattstjórinn. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niðug ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líítryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — Jarðarför drengsins okkar, Björgúlfs, sem andaðist 22. þ. m. fer fram laugardaginn 27. þ. m. ld. 11/2 e. li. frá heimih okkar, Greitisgölu 62. Valgerður Hjartardóttir. Ingólfur Guðmundsson. ILitli drengurinn okkar andaðist 25. þ. m. Guðbjörg Sigurðardóttir. Helgi Þ. Eyjólfsson. I.O.O.F. 1 = 121126872 = 9. II. III. Veðrið í morgun. í Reykjavík 5 st., heitast í gær 7, kaldast í nótt 4 st. Úrkoma í gær og mótt 3.6 mm. Heitast á landinu í morgun 8 st., í Eyjum, kaldast 3 st., á Sandi. —r Yfirlit: Alldjúp lægð við suðvesturströnd Islands á hreyfingu í norður. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Allhvass suðaustan og sunnan. Rigning með köflum. Esja er væntanleg hingað kl. 6—7 í kvöld. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Þórðardóttir, frá Firði í Múlasveit, og stud. theol. Árelíus Níelsson. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Margrét Sturladóttir og Gunnar Bjarg- mundsson, vélstjóri. Athöfnin fór fram í Holti undir Eyjafjöllum. Heimili þeirra verður á Nýlendu- götu 16. Síra Jón Guðjónsson gifti. Sherlock Holmes var leikinn síðastl. sunnudag fyr- ir húsfylli og fékk leikurinn góðar viðtökur, Næst verður leikið á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. Verslunarmannafél. Reykjavíkur heldur árshátíð sína annað kvöld að Hótel Borg og hefst hún kl. 7.30 með borðhaldi, og verða þá jafnframt skemtiatriði. Aðgöngu- miðar fást í dag x Tóbaksverslun- inni London. Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir sanmefndri sögu russ- neska stórskáldsins Alexander Puschkin. Aöalhlutverkiö leikur einn af mestu leiksnillingum nútímans, HARRY BAUR, ásamt Jeanine Chrispin Rigand o. fl, Myndin ger- ist í St. Pétursborg og í nánd við hana á keisaratímimum í Rússlandi. Böm fá ekki aðgang. — Kynnist franskri kvikmyndalissL F rönskunámskeið Alliance Frangaise Fyrra námskeiðinu er nú lokið og hefst hið siðara í byríun febrúar. Námstundir verða 25 og kosta 25 krónur, Vænfaa- legir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsíns Aðalstræti 11, sími 2012. Ennfremur hefir félagið ákveðið að halda námskeið fyrir börn og verða kendar 20 stundir fyrir 15 krónur. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á sama stað. % Ég þakka’ ijkkur vinir! sem vera ber, — já, víst er það skyldugt í eðli sínu, — þá samúð og virðing, er sýnduð þið mér á sextíu og fimm ára afmæli mínu. 10. janúar 1940. J ó s e p S. H ú n f j ö r ð, i: $ iSittíSöíXiftööSiOttoöíitsöttftíiasiíjööOööOöcöötsíiMööíssiíSöíiíxsottíiíiísöas) Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Þingvellir, Laugar- vatn, Grímsness- og Biskupstungna- póstar, Akranes, Álftanespóstur. — Til Rvíkur: Þiixgvellir, Rangár- vallasýslupóstur, Vestur- og Austur- Skaftafellssýslupóstar, Akranes, Álftanesspóstur. Farsóttir og manndauði. í Reykjavík vikuna 7.—12. janú- ar (i svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 61 (54) . Kvef- sótt 159 (157). Blóðsótt 66 (39). Gigtsótt o (1). Iðrakvef 42 (85). Kveflungnabólga 3 (1). Taksótt 1 (2). Rauðir hundar 0(1). Hlaupa- bóla 5 (o). Kossageit 1 (o). Munn- angur 1 (o). Mannslát 9 (2). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). Frá Skattstofunni. Skattaframtöl eiga að vera kom- in til Skattstofunnar fyrir 1. febrú- ar. Síðustu 3 dagana verður stof- an opin frá kl. 10—10. Happdrætti Iláskóla Islands. Nala Mutaintða fjrir áríð 1040, cr hafin^ Fyrirkomulag verður að öllu leyti hið sama og síðastliðið ár. . . ..... . 5000 viniiiii^ar §aiutal§ 1 miljóii 50 þii§nnd krónur. Verð: 1/1 miði 60 kr. eða 6 kr. í hverjum flokki. Málflutningsmannafél. fslands Skrifstofum málflutningsmanna er lokað eftir hádegi í dag, vegna minningarathafnar Einars Bene- diktssonar. Næturakstur. Bæjarbílstöðin, Aðalstræti, sími 1395, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Lyf ja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarps- sagan: „Ljósið, sem hvarf“, eftir Kipling. 20.45 Strokkvartett út- varpsins : Lag með tilbrigðum, Op. 18, nr. 5, eftir Beethoven. 21.05 Bindindisþáttur (Felix Guðmunds- son). 21.25 Danslög til kl. 1 eftir miðnætti. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. 1/2 miði 30 kr. eða 3 kr. í hverjum flokki. 1/4 miði 15 kr. eða 1.50 í hverjum flokki. • . *y . Þeir, sem í síðasta lagi 15. febrúar beiðast sama númers, sem þeir höfðu í IRi flokki 1939, og afhenda miða sinn frá 10. flokki, eiga forgangsrétt að núnr- erinu, svo framarlega sem sami umboðsmaður hefir fengið það aftur frá skrifstofu happdrættisins. /v . . Eftir 15. febrúar eiga menn ekki tilkall til ákveðinna númera. Þeir, sem unnu í 10. flokki 1939 og hafa fengið ávísun á hlutamiða í 1. fL 1940, athugi: Að ávísanirnar eru ekki hlutamiðar, heldur verður að framvísai þeim og fá hlutamiða í staðinn. Að ávísanirnar gefa ekki rétt til númeræ þeirra, sem á þær eru skrifuð, lengur en til 15. febrúar. Uiiiboðisiiicnii i Rejpkjarík crn: Frú Anna Ásmundsdóttir og frú Guðrún Rjörnsdóttir, Túngötu 6, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson kaupm., Vesturgötu 42, sími 2814. Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244. Einar Eyjólfsson kaupm., Týsgötu 1 (Mjólkurbúðin), sími 3586. i Elís Jónsson kaupm., Reykjavíkurvegi 5, sími 4970. Jörgen Hansen yngri, Laufásvegi 61, sími 3484. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Að öllu forfallalausu hleð- ur skip í Bergen dagana 6. —8. febrúar. P. SmiMi Co. Umboðsiiieiiii í llafiiarfirói ci*u: Valdimar Long kaupm., sími 9288. Versl. Þorvalds Bjarnasonar,sími 9310. Athugið: Vinningar í happdrættinu eru með lögum undanþegnir tekjuskatti og útsvari, þ. e. þeir teljast ekki til skattskyldra og útsvarsskyldræ tekna. Wi.'Æ'gg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.