Vísir - 06.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.02.1940, Blaðsíða 4
VlSf R élskaSa foSurland hverfa sjón- rám. Jielrra og það hefir glatað aHxi TOn imi að sjá það aftur. l>að liefir séð ávöxtinn af anargra ára erfiði að engu verða. Og ]m> — hjá sumum Ikarlmnnnanna verður vart Möngmmr að komast til Frakk- lands fil þess að ganga í nýja ipólska herinn. En það er von- lanst að þeir komist þangað. í>aS er of áliættusamt fyrir íTngverja og Rúmena, að leyfa fieím að fara þangað. fréftír VeSríð í morgun. 1 Reykjavík 6 st,, lieitast í gær 9, kaldast í nótt 5 st. Úrkoma í gær ©_2 mm. Sólskin í gær i 0.9 st. Heítast á landinu í morgun 7 st., i Eyjum og á Reykjanesi, kald- ast 1 st, á Blönduósi. — Yfirlit: Laegð suðvestur af Reykjanesi. ■— Horfur: SuÖvesturland: Su'ðaustan stormur. Skúrir. Faxaflói: Stinn- ingskaldi á austan. Rigning me'ð köflum. Háskólafyrirlcstur. Franski •ræðismaðurinu, M. Voil- lery, heldur áfram fyrirlestrum sín- uirn nm „Frakkland handan vi'ð höf- in“ i kvöld kl. 8 í háskólanum. Efni Iþessa. fyrirlesturs er „l’Afrique raoíre franqaíse", og verða sýndar skuggamyndir til skýringar. Öllum heímill aðgangur. —- Danski sendi- herrznn, hr. Fr. de Fontenay, mun SiaHa áfram fyrirlestur sínum um Múhammeðstrú næstk. fimtudag 8. febrúar kl. 6, í Oddfellowhúsinu. FöstugriðsJjjónusta í fríkirkjunni miðvikudagskvöld kl. 8.15, sr. Árni Sigurðsson. Póstferðir á morgrun, Frá Rvík: Laugarvatn, Álftanes- póstur. — Til Rvíkur.: Akranes, Borgarnes, Húnavatnssýslupóstur, Skagafj arðarsýslupóstur. Hín árlega barnaskemtun glimufélagsins Ármann verður hatdin í Iðnó á morgun kl. 4^ síðd. Er hún að vanda afar fjöl- breytt og má því búast við húsfylli sem fyr, sjá nánar í augl. um skemtiatriði. Öskndagsfagnaður Ármanns werður haldinn í Iðnó á Ösku- 'dagskvöklið kl. 10. Þar syngur og ileikur Blástakkatríóið, nemendur frú Rigmor Hanson sýna stepdans ©g a8 lokum verður dansað. Sjá nánar i augl, Hjúskapur, Nýlega voru gefiu saman í hjóna- band fröken Ása Þorleifsdóttir frá Bolungarvík, og verkfr. Sture Gisnuair Petterson, Eskilstuna. — Helmili þeirra er 5 Eskilstuna. iKírkjuritið. Janíúarhefti Kirkjuritsins er nú komið út. Efnið er þetta: „Nýja árið“, eftir próf. Á. G. — „Líknar- gjafinn þjáðra þjþðá', ljómandi Æallegur sálmúr, eftir Jón skáld Magnússon, tíleinkaður íslenskum 'sjomnnnmm. — „Carl Olof Roseni- us“, eftir cand. theoi. Jóhann Jó- bannsson. — „Jesús Kristur er al- valdur drottinn og eilífur Guð“, 'efJtir .s'u'a Gu.ÖmutKÍ Einarsson. — •,3róf Jrá Kina“ (M. J.) — „Leið arníg, <ðrattín!ti'“ (kvæði), eftir Sig- to'jón bónda Krisíjánsson. —■ „Sira Ragtiar E. Kvaran“, eftir síra Benjamín Kristjánsson. „AÖalatrið- ííSgleymdist", eftir Á. G. — „Dóm- Idrkjan á Hólum" (mynd). „Inn- íendar fréttir", eftir M. J. og Á. G. — Rítstjórar „Kirkjuritsins" nú frá áramótunum eru þeir guðfræði- Framhaldssagan. 49: ORLOG finningunni livert andartak, að hún var að bíða eftir þvi, að til úrslita hlyti að draga þá og þegar — því að hrátt mundi Kester spyrja hana um álit hennar á Godfrey Cairn. Og eins og lagst hafði í hana spurði liann liana að þessu, þeg- ar er Cairn var farinn þá um kvöldið — er Nannette hafði farið upp að hátta eftir að hafa boðið föður sínum góða nótt. „Jæja, Pamela mín,“ sagði maður hennar, „hvernig líst þér á hann? Eg segi fyrir mitt leyti, að mér geðjast sæmilega að honum.“ Pamela svaraði engu og mað- ur hennar hélt áfram: „Það er ekkert út á ætt hans að setja og liann virðist vera allvel stæður. Það eina, sem mér ekki geðjast að er, að hann er ekkjumaður — og Nannette er svo ung.“ Ekgjumaður! Hún var þá dá- in þessi stúlka, sem hafði gifst honum. Skyldi hún hafa verið búin að komast að raun um það, hugsaði Pamela, áður en hún dó, liver mann Cairn hafði að geyma? Hún óskaði, að svo væri. í svip ætlaði liún að missa vald á taugum sínum. Hún varð að stilla sig, að lilæja ekki, og kannske tókst henni það, af því að hún vissi, að hún gæti ekki liætt. Móðursýkiskast var í þann veginn að koma yfir hana. En sem betur fór gat hún stilt sig og hún sagði furðu rólega: „Já. Það er leitt að svo skuli vera.“ Aftur varð hún að reyna að stilla sig — hún krepti hnefana — liorfði stöðugt á Iiester, reyndi að hugsa einvörðungu um það, sem iiann var að segja. „En það, sem mestu máli skiftir,“ sagði Kester, „er það hvernig hann er í raun og veru, að liann sé góður drengur. Eg er sæmilega ánægður með manninn, líst vel á hann, og hefi ekkert út á ætt lians eða efnahag að setja, eins og eg sagði áðan. En þið konur eruð oftast nær betri mannþekkjar- ar en við karlmennirnir. Segðu mér álit þitt á Cairn og svo fer kennararnir Ásni. Guðmundsson og Magnús Jónsson. Næturlæknir: Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. 19.20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilm- um. 19.50 Fréttir. 20.15 Vegna stríðsins: Erindi. 20.30 Fræðslu- flokkur: Hráefni og heimsyfirráð, IX: Stórveldin og hráefnalindir þeirra (Gylfi Þ. Gíslason hagfr.). 20.55 Hljómplötur: Symfónía í Es- dúr, eftir Bruckner. eg að liátta. Er hann maður, sem eg get trúað litlu stúlkunni minni fyrir?“ Pamela horfði á liann þögul. Henni varð enn ljósara liversu hörmulega var komið — fyrir henni sjálfri og þeim öllum. Kester mundi vafalaust fara að hennar ráðum — þvi að hann liafði oft spurt liana fáða i vandamálum fyrr — og alt af viðurkent, að hún væri heilráð. Raunverulega var svo komið, að framtíð Nannette var undir svari hennar komin. Hvað gat hún gert? Hverju átti hún að svara? Ef hún segði ósatt, að hún ætlaði Cairn dreng góðan, var hún að leggja fram- tíð Nanette í hendur manns, sem hún vissi að var gersneydd- ur drenglyndi og hollustu — manns, sem aldrei mundi líta á — og er hann yrði leiður mundi liann leita að nýju. En ef hún segði að sér litist illa á Cairn neina konu nema sem leikfang og að hún tryði honum ekki fyrir Nannette, mundi hann vafalaust spyrja hana spjörun- um úr, krefjast þess að hún gerði grein fyrir þessari skoð- un sinni. Þá yrði hún að segja honum beislcan sannleikann — leyndarmál sitt — og hverjar afleiðingar mundi það hafa, ef hún væri neydd til þess? Ef svo færi, liugsaði hún, gat hún engrar hamingju vænst frekar í lífinu. Hún gæti þá ekki vænst þess, að Kester elskaði hana á- fram. Hún mundi drepa ástina í brjósti hans. Og það var ekk- ert, sem hún vildi frekar varð- veita. í raun og veru skifti ekki neitt um annað, fanst henni. Hún riðaði — varð náföl í framan. „Eg veit ekki — hvað — segja skal —. Eg verð að hugsa um —■“ Kester greip liana, þvi að hann sá, að hún var í þann veg- inn að hniga niður. Hún sá hann eins og í þolui, óljóst, en, að það var sama ástúð í aUgum hans og æ áður. „Eg er svo þreytt, Kester, —“ sagði hún. Hún var þegar farin að jafna sig dálítið. „Eg hefði ekki átt að spyrja þig um þetta þegar i stað,“ sagði Iiann og varð vart iðrunar í rödd hans. „Farðu nú að hátta og við tölum um þetta á morg- un. Þú manst — annað kvöld er aðfangadagskvöld. Kannske komust við að þeirri niðurstöðu, að samþykki okkar geti orðið ein af jólagjöfunum okkar handa Nannette?“ Pamela fór að sofa, en lienni varð ekki svefnsamt. Hún átti i miklu stríði við sjálfa sig? Varð hún að gera þetta? Ef hún þegði um sig og Cairn var öllu óhætt um framtíð hennar sjálfrar og hamingju — hún gæti sagt, að sér geðjaðist vel að Cairn og maðurinn hennar mundi þá fallast á að gefa hon- um dóttur sína. Og þar að auki myndi liún brátt komast lijá að vera samvistum við Nannette, en það fór í taugarnar á þeim báðum. Pamela kveið fyrir því, er dagur rynni. Hún vissi að Kest- er mundi að öllum líkindum liefja máls á þessu þegar. Og þá mundi hún ekki verða nokk- uru nær um livað segja skyldi. En loks leið þessi andvöku- nótt og nú fékk hún nokkurra lduklcustunda frest, þvi að á borðinu fyrir framan liana var miði frá Kester, manni hennar: „Eg var að fá bréf frá gömlum vini, sem á eitthvað erfitt og bað mig að skreppa til sín. En eg verð vafalaust kominn aftur fyrir miðdeg- isverðartíma. Viltu gera svo vel að hringja til Cairn — hann býr í Ritz gistihúsi og bjóða honum til miðdegis- verðar annað kveld. Eg vona, að þetta aðfangadagskveld verði okkur öllum ógleyman- legt. Pamela gat ekki liaft auguri af þessu bréfi. Alt í einu varð lienni ljóst, að það gat ekki ver- ið um nema eina leið að ræða, til þess að bjarga lienn úr þess- um vanda. Cairn varð að gera það — og liann var enn meiri ódrengur en hún ætlaði hann, ef liann hjálpaði henni ekki, eftir að hann liafði komið eins fram við hana og hann gerði fyrrum. Hún hringdi á þernu sina. „Hringið til hr. Cairn á Ritz- járnbrautanna í Rergen. Ekkert hefir sþurst til skipsins siðan er það lagði af stað. Á skipinu var 15 manna áhöfn. — NRP. Mynd þessi er tekin í gufu- baðstofu hjálparstöðvarinnar í Sandgerði. Er lijúkrunarkon- an, ungfrú Sigr. Baclnnann, einmitt að liella vatni á upphit- aðar” málmkúlur, til þess að mynda gufuna. Eldavélin er mjög sparneytin. Að koma slíkum baðstofum upp í sem flestum verstöðvum, er eitt af þeim áhugamálum, sem Rauði Krossinn ætlar að koma i framkvæmd. Styrkið Rauða Krossinn í þössari starfsemi með því að gerast meðlimir. E.s. VARILD FERST. E.s. Varild frá Haugasundi, 1500 smál., eign Egil Nesheim, hefir farist, sennlega á tundur- dufli, í Norðursjó. Skipið fór frá Horten í Noregi 22. janúar til Englands, til þess að taka þar kol til birgðarstöðvar ríkis- TALMYNDAFRÉTTIR OG VINSAMLEG SAMBIJÐ ÞJÓÐANNA. Tillögur hafa verið lagða' fram á fundi norsku ríkisstjórn- arinnar um breytingar á kvik- niyndalögunum. Verður kvik- myndaskoðuninni lieimilað að banna að sýna erleridar tal- myndafréttir, sem gæti reynst skaðlegar liagsmunum norska rikisins eða spilt vinsamlegri sambúð þess við aðrar þjóð- ir. — NRP. T U S K U R Hreinar léreftstuskur eru keyptar hæsta verði í 1 Va ■ MRÓI HÖTTUR og menn hans Permanent kpallup .Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. flárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 nrAWftWtjnii er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — ^fUNDÍl^J^^mNGA ÍÞAKA: Fundur i kvöld. Kosn- ing og innsetning embættis- manna o. fl. (000 ST. SÓLEY. Fundur í kvöld kl. 8 i Bindindishöllinni, Fri- kirkjuvegi 11. Inntaka og fleira. Æ. t,_____'_______(83 ÖSKUDAGSFAGNAÐUR st. Einingin annað kvöld. Fundur hefst kl. 8. Inntaka. Innsetning embættismanna. Að fundi lokn- um: Píanósóló: N. N. Einsöng- ur: Frú Anna Ingvarsdóttir. Sjónleikur: Hættuleg tilraun (3 leikendur). Sala öskupoka. — Dans. — Einingarsystur komi með öskupoka. Félagar fjöl- mennið. Styrkið sjúkrasjóðinn. Allir Templarar velkomnir. (99 IKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 471. BORGIN MANNLAUSA. -• • *•- ' --!• C‘"f KENNI hressingar-, styrktar- og sjúkraæfingar. Einkatímar eftir samkomulagi. Herðið likamann. —■ Takmarkið er: IJraustur líkami. — Viggo. Sími 5013 kl. 12—2. (78 — Eg vil ekki að þið hættið ykkur frekar mín vegna. Það er best að cg skilji við ykkut'. — Nei, við höldurn hópinn áfram. Eg hefi lofað að hjálpa þér og enn hefi eg ekki gengið á hak orða minna. — Þarna er horg framundan. Það getur verið að einhver borgarbúa kannist við ]>ig. — Það cr undarlegt, að ekki skuli nokkur maður vera á ferli. Borgin gæti verið dauð. BÓKFÆRSLU-N ÁMSKEIÐ hefst á morgun. Þátttaka til- kynnist í sima 2370. Þorleifur Þórðarson. (86 fTAPÁMUNDroi TAPAST hefir brún lúffa frá Hafnarstræti 8 um Pósthús- stræti. Skilist á afgr. Visis. (79 MÁNUDAGINN 5. febr. tap- aðist karlmanns-skinnhanski, brúnn að lit frá liafnarhúsinu á leið upp í bæ. Uppl. á Berg- þórugötu 7, sími 4569. (94 | Félagslíf 1 GLÍMUFÉL. ÁRMANN biður alla þá, sem æft liafa leikfimi í 2. fl. karla á þriðjudögum og föstudögum í vetur að mæta á æfingu í íþróttahúsinu i kvöld kl. 9. (100 KtlCISNÆIll VANTAR eitt skrifstofuher- bergi í eða við miðbæinn. Til- boð merkt „Skrifstofa“ leggist inn á afgr. Visis fyrir laugar- dagskvöld. (85 TVÆR stofur og eldhús til leigu nú þegar. Miðstræti 3 A, steinhúsið. (102 1 EÐA 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast 1. maí. Uppl. í síma 2008 eftir kl. 5 í kvöld. (96 HERBERGI til leigu nú þeg- ar Túngötu 6. Uppl. eftir kl. 71/2. (97 ■VINNAJrt SAUMA í liúsum. Sími 4583. (89 SNlÐANÁMSKEIÐ. Nokkrir lærlingar geta enn komist að, að læra að sníða. Allra nýjustu aðferðir. Mjög ódýrt. Uppl. á saumastofunni Garðastræti 8. l ;(92 STÚLKA, dugleg, getur feng- ið atvinnu á Álafossi við vefn- að nú þegar. Uppl. á Afgr. Ála- foss. (98 HÚSSTÖRF UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta vist nú þegar. Amór Hall- dórsson, Flókagötu 12. (82 VANTI ykkur manneskju til liúsverka eða til að hugsa um lítið heimili, þá hringið í síma 5327. (93 KKADPSKÁPDRl 4 HA. bátamótor og mótor- lijól til sölu. Uppl. í síma 3454. ((80 VÖRUR ALLSKONAR ÖSKUPOKAR fyrir hálfvirði eftir 6 í kvöld. Þingholtsstræti 15, steinhúsinu. (88 GRANIT-plöturnar lang- þráðu eru komnar. Pantana óskast vitjað sem fyrst. Það sem ólofað er, selst strax. Plöt- urnar verða afgreiddar frá skrifstofuhúsinu í kirkjugarð- inum við Ljósvallagötu. Felix Guðmundsson. (84 ÓDÝRIR, góðir birkiborð- stofustólar og fleira til sölu hjá Jóhannesi Kr. Jóhannessyni, Þórshamri. (81 SILFURREFASKINN til sölu í miklu úrvali á Baldursgötu 16 frá ld. 8—10 síðd. á miðviku- dag og fimtudag. (95 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR VIL KAUPA boddy á vörubil. Uppl. i síma 2363. (101 NOTUÐ kommóða óskast. — Uppl. í síma 4166. (91 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BÓKASKÁPUR, 3 lrillur með glerhurð, í enskan eikarbóka- skáp, til sölu Vonarstræti 4 C (Blöndahl). (000 GÓÐUR barnavagn til sölu Hverfisgötu 82, steirihúsið. (77 BÚÐARLAMPAR og glugga- speglar lil sölu ódýrt. A. v. á. (87 LÍTIÐ notaður blárefur til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 5135. (90

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.